Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 21 Sport DV ENGLAND A-deild: Arsenal - Everton .........4-1 0-1 Collins (16.), 1-1 Dixon (40.), 2-1 Suker (54.), 3-1 Suker (61.), 4-1 Kanu (90.) Coventry - Newcastle.......4-1 1-0 Palmer (13.), 2-0 Wiiliams (21.), 3-0 Keane (39.), 3-1 Domi (81.), 4-1 Hadji (90.) Derby - Tottenham .........0-1 0-1 Armstrong (37.) Leeds - Sheöield Wednesday . 2-0 1-0 Smith (72.), 2-0 Smith (78.) Leicester - Southampton .... 2-1 1-0 Guppy (8.), 2-0 Cottee (39.), 2-1 Pahars (84.) Liverpool - Chelsea .......1-0 1-0 Thompson (47.) Manchester Utd - Watford . . . 4-1 1-0 Yorke (39.), 2-0 Cole (42.), 3-0 Irwin (44.), 4-0 Cole (50.), 4-1 Johnson (68.) Wimbledon - Bradford.......3-2 1- 0 Hartson (22.), 2-0 Hartson (36.), 2- 1 Mills (45.), 3-1 Cort (75.), 3-2 Windass (90.) Middlesbrough - West Ham . . 2-0 1-0 Deane (52.), 2-0 Armstrong (88.) Sunderland - Aston Villa í kvöld. Leeds 11 8 1 2 21-12 25 Manch. Utd 11 7 3 1 27-16 24 Arsenal 11 7 1 3 17-10 22 Sunderland 10 6 2 2 18-8 20 Leicester 11 6 2 3 19-14 20 Chelsea 9 6 1 2 15-4 19 Everton 11 5 2 4 17-14 17 Tottenham 10 5 2 3 17-14 17 Aston Villa 10 5 2 3 11-9 17 West Ham 9 5 1 3 11-8 16 Middlesbro 11 5 0 6 13-15 15 Liverpool 10 4 2 4 11-10 14 Coventry 11 3 3 5 16-15 12 Southampt. 10 3 2 5 17-21 11 Wimbledon 11 2 5 4 17-25 11 Watford 11 3 0 8 7-15 9 Derby 11 2 3 6 10-19 9 Bradford 10 2 2 6 6-16 8 Newcastle 11 2 1 8 21-27 7 Sheff. Wed. 11 1 1 9 8-27 4 B-deild: Bamsley - Wolves............1-2 Birmingham - Cr. Palace......2-0 Blackbum - Grimsby..........1-1 Bolton - Huddersfield ......1-0 Fulham - Swindon............1-0 Ipswich - QPR...............1-4 Port Vale - Norwich ........0-1 Portsmouth - Charlton.......0-2 Sheffield Utd - Nottingham F. .. 2-1 Stockport - Crewe...........2-1 Tranmere - Manchester City ... 1-1 Charlton Fulham 9 10 7 6 1 4 1 0 18-7 14-5 22 22 Birmingh. 12 6 3 3 21-13 21 Man. City 11 6 2 3 15-7 20 Stockport 11 6 2 3 14-14 20 Ipswich 10 5 2 3 21-14 17 Huddersf. 11 5 2 4 21-15 17 Bamsley 11 5 1 5 24-23 16 Bolton 11 4 3 4 16-13 15 QPR 10 4 3 3 15-12 15 Grimsby 11 4 3 4 11-14 15 Sheff. Utd 11 4 2 5 16-21 14 Wolves 11 3 5 3 10-12 14 Nott. For. 11 3 4 4 16-14 13 Blackburn 10 3 4 3 13-10 13 WBA 10 2 7 1 10-9' 13 Cr. Palace 11 3 3 5 16-20 12 Portsmouth 10 3 3 4 11-18 12 Norwich 11 3 3 5 10-13 12 Walsall 12 3 3 6 10-18 12 Port Vale 12 3 2 7 14-18 11 Crewe 10 3 2 5 12-18 11 Tranmere 12 2 3 7 11-20 9 Swindon 12 2 3 7 8-19 9 *i"< SK0TLAND --------------------- Celtic - Aberdeen........7-0 Hearts - St. Johnstone...1-1 Kilmarnock - Rangers.....1-1 Motherwell - Hibemian....2-2 Dundee - Dundee United...0-2 Rangers Celtic Dundee U. Hearts St. Johnst. Dundee Kilmarnock 9 Hibernian 10 1 Motherwell 7 Aberdeen 9 0 25-7 25 1 25-3 21 2 14-12 17 15-11 14 12- 14 12 14-19 9 7-9 8 13- 20 8 9-13 7 3-29 1 Hemmi heitur Hermann Hreiðarsson hóf ferilinn með Wimbledon í ensku A- deildinni eins og best verður á kosið. Wimbledon vann Bradford, 3-2, og náði þar með sínum fyrsta heimasigri í níu mánuði og Hermann fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í enskum fjölmiðlum í gær. „Með Hermanni Hreiðarssyni hefur Wimble- don fengið þann herslumun sem liðið hefur vant- að í vetur. Hann var sem klettur í miðju varnar Wimbledon og sýndi jafnframt snjalla sóknartil- burði,“ sagði fréttavefurinn Sporting Life. „Byrjun íslendingsins lofar góðu fyrir feril hans með Wimbledon. Hann er greinilega snjall í því að koma sjálfur fram völlinn með boltann og hann virtist ná strax vel saman við samherja sína,“ sagði I umsögn um leikinn á heimasíðu Wimbledon. Hermann lék allan leikinn í stöðu miðvarðar. John Hartson skoraði tvö markanna og sigur Wimbledon var mun öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. -VS Enska knattspyrnan: Enn að læra H - strákarnir í Leeds áfram á toppnum Leeds heldur sínu striki á toppi ensku knattspyrn- unnar og vann á laugardag sinn 9. sigur í röð sem er jöfnun á 68 ára gömlu félagsmeti. Leeds lenti þó í basli með nágranna sína, botnlið Sheffield Wednesday, en tvö mörk frá Alan Smith seint í leiknum tryggðu liðinu efsta sætiö áfram. „Lið okkar er ungt og er stöðugt að læra og ég er stoltur af þessum strákum. Þeir spiluðu ekki vel í dag og vita það sjálfír og munu átta sig betur á því þegar þeir sjá leikinn á mynd- bandi. En það voru sóknar- mennimir sem komu okkur úr klípunni í þessum leik,“ sagði David O’Leary, hinn geðþekki framkvæmdastjóri Leeds. Tvær hjólhestaspyrnur hjá United Andy Cole skoraði tvívegis fyrir Manchester United sem vann Watford örugglega, 4-1, og er stigi á eftir Leeds. United gerði öll mörk sin á 11 minútna kafla beggja megin við leikhlé og þeir Cole og Dwight Yorke skoruðu úr sinni hjólhestaspymunni hvor. Davor Suker skoraði tvívegis fyrir Arsenal í góðum sigri á Everton, 4-1, en gestimir vora þó 0-1 yfir mest- allan fyrri hálfleikinn eftir glæsilega aukaspyrnu frá John Collins. Davor Suker fagnar öðru tveggja marka sinna fyrir Arsenai gegn Everton. Reuter Desailly og Wise reknir af velli Marcel Desailly og Denn- is Wise hjá Chelsea voru báðir reknir af velli á Anfi- eld þegar Lundúnaliðið tap- aði þar fyrir Liverpool, 1-0. Desailly felldi Danny Murphy 18 mínútum fyrir leikslok og fékk á sig rauða spjaldið og vítaspymu en Michael Owen tók spyrnuna og skaut fram hjá. Undir lokin fékk síðan hinn skapmikli Wise rauða spjaldið fyrir að slá Vladimir Smicer. Coventry lék Newcastle grátt, 4-1, og ekki bætti úr skák fyrir Newcastle að Warren Barton var rekinn af velli eftir aðeins hálf- tíma. Chris Armstrong tryggði Tott- enham útisigur á Derby sem er komið í slæm mál við botn deildarinn- ar. Tony Cottee er enn að hjá Leicester og hann skoraði seinna markið í 2-1 sigri á Southampton. Shaka Hislop, markvörður West Ham, var rekinn af velli þegar lið hans tapaði, 2-0, fyrir Middlesbrough í gær. Alls fuku því 6 leikmenn af velli í deildinni um helgina. -VS ENGLAND Marc Overmars, Hollending- urinn eldfljóti hjá Arsenal, sagði 1 viðtali við The Mail I gær að hann langaði að breyta til fljót- lega. „Ég kom til Arsenal til að vinna deild- ina og bikarinn og það gerðist miklu fyrr en ég átti von á. Nú þarf ég einhver ný markmið til að keppa að, t.d. að vinna stóran titil í Hollandi eða meistaratitil í öðru landi,“ sagði Overmars. Dennis Bergkamp, landi hans, gaf líka til kynna í gær að hann yrði kannski ekki lengur en eitt tímabil í viðbót í herbúðum Arsenal. Eióur Smári Guöjohnsen hristi af sér bakmeiðsli sem hann varð fyrir í síðustu viku og lék með Bolton sem vann Huddersfield, 1-0. Eiöur Smári lék vel og lagði upp tvö dauða- færi fyrir félaga sína sem nýttu þau ekki. Jóliann B. Guömundsson hjá Watford og Arnar Gunn- laugsson hjá Leicester voru ekki í 16 manna hópum sinna liða á laugardag. Bjarki Gunnlaugsson sat á varamannabekk Preston sem gerði 1-1 jafntefli við Scunt- horpe í C-deildinni. Jim Smith, stjóri Derby, leitar logandi ljósi að varnarmönn- um. Tveir heitir eru Colin Hendry, skoski landsliðsmið- vörðurinn hjá Glasgow Rang- ers, og Laurent Charvet, Frakk- inn hjá New- castle. West Ham hefur keypt kamerún- ska vamar- manninn Rom- arin Billong frá St. Etienne i Frakklandi. Olafur tryggði Hibernian stig Ólafur Gottskálksson tryggði Hibernian stig gegn Motherwell, 2-2, í skosku úrvalsdeildinni í knattspymu á laugardag- inn. Ólafur varði hvað eftir annað úr dauðafær- um frá sóknarmönnum Motherwell, þar af þrí- vegis einn gegn sóknar- manni heimaliðsins, og fékk mikið hrós í skoskum ijölmiðlum. Mark Viduka og Hen- rik Larsson gerðu 3 mörk hvor fyrir Celtic sem gjörsigraði Aberdeen, 7-0. Baldur Bett ung- lingalandsliðsmaður lék síðustu 23 mínútumar með Aberdeen. Rangers Dennis Wise gengur niðurlútur af velli eftir að hafa fengið enn eitt rauða spjaldið í leiknum við Liverpool. Reuter Tveir góðir Bjarnólfur Lárasson átti mjög góðan leik á miðjunni hjá Walsall þegar liðið vann WBA óvænt, 0-1, í nágranna- slag í ensku B-deildinni á laugardag. Hann vann stans- laust og átti hættulegar send- ingar. Lárus Orri Sigurðsson var með bestu mönnum WBA í þessum íslendinga- slag. Sigurður Ragnar Eyj- ólfsson var ekki í leikmanna- hópi Walsall. -ÍBE/VS tapaði fyrstu stig- um sínum í vetur með jafntefli gegn Kil- marnock. -VS ÞIN FRISTUND -OKKAR FAG V INTER CPQDT nirwiU Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavlk • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.