Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 10
28 MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 9 ’ ) \ > I t I ► I ! > ■*» f ; [ 1 [ i i i i i i Sport unglinga lokks í körfu: Úrslit í A-riðli: Stjarnan-Fjölnir..............30-54 KR-Snæfell....................47-21 Fjölnir (B)-Njarðvík..........25-40 Snæfell-Flölnir...............26-39 KR-Njarðvik...................40-30 Fjölnir (B)-Stjarnan .........41^42 Snæfell-Njarðvík .............35-32 KR-Stjai-nan..................57-24 íjölnir (B)-Fjölnir ..........20-53 Stjaman-Njarðvík .............36-44 KR-Fjölnir....................30-28 Fjölnir (B)-Snæfell...........19-27 Fjölnir-Njarðvík..............57-30 Snæfell-Stjarnan..............28-27 Fjölnir (B)-KR ...............27-47 Lokastaðan í A-riðli KR 5 5 0 221-130 15 Fjölnir 5 4 1 231-136 13 Snæfell 5 3 2 137-164 11 Njarðvík 5 2 3 176-193 9 Stjarnan 5 1 4 159-224 7 Fjölnir (B) 5 0 5 132-209 5 Lokastaðan í B-riðli Tindastóll 5 5 0 249-140 15 ÍR 5 3 2 155-171 11 Breiðablik 5 2 3 190-164 9 Keflavík 5 4 1 226-102 8 UMFH 5 1 4 103-190 7 Valur 5 0 5 90-246 0 Snæfell, sjá hér að neðan, kom með hresst og skemmtilegt lið frá Stykkis- hólmi og var eini fulltrúi Rafma - andrúmsloft í fyrstu umferðl Það var rafmagnað andrúmsloft í KR-húsinu þegar KR og Fjölnir léku úrslitaleik fyrstu umferðar í 7. flokki. Þetta eru og hafa verið sterkustu liðin hjá þessum árgangi og í fyrra spiluðu þau magnaða úrslitaleiki í minnibolta. Barátta liðanna í ár ætl- ar ekki að gefa þeirri í fyrra neitt eftir. Fjölnismenn unnu sigur i minniboltanum í fyrra en KR-ingar náðu nú að hefna ófaranna á heimavelli í fyrsta leik liðanna í ár. Þar munaði mestu um góða byrj- un vesturbæinga en litlu þó að Fjölnir næði að jafna leikinn í lokin sem endaði 30-28 fyrir KR eftir æsispennandi og skemmtilegan leik. Ætla sér titilinn í ár Brynjar Þór Björnsson og Ellert Arnarsson voru sterkir í liði KR. Þeir voru ánægðir með sigurinn á Fjölni og segja ætla sér að verða ís- landsmeistarar í ár. Þeir ætla samt að passa að ofmetnast ekki og segja að þetta mót sé bara byrjunin á vetrinum, það sé mikið eftir enn. Brynjar er 11 ára og því ekki enn genginn upp í flokkinn en Ell- ert er 12 ára. Báðir hafa þeir æft í fimm ár, öll fjölskylda Brynjars er í körfubolta og því fylgdi hann í kjölfarið en Ellert byrjaði að æfa því honum fannst þetta svo skemmtileg íþrótt. Brynjar æfir líka fótbolt- ann en Ellert æflr bara körfu enda er hún að hans mati langbesta íþróttin. En kannski kemst áhugi þess- ara stráka og allra hinna sem i gerðu þessa umferð að körfubolta- veislu fyrir alla þá sem kíktu á best til skila í lokaorðum Brynjars Þórs. „Það er bara svo gaman í körfu að maður getur ekki hætt.“ Umsjón Oskar 0. Jónsson Brynjar Bjorns- son, til vinstri, og Ellert j Arnarsson stóðu sig vel með í fyrstu umferð 7. flokks m*# dögunum. Lokastaðan í C-riðli Þór, Ak. 4 4 0 146-50 9 Keflavík (B) 4 3 1 106-86 9 Fjölnir (C) 4 2 2 68-83 6 Selfoss 4 1 3 70-96 4 KFÍ 4 0 4 57-132 0 Tindastóll tekur sæti Fjölnis (B) í A- riðli og Þór frá Akureyri sæti Valsmanna i B-riðli. Spilad er eftir bónuskerfi þannig að lið fá ekki bónusstig nema allir leikmenn liðsins, tíu talsins, taki þátt i öðrum af tveimur hlutum fyrri hálfleiks. Þessi regla er til aö stuðla að því að allir leikmenn fái að spreyta sig og vera með. Besta dæmið um mikilvægi þess að nota alla leikmennina er hjá Keflavík i sem er í 4. þrátt fyrir að tapa aðeins einum leik. KR-ingar, sem má sjá hér að neðan, fögnuðu sigri í fyrstu umferð 7. flokks karla í vetur eftir að hafa lagt Fjölni að velli í úrslitaleik. ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.