Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 17 Sport Sport Ipswich fyígist með Tryggva Tölfræði úr fyrstu fjórum umferðum 1. deildar karla í handbolta: Arsenal í fyrrakvöld og slapp heill frá frá leiknum. inn þegar Liverpool leikur gegn Derby þann 6. nóvember. fyrir Alex Ferguson á Old Trafford á dögunum og skoraði á þebn tíma tvö glæsileg mörk. Knattspymusamband- ið segir að Hughes hafi verið í leik- banni og hafi ekki mátt taka þátt i leiknum. næstir á 67 höggum. Magnús Þorsteinsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Keflvíkinga, er þessa dagana við æfingar hjá hol- lenska A-deildarliðinu Heerenveen. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er glaö- ur að fá Petit aftur í liðið en bæði Pat- rick Vieira og Gilles Grimandi eru í leikbanni á morgun. Ekki er þó víst að Petit hefji leikinn gegn Chelsea. Martin Edwards, stjórnarformaður Manchester United, segir í viötali við fréttablað í Manchester að United hafi reynt að kaupa Brasilíumanninn Rivaldo frá Barcelona í sumar. Hins vegar hafi ekkert orðið af kaupunum þegar Börsungar settu 20 milljón punda verðmiða á Rivaldo auk þess sem leikmaðurinn fór fram á að fá þrefalt hærri laun að aðrir í liði Manchester. David Johnson, hinn 23 ára gamli framheiji hjá Ipswich sem fæddur er á Jamaíku, ætlar að spila fyrir Skotland. Hann var valinn í landslið Wales i Evrópuleik gegn Sviss á dög- unum en gat ekki leikið vegna meiösla. Hann er með breskan ríkis- borgararétt og gat því valið fyrir hvaða þjóð hann spilar og eftir ítar- lega umhugsun valdi hann Skotland. Útsendari frá enska B-deildarlið- inu Ipswich hefur að undanfómu fylgst með Tryggva Guðmundssyni, landsliðsmanni úr Tromsö. Romeo Zondervan, yfimjósnari félagsins í Evr- ópu, sá Tryggva í leik með Tromsö gegn Válerenga um síðustu helgi og viö því er bú ^ ist að hann fylgist aftur með Tryggva í lok?H umferð norsku A-deildarinnar sem fram fer a sunnudaginn. Samningur Tryggva við Tromsö rennur út eft- ir tímabilið og vitað er að nokkur félög hafa sýnt áhuga enda hefur I hann leikiö mjög vel með Tromsö á leiktiöinni. - Púll Guðlaugsson, Æ&HSt til hægri, nýráðinn HEgLj| þjálfari Keflvíkinga, er þessa dagana á j a| þjálfaranámskeiði í í Brasilíu. Hver veit A ■ ^ nema að hann sé að skoða leikmenn í leið- ... i inni enda þekkir Páll ágætlega leikmenn frá kaffilandinu. Hvorkifleiri néfcerri en 10 leikmenn úr leikmannahópi skoska A-deildar- liðsins Dundee United eru meiddir. Einn þeirra er Siguróur Jónsson. Dundee United mætir Ólafi Gott- kálkssyni og félögum hans í Hiberni- an um helgina. DV bryddar upp á þeirru ný- breytni í vetur að taka saman víta- nýtingu í 1. deild karla fyrst k íslenskra blaöa og er ekki úr vegi að líta á gang mála í fyrstu 4 umferðunum, auk þess að skoða aðra fasta ■Bl liði tölfræðinnar í Bb|k handboltanum. Leikmenn deildarinnar |k hafa nýtt j||. 80,5" o víta til þessa besta nýtingu eru Mosfellingar með, eða 95% (19 af 20). Þar fer Bjarki Sig- urðsson fremstur í flokki en hann hefur nýtt öll 17 víti sín í vetur. Næstbestu vítanýtingu hafa ÍBV og ÍR, bæði með 94,4% (17 af 18). Verst nýta Valsmenn skora hjá W ***** Haukum ^Jjjjjj® stæðingar _____ ' þeirra «' hafa aðeins nýtt 64,7% víta sinna en gegn Valsmönnum hafa liðin nýtt vítin sín 68%. Best er vítanýtingin gegn ÍR-ingum (91,7%) en næstbest gegn markvörðum Víkinga (90,9%). Ragnar skorar mest Ragnar Óskarsson hjá ÍR hefur skorað mest það sem Barisic ÍBV kemur * ‘ ** þriðji með 33 mörk. Bergsveinn Berg- sveinsson hjá Aftureldingu hefur variö ílest skot í vetur eða 65 en næstur honum koma þeir Birkir ívar Guð- mundsson hjá Stjömunni, Hlynur Jóhannsson hjá HK og Egidius Pet- kevicius hjá FH, allir með 57 skot varin. Andy Booth, framherji Sheffield Wed- nesday, er á leið til Arnars Gunn- laugssonar og félaga hans í Leicester. Leicester þarf aö greiða 380 milljónir króna fyrir Booth sem mun þá fylla skarð Emile Heskeys sem er væntan- lega á fórum frá félaginu. i ' - Frakkinn Emmanuel i I Petit, til vinstri, verð- ^ ur í liöi Arsenal sem v| mætir Chelsea í ensku J A-deildinni á morgun. m! Petit tletur verið sárt l\ saknað í liði Arsenal en hann hefur frá í níu —vikur vegna hné- meiðsla. Hann lék með varaliði Enska knattspyrnu- sambandið hefur ákært Mark Hughes, til vinstri, leikmann Southampton. Hughes lék síðustu 20 mínút- urnar í góðgerðarleik S-Afríkubúinn Retief Goosen er með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á opna belgíska meistaramótinu í goffi sem hófst í gær. Goosen hefur leikið á 65 höggum. Tony Johnstone, Zimbabwe. Jose Rivero, Spáni, og Dean Robertson, Bretlandi, koma Opnunarleikur íslandsmóts kvenna í blaki verður á morgun þegar íslands- og bikarmeistarar Víkings taka á móti ÍS. Leikurinn fer fram í Vlkinni og hefst klukkan 14. -GH Robbie Fowler, framherji Liverpool, mun líklega snúa til baka úr meiðsl- um fyrr en reiknað var með en kapp- inn gekkst undir aðgerð á ökkla fyrr 1 þessum mánuði. Talið var að Fowler yrði frá fram í desember en batinn hefur veriö góður hjá honum og eins víst að hann verði klár í slag- Leiftursmenn ráða þjálfara um helgina I kvöld Nissandeildin t handknattleik: Valur-FH ..................20. ÍBV-KA.....................20. ÍR-Afturelding.............20. ” IA og Völsungs. Bkr Forráöamenn Leifturs |Éji staðfestu það í samtali við HBf DV í gær að annar þessara STT manna yrði þjálfari liðsins. \ 7,! Telja má líklegra að Jens ú- Martin verði fyrir valinu enda vilja Ólafsfirðingar J BI ekki missa þennan snjalla markvörð úr sínu liði sem hann mun gera ef Sigurður hreppti hnossið. -GH Eggjabikarinn i körfuknattleik: Haukar-Keflavík..............20.1 KFÍ-Tindastóll...............20.( Njarðvík-Þór................20.( uefa-b/karinn 2. umferö, fyrri leikir: V Slavia Prag-Grasshoppers 3-1 Inter Bratislava-Nantes ... 0-3 Widzew Lodz-Monaco......1-1 ™ Werder Bremen-Viking ... 0-0 Gautaborg-Roma...............0-2 0-1 Montella (37.), 0-2 Montella (51.) Levski-Juventus .............1-3 0-1 Oliseh (24.), 0-2 Kovacevic (53.), 1-2 Yoffou (55.), 1-3 Kovacevic (89.) Teplice-Mallorca.............1-1 Anderlecht-Bologna...........2-1 1-0 Koller (19.), 2-0 KoUer (37.), 2-1 Signori (90.) MTK Budapest-AEK Aþena .... 2-1 Ziirich-Newcastle............1-2 0-1 Maric (51.) 0-2 Shearer (60.) 1-2 Castillo (68.) Grazer AK-Panathinaikos......2-1 Roda-Wolfsburg...............0-0 Hapoel Haifa-Ajax............0-3 0-1 Machlas (3.), 0-2 Knopper (12.), 0-3 Laudrup (56.) Lyon-Celtic..................1-0 1-0 Blanc (63.) Steaua Bukarest-West Ham . . 2-0 1-0 Rosu (41.), 2-0 Ilie (58.) Leeds-Lokomotiv Moskva . . . 4-1 1-0 Bowyer (27.), 2-0 Bowyer (45.), 3-0 Smith (56.) 3-1 Loskov (80.) 4-1 Kewell (83.) PAOK-Benfica.................1-2 Parma-Helsingborg............1-0 1-0 Cannavaro (44.) Atletico Madrid-Amica Wronki . 1-0 Bergsveinn Berg- sveinsson og Bjarki Sigurðsson fagna hér til vinstri Islands- meistaratitlinum með Aftureldingu í fyrra en Bergsveinn hefur varið flest skot í vet- ur og Bjarki skorað næstflest mörk auk þess að nýta öll sín 17 víti. Ragnar Óskars- son á litlu myndinni hér að ofan er markahæst- ur í deild- inni það sem af er \ vetrin- Lið sem vilja Teit Þórðarson sem þjálfara Gríska liðið Ionikos hefúr bæst í hóp norska liðsins Brann, eistneska landsliðsins og Flora Tallinn frá Eistlandi sem vilja fá Teit Þórðar- son sem þjálfara fyrir næsta tíma- bil. Samningur Teits við eistneska knattspyrnusambandið rennur út í desember en hann hefur þjálfað landsliðið og Flora Tallinn í fjögur aftur á sunnudaginn og þá vilja Eistarnir halda mér og hafa boðið mér nýjan samning. Það má því segja að allt sé opið enn þá hjá mér. Þetta er allt mjög áhugavert og ég verð að gefa mér nokkra daga í að ákveða mig,“ sagði Teitur í samtali við DV í gær. Ionikos er í 7. sæti í grísku A- deildinni eftir fjórar umferðir með 7 stig. Þjálfari liðsins er hættur og Teitur er efstur á óskalista forráða- manna félagsins. -GH „Griska liðið hefur rætt við um- boðsmann minn og tilboðs er að vænta frá félaginu innan skamms. Ég mun hitta forráðamenn Brann Enginn munur „Við hittum ekki vel og vorum óskynsamir á móti svæðisvörninni en við ætlum að laga það fyrir seinni leikinn og við vitum að fjögur stig er ekki mikill munur í körfuboita. Það tekur tíma að slípa nýja leikmenn í liðið en þeir eru á uppleið eins og liöið sjálft." -ÓÓJ Ríkharöur Daðason, landsliösmaöur hjá Viking: Rikharöur Daöason og Auðun Helgason voru báðir í liði Vikings sem náði góðum úrslitum í Þýskalandi. Ríkharður átti besta færi Vikings en skot hans af 18 metra færi var varið. Einar Einarsson, þjálfari Grindavíkur: Vinnum aftur heima „Við erum sáttir við að vera enn taplausir en vitum jafnframt að við eigum enn þá meira inni. Liðið sýndi karater þegar við misstum Brenton út af og það má ekki vanmeta hina leikmenn liðsins því þeir eru fljótir að refsa. Við ætlum að vinna seinni leikinn líka enda íorum við ekki aftur heim til Grindavíkur til að tapa.“ -ÓÓJ Ríkharður Daðason, landsliðsmaður og leikmaður Vikings Stavanger, var undir smjásjánni hjá nokkrum félögum í Evrópuleiknum gegn Werder Bremen sem fram fór í Þýskalandi. ^| Jim Jeffries, knattspyrnustjóri hjá Hearts, var á I leiknum en eins og fram hefur komið er skoska Hy félagið reiðubúiö að reiða fram 117 milljónir I króna fyrir Ríkharð. I Geir Solsted, forseti Vikings Stavanger, vill | selja Ríkharð um leið og liðið er úr leik í í^m Evrópukeppninni og hann segir að 117 milljón [ króna boð sé ágæt byrjun. >; Hearts gæti þurft að keppa við önnur félög um ; að fá Ríkharð í sínar raðir. Joe Royle, stjóri \ Manchester City, hefur sýnt honum áhuga og | fulltrúar frá ensku liðunum Sunderland og Sheffield United fylgdust með Ríkharði í gær. K Þá voru útsendarar frá þýsku liðunum K Stuttgart og Karisruher og austurríska liðinu ■ Stunn Graz að skoða Rikharð en síðastnefnda liðiö bauð ekki alls fyrir löngu 70 milljónir ■ króna i Ríkharö en þvi boði var hafnað. -GH Sænski landsliðsmaðurinn Henrik Larsson hjá skoska liðinú Glasgow Celtic tvífótbrotnaði á hægri fæti í leik liðsins við Lyon eftir að hafa lent i tæklingu við varnarmanninn Serge Blanc strax á 15. mínútu leiksins. Blanc þessi kom meira við sögu í leiknum því hann skoraði sigurmarkið 48 minútum síöar. -ÓÓJ Á myndinni til vinstrl má sjá þegar hægri fótur Svíans Henrik Larssontvífótbrotnar í leik hans með Celtic gegn franska liðinu Lyon en á þeirri hér að ofan fagnar Michael Bridges félaga sínum f Leeds, Alan Smith, eftir að sá síðarnefndi hafði komið Leeds t 3-0 með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Leeds vann leikinn á endanum, 4-1. Reuters Þjálfaramál KR og landsliðsins Enn er óvíst hvort Atli Eðvaldsson verður við stjórn- völinn hjá KR næsta sumar. Hér fagnar hann bikar- sigrinum í sumar ásamt Þormóði Egilssyni, fyrirliða liðsins. Biðstaða Þjálfaramálin hjá íslenska landsliðinu í knattspymu og KR eru enn í biðstöðu. Atli Eð- valdsson, þjálfari KR-inga, gekk á fund Guðmundar Péturssonar, formanns rekstrarfélags knattspymudeildar KR, í gærkvöldi en KR-ingar höfðu í hyggju að fá svar frá Atla varð- andi tilboð þeirra um áframhaldandi þjálfun félagsins. „Atli bað um frest fram í næstu viku og við veittum honum það. Atli hefur unnið gott starf fyrir okkur og við gátum ekki annað en gengið að hans óskum,“ sagði Guðmundur Pétursson, formaður rekstrarfélags KR, við DV í gærkvöldi. Atli hefur sem kunnugt er verið sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara í stað Guð- jóns Þórðarsonar sem er á fóram til Stoke City. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, hefur lýst yfir áhuga á að fá Atla til starfans en formlegt tilboð hefur Atli ekki fengið frá KSÍ. „Ég vildi fá frest hjá KR til að fá botn í það hvað felst í þessu hjá KSÍ og ég reikna með að hitta forráðamenn KSÍ um helgina þar sem málin verða rædd. Þangað til verður biöstaða í þessu máli,“ sagði Atli í samtali við DV í gærkvöldi. Telja verður líklegra að Atli taki við landsliðinu heldur en að hann haldi starfi sínu áfram hjá KR og því era KR-ingar famir að svipast um eftir eftirmanni Atla. Pétur Péturs- son er sá íslenski þjálfari sem þykir líklegastur til að taka við KR-liðinu og er besti kost- urinn að mati margra KR-inga sem DV hefur rætt við. Þá eru KR-ingar einnig að svipast um eftir erlendum þjálfara en eins og staðan er í dag er sennilegast að Pétur Pétursson verði næsti þjálfari KR og Atli Eðvaldsson næsti landsliðsþjálfari. -GH leigður til Geel til 1 mai einir liða í vetur eftir 74-78 sigur á KR í Eggjabikarnum í Frostaskjóli KR-ingurinn Guðmundur Benediktsson, besti leikmaður íslandsmótsins i sumar, hefur verið að þreifa fyrir sér í Þýskalandi og Belgíu undanfama daga. Nú síðast hefur hann verið hjá belgíska A- deildarliðinu KFC Verbroedering Geel. Forráðamenn félagsins fóru fram á það við KR-inga að fá hann leigðan fram til 15. maí. KR-ingar samþykktu að leigja hann til félagsins en með því skilyrði að hann verði kominn heim þann 1. maí. Geel hefur gengið illa í upphafi leiktíðarinnar í Belgíu og er í næstneðsta sæti deildarinnar. Liðið hefur enn ekki unnið leik og aðeins skorað 5 mörk í niu leikjum, liða fæst í Belgíu. -GH Grindavík vann sinn sjötta leik af sex mögulegum í vetur á KR-ingum, 74-78, í 8 liða úrslitum Eggjabikarsins í Frostaskjóli í gær. Grindavík er nú eina liðið sem er ósigrað í. úrvals- deildinni og Eggjabikamum í vetur. KR-ingar byrjuðu betur og komust 11-3 yfir eftir 3 mínútur en eftir það misstu þeir dampinn, Grindavík setti 8 stig í röð og eftir það var jafnt á flestum tölum í leiknum. KR leiddi 22-20 eftir fyrsta fjórðung og 37-35 í hálfleik en eft- ir að gestimir komust yfir 43-46 með sinni þriðju 3ja stiga körfu á fyrstu tveimur mínútum þriðja leikhluta létu þeir ekki forastuna af hendi. KR-ingar hafa öll þrjú árin í sögu þessarar keppni komist í Höllina og sá draumur er reyndar ekki úti en til þess að KR-liðið haldi í hefðina þarf það að stoppa Brenton nokkum Birmingham. Birmingham skoraði alls 39 stig í þessum leik, meira en helming stiga liðsins þrátt fyrir að leika ekki síðustu fjórar mínútur leiksins þar sem hann fékk sína fimmtu villu þegar 4 mínútur og 12 sekúndur vora eftir. Á þeirri stundu höfðu gestimir fjögur stig yfír og KR-ingar, sem tóku þá leikhlé, virt- ust hafa leikinn í hendi sér, enda Brent- on þá með 39 af 71 stigi Grindavíkur og allt i öllu í leik liðsins. En fimm næstu stig vora gestanna, þar á meðal þriggja stiga karfa Guðlaugs Eyjólfssonar, sú áttunda úr níu 3ja stiga skotum hjá Grindavik í seinni hálfleik. Gesiirnir héldu síðan út leikinn en karfa Keith Vassell sem kom muninum niður í fjög- ur stig getur talið í lok seinni leiksins í Grindavík. Stig KR: Keith Vassell 24, Jónatan Bow 18, Steinar Kaldal 10, Ólafur Jón Ormsson 10, Jesper Sörensen 9, Jakob Sigurðarson 3, Guð- mundur Magnússon 2. Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 39, Bjarni Magnússon 11, Bergur Hinriks- son 8, Guðlaugur Eyjólfsson 7, Pétur Guð- mundsson 5, Unndór Sigurðsson 3, Dagur Þórisson 3, Alexander Ermolinskij 2. -ÓÖJ Guðmundur Benediktsson. KR-ingurinn Steinar Kaldal stingur sér hér fram hjá Grindvíkingnum Pétri Guðmundssyni til að skora eitt af tíu stigum sínum í leik liðanna í gær. DV-mynd Hilmar Þór Vítanýting í 1. deild karla í handbolta 1. Afturelding . . 95% (20/19) 2. ÍBV 94,4% (18/17) ÍR 94,4% (18/17) 4. FH 92,3% (13/12) 5. KA 91,7% (12/11) 6. Haukar . . . . 84,6% (13/11) 7. Stjarnan . . . . 83,3% (18/15) 8. Fylkir 81,0% (21/17) 9. Víkingur . . . 70,6% (17/12) 10. Fram 58.8% (17/10) HK 58,8%(17/10) 12. Valur 54,5% (11/6) Tölur eftir 4 umferöir |1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.