Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 7
24 MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 25 Sport .... * Sport ÍR23 (9) - Afturelding 23 (11) Valur 21 (5) - FH23(8) KA: FH: Maöur leiksins: Ólafur Sigurjónsson, ÍR. 1. DEILD KMUfc Afturelding 5 4 1 0 137-115 9 KA 5 4 0 1 146-105 8 Fram 5 4 0 1 125-126 8 ÍR 5 3 1 1 122-113 7 FH 5 3 1 1 111-108 7 Haukar 5 2 1 2 129-119 5 Valur 5 2 0 3 107-106 4 HK 5 2 0 3 120-124 4 Stjarnan 5 1 0 4 119-126 2 Fylkir 5 0 0 5 103-137 0 6. umferö hefst á miðvikudagskvöld með leik Vikings og Vals í Vikinni klukkan 20. Á fóstudag klukkan 20 leika KA og Stjaman á Akureyri og ÍBV og ÍR í Eyjum. Á laugardag eig- ast við Afturelding og Haukar að Varmá og umferöinni lýkur síðan á sunnudagskvöldið með leikjum Fylk- is og Fram í Árbæ og FH og HK í Kaplakrika. Handknattleikur: Fýrsti sigur Framstúlkna Fram vann sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði KA að velli, 26-17, í Framhúsinu. Framliðið hafði frumkvæðið allan leikinn og vann að lokum öruggan sigur. Mörk Fram: Marina Zoveva 6, Hafdís Guðjónsdóttir 5, Katrín Tómasdóttir 5, Björk Tómasdótt- ir 3, Olga Prohorova 3, Díana Guðjónsdóttir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 1, Ásta Malmquist 1. Mörk KA: Ásdís Sigurðardótt- ir 6, Eyrún Káradóttir 5, Hulda Ásmundsdóttir 2, Inga Huld Páls- dóttir 2, Ama Pálsdóttir 1, Þór- unn Sigurðardóttir 1. -JKS 1. illti KVIKKA Haukar 4 3 1 0 109-76 7 Grótta/KR 4 3 1 0 88-66 7 Stjaman 4 3 0 1 107-85 6 ÍBV 3 2 1 0 81-57 5 Víkingur, R. 3 2 1 0 62-56 5 Valur 4 2 0 2 94-74 4 FH 4 1 1 2 84-80 3 Fram 4 1 0 3 83-84 2 ÍR 4 1 0 3 69-99 2 KA 5 0 1 4 86-127 1 Afturelding 3 0 0 3 44-103 0 Nœstu leikir eru á miðvikudag og lýkur þar með 5. umferð. Klukkan 20 leika Stjarnan-Valur, FH-UMFA, Grótta/KR-ÍBV og klukkan 18 leika Víkingur og ÍR. Auðveldur sigur hjá KA í Eyjum - 11 mörk skildu liðin í leikslok DV, Eyjum: Það virðist vera liðin tíð að 11 af 12 liðurn í deildinni hræðist það að stíga fæti í ljónagryfjuna í Eyjum, nú er það aðeins eitt lið sem hræðist það en það eru heimamenn. ÍBV hefur ekki náð að sýna stuðningsmönnum sínum hvað í þeim býr og er ekki líklegt til að gera það á næstunni. KA-menn héldu hins vegar áfram góðri spilamennsku og verða illviðráðanlegir í vetur. Viöureign liðanna var ójöfn allan tímann og sigruðu gestimir, 21-32. Atli Hilmarsson, þjálfari KA, var ánægður með sina menn í leikslok. Við bjuggum okkur undir mjög erfiðum leik, enda hefur alltaf verið erfitt að koma hingað. Eyjamönnum hefur ekki gengið sem skyldi og því vorum við við öllu búnir. Við spiluðum mjög vel um síðustu helgi og mér sýnist okkar leikur fari batnandi með hverri mínútu. Leikurinn var harður, það var verið að henda mönnum út af fyrir kannski vægari brot þegar aðrir vora hreinlega að henda mönnum til og frá. Dómaramir hölluðu ekkert frekar á annað liðið en þeir leyfðu mikla hörku og það er ekki gott fyrir handboltann," sagði Atli Hilmarsson. -JGI Egidijus var Vals- mönnum erfiður þegar FH lagöi Val aö Hlíðarenda FH vann sanngjaman sigur á Val að Hlíðarenda á föstudagskvöldið, 21-23. Gestimir náðu strax frumkvæðinu í leiknum og hörkuvamir beggja liða og frábær markvarsla sáu tO þess að ekki var mikið skorað í fyrri hálfleik, fyrsta mark leiksins kom á 7. mínútu, þegar Gunnar Beinteinsson skoraði úr hægra horninu. Valsmenn jöfnuðu leikinn á 10. mín- útu en þá komu þrjú mörk í röð frá gestunum. Staðan í Egidijus leikhléi var 8-5 gestunum í Petkenvicius. vil. í síðari hálfleik opnuðust vamir beggja liða, enda létu mörkin ekki á sér standa. Gestimir náðu mest fjögurra marka forastu en með mik- Úli baráttu tókst heimamönnum að jafna, 21-21, þegar tvær | mínútur vora til leiks- loka en FH-ingar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í lok- in. Valsmenn hafa oft spil- að betur og það hlýtur að vera áhyggjuefhi hve fá mörk þeir skora utan af velli. Bestu menn Vals voru þeir Sigfús Sigurðsson og Axel Stef- ánsson sem varði frábær- lega í leiknum. Hjá FH var það liðs- heildin sem skóp sigurinn, með Eg- idijus Petkenvicius í markinu sem besta mann. Vikingar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deildinni í hand- knattleik í vetur þegar þeir lögðu Hauka, 25-24, 1 Strand- götunni á laugardag. Það var fyrst og fremst mikil barátta og sigurvilji sem skóp sigur- inn en Víkingar, sem reyndar vora með forystu lengst af leiknum, gáfust aldrei upp þrátt fyrir oft vonlitla stöðu. Víkingar byijuðu strax af krafti og náðu fjögurra marka forskoti, 6-2, eftir 10 mín. Þá tóku Haukar leikhlé og náðu síðan með öguðum vamarleik að minnka muninn og jafna, 8-8 þegar 10 mín. vora eftir. Eftir þaö var jafnt á öllum töl- um en Haukar höfðu þó eins marks forystu í leikhléi. Framan af síðari hálfleik var enn jafnt en síðan kom góður kafli Víkinga sem náðu fjögurra marka forskoti, eink- um með góðri markvörslu Sig- urðar Sigurðssonar. En þá hrökk allt í baklás hjá Víking- um. Þeir fengu ótal brott- rekstra á sig, þ.á m. einn fyrir að hleypa manni inn á áður en tveggja mínútna refsitími var liðinn þannig að á tímabili léku Víkingamir þrír gegn Haukunum. Á meðan á þessu gekk náðu Haukar forystunni en Vík- ingsliðið sýndi mikinn karakt- er á lokamínútunum og náði þriggja marka forskoti þegar mínúta var til leiksloka. Sigurviljinn okkar meiri „Þetta var hörkuleikur en var spuming í lokin hvort lið- ið hefði meiri sigurvilja. Það féll okkar megin í dag og nú er bara að halda áfram,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari Vikings, eftir leikinn. Hans menn geta verið stoltir af baráttunni sem liðið sýndi í dag. Þröstur átti frábæran leik Þröstur Helgason átti frá- bæran leik fyrir Víkinga og Sigurbjöm Narfason, Hjalti og Valgarð sýndu skemmtileg til- þrif. Þá varði Sigurður Sig- urðsson vel á mikilvægum augnablikum, sérstaklega í lokin. Haukar börðust ágætlega lengst af en urðu undir í bar- áttunni í lokin. Þeirra akkiles- arhæll var sóknarleikurinn sem var oft ansi hugmynda- snauður. Óskar Ármannsson stóð upp úr hjá þeim. Halldór með í næsta leik Halldór Ing- ólfsson, fyrir- liði Hauka, lék ekki með sín- um mönnum gegn Víking- um. Hann sleit vöðva í læri á æfingu. Vonast er þó til að hann verði orð- inn góður fýrir næsta leik Hauka sem verður gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ. -HI Sigurður Þórðarson stekkur upp fyrlr framan vörn Víkings og reynir skot. DV-mynd Hilmar Þór Handknattleikur: Rússar sigruðu á Super Cup í Þýskalandi Rússar sigraðu á Super-Cup handknattleiksmótinu sem lauk í Berlín í gær. Rússar sigraðu Króatíu í úrslitaleik með 27 mörkum gegn 26. I leik um þriðja sætið sigraðu Svíar lið Dana, 27-23, og Þjóð- verjar lentu í fimmta sætið eftir sigur á Frökkum, 20-12. Lið Króata kom hvað mest á óvart á mótinu en íslendingar leika með þeim í riðli á Evróp- mótinu í janúar. Danir tefldu fram nokkuð breyttu liði og greinilegt að þar er hafin uppbygging. Ungir leik- menn fengu að spreyta og sigr- uðu Danir m.a. Frakka á mót- inu. -JKS Barcelona á toppinn Barcelona komst um helgina í fyrsta skipti í toppsætið í spænska handboltanum. Barcelona sigraði Caja Canta- bria frá Santander, 23-26, á úti- velli. Ademar León sigraði Granollers, 33-26, en Gáldar tap- aði óvænt fyrir Cangas, 29-25. Þegar 6. umferðum er lokið er Barcelona efst með 11 stig og Ademar León hefur SEuna stiga- fjölda. Gáldar er í þriðja sæti með 9 stig. -JKS Haraldur gerði sex CSG Erlangen, lið Haraldar Þorvarðarsonar, tapaði, 24-20, á útivelli fyrir HSG Múhlenheim í suður-deild þýska handboltans um helgina. Haraldur skoraði 6 mörk en Hilmar Bjamason skoraði eitt mark fyrir Múhlenheim í leikn- um. -JKS t 2. DEILD KARLA Úrslit leikja til þessa: ÍR, b-Völsungur . .... 28-21 Grótta/KR-Völsungur .... 36-19 ÍH-Fjölnir . . . .28-33 Sefoss-Þór, A. . . . .... 26-21 Þór, A.-Grótta/KR .... 20-26 Fram, b-Selfoss . . .... 23-21 Völsungur-Grótta/KR .... 25-32 Grótta/KR 3 3 0 0 94-64 6 ÍR, b 1 1 0 0 28-21 2 Fjölnir 1 1 0 0 33-28 2 Selfoss 2 1 0 1 47-44 2 Fram, b 1 1 0 0 23-21 2 ÍH 1 0 0 1 28-33 0 Þór, A. 2 0 0 2 41-52 0 Völsungur 3 0 0 3 65-96 0 Breiðablik 0 0 0 0 0-0 0 Mognuð lokaminuta - í viðureign ÍR og Aftureldingar sem lyktaði með jafntefli, 23-23 ÍR halaði inn baráttustig gegn meisturum Aftureldingar í Austur- bergi á föstudag þar sem liðin gerðu jafntefli, 23-23. Afturelding hafði yfirhöndina allt frá upphafi leiks, náði mest fjögurra marka forskoti og virtust líklegir til að fara með bæði stigin. En ÍR-ingar komu grimmir til seinni hálfleiks og þegar hann var nákvæmlega hálfnaður jöfnuðu þeir, 17-17, og lokamínútan var mögnuö, Magnús Már jafnaði 23-23, ÍR tók leikhlé og ætlaði að nýta sér tímann vel sem eftir lifði en Bergsveinn varði skot frá Ólafí Sigurjónssyni, Afturelding brun- uðu í sóknina, fékk aukakast þegar 2 sekúndur vora til leiksloka en Hrafn varði meistaralega skot frá Bjarka. Hrafn Margeirsson var ekki alveg sáttur við úrslitin. „Já og nei, við vorum heppnir á síðustu sekúndunni en áttum að gera betur í síðustu sókninni. Um leið og við jöfnuðum og komumst yfir þá kom upp taugaveiklun hjá þeim. Liðin voru ekki að spila sinn besta leik og mikið um mistök á síðustu mínútunum," sagði Hrafn Margeirsson sem lék mjög vel í liði ÍR ásamt Finni Jóhannssyni og Ólafi Sigurjónssyni, manni leiks- ins. Magnús Már og Bergsveinn léku best í liði Aftureldingar ásamt hinum 19 ára gamla Valdimar Þórssyni. -ih Fram 27 (13) - Stjarnan 22 (9) 0-1, 2-1, 2-2, 6- 18-12, 18-14, 19 Guðmundur He 3/3, Vilhelm S Björgvinsson 1, Varin skot: Set Brottvisanir: 4 -2, 8-3, 9-4, 9-7, 11-8, 11-9, (13-9), 13-10, 14-11, 16-11, -14, 19-17, 21-17, 23-21, 25-21, 25-22, 27-22. 1 1 Njörður Árnason 5, Gunnar Berg Viktorsson 5/2, lgi Pálsson 4, Robertas Pauzuolis 4, Kenneth Ellertsen . Sigurðsson 2, Róbert Gunnarsson 2, Björgvin Þór Einar Jónsson 1. lastian Alexandersson 23/1. mínútur. Vítanýting: Skorað úr 5 af 6. Áhorfendur: 200 Dómarar (1-10): Guðjón L. Gœöi leiks (1-10): 5. Sigurðsson og Ólalúr Haraldsson (6). Stjarnan: Pétursson 4, Hil Varin skot: B Ragnarsson 7 (a Brottvisanir: 1‘ Vitanýting: Sko Konráð Olavsson 7/1, Björgvin Rúnarsson 5/1, Amar mar Þórlindsson 4/1, Eduard Moskalenko 2. irkir ívar Guðmundsson 8 (af 27 skotum), Ingvar f 13 skotum). t mínútur. (10 í fyrri hálfleik) Rauó spjöld: Engin. irað úr 3 af 4. Maður leiksins: Sebastian Alexandersson, Fram. j lllt i efni - hjá Stjörnunni eftir Qórða tapið og verstu byrjun frá upphafi Framarar skelltu sér í hóp efstu liða með fimm marka sigri, 27-22, á Stjörnumönnum i Framhúsinu í gær. Framarar hafa byrjað veturinn vel og átta stig i hús af tíu mögulegum er gott veganesti fyrir liðið án línumannsins sterka, Olegs Titovs, og ljóst að hinn sítalandi Anatolyn Fedulkin er að slípa lof- andi lið í Safamýrinni. Það er aftur á móti iilt í efni hjá Stjömunni sem með því að tapa sínum fjórða leik af fyrstu fimm setti nýtt félagsmet í 18 ára sögu hðsins í efstu deild en þetta er versta byrjun Garðbæinga frá upp- hafi. Tvö stig og næstneðsta sætið eftir fimm leiki þýðir að fram und- an er erfið tíð hjá hjá liði sem öh 8 árin hefur komist í úrslitakeppni. Bæði Fram og Stjarnan buðu ekki upp á merkilegan handbolta i gær og ráðleysi var ríkjandi í sókn- arleik beggja liða, vamarleikur heimamanna var markvissari og það réð miklu um lokatölur. Frábær markvarsla Sebastians Alexanderssonar í upphafi leiks skapaði forskot heimamanna sem þeir héldu síðan út leikinn. Sebastian varði 11 af fyrstu 16 skotum gestanna á fyrstu 15 mínútum leiksins og alls 14 af 23 skotum í fyrri hálfleik. Robertas Pauzoulis lék einnig vel, gerði 4 mörk og átti 8 stoðsendingar en annars munaði miklu um það að fleiri skiluðu mörkum hjá Fram en Stjömunni. Hjá Stjömunni vora einstaklingframtök Konráðs Olav- sonar og Björgvins Rúnarssonar miðpuntur leiks þeirra. -ÓÓJ Haukar 24 (14) - Víkingur 25 (13) 1-0, 2-6, 5-7, 8-8, 9-10, 11-11, 13-12, (14-13). 15-15, 16-20, 22-21, 22-25, 24-25. Haukar: Óskar Ármannsson 6, Jón K. Bjömsson 5/5, Ketill Ellertsen 3/1, Aliaksandr Shamkuts 2, Petr Bamruk 2, Einar Gunnars- son 2, Sigurður Þórðarson 2, Sigurjón Sigurðsson 1, Lasse Stenseth 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 12, Jónas Stefánsson 1/1. Brottvísanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Enginn. Vitanýting: Skorað úr 6 af 10. Ahorfendur: 350 Gœði leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson. (7). Þröstur Helgason 10/5, Sigurbjöm Narfason 5, Val- garð Thoroddsen 4/1, Hjalti Gylfason 3, Leó Öm Þorleifsson 1, Kári Jónsson 1, Hjörtur Amarson 1. Varin skot: Sigurður Sigurðsson 14/4. Brottvisanir: 16 mínútur. Rauó spjöld: Sigurbjöm Narfason (3 gul) Vitanýting: Skorað úr 6 af 7. Maður leiksins: Sigurður Sigurðsson, Víkingi. ÍBV21(9) - KA16 (32) Maður leiksins: Egidijus Pekevicius, FH Maður leiksins: Reynir Þór Reynisson, KA Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. (3). Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viðarsson. (7). Víkingar komnir á blað OTmrln milrlo Viov'ofj-n Vvrvnrov Kqit’ oirrr»nrSn Uonlro 0/1 OC - sýndu mikla baráttu þegar þeir sigruðu Hauka, 24-25 0-1, l^, 3-6, 5-7, (5-8). 8-10, 8-12, 10-14, 13-15, 17-18, 18-21, 21-21, 21-23. Sigfús Sigurðsson 9/2, Daníel Ragnarsson 4, Bjarki Sigurðsson 3, Freyr Bjamason 3, Snorri Guðjónsson 1, Júlíus Jónasson 1. Varin skot: Axel Stefansson 19/1,. Brottvisanir: 4 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 2 af 4. Áhorfendur: 550 Gœói leiks (1-10): 6. Guömundur Pedersen 10/7, Gunnar Beinteinsson 3, Láms Long 3, Snorri ö. Þórðarson 3, Valur Amarson 2, Egidijus Cincinkas 1, Sigursteinn Amdal 1. Varin skot: Egidijus Pekevicius 21/1, Magnús Ámason 1/1 Brottvisanir: 12 mínútur. Rauö spjöld: Brynjar Geirsson. Vitanýting: Skorað úr 7 af 8. 0-1, 1-1, 3-4, 4-6, 6-10, 7-13, (9-17). 9-18, 13-18, 15-122, 16-26, 17-28, 19-30, 21-32. Miro Berisic 7/3, Guðfmnur Kristmannsson 4, Erlingur Richardsson 4, Helgi Bragason 2, Hannes Jónsson 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Emil Andersen 1. Varin skot: Soltan Majeri 1, GísU Guðmundsson 10. Brottvisanir: 16 mínútur. Rauö spjöld: Emil Andersen. Vitanýting: Skorað úr 2 af 3. Áhorfendur: 200 Gœöi leiks (1-10): 3. Guðjón Valur Sigurðsson 9, Halldór Sigfússon 3, Jóhann G. Jóhannsson 3, Heimir Öm. Ámason 3, Magnús A. Magnússon 1, Hreinn Hauksson 1, Jónatan Magnússon 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 19, Haíþór Einarsson 2/1. Brottvísanir: 14 mínútur. Rauö spjöld: Engin. Vítanýting: Skorað úr 2 af 2. 0-1, 2-2, 3-3, 3-6, 5-8, 6-10, (9-11). 12-12, 15-15, 15-17, 17-17, 19-19, 20-19, 21-22, 23-22, 23-23. Ólafur Sigurjónsson 11, Brynjar Steinarsson 5, Ragn- ar Óskarsson 3/2, Ingimundur Ingimundarson 2, Finnur Jóhannsson 1, Róbert Rafnsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 5, Hraíh Margeirsson 9. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauö spjöld: Finnur Jóhannsson. Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Áhorfendur: 330 Gceði leiks (1-10): 9. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson. (7). Aftureld: Magnús Már Þórðarson 9, Bjarki Sigurðsson 8/3, Valdimar Þórsson 3, Jón Andri Finnsson 2, Galkauskas Gintas 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 15. Brottvisanir: 10 mínútur. Rauö spjöld: Engln. Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. ÍBV:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.