Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 21 Sport Z* ENGIAND A-deild: Aston Villa-Wimbledon.......1-1 0-1 Earle (26.), 1-1 Dublin (35.) Bradford-Leicester..........3-1 1-0 Blake (12.), 1-1 Impey (21.), 2-1 Mills (40.), 3-1 Redfearn (66.) Chelsea-Arsenal.............2-3 1-0 Flo (39.), 2-0 Petrescu (53.), 2-1 Kanu (75.), 2-2 Kanu (83.), 2-3 Kanu (90.) Sheflield Wed.-Coventry .... 0-0 Southampton-Liverpool.......1-1 1-0 Soltved (40), 1-1 Camara (81.) Tottenham-Man. Utd .........3-1 0-1 Giggs (23.), 1-1 Iversen (34.), 2-1 Scholes (41. sjálfsm.), 3-1 Carr (71.) Everton-Leeds...............4-4 1- 0 Campbell (4.), 1-1 Bridges (15.), 2- 1 Campbell (28.), 2-2 Kewell (35.), 3- 2 Hutchison (37.), 3-3 Bridges (67.), 3-4 Woodgate (72.), 4-4 Wier (90.) Watford-Middlesbro .........1-3 0-1 Williams (2. sjálfsm.), 0-2 Juninho (18.), 1-2 Smith (54.), 1-3 Ince (83.) West Ham-Sunderland........1-1 0-1 Phillips (24.), 1-1 Sinclair (89.) Newcastle-Derby Leeds 12 8 2 2 25-16 26 Arsenal 12 8 1 3 20-12 25 Manch.Utd 12 7 3 2 28-19 24 Sunderland 11 6 3 2 19-9 21 Tottenham 11 6 2 3 20-15 20 Leicester 12 6 2 4 20-17 20 Chelsea 10 6 1 3 17-7 19 Everton 12 5 3 4 21-18 18 Aston Villa 11 5 3 3 12-10 18 Middlesbro 12 6 0 6 16-16 18 West Ham 10 5 2 3 12-9 17 Liverpool 11 4 3 4 12-11 15 Coventry 12 3 4 5 16-15 13 Southampt. 11 3 3 5 18-22 12 Wimbledon 12 2 6 4 18-26 12 Bradford 11 3 2 6 9-17 11 Derby 11 2 3 6 10-19 9 Watford 12 3 0 9 8-18 9 Newcastle 11 2 1 8 21-27 7 Sheff.Wed. 12 1 2 9 8-27 5 B-deild: Charlton-WBA Crewe-Bamsley . . . . Crystal P.-Tranmere . Grimsby-Birmingham Huddersfield-Fulham . Man. City-Blackbum . Nott. Forest-Stockport QPR-Portsmouth . . . . Swindon-Sheff. Utd . . Walsall-Ipswich Wolves-Port Vale . . . Norwich-Bolton Man.City 13 8 2 Ipswich 12 7 2 3 3 18-7 26-16 0-0 0-1 2-2 1-1 1-1 2-0 1-1 0-0 2-2 0-1 2-2 2-1 26 23 Charlton 11 7 2 2 20-11 23 Fulham 12 6 5 1 15-7 23 Birmingh. 14 6 4 4 22-15 22 Barnsley 13 7 1 5 26-23 22 Stockport 13 6 4 3 16-16 22 Huddersf. 13 5 4 4 23-17 19 QPR 12 5 4 3 16-12 19 Wolves 13 4 6 3 13-14 18 Nott.For. 13 4 5 4 19-15 17 Bolton 13 4 4 5 19-17 16 Norwich 13 4 4 5 12-14 16 Portsmouth 12 4 4 4 16-19 16 Grimsby 13 4 4 5 14-18 16 Sheff.Utd 13 4 4 5 18-23 16 Blackbum 12 3 5 4 14-13 14 WBA 12 2 8 2 10-10 14 Cr.Palace 13 3 5 5 19-23 14 Tranmere 14 3 4 7 16-24 13 Port Vale 14 3 3 8 16-22 12 Crewe 12 3 3 6 14-21 12 Walsall 14 3 3 8 11-24 12 Swindon 14 2 4 8 10-22 10 Larsson í aögerö Sænski landsliðsmaðurinn hjá Celtic, Henrik Larsson, gekkst í gær undir aðgerð á sjúkrahúsi í Glasgow. Larsson fótbrotnaði í Evr- ópuleik gegn Lyon á fimmtudag í síðustu viku. Undirbúningur að- gerðarinnar hefur staðið yfir síðan og unnu að henni læknar sænska landsliðsins, læknar frá Stokk- hólmi og skoskir sérfræðingar. Fullvíst má telja að hann leiki ekki meir með í vetur. Sol Campbell og Luke Young fagna saman sigrinum á Manchester United á White Hart Lane í Lundúnum á laugardaginn var. Tottenham lenti undir í leiknum en með miklu harðfylgi og baráttu tókst liðinu að koma þremur dýrmætum stigum í höfn. Á innfelldu myndinni sækir Denis Irvine að David Ginola. Símamynd Reuter Enska knattspyrnan: Kanu frábær 2J5 ENGLAND Hermannn Hreiðarsson lék alian leik- inn með Wimbledon sem gerði jafhtefli við Aston Viila. Lárus Orri Sigurösson lék ailan leik- inn með WBA í markalausu jafhtefli gegn Charlton. Bjarki Gunnlaugsson kom inn á hjá Preston þegar átta mínútur voru eftir af leiknum gegn Brentford. Preston sigraði í leiknum, 1-0, og er í sjötta sæti deildarinnar. - skoraði öll mörk Arsenal í ótrúlegnm sigri á Chelsea Nígeríumaðurinn Nwanko Kanu átti stjömuleik með liði sínu, Arsenal, gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum á laugardaginn var. Það var fátt sem benti til ann- ars en að Chelsea færi með sigur að hólmi enda liðið yfír, 2-0, og 25 mín- útur eftir af leiknum. Það var öðra nær því eftir var einþáttungur Nígeríumannsins sem skoraði þrjú mörk í röð, hvert öðru glæsilegra. Sérstaklega var sigurmarkið ein- staklega falllegt og fullkomnaði hann þar með þrennu sína í leikn- um. Kanu gefst aldrei upp „Kanu er stórkostlegur leikmað ur sem gefst aldrei upp og það gætu margir tekið hann til fyrirmyndar. I þessum leik höfðum við heppnina með okkur á vissum sviðum en lið- ið barðist geysilega vel á lokakaflanum. Ég er stoltur af mínnum mönnum," sagði Arsene Wenger, knattspymustjóri Arsenal, við fréttamenn eftir leikinn. A sama tíma og Chelsea var að tapa í London var Manchester United að tapa í stórborginni fyrir Tottenham sem unnið hafa fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Meist- ararnir í United byrjuðu svo sem ágætlega í leiknum og náðu foryst- unni með marki frá Ryan Giggs. Heimamenn voru langt frá því af baki dottnir, nýttu sér veikleika í vöm United og skoruðu þrjú mörk áður en yfir lauk. Stórkostleg úrslit „United er topplið svo þessi úrslit eru stórkostleg fyrir okkur. Eftir að við lentum undir var ég ekki bjart- sýnn á að okkur tækist að snúa leiknum okkur í hag. Það tókst hins vegar með mikilli baráttu," sagði George Graham, knattspymustjóri Tottenham, eftir leikinn. Liverpool átti öllu meira í leikn- um gegn Southampton í fymi hálf- leik en engu að síður vom það heimamenn sem náðu forystunni. Seint í síðari hálfleik fór Michael Owen meiddur af leik- velli og lék liðið síðustu tíu mínút- urnar einum færra því búið var að nota alla varamennina. Einum færra tókst Liverpool að jafna og þar við sat. Þess má geta að meiðsli Owens em ekki talinn alvarleg. Átta mörk á Goodison Park Viðureign Everton og Leeds var i meira lagi fjörug en eftir aðeins 37 mínútna leik var búið að skora fimm mörk en Everton fór inn í leihléið með, 3-2. Heimamönnum tókst að jafna, 4-4, undir lok leiks- ins. Phillips skorar enn Kevin Phillips kom Sunderland yfir gegn West Ham á Upton Park i London og var þetta hans 13. mark í vetur. Hann er markahæstur í deildinni en Alan Shearer kemur næstur með 10 mörk. Trevor Sinclair jafnaði fyrir West Ham einni mínútu fyrir leikslok. -JKS Alex Ferguson: Chelsea gamalt og Leeds er of ungt Alex Ferguson, knattspymustjóri Man- chester United, sagði í viðtali á sjónvarpsstöðinni Sky um helgina að hann hefði þá trú að Leeds og Chelsea hefðu ekki burði þessa stundina til að hreppa Englands- meistaratitilinn. Hann sagði Leeds-liðið vera of ungt en vissulega blasti framtíðin við liðinu. Chelsea-liðið taldi hann of gamalt til að halda út tímabilið. Ken Bates, for- maður Cheslea, mmnti Ferguson hins vegar á það að Chelsea hefði unnið United, 5-0, fyrir skömmu. JKS Mikilvægur sigur hjá Ólafi og félögum Ólafur Gottskálksson og félagar unnu góðan sigur á Dundee, 5-2, í skosku knattspym- unni um helgina. Ólafur átti ágætan leik í marki Hibem- ian en í samtali við DV sagðist hann ekki hafa verið sátt- ur við annað markið sem hann fekk á sig. „Þetta var fjörugasti leikur og mikilvægt fyrir okkur að fá þrjú stig,“ sagði Ólafiir Gottskálksson í samtah við DV. Sigurður Jónsson lék ekki með Dundee United vegna meiðsla en það tapaði óvænt á heimavelli fyrir Motherwell. -JKS ívar Ingimarsson lék sinn fyrsta leik meö Torquay, sem leikur D-deildinni, og skoraði jöfnumark liðsins undir lok fyrri háifleiks gegn efsta liði deildar- innar, Barnet, en Torquay vann leikinn, 1-2. Bamet er efst með 28 stig en næst koma Rotherham og Torquay með 26 stig. Bjarnólfur Lárusson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson léku hvor- ugur fyrir Walsail þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Ipswich, 0-1. Walsall er i næstneðsta sætinu i deildinni. Guöni Bergsson og Eiður Smári Guðjohnsen vora báðir í byrjunarliði Bolton og léku þeir raunar með allan leikinn. Liðiö tapaði leiknum á móti Norwich, 2-1. Jóhann B. Guómundsson var á vara- mannabekknum hjá Watford gegn Middlesbrough. Liðsmenn Arsenal færðu Arsene Wenger góða atmælisgjöf á laug- ardag með sigrinmn á Chelsea. Þann dag varð Wenger 50 ára gamall. Brentford hefur tapað tveimur leikjum í röð eða síðan Hermann Hreiðarsson hætti að leika með liðinu. TK-C ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG V INTER Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.