Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 Sport [?J/ ÞÝSKALAND Hansa Rostock-Bielefeldt .... 2-1 1-1 Arvidsson (20.), 2-0 Arvidsson (68.), 2-1 Meissner (77.) Frankfurt-Schalke...........0-2 0-1 Wilmots (52.), 0-2 Asamoah (83.) Kaiserslautern-B.Miinchen . . 0-2 0-1 Cruz (52.), 0-2 Elber (86.) Hertha Berlin-Stuttgart.....1-1 1-0 Wosz (29.), 1-1 Carnell (81.) 1860 Miinchen-Hamburg .... 0-0 Ulm-Unterhaching............1-0 1-0 Otto (35.) Freiburg-Leverkusen.........0-0 Wolfsburg-Duisburg .........1-0 1-0 Akpoborie (49.) Dortmund-Werder Bremen .. 1-3 0-1 Lehman sjálfsmark (4.), 0-2 Bode (42.), 1-2 Ricken (57.), 1-3 Pixarro (80.) Dortmund 9 6 1 2 14-6 19 Hamburger 9 5 3 1 19-9 18 Leverkusen 9 5 3 1 15-8 18 Bayem M. 9 5 2 2 13-9 17 Schalke 9 4 3 2 12-9 15 Wolfsburg 9 4 3 2 14-14 15 1860 M. 9 4 2 3 15-10 14 Rostock 9 4 1 4 13-20 13 Bremen 9 3 3 3 20-12 12 Freiburg 9 3 3 3 15-10 12 Hertha 9 2 5 2 13-15 11 Stuttgart 9 3 2 4 8-12 11 Kaisersl. 9 3 1 5 12-20 10 Bielefeld 9 2 3 4 7-14 9 Unterhaching9 2 2 5 8-12 8 Ulm 9 2 2 5 10-16 8 Frankfurt 9 2 1 6 10-15 7 Duisburg 9 0 4 5 9-16 4 Jonathan Akpoborie hjá Wolfsburg er markahæstur í þýsku deildinni með 7 mörk eða tveimur mörkum fleiri en næstu menn. t SÍ) ÍTAIÍA Inter-AC Milan ..............1-2 1- 0 Ronaldo v.sp (20.), 1-1 Shevchenko (73.), 1-2 Weah (90.) Perugia-Venezia .............2-1 0-1 Maniero (10.), 1-1 Amoruso (54.), 2- 1 Amoruso (72.) Bari-Juventus................1-1 0-1 Pessetto (21.), 1-1 Spinesi (86.) Bologna-Verona...............0-0 Cagliari-Udinese ............0-3 0-1 Der Vegt (4.), 0-2 Muzzi (7.), 0-3 Muzzi (63.) Lazio-Lecce .................4-2 0-1 Lucarelli (17.), 1-1 Panarco (27.), 2-1 Stankovic (30.), 3-1 Stankovic (32.), 3-2 Lucarelli (32.), 4-2 Inzaghi (90.) Piacenza-Fiorentina..........2-0 1-0 Cristallini (83.), 2-0 Di Napoli (88.) Reggina-Parma ...............2-2 0-1 Crespo (1.), 1-1 Baronio (55.), 1-2 Crespo (56.), 2-2 Pirlo (60.) Torino-Roma..................1-1 1-0 Scarchilli (21.), 1-1 Di Francesco (55.) Lazio 7 5 2 0 18-8 17 Juventus 7 4 2 1 9-5 14 AC Milan 7 3 4 0 18-11 13 Inter 7 4 1 2 12-5 13 Roma 7 3 3 1 11-6 12 Perugia 7 3 1 3 10-11 10 Parma 7 2 3 2 11-11 9 Udinese 7 2 3 2 10-10 9 Reggina 7 2 3 2 9-9 9 Torino 7 2 3 2 7-8 9 Fiorentina 7 2 2 3 9-11 8 Lecce 7 2 2 3 9-12 8 Bari 7 1 4 2 5-7 7 Bologna 7 1 4 2 3-6 7 Verona 7 2 1 4 5-111 7 Piacenza 7 1 3 3 5-8 6 Venezia 6 2 0 4 6-10 5 Cagliari 7 0 3 4 5-13 3 " : .! 1 i '11 “ '»l* M 1 f u SHÍH - j ' 'JMM ii!1 > Leikmenn Bayern Munchen fagna sigri sínum á Kaiserslautern. Reuter Dortmund lá heima Dortmund heldur toppsætinu 1 þýsku A-deildinni þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Werder Bremen í gær. Ósigurinn gegn Rosenborg í meistaradeildinni í síðustu viku sat greinilega í leikmönnum liðsins og náðu þeir sér ekki á strik i gær. Jonathan Akpoborie tryggði Wolfs- burg sigur gegn Duisburg í gær með sínu 7. marki. Meistarar Bayern Míinchen unnu sannfærandi sigur á Kaiserslautem þar sem S-Ameríkubúamir Roque Santa Cruz frá Paragvæ og Brasilíu- maðurinn Giovanni Elber fóra á kost- um í framlínu Bæjara. „Við fengum fleiri opin færi og áttum að vera komnir með forystuna fyrr í leiknum. Þetta var góður sigur og gefur okkur gott veganesti í kom- andi leikjum," sagði Ottmar Hitzfeldt, þjáifari Bayem. Hertha Berlin og Stuttgart skildu jöfn þar sem tveir leikmenn fengu reisupassann. Fyrst var Grikkjanum Konstantinidis vikið af velli í liði Herthu á 54. minútu og á lokamínút- unni fauk Thomas Berthold út af í liði Stuttgart. Eyjólfur Sverrisson lék allan tím- ann í vöm Hertha og lék vel. -GH FRAKKLAKD Rennes-St.Etienne.............4-1 Bordeaux-Marseille............2-1 Monaco-Auxerre ...........frestað Montpelier-Bastia ............1-1 Strasbourg-Nantes.............3-2 Metz-Le Havre.................3-0 Paris SG-Sedan................3-2 Troyes-Lens...................0-1 Lyon-Nancy....................2-1 Staða efstu liða: Lyon 12 7 3 2 15-8 24 Auxerre 11 7 2 2 19-13 23 Bordeaux 12 6 3 3 21-16 21 ParisSG 12 6 3 3 18-14 21 Franski landsliðsmaðurinn Lilian Laslandes skoraði bæði mörk Bordaux í sigrinum á Marseille. féiij HOLLAND Alkmaar-Herenveen ...........0-1 Cambuur-Graafschap...........1-0 Willem-Maastricht............1-0 PSV-Twente............... 2-2 Fortuna-Sparta ..............3-2 Feyenoord-Nijmegen...........2-1 Utrecht-Waalwijk ............4-1 Roda-Vitesse.................0-1 Ajax-Den Bosch...............6-1 Staða efstu liða: Ajax 10 7 2 0 37-14 26 PSV 9 8 1 0 42-8 25 WUlem 10 7 1 2 21-19 22 Roda 10 6 1 3 16-12 19 Heereveen 10 6 1 3 16-12 19 Feyenoord 10 5 3 2 18-8 18 * Massimo Ambrosini, varnarmaður AC Milan, reynir hér að stöðva Ronaldo í leik Mílanóliðanna sem fram fór á San Síró leikvanginum á laugardagskvöldið. Reuter Italska knattspyrnan: Trappatom gafst upp Giovanni Trappatoni, þjálfari Fiorentina, sagði starfi sínu lausu eftir tapleik liðsins gegn Piacenza í gær. Þetta var þriðji tapleikur Flór- ensliðsins í röð í ítölsku A-deiIdinni og það fyllti mælinn hjá Trappatoni en hans menn eiga að mæta Arsenal í þýðingarmiklum leik í meistara- deildinni á miðvikudaginn. Með sigrinum komst Piacenza úr botnsæti deildarinnar. Lazio vann góðan sigur á Lecce þar sem Júgóslavinn Dejan Stan- kovic fór á kostum og skoraði 2 mörk. Margir vilja meina að Lazio vinni deildina en sænskur þjálfari liðsins, Sven Göran Erikson, hefur varað við bjartsýni minnugur síð- asta tímabils þegar AC Milan skaust fram úr Lazio á lokasprettin- um. Ronaldo rekinn út af AC Milan hafði betur í uppgjöri Mílanóliðanna. Brasilímaðurinn Ronaldo kom mikið við sögu í leikn- um. Hann kom Inter yfir úr víta- spyrnu á 20. minútu eftir að hafa verið felldur af Argentíriumannin- um Roberto Ayala en 12 mínútum síðar var Ronaldo sendur í bað fyr- ir að gefa Ayala olnbogaskot í and- litið. Títtnefndur Ayala fór svo sömu leið 8 mínútum fyrir leikslok. Manni fleiri náðu meistaramir að knýja fram sigur. Andriy Shevchenko kom inn á fyrir Oliver Bierhoff og jafnaði met- in og það var ekki fyrr en á lokamínútunni sem Líberíumaður- inn George Weah tryggði Milan sig- urinn. Roberto Muzzi skoraði 2 mörk fyrir Udinese gegn sínum gömlu fé- lögum í Cagliari og liðið hefur nú unnið fjóra af fimm síðustu leikjum sínum. -GH (ti BELGÍA Gent-Sint-Truiden.............4-2 Standard-Lommel ..............4-1 Chareroi-Lierse...............1-1 Mechelen-Beerschot............2-0 Westerlo-Lokeren .............3-3 Mouskroen-Beveren.............3-0 Haralbake-Aalst...............1-1 Anderlecht-Geel...............4-0 Genk-Club Briigge.............1-0 Staða efstu liða: Anderlecht 9 7 2 0 28-14 23 Lierse 10 7 2 1 22-11 23 Gent 10 7 0 3 31-18 21 Þóróur Guöjónsson var tekinn út af í liði Genk á 57. mínútu og sagði þulur belgiska útvarpsins að Þórður hafði verið óvenjuslappur. Bjami bróðir Bjama lék hins vegar allan tímann. Arnar Þór Viöarsson átti mjög góðan leik fyrir Lokeren í markaleiknum mikla gegn Westerlo. Guömundur Benediktsson skoraði fyrir varalið Geel um helgina. Guðmundur fór meiddur af velli og var óttast að hann hefði slitið vöðva. SPÁNN Sevilla-Real Madrid............1-1 Barcelona-Bilabo...............4-0 Valencia-Deportivo ............2-0 Atletico Madrid-Valladolid .... 3-1 Celta-Espanyol .............. .2-1 Oviedo-Numacia.................1-0 Mallorca-Malaga................2-1 Real Sociedad-Alaves...........1-1 Zaragoza-Santander.............4-1 Vallecano-Real Betis...........1-3 Staða efstu liða: Barcelona 9 6 2 1 23-9 20 Vallecano 9 6 1 2 12-8 19 Celta 9 6 0 3 10-9 18 Zaragoza 9 5 2 2 16-6 17 Deportivo 9 4 3 2 16-11 15 R.Santander 9 4 2 3 17-15 14 Espanyol 9 4 1 4 12-13 13 R.Betis 9 4 1 4 8-13 13 Philip Cocu, Rivaldo, Luis Figo og Dani Garcia skoraðu mörkin fyrir Barcelona. Raul Gonzalez jafnaði metin fyrir Real Madrid 10 mínútum fyrir leikslok. lli SKOTLAND Aberdeen-Kilmamock 2-2 Dundee Utd-Motherwell . 0-2 Hibeminan-Dundee 5-2 St. Johnstone-Celtic . . 1-2 Rangers 9 8 1 0 25-7 25 Celtic 9 8 0 1 27-4 24 Dundee Utd 10 5 2 3 14-14 17 Hearts 8 4 2 2 15-11 14 St. Johnst. 10 3 3 4 13-16 12 Hiberninan 11 2 5 4 18-22 11 Motherwell 9 2 4 3 16-19 10 Kilmarnock 10 2 3 5 9-11 9 Dundee 11 3 0 8 16-24 9 Aberdeen 11 1 2 8 11-36 5 Daninn Morten Wiegliorst tryggði Celtic sigurinn á St. Johnstone í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á 90.minútu. Fyrra mark Celtic skoraöi Mark Burchill. Mark Viduka hjá Celtic er marka- hæstur i deildinni með 9 mörk. Mich- ael Mols, Rangers, kemur næstur með 8 mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.