Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1999, Blaðsíða 30
'4- 30 ijagskrá föstudags 22. október FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 jO. TF SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Fjör á fjölbraut (35:40) (Heartbreak High VII). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Búrabyggð (31:96) (Fraggle Rock). 18.30 Mozart-sveitin (16:26) (The Mozart Band). 19.00 Fréttir, (þróttir og veður. 19.45 Eldhús sannleikans. Vikulegur mat- reiðslu- og spjallþáttur í heimilíslegu um- hverfi þar sem Sigmar B. Hauksson fær til sín tvo góða gesti. Gestirnir geta verið vinir jafnt sem óvinir eða átt eitthvað sér- stakt sameiginlegt. Dagskrárgerð: Bjöm Emilsson. 20.30 Ástarbréfið (The Love Letter). Bandarísk sjónvargsmynd frá 1998 byggð á sögu eftir Jack Finney. Ungur maður finnur sendibréf frá því i þrælastríðinu, verður ástfanginn af konunni sem skrifaði það og nær sambandi við hana þótt 135 ár Fjör á fjölbraut kl. 17.00. skilji þau að. Leikstjóri: Dan Curtis. Aðal- hlutverk: Campbell Scott og Jennifer Jason Leigh. Þýðandi: Vrr Bertelsdóttir. 22.10 Glíman við Ernest Hemingway (Wrest- ling Emest Hemingway). Bandarisk bíó- mynd frá 1993 um samskipti rakara frá Kúbu og írsks skipstjóra í sólinni á Flór- ída. Leikstjóri: Randa Haines. Aðalhlut- verk: Robert Duvall, Richard Harris, Sandra Bollock og Shirley MacLaine. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 00.10 Útvarpsfréttir. 00.20 Skjáleikurinn. ISTðllí 13.00 Hér er ég (15:25) (e) (Just Shoot Me). 13.25 Feitt fólk (2:3) (e) (Fat files). 14.15 Simpson-fjölskyldan (104:128). 14.40 Elskan, ég minnkaði börnin (4:22) (Hon- ey, I Shrunk the Kids). 15.25 Lukku-Láki. 15.50 Timon, Púmba og félagar. 16.15 Jarðarvinir. 16.40 Finnur og Fróði. 16.55 Á grænni grund. Simpson-fjölskyldan er engu lík, kl. 14.15. 17.00 Glæstar vonir. 17.20 Nágrannar. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 60 mínútur II (24:39). 19.00 19>20. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi (4:8). Gaman- þættirnir sívinsælu um vistmenn og starfs- iólk heilsubælisins i Gervahverfi eru komn- ir aftur á dagskrá Stöðvar 2. 20.40 Frelsum Willy 2: Leiðin heim (Free Willy 2: The Adventure Home). Háhyrningurinn Keiko er kominn aftur og í þetta sinn er hann með fjölskylduna sína með sér. Aðal- hlutverk: Jason James Richter, August Schellenberg, Jayne Atkinson. Leikstjóri: Dwight Little. 1995. 22.25 Ruslpóstur (Budbringeren). Roy er ekki beint fyrirmynd annarra bréfbera. Hann les þau bréf sem honum finnst áhugaverðust og fleygir gluggapóstinum. Aðalhlutverk: Roberi Skjæstad, Andrine Sætter. Leik- stjóri: Jóri Paal Sletaune. 1997. Bönnuð börnum. 23.50 Prefontaine (e). Bandarísk biómynd um langhlauparann Steve Prefontaine. Hann var mjög metnaðarfullur og strax í æsku setti hann sér háleit markmiö í íþróttum. Aðalhlutverk: Jared Leto, R. Lee Ermey, Ed O’Neill. Leikstjóri: Steve James. 1997. 01.35 Með bros á vör (e) (Die Laughing (BL Stri- ker)). Einkaspæjarinn B.L. Stryker er ráð- inn lifvörður grínistans Tobys Beaumonts um stundarsakir. Grunur vaknar um að set- ið sé um líf Tobys eftir að gömlum vini hans og ungri stúlku er ráðinn bani i sprengjutil- ræði. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ossie Davis, Dom Deluise. Leikstjóri: Burt Reynolds. 1989. 03.05 Dagskrárlok. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim. 20.00 Alltaf í boltanum (12:40). 20.30 Út í óvissuna (4:13) (Strangers). Nýr myndaflokkur sem fjallar um fólk sem sækist eftir tilbreytingu í lif sitt en tekur um leið töluverða áhættu með þvi að stofna til kynna við ókunnuga. Fjöldi þekktra leikara kemur við sögu í þátta- röðinni. 21.00 Undrasteinninn (Cocoon). Gaman- mynd um ellilifeyrisþega á Flórída í Bandaríkjunum sem uppgötva leið til að viðhalda æskublómanum. Ævintýrið byrjar þegar sjóarinn Jack aðstoðar ókunnugt fólk við draga undarlega steina af hafsbotni. Steinunum er komið fyrir í sundlaug sem þrir gamlingjar nota af slysni og í kjölfarið gerast fáheyrðir atburðir. Maltin gefur þrjár og hálfa stjör- nu. Aðalhlutverk: Don Ameche, Wilford Brimley, Hume Cronyn, Brian Dennehy, Steve Guttenberg, Jessica Tandy. Leik- stjóri: Ron Howard. 1985. 23.00 Hnefaleikar - Naseem Hamed. Bein út- sending frá hnefaleikakeppni í Detroit i Bandarikjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru heimsmeistararnir í fjaður- vigt, Prinsinn Naseem Hamed (WBO) og Cesar Soto (WBC). 06.00 Menn í svörtu (Men in Black). 08.00 Matthildur (Matilda). 10.00 Hin fullkomna móðir (The Perfect Mother). 12.00 Menn í svörtu (Men in Black). 14.00 Matthildur (Matilda). 16.00 Hin fullkomna móðir (The Perfect Mother). 18.00 Skuldaskil (Further Gesture). 20.00 Örþrifaráð (Desperafe Measures). 22.00 Uns sekt er sönnuð (Trial By Jury). 00.00 Skuldaskil (Furiher Gesture). 02.00 Örþrifaráð (Desperate Measures). 04.00 Uns sekt er sönnuð (Trial By Jury). Stöð 2 kl. 20.40: Keikó í klípu Islenski háhyrningurinn Keikó er í aðalhlutverki í fyrri frumsýningarmynd fóstudags- kvöldsins Frelsum Willy 2: Leiðin Heim eða Free Willy 2: The Adventure Home. Willy er kominn aftur á kreik og ratar í ný ævintýri með vini sínum Jesse. Olíuskip strandar og ol- íuflekkirnir berast í áttina að dvalarstað Willys og fjölskyldu hans. Nú verður Jesse að hafa hraðan á til þess að koma Willy til hjálpar áður en það er orðið um seinan. Tilvalin mynd fyrir alla íjölskylduna. Sjónvarpið kl. 20.30: Ástarbréfið Astarbréfið er bandarísk sjónvarpsmynd frá 1998, byggð á sögu eftir Jack Finney. Þar segir frá ungum nútímamanni sem veit ekki betur en hann sé ástfanginn og er að fara að gifta sig. Þá vill svo til að hann finnur í gömlu skrifborði sendibréf frá því í þrælastríð- inu og verður ástfanginn af konunni sem skrifaði það. Hann nær sambandi við hana þótt 135 ár skilji þau að og þau hefja bréfaskipti. Leikstjóri er Dan Curtis og aðalhlutverk leika Campbell Scott og Jenni- fer Jason Leigh. RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93.5 8.00 Morgunfrettir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudags- kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón Kristján Sig- urjónsson. (Aftur á mánudags- kvöld.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12,45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.051 góðu tómi. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir. (Aftur annað kvöld.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les nítjánda lestur. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón Pétur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður Sigríður Péturs- dóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. (Frá því á sunnudag.) 20.40 Kvöldtónar. Modo antiquo-sveit- in leikur danstónlist frá miðöldum. 21.10 Söngur sírenanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Frá því fyrr í dag.) 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00Spegillinn. Kvöldfróttir og frótta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.00 Fréttir. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur, Fimm fjórðu, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10. Endurtekinn kl. 0.10. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og,frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norð- lensku Skriðjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 14.00 - 18.00 Agúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannes- son. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guð. ,19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. M0N0 Fli/187,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 24-04 Gunnar Örn. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljoðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ✓ ✓ EUROSPORT 12.00 Tennis: WTA Toumament in Moscow, Russia. 13.30 Motor- sports: Racing Line. 14.00 Tennis: ATP Toumament in Lyon, France. 15.30 Tennis: WTA Tournament in Moscow, Russia 17.00Motorcycl- ing: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro 18.15Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro 19.15Cycling: World Track Championships in Berlin, Germany 22.00 Rugby: World Cup Rendez-vous 23.00Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro 0.00 Boxing: from the Royal National Hotel in London, Great Britain 0.30 Close. HALLMARK V 10.001’H Never Get to Heaven 11.35 Down in the Delta 13.25 Thomp- son's Last Run 15.00 Veronica Clare: Naked Heart 16.30 The Baby Dance 18.00 Impolite 19.30 Love Songs 21.10 Grace and Glorie 22.50 Virtual Obsession 1.00 Rear Window 2.40 Crossbow 3.05 Veronica Clare: Naked Heart 4.35 The Baby Dance. KLASSIK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlisL 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. ✓ ✓ TRAVEL 10.00 Destinations 11.00Go Portugal 11.30 Ribbons of Steel 12.00 Grainger's World 13.00 Travel Live 13.30 Origins With Burt Wolf 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30 Pathfinders 15.00 Lakes & Legends of the British Isles 16.00 Travelling Lite 16.30 Ridge Riders 17.00 On Tour 17.30 Cities of the World 18.00 Origins With Burt Wolf 18.30 Panorama Australia 19.00 An Aerial Tour of Britain 20.00 Holiday Maker 20.30 Voyage 21.00 The Kris of Life 22.00 Earthwalkers 22.30 Ridge Riders 23.00 Truckin’ Africa 23.30 On Tour 0.00 Closedown. CNBC ✓ ✓ 7.00 CNBC Europe Squawk Box 9.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squ- awk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe This Week 1.00 US Street Signs 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Smart Money 5.00 Far Eastern Economic Revi- ew 5.30 Europe This Week 6.30 Storyboard. CNN ✓ ✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.15 Americ- an Edition 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Inside Europe 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 Moneyline. ✓ ✓ CARTOON NETWORK 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 11.00 The Powerpuff Girls 12.00 Tom and Jerry 13.00 Looney Tunes 14.00 Scooby Doo 15.00 The Sylvester and Tweety Mysteries 16.00 Cow and Chicken 17.00 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 19.00 The Flintstones 20.001 am Weasel 21.00 Ani- maniacs 22.00 Freakazoid! 23.00 Batman 23.30 Superman 0.00 Wacky Races 0.30 Top Cat 1.00 Help! It's the Hair Bear Bunch 1.30 The Magic Roundabout 2.00 The Tidings 2.30 Tabaluga 3.00 The Fruitties 3.30 Blinky Bill 4.00 The Magic Roundabout 4.30 Tabaluga. ✓ ✓ BBC PRIME 10.00 People’s Century 11.00 Jancis Robinson’s Wine Course 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.25 Real Rooms 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 The House Detectives 14.30 Keeping up Appearances 15.00 Keeping up Appearances 15.30 Dear Mr Barker 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 16.30 Wildlife 17.00 Style Challenge 17.30 Can't Cook, Won’t Cook 18.00 EastEnders 18.30 Par- ty of a Lifetime 19.00 2 Point 4 Children 19.30 ‘Allo ‘Allo! 20.00 Dan- gerfield 21.00 Red Dwarf 21.30 Later With Jools Holland 22.15 Ozone 22.30 Bottom 23.00 The Ben Elton Show 23.30 Later With Jools Hol- land 0.30 Leaming From the OU: Personnel Selection 1.00 Learning From the OU: Scaling the Salt Barrier 1.30 Leaming From the OU: Welfare for All? 2.00 Learning From the OU: Who Calls the Shots? 2.30 Learning From the OU: Looking at What Happens in Hospital 3.00 Leaming From the OU: Global Firms in the Industrialising East 3.30 Leaming From the OU: The Chemistry of Creativity 4.00 Learning From the OU: Harlem in the 60s 4.30 Leaming From the OU: The Muse- um of Modern Art. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Puma: Lions of the Andes 13.00 Insectia 13.30 The Mountain Sculptors 14.00 Explorer's Joumal 15.00 Ancient Graves 16.00 Return to the Macuje 17.00 The Reserves 17.30 Return of the Lynx 18.00 Explorer’s Journal 19.00 Insectia 19.30 The Tsaatan, the Reindeer Riders 20.00 The Terminators 20.30 Dinosaur Fever 21.00 Explorer's Joumal 22.00 Survival of the Apes 23.00 Plant Hunters 0.00 Explorer's Journal 1.00 Survival of the Apes 2.00 Plant Hunters 3.00 Insectia 3.30 The Tsaatan, the Reindeer Riders 4.00 The Terminators 4.30 Dinosaur Fever 5.00 Close. ✓ ✓ DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Cyberspace 11.40 Next Step 12.10 Rogues Gallery 13.05 New Discoveries 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Flights 15.10 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 Great Escapes 16.30 Discovery News 17.00 Time Team 18.00 Beyond 2000 18.30 Scrapheap 19.30 Discovery Preview 20.00 Shaping the Century 21.00 A Matter of National Security 23.00 Extreme Machines 0.00 Trauma 0.30 Trauma 1.00 Discovery Preview 1.30 Plane Crazy 2.00 Close. TNT ✓ ✓ 10.45 National Velvet 12.45 Old Acquaintance 14.35 Love Me or Leave Me 16.35 The Day They Robbed the Bank of England 18.00 Father’s Little Dividend 19.30 The Law and Jake Wade 21.00 Mutiny on the Bounty 23.55 The Night of the Iguana 2.00 Children of the Damned 3.30 The Fighting 69th. Animal Planet V 05.00 The New Adventures Ol Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Satari: Bemice And Clyde 06:50 Judge Wapner's Animal Court.Tiara Took A Hike 07.20 Judge Wapner’s Animal Court. Pay For The Shoes 07:45 Going WikJ With Jeff Corwin: New York City 08.15 Going Wild With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 08.40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10:05 The Kimberly, Land Of The Wandfma 11.00 Judge Wapner’s Animai Court. Dog Exchange 11.30 Judge Wapner's Animal Court. Bull Story 12.00 Hollywood Safari: Fool's Gold 13.00 Wild Wild Reptiles 14.00 Reptiles Of The Living Desert 15.00 Australia Wild: Lizards Of Oz 15.30 Going Wild With Jeff Corwin: Bomeo 16.00 Profiles Of Nature - Specials: Aligators Of The Evergiades 17.00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18.00 Going Wild: Mysteries 01 The Seasnake 18.30 Wild At Heart: Spiny Tailed Lizards 19.00 Judge Wapner's Animal Court. Dognapped Or.? 19.30 Judge Wapner’s Animal Court. Jilted Jockey 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Swift And Silent. ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍöbön Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 Krakkaklúbburlnn, barnaefni 18.00 Trúarbœr, barna-og unglingaþáttur. 18 30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskall- ið með Freddie Filmore 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós, ýms- Ir gestir (e). 22.00 Lff f Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff f Orðinu með Joyce Meyer. 23 30 Lofið Drottln (Praise the Lord). Bland- að efni frá TBN-sjónvarpsstóðinni. Ýmslr gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.