Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1999, Blaðsíða 19
¥ 39 FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 Fréttir Kjúklingabúið í Fossgerði laust við bakteríusmit Bann dýralæknis reyndist vel DV, Egilsstöðum: „í Fossgerði hefur aldrei fundist salmonella né heldur campylobakter og ég held að það sé eina kjúklingabúið á landinu sem getur státað af þvísagði Jón Pétursson, dýralæknir á Egilsstöð- um, í samtali við DV. Er hann var spurður um ástæður fyrir þessum góða árangri nefndi hann tvennt: „Ég bann- aði að taka fugla annars staðar frá tU slátrunar og það bann var virt og í öðru lagi hefur búið aUtaf fengið unga frá sama stað.“ Fossgerði er rétt norðan við EgUs- staði. Núverandi eigendur eru hjónin Öm Stefánsson og Guðríður Guðmunds- dóttir sem fyrú fjóram árum tóku við búinu af Sigfúsi Þorsteinssyni og Auð- björgu Ámundadóttur sem hófu kjúklingarækt árið 1987 og eggjafram- leiðslu nokkru fyrr. „Framleiðslan hjá okkur er 33 tonn af kjúklingum og 10 tonn af eggjum á ári. Við slátrum 8 daga í mánuði, um 480 kjúiklingum á dag en þá er unnið aðeins flóra tíma og við slátrunina vinna 8 manns,“ sagði Öm Stefánsson. Hahn er nýbúinn að taka varphæn- umar úr búrum og setja þær á gólf og ætlar líka að setja upp prik fyrir þær, rétt eins og var í gamla daga. Nú er hann að vinna að því að setja upp sjálf- virka fóðurgjöf. Þetta er í áttina, segir hann, en framleiðslan verður ekki vist- væn fyrr en hænumar fá að fara út, „En þaö líst mér nú ekki á. Hins vegar er vist að skumið verður sterkara og hæn- umar hraustari við það eitt að vera öjálsar á gólfi," segir Öm. -SB Norðurland eystra: Valgerður formaður vinstri grænna DV, Akureyri: Valgerður Jónsdóttir á Akureyri var kjörin formaður Kjördæmisfélags Vinstrihreyfmgarinnar - græns fram- boðs á aðalfundi félagsins. Fundinn sóttu 35-40 manns og sérstakir gestir vora alþingismennimir Kolbrún Hall- dórsdóttir og Þuríður Backman. Reikningar flokksins í kjördæminu frá stofnun hans til loka ágúst vora af- greiddir á fundinum. í þeim kom fram að heildarkostnaður að meðtalinni kosningabaráttunni, blaðaútgáfu og allri starfsemi losaði fiórar milljónir króna en tekjur vora nokkra minni, eða um 3,5 milljónir. -gk Starfsfólk í kjúklingasláturhúsinu að Fossgerði að störfum. DV-mynd Sigrún '■~uore Brimborg-Þórshamar Tryggvabraut 5, Akureyri Sími 462 2700 Bíley Búðareyri 33, Reyðarfirði Slmi 474 1453 Betri bilasalan Hrísmýri 2a, Selfossi Sími 482 3100 Bílasalan Bílavík Holtsgötu 54, Reykjanesbæ Sími 421 7800 Tvisturinn 01*111100^01 Faxastíg 36, Vestmannaeyjum Sími 481 3141 J B r i m b o r g • B í I d s h ö f ð a 6 • S í m i 5 15 7000 • www.brimborg.is ! 1 Reiknaðu dæmið til enda Japönsku gæðingamir frá Daihatsu eru annálaðir fyrir gott verð, spameytni, lítið viðhald og auðvelda endursölu. Lægri bifreiðagjöld og tryggingariðgjöld koma eigendum Daihatsu enn frekar til góða. brimborg.is Daihatsu býður fjölbreytt úrval bíla, með miklum staðalbúnaði. Daihatsu hefur þá sérstöðu að allir bflamir fást sjálfskiptir. Þú getur skoðað bflana á biimborg.isogsannreyntkostiþeiiTa í reynsluakstri. DAIHATSU Daihatsu fer þínar eigin spamaðarleiðir SIRION SIRION CX stílhreinn og framsækinn smábíll með öllu. ~ CUORE ofursparneytinn fimm dyra smábíll á einstöku verði. ------------ SIRION 4x4 öruggur sparnaður með alsjálfvirku fjórhjóladrifi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.