Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 23 DV Sport Víkingur 24(14) - ÍR 26(12) 0-1, 2-3, 4-3, 16-13, 16-15, 19 Örn Þorleifsson son 1, Bjöm Gu Varin skot: Hl\ Brottvisanir: 8 Vítanýting: Skc \-i, 6-4, 7-6, 9-6, 10-7, 13-10, 14-11, (14-12). 15-12, -17, 19-18, 21-18, 21-23, 22-23, 22-24, 24-26. Þröstur Helgason 8/2, Sigurbjöm Narfason 4, Leó 3, Valgarð Thoroddsen 3, Hjalti Gylfason 3, Kári Jóns- ðmundsson 1, Hjörtur Arnason 1. nur Morthens 17. mínútur. Rauð spjöld: Engin. rað úr 2 af 2. Áhorfendur: 200 Dómarar (1-10): Arnar Kristinsson Gœði leiks (1-10): 5 og Gunnlaugur Hjálmarsson (5). ÍR: Stefánsson 2, Bj: mundarson 1, F: Varin skot: Hal Brottvisanir: 8 Vitanýting: Skc Ragnar óskarsson 15/5, Róbert Rafnsson 4, Erlendur imi Fritzson 1, Ólafur Sigurjónsson 1, Ingimundur Ingi- innur Jóhannsson 1. lgrímur Jónasson 4 (af 14.), Hrafn Margeirsson 16 (af 30) mínútur. Rauð spjöld: Engin. irað úr 5 af 5. Maður leiksins: Ragnar Óskarsson, ÍR. Einstaklings- framtak - Ragnars og Hrafns dugöi ÍR ÍR-ingar urrnu sinn þriðja sigur í fjórum leikjum í 1. deild karla í handbolta er þeir unnu 24-26 sigur á Víkingum í Víkinni í gær. Það leit þó lengi vel út fyrir að nýliðar Víkinga myndu vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Þegar 17 mínútur voru eftir af leiknum höfðu heimamenn þriggja marka forustu, 21-18 og voru búnir að leika vel, leiddir af góðri spilamennsku þeirra Þrastar Helgasonar fyr- ir utan og Hlyns Morthens í markinu. Þröshrr skoraði alls 8 mörk og átti 7 stoðsendingar í leiknum. En næstu 12 mínút- ur voru martröð fyrir nýlið- ana, þeir létu Hrafh, markvörð ÍR-inga, veija frá sér 6 skot i röð og skoruðu ekki fyrr en Þröstur Helgason fór á vítalín- una í stöðunni 21-23. Fimm ÍR- mörk komu á þessum slæma kafla Víkinga er átta sóknir þeirra misfórust í röð. Þetta nýttu gestimir sér vel og lönd- uðu sigrinum. ÍR-ingar hafa byijað mótið vel en þeir voru heppnir að sleppa með bæði stigin út úr þessum leik. Ragnar Óskars- son er í sérflokki í sóknar- leiknum, þegar Víkingar brugðu loks á það ráð að taka hann úr umferð er 10 mínútur voru eftir hafði hann gert 15 mörk. Ragnar, Hrafn Mar- geirsson, sem varði 16 skot, þar af 13 í seinni hálfleik, og reynsla og skynsemi Róberts Rafnssonar í vöm og sókn sáu til þess að sex stig em kominn í ÍR-hús af fyrstu átta möguleg- um í vetur. Ragnar Óskarsson var sátt- ur eins og aðrir ÍR-ingur. „Við vorum alltof staðir í sókninni en það var vömin sem vann þennan leik. Við erum ánægð- ir með þessa byijun á mótinu en vitum best sjálflr að við ættum að vera búnir að vinna alla leikina," sagði Ragnar eftir leik en hann gerði 15 mörk úr 21 skoti í leiknum. s Afturelding 28(15) - ÍBV 19(7) 2-0, 5-2, 7-3, 8-5, 13-6, (15-7). 17-8, 18-10, 22-12, 23-15, 26-16, 27-18, 28-19. ÍR-ingurinn Finnur Jóhannsson fer hér engum vettlingatökum um Þröst Helgason úr Víkingi í viðureign liðanna í Víkinni í gærkvöld. Finnur fékk í kjölfarið tveggja mínútna kælingu. DV-mynd Hilmar Þór Afturelding: Einar Gunnar Sigurðsson 7, Magnús Már Þórðarson 7, Bjarki Sigurðsson 4/2, Jón Andri Finnsson 3, Valdimar Þórsson 3. Haukur Sigurvinsson 3, Níels E. Reynisson. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 19. Brottvisanir: 8 minútur. Rauó spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Áhorfendur: 350. Gæói leiks (1-10): 6. Dómarar (1-10): Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson. (7). IBV: Miro Burisic 11/4, Sigurður Friðriksson 2, Helgi Bragason 1, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Guðfmnur Kristmannsson 1, Daði Pálsson 1. Varin skot: Zoltan Majeri 3, Gísli Guðmundsson 8. Brottvísanir: 12 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Maður leiksins: Magnús Már Þórðarson, Aftureld. Það er skemmst frá því að segja að Eyjamenn áttu við of- urefli að etja gegn Aftureld- ingu í Mosfellsbænum í gær- kvöldi. Heimamenn settu reyndar ekki á fullt fyrr en um miðjan fyrri hálfleik en þá þjörmuðu þeir líka dug- lega að andstæðingum sínum sem skoruðu aðeins eitt mark á siðustu tólf mínútum hálf- leikins. Stórgóð markvarsla Bergsveins Mestu munaði um stór- góða markvörslu Bergsveins Bergsveinssonar sem varði 12 gegn þeim. skot í fyrri hálfleik, mörg hver úr opn- um færum. Síðari hálfleikurinn byrj- aði á svipaðan hátt og náðu Mosfelling- ar mest 10 marka forskoti um hann miðjan. Þá fengu varamennirnir að spreyta sig hjá Aft- Magnús Már ureldingu og það Þórðarson. segir kannski mest um Eyjaliðið að þessu vara- liði skyldi takast að halda nokkurn veginn í horfinu Lið Afturelding- ar sýndi í þessum leik að það verður alls ekki árennilegt í vetur. Þó lék liðið án Savukynas Gintaras, sem reyndar var á skýrslu en kom ekki við sögu, og Galkauskas Gintas. Magnús sterkur Magnús Már var feyki- sterkur á línunni og Einar Gunnar og Bergsveinn áttu einnig mjög góðan leik. Eyjamenn á köflum eins og byrjendur Lið Eyjamanna spilaði á köflum eins og byrjendur og með sama áframhaldi blasir fallbaráttan við liðinu. Örv- henta skyttan Milo var yfir- burðamaður í liðinu þó að hann gerði sig sekan um mörg mistök. Daði Pálsson sýni einnig ágæta takta áður en hann meiddist um miðjan fyrri hálfleik. -HI 1. DEILD KARLA Afturelding 4 4 0 0 114-92 8 KA 4 3 0 1 114-84 6 ÍR 4 3 0 1 99-90 6 Fram 4 3 0 1 98-104 6 Haukar 4 2 1 1 105-94 5 FH 4 2 1 1 88-87 5 Valur 4 2 0 2 86-83 4 ÍBV 4 1 1 2 87-100 3 Stjarnan 4 1 0 3 97-99 2 HK 4 1 0 3 89-102 2 Vikingiu:, R. 4 0 1 3 93-110 1 Fylkir 4 0 0 4 81-106 0 Fýlkir á langt í land Fyrstu mínútur í viður- eign Fylkis og Vals gáfu tóninn að því sem koma skyldi. Það tók Val tvær og hálfa mínútu að skora fyrsta mark leiksins og eft- ir rúmlega 17 mínútna leik voru liðin aðeins búin að skora fimm mörk og staðan' 2-3. Þetta lága markaskor var ekki góðum vörnum liðanna að þakka heldur var sóknarleikur þeirra í molum. Valsmenn hristu þó af sér slenið þegar þarna var komið, skoruðu sex mörk í röð og lögðu grunn- inn að sigri sínum. Það munaði minnstu að leikurinn leystist upp í hreina og klára vitleysu í seinni hálfleik þegar hver Valsmaðurinn á fætur öðr- um fékk tveggja mínútna brottvísun frá slökum dóm- urum leiksins. Valsmenn léku þremur færri í að minnsta kosti fjórar minút- ur en það kom þó ekki að sök fyrir þá því Fylkis- menn náðu ekki að minnka muninn nema í tvö mörk. Geir Sveinsson, þjálfari Vals, á sjálfsagt eftir að kenna sínum mönnum margt í vetur en liðið verð- ur að bæta sóknarleik sinn og þá sérstaklega hraða- upphlaupin. Fylkismenn vita að þeirra bíður erfiður vetur en hinir nýju liðsmenn þeirra, Kekelija og Tjörvi, eiga eflaust eftir að læra betur inn á leik liðsins. Sérstaklega getur sá fyrr- nefndi orðið þeim drjúgur enda frábær hornamaður þar á ferð. Hann á að baki leiki með rússneska lands- liðinu. -ih Fylkir 13(5) - Valur 21(10) 0-1, 2-1, 2-2, 3-3, 3-9, 4-9, (5-10). 6-10, 7-11, 8-13,10-14,12-14, 12-18, 13-18, 13-21. ^ ^lr' Davíd Kekelija 6/3, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 3/1, Sigmundur P. Lárusson 1, Ágúst Öm Guðmundsson 1, Ólafur Örn Jós- epsson 1, Eymar Grúger 1/1. Varin skot: Örvar Rudólfsson 10. Brottvisanir: 6 mínútur. Rauö spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 5 af 7. Ahorfendur: 200 Gœði leiks (1-10): 4. Dómarar (1-10): Gisli H. Jóhanns- son og Hafsteinn Ingibergsson (4). Sigfús Sigurðsson 5, Daníel S. Ragnarsson 4, Bjarki Sigurðsson 4/1, Júlíus Jónasson 2, Markús Máni Michaelsson 2, Snorri Guðjónsson 2, Ingimar Jónsson 1, Axel Stefánsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 11/1. Brottvisanir: 14 mínútur. Rauð spjöld: Geir Sveinsson þjálfari. Vitanýting: Skorað úr 1 af 2. Maöur leiksins: David Kekelija, Fylki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.