Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 6
24 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 25 Sport Uni á förum DV hefur fyrir því nokkuð traust- ar heimildir að knattspymumaður- inn knái, Uni Arge, spili ekki með Leiftri á næsta keppnistímabili. Uni hefur spilað með Leiftri tvö undanfarin ár og verið aðalmarka- skorari liðsins þann tíma. Uni hefur nú lokið námi í fjölmiðlafræði og er kominn í gott starf í Færeyjum, enda af mjög þekkri fjölmiðlafjöl- skyldu í Færeyjum. Því er talið afar ólíklegt að Uni komi meira til ís- lands að spila fótbolta. DV hefur frétt að Uni hyggist spila með sínu gamla félagi, HB á næsta ári. Fyrir utan Leiftur voru a.m.k. tvö félög sem vildu fá Una til sín, Keflavík og ÍA. -HJ Helgi skoraði Helgi Sigurðsson skoraði þriðja mark Panathinai- kos í gær þegar lið- ið vann stórsigur á Kalamata, 5-0, í grísku A-deildinni í knattspymu. Helgi lék allan leikinn. Amar Grétarsson fékk í gær langþráð tækifæri í byrj- unarliði AEK sem vann Iraklis, 3-2. Honum var skipt af velli í blálokin. Olympiakos vann Kavala, 5-0, og er með 12 stig eftir 4 umferðir. Pan- athinaikos og Aris koma næst með 10 en AEK er í 6. sætinu meö 7 stig. -VS Bland í poka Jason Hoover, bandaríski körfu- knattleiksmaðurinn sem lék sinn fyrsta leik með Njarðvik í gærkvöld, ætti að hafa burði til að nýtast liðinu vel. Hann varð stigahæsti leikmaður svissnesku A-deildarinnar 1997-98 og skoraði þá 29,5 stig að meðaltali í leik, fór aldrei undir 17 stig og gerði 11 sinnum 30 stig eða meira. Hoover er þó aðeins 23 ára gamall. Shawn Myers, nýi Trínidadbúinn hjá Tindastóli, ætti iíka að geta sýnt takta þvi samkvæmt lýsingu frá umboðsskrifstofu hans hefur hann gífurlegan stökkkraft og minnir helst á sjálfan Scottie Pippen'. B.J. Armstrong, körfuboltamaður- inn reyndi hjá Chicago Bulls, gengst í dag undir uppskurð á hné og missir því að fyrstu vikum NBA-tímabilsins sem hefst 2. nóvember Armstrong er reyndasti leikmaðurinn í ungu liði Chicago. Kobe Bryant, hinn öflugi leikmaður LALakers, missir lika af byrjun tímabilsins en hann handarbrotnaði í æfingaleik fyrir helgina. SanAntonio Spurs burstaði Vasco da Gama frá Brasiliu, 103-68, í úrslitaleik McDonalds-mótsins í körfubolta á laugardaginn. Tim Duncan skoraði 32 stig fyrir NBA- meistarana og var valinn besti maður mótsins. Purnell Perry, körfuboltamaðurinn sem Njarðvikingar ráku i síðustu viku, er kominn til Englands og gengur væntanlega til liðs við Bullets Birmingham í bresku A-deildinni. Willem Poelstra, 24 ára gamall hol- lenskur skautahlaupari, fékk hjartaá- fall og lést að lokinni keppni í Amst- erdam á laugardagskvöldið. Hann var nýbúinn að gangast undir læknis- rannsókn sem leiddi ekkert óeðlilegt í ljós. -VS DV DV ...... J Sport ÍA (19) 45 - Hamar (22) 54 Hamar: Maöur leiksins: Rodney Dean, Hamri Keflavík (45) 82 - Haukar (43) 87 Hamar vinnur enn - nýliðarnir ósigraðir, lægsta skor í sögunni Nýliðar Hamars héldu áfram sigurgöngu sinni á Akranesi í gærkvöld, lögðu ÍA, 45-54, og eru ósigraðir á toppi úrvalsdeildarinnar. Eftir að þeir komust yfir á annað borð voru þeir með tökin á leiknum sem einkennd- ist af miklum mistökum og lægsta heildarskori í sögu úrvalsdeildar. Hamarsliðið leikur af krafti og baráttu og á marga sigri inni enn en það á eftir að mæta „stóru liðunum" og þá reynir á. ÍA á hins vegar afar erf- iða baráttu fram undan. „Sjálfstraustið er alltaf að aukast og fjórir sigr- ar í jafnmörgum leikjum er ekki slæmt og með þessu áframhaldi verður farið aö tala um Suðurlandsliðin í körfuboltanum, ekki bara um Suður- nesjaliðin,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars, við DV. -DVÓ Grindvíkingar stungu af Grindvíkingar gerðu út um leik- inn við Þór á Akureyri í úrvals- deildinni í körfubolta í gærkvöld, strax um miðjan fyrri hálfleik. Þeir stungu þá gersamlega af, tóku heimamenn nánast í kennslustundu og unnu að lokum yfirburðasigur, 76-109. Grindvíkingar gerðu 14 þriggja stiga körfur og voru þegar um miðj- an fyrri hálfleik búnir að skjóta 12 slíkum skotum á körfu Þórsara. Brenton Birmingham bar af á vellinum og var frábær í liði Grind- víkinga. Einar Örn Aðalsteinsson var bestur Þórsara og Óðinn Ás- geirsson átti ágætan leik. -JJ Yfirburðasigur Stólanna - Trínidadbúinn byrjaöi vel gegn Snæfelli Tindastólsmenn unnu yfirburða- sigur á Snæfelli á Sauöárkróki í gærkveldi, 100-63, þrátt fyrir góða byrjun gestanna sem slógu heima- menn út af laginu með svæðisvörn. En eftir 13 mínútur komst Tinda- stóll yfir og eftir það jókst munur- inn jafht og þétt. Trínidadbúinn Shawn Myers byrjaði vel fyrir Stólana. Hann skor- aði grimmt og hirti 18 fráköst í leiknum, auk þess að verja nokkur skot í teignum. Þá lét Valur Ingi- mundarson mjög að sér kveða í leiknum, sem og hinn ungi og efni- legi Svavar Birgisson. Annars lék Tindastólsliðið í heild vel ef undan er skilinn fyrsti fjórðungur leiksins. Bandarikjamaðurinn Kim Lewis var langbestur hjá Snæfellingum. Jón Þór Eyþórsson var einnig drjúg- ur en Rúnar Sævarsson, sem barð- ist vel í teignum, fékk á sig brott- rekstrarvíti undir lok leiksins. -ÞÁ Snæfell 4 1 3 263-340 2 Hamarsmenn jöfnuðu í gærkvöld ár- angur Keflvíkinga frá 1982 og urðu annað félagið í sögunni til að vinna fyrstu fjóra leiki sina í úrvalsdeild- inni. Keflavík tapaði funmta leiknum það ár og þannig gæti einnig farið fyrir Hamri sem mætir Njarðvíking- um í næsta leik. Fyrsta framlengingin í leiknum magnaða í Borgamesi í gærkvöld, þar sem KFÍ sigraði eftir fjórar fram- lengingar, var sú 100. í sögu úrvals- deildarinnar. Þær eru sem sagt orðn- ar 103 í 88 leikjum sem farið hafa í framlengingu. -ÓÓJ Chianti Roberts freistar þess að skora fyrir Keflavík í leiknum í gær en Bragi Magnússon úr Haukum er til varnar. Haukar unnu góðan sigur og galopnuðu keppnina í úrvalsdeildinni. DV-mynd Hilmar Þór 7-2, 7-12, 14-14, 17-19, (19-22), 27-26, 29-34, 3340, 37-44, 40-48, 4348, 45-54. Sigurgangan er rofin Hann var ekki spennandi leikur- inn, þegar Njarðvík fékk KR í heim- sókn í gærkvöld, eins og flestir áttu von á. Njarðvíkingar burstuðu KR- inga, 102-65, og sýndu mikla yfir- burði. KR-ingar tefldu fram Kanadamanninum Keith Vassel sem kominn er á ný í vesturbæinn og Njarðvíkingar mættu til leiks meö nýann erlendann leikmann að nafni Jason Hoover. „Menn voru ekki tilbúnir að leggja sig nægjanlega fram í þessum leik og það kann ekki góðri lukku að stýra á móti Njarðvík. Við vor- um að taka ótímabær skot í sókn- inni sem gaf þeim færi á hraðaupp- hlaupum sem er nákvæmlega það sem þeir vilja. Til að bæta gráu ofan á svart nenntum viö ekki að hlaupa aftur í vörn til að stoppa hraðaupphlaupinn „ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR. Njarðvíkingar spiluðu sinn best leik það sem er af þessu tímabili og allir að spila sem einn. Vamarleik- ur var sterkur allann leikinn þar sem menn voru að tala saman og hjálpa hvorum öðmm. Jason Hoover fellur vel inn í liðið og batt saman vörnina, ásamt því að halda Keith Vassel í aðeins 9 stigum, ásamt Gunnari Örlygssyni. Hann varði 5 skot, tók 8 fráköst, stal 4 boltum ásamt því að skora 19 stig. Allir leikmenn liðsins spiluðu vel og liðsheildin var í fyrirrúmi. KR-ingar vilja eflaust gleyma þessum leik sem fyrst. Eftir góða byrjun stóð ekki steinn yfir steini og gáfust leikmenn liðsins upp. Jónatan Bow var eini sem var með meðvitund um tíma en aðrir spil- uðu langt fyrir neðan getu. Það er ljóst að mikið meira býr í KR liðinu þegar verður búið að slípa hlutina samann. „Við ætluðum ekki að treysta á sóknarleikinn heldur einbeita okk- ur að varnarleiknum. Ég er mjög ánægður með vömina hjá okkur og hún var lykillinn að þessum sigri. Áhorfendur komu sterkir inn í leik- inn og Jason Hovover fellur vel inn í okkar leik „ sagði Friðrik Rúnars- son, þjálfari Njarðvíkinga. -BG ÚRVALSDEILDIN Hamar 4 4 0 312-268 8 Grindavik 3 3 0 298-214 6 Haukar 3 2 1 251-233 4 Ketlavík 3 2 1 322-235 4 Njarðvik 3 2 1 289-244 4 KR 4 2 2 286-297 4 TindastóU 4 2 2 332-316 4 Þór A. 4 1 3 309-415 2 ÍA 4 1 3 240-299 2 Skallagr. 4 1 3 361-387 2 KFÍ 4 1 ,3 335-350 2 Rodney Dean 20 Skarphéðinn Jðnss. 13 Pétur Ingvarsson 7 Kristinn Karlsson 7 Hjalti Pálsson 4 Ómar Sigmarsson 3 - aftur voru það Haukarnir sem sigruðu í Keflavík, nú 82-87 Keflvíkingar töpuðu loksins á heimavelli þegai- Haukar komu heim- sókn í gær, 82-87, eftir að hafa unnið 20 heimaleiki í röð í úrvalsdeildinni. Það voru einmitt Haukar sem sigruðu Keflavík síðast, 6. nóvember 1997 en önnur lið hafa ekki riðið feitum hesti frá þessum annars sterka heimavelli Keflavíkur. Leikurinn náði aldrei að vera mik- ið fyrir augað og dómarar leiksins hefðu mátt leyfa leiknum að rúlla meira í stað þess að vera að dæma á allt mögulegt og ómögulegt. Hittni leikmanna beggja liða var slök og þá sérstaklega fyrir utan 3ja stiga línuna. Haukar náðu mest 9 stiga forskoti í fyrri hálfleik en góður kafli heima- manna í lok hálfleiksins kom þeim svo 5 stig yfir. í seinni hálfleik var spuming hvort liðið næði að halda sínum leikmönnum frá villuvandræð- um en það voru Haukar sem höfðu betur í því, á meðan Keflavík lét dóm- arana fara mikið í taugamar á sér og fengu t.d. dæmdar 2 tæknivillur sem er dýrt í jöfnum leik eins og þessum. Bestu menn Keflavíkur voru Gunnar og Roberts en báðir misnotuðu lykil- skot þegar lítið var eftir og hefðu get- að breytt úrslitum leiksins. Hjá Hauk- um áttu Jón Amar, Bragi, Dade og Guðmundur allir finan leik. -BG Vítl: ÍA: 10/10, Hamar 4/4. Áhorfendur: 200. Njarðvík (38) 102 - KR (30) 65 44, 6-14, 11-16, 14-21, 29-21, 34-25, 36-29, (38-30), 46-32, 56-35, 61-39, 67^1, 71-43, 81-44, 8348, 90-56, 95-57, 99-60, 102-65. Njarðvík: Jason Hoover 19 Páll Kristinsson 16 Teitur Örlygsson 15 Friðrik Ragnarsson 13 Örlygur Sturluson 10 Gunnar Örlygsson 9 Hermann Hauksson 7 Friðrik Stefánsson 6 Sigurður Einarsson 6 Örvar Kristjánsson 2 Fráköst: Njarðvík 32, KR 27. 3ja stiga: Njarðvik 11/23, KR 6/25. Dómarar (1-10): Eggert Aðalsteinsson og Kristinn Albertsson (7). Gceói leiks (1-10): 7. Víti: Njarðvík 14/19, KR 16/23. Áhorfendur: 350. Jónatan Bow 15 Keith Vassell 9 Steinai- Kaldal 8 Guðmundur Magnúss 8 Jesper Sörensen 8 Ólafur Ægisson 6 Jakob Siguröarson 4 Sveinn Blöndal 2 Atli Einarsson 2 Maður leiksins: Jason Hoover, Njarðvík Spennusigur Þór sigraði Skallagrím, 75-70, í æsispennandi leik í úrvals- deildinni á Akureyri á föstudags- kvöld. Körfubolti liðanna var þó ekki mikið fyrir augað ef undan- skildar era lokamínútumar þeg- ar Þórsarar spiluðu frábærlega. Herman Myers er greinilega ekki í formi en hann kom til landsins 14 tímum fyrir leikinn. „Nei, ég er ekki ánægður með leikinn en þetta era tvö stig og þau gilda,“ sagði Ágúst Guð- mundsson, þjálfari Þórs. -JJ Lewis sterkur SnæfeU fékk sín fyrstu stig í úrvalsdeildinni á föstudagskvöld með því að sigra KFÍ, 68-66, í Stykkishólmi. SnæfeU var yfir cdlan seinni hálfleik en lenti þó í vandræðum undir lokin. Kim Lewis, þjálfari Snæfells, var besti maður vallarins, tók 18 frá- köst og skoraði 25 stig. Pálmi Freyr spUaði sinn fyrsta leik og verður vafalaust styrkur í hon- um og Bárður var ferskur. Best- ir ísfirðinga voru Clifton Bush og Baldur Jónasson. -ks Reid Beckett 17 Ægir H. Jónsson 15 Bjöm Einarsson 7 Hjörtur Hjartarson 4 Brynjar Sigurðsson 2 Fráköst: ÍA 34, Hamar 30. 3ja stiga: ÍA 3/13, Hamar 4/13. Dómarar (1-10): Leifur S. Garðarsson og Erlingur S. Erlingsson (9). Gteöi leiks (1-10): 4. 4-6, 8-14, 13-18, 20-20, 24-33, 34-35, 39-38, 43 40, (43 43), 4346, 50-54, 53-61, 61-61, 65-63, 73-71, 73-73, 75-80, 79-82, 82-87 Keflavík: Gunnar Einarsson 20 Chianti Roberts 17 Elentínus Margeirss. 14 Kristján Guðlaugss.12 Hjörtur Haröarson 10 Halldór Karlsson 7 Fannar Ólafsson 2 Fráköst: Keflavík 35, Haukar 32 3ja stiga: Keflavík 8/31, Haukar 5/22 Dómarar (1-10): Sig- mundur Herbertsson og Helgi Bragason (6). Gceöi leiks (1-10): 7. Chris Dade 21 Jón Amar Ingvarss.17 Guðmundur Bragas. 17 Bragi Magnússon 14 Marel Guðlaugsson 9 Ingvar Guðjónsson 6 Henning Henningss. 2 Víti: Keflavik 18/27, Hauk- ar 20/23 Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Haukum Fjórar framlengingar KFÍ vann ótrúlegan metleik í Borgarnesi í fyrsta skipti í sögu úrvalsdeild- ar fór leikur í fjórar framlengingar þegar KFÍ vann Skallagrím, 129-132, í mögnuðum leik sem lauk laust fyr- ir kl. 23 f gærkvöld I Borgamesi. Á lokamínútunum vora Borgnesingar aðeins fjórir eftir, allir hinir famir af velli með 5 villur. Þeir jöfnuöu samt 7 sekúndum fyrir leikslok en Þórður Jensson gerði úrslitastigin þrjú fyrir KFf þegar 2 sekúndur voru til leiksloka. ísflrðingar skoruðu þrívegis flautukörfur í þessum ótrúlega leik og jöfnuðu. Clifton Bush í lok venju- legs leiktíma, Baldur Jónasson í lok fyrstu framlengingu og Gestur Svavarsson í lok annarrar. í lok þeirrar þriðju kom fjórða flautu- karfa leiksins sem Tómas Holton, besti maður vallarins ásamt Clifton Bush hjá KFÍ, skoraði. -EP/VS - Njarðvíkingar völtuðu yfir KR, 102-65 0 Tindastóll (40) 100 - Snæfell (27) 63 l■| Þór A. (39) 75 - Skallagrímur (38) 70 0-5, 2-9, 8-9, 8-17, 15-19, 23-23, 28-26, (40-27) 50-34, 63-38, 73 43, 77-54, 84-54, 91-59, 100-63. 5-0, 10-9, 18-15, 22-19, 35-23, 35-31, (39-38), 4048, 44-52, 51-52, 56-54, 60-59, 69-59, 71-67, 75-70 Tmdastóll: Shawn Myers 24 Valur Ingimundars. 16 ' Svavar Birgisson 14 Lárus Dagur Pálsson 11 Kristinn Friðriksson 10 Sune Hendriksen 9 ísak Einarsson 5 Friðrik Hreinsson 4 Sverrir Þ. Sverrisson 4 Fleming Stie 3 Fráköst: Tindastóll 41, Snæfell 34. 3ja stiga: Tindastóll 12/27, Snæfell 7/14. Dómarar (1-10): Rögn- valdur Hreiðarsson og Jón Bender (8). Gœöi leiks (1-10): 7. Víti: Tindastóll 11/18, Snæ- feU 14/20. Áhorfendur: 370. Kim Louis 27 Jón Þór Eyþórsson 14 Pálmi F. Sigurgeirss. 8 Sigtryggur Jónatanss. 7 Jón Óiafur Jónsson 4 Baldur Þorleifsson 3 Skallagrímur: Dragisa Saric 20 Tómas Holton 14 Hlynur Bæringsson 13 Sigmar P. EgUsson 11 Birgir Mikaelsson 7 Ari Gunnarsson 5 grunur iö/ia. Áhorfendur: 100. Þór A.: Óðinn Ásgeirsson 19 Herman Myers 14 Einar Aðalsteinsson 14 Konráð Óskarsson 10, Magnús Helgason 8 Einar Hólm Davíðsson 5 Hafsteinn Lúðvíksson 4, Davíð J. Guðlaugsson 1. Fráköst: Þór 34, SkaUa- grimur 34. 3ja stiga: Þór 4/12, SkaUa- grímur 5/18. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Sigmundur Herbertsson (8). Gceöi leiks (1-10): 6. Víti: Þór 16/26, SkaUa- Snæfell (36) 68 - KFÍ (37) 66 3-9, 15-14, 24-24, 26-31, (36-37), 42-40, 56-50, 67-62, 68-66. Snæfell: Kim Lewis 25 Báröur Eyþórsson 13, Jón Þór Eyþórsson 12, Pálmi F. Sigurgeirss. 11 Baldur Þorleifsson 4, Rúnar Freyr 3 Fráköst: SnæfeU 31, KFf 28. 3ja stiga: SnæfeU 5/20, KFÍ 9/25. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Björgvin Rúnarsson (4). Gœöi leiks(l-lO): 6. Víti: SnæfeU 7/11, KFÍ 7/17. Áhorfendur: 200. KFI: Clifton Bush 21 Baldur I. Jónasson 17, Pétur Sigurðsson 8 Tom HuU 7 Guðni Guðnason 6, Tómas Hermannsson 5 Hrafn Kristjánsson 2 Þór A. (34) 76 - Grindavík (55) 109 6-6,12-14,18-18, 20-30, 27-38, 27-53, (34-55), 36-62, 42-72, 46-76, 51-86, 60-93, 65-99, 67-99, 74-107, 76-109. I ----------1 Skallag. (75) (84) (96) (110) 129 - KFÍ (75) (84) (96) (110) 132 5-7,14-21,27-37, (4544), 53 46,69-66,75-72, (75-75), 80-75,82-81,84-81, (84-84), 89-89,96-94, (96-96), 102-101,105-108,107-110, (110-110), 114-116,120-123,126-129,129-129,129-132. Þór: Einar Aðalsteinsson 18 Hafsteinn Lúðvíkss. 16' Herman Mayers 16 Konráð Óskarsson 10 Óðinn Asgeirsson 8 Hermann Hermanns. 4 Einar Valbergsson 2 Einar H. Davíðsson 2 Fráköst: Þór 30, Grindavík 34. 3ja stiga: Þór 5/25, Grinda- vík 14/36. Dómarar (1-10): Björgvin Rúnarsson og Einar Skarphéðinsson (4). Gteði leiks (1-10): 6. Víti: Þór 11/16, Grindavik 12/14. Áhorfendur: 100. Grindavík: Brent. Birmingham 40 Pétur Guðmundss. 15 Alex Ermolinski 12 Guðlaugur Eyjólfss. 11 Bjami Magnússon 10 Dagur Þórisson 8 Bergur Hinriksson 7 Unndór Sigurðsson 6 Skallagrímur: Tómas Holton 31 Ari Gunnarsson 19 Hlynur Bæringss. 15 Dragisa Saric 15 Finnur Jónsson 10 Trausti Jónsson 10 Sigmar Egilsson 9 Pálmi Þórisson 6 Völundur Völundar 3 Fráköst: SkaUagrímur 51, KFÍ 48. 3ja stiga: SkaUagrímur 15/37, KFÍ 8/19. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Einar Ein- arsson (4). Gceöi leiks (1-10): 6. Víti: SkaUagrimur 34/45, KFÍ 32/52 Áhorfendur: 315. KFI: Clifton Bush 55 Pétur Sigurðsson 18 Guðni Guðnason 15 Baldur Jónasson 15 Gestur Svavarsson 10 Tom HuU 7 Þórður Jensson 4 Hrafn Kristjánsson 6 Tómas Hermannss. 2 / Maður leiksins: Shawn Myers, Tindastóli Maður leiksins: Óðinn Ásgeirsson, Þór Maður leiksins: Kim Lewis, Snæfelli Maður leiksins: Brenton Birmingham, Grindavík Maður leiksins: Clifton Bush, KFI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.