Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 2
22 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 Sport Miklar væntingar - segir Brynjar Karl Sigurösson, þjálfari ÍA „Ég geri mér miklar vonir um mitt lið. Ég er með ungt lið sem hefur æft gríðarlega vel og verið mjög vinnusamt. Ég tel að við eigum helling inni og á komandi vikum er ég viss um að liðið á eftir að bæta sig mikið. Það er mikið farið að smella saman þó svo að það hafi ekki farið að skila sér i leikjunum,“ segir Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Akurnes- inga, sem teflir fram mjög breyttu liði frá því á síðustu leiktíð. „Skagaliðið er mjög breytt frá því í fyrra og auðvitað tekur einhvem tíma að púsla nýju liði saman. Okkar takmark er að komast í úr- slitakeppnina og eiga möguleika á að spila um íslandsmeistaratitilinn og ég tel það vera mjög raunhæft markmið." „Eins og deildin hefur farið af stað finnst mér hún skiptast í tvennt og þetta vera eins og tvær keppnir. Mér sýnist að Haukamir hafi burði til að keppa við Suðumesjaliðin, Grindavík, Njarðvík og Keflavík en hin átta liðin eiga eftir að reyta stig hvert af öðru.“ Blaðran fer að springa „Hamarsmenn hafa auðvitað komið mjög á óvart en ég hef ekki trú á öðm en að blaðran fari að springa hjá Hvergerðingum. Það er ekki farið að reyna á þá ennþá eftir þessar fyrstu umferðir.“ Vil meiri umfjöllun „Mér finnst tímabilið hafa farið ágætlega af stað en ég sakna þess að sjá ekki meiri um- fjöllun um deildina og þá sérstaklega í sjón- varpinu. Mér frnnst það ekki vera neinar fréttir þó að Keflvikingar og Njarðvíkingar séu að vinna leiki. Ég ætla að reyna mitt til þess að eitthvað breytist hér i körfuboltanum og að upp komi lið sem geti skákað Suður- nesjaliðunum," sagði Brynjar Karl. -GH Brynjar Karl Sigurðsson, 25 ára, þjálfari og framherji, 137 leikir, 1717 stig. r Bland i poka Gífurlegar breyíingar urðu á liði Skaga- manna frá siðasta tímabili. Liðið missti alls átta leikmenn og fékk sex í staðinn. Frá liðinu fóru þeir Alexander Ermolinskij, Bjarni Magnússon og Dagur Þórisson í Grindavík, Jón Þór Þóróarson í Fjölni, Pálmi Þórisson, Björgvin Karl Gunnars- son og Trausti F. Jónsson í Skallagrím og loks Jón Ó. Jónsson í Snæfell. Brynjar Sigurðsson, Björn Einarsson, Þórður Ágústsson, Arnar Viðarsson, Magnús Guðmundsson, 28 ára, bakvörður, 19 ára, bakvörður, 20 ára, framherji, 17 ára, bakvörður, 21 árs, framherji, 155 leikir, 419 stig. 9 leikir, 18 stig. 0 leikir. 0 leikir. 16 leikir, 13 stig. Ægir H. Jónsson, 20 ára, framherji, 0 leikir. Sveinbjörn Ásgeirsson, 19 ára, bakvörður, 6 leikír, 2 stig. Hjörtur Þór Hjartarson, 21 árs, miðherji, 45 leikir, 234 stig. Halldór Jóhannesson, 18 ára, bakvörður, 0 leikir. Reid Beckett, 23 ára, bakvörður, 0 leikir. Erlendur Ottesen, 16 ára, miðherji, 2 leiklr, 0 stig. Magnús Helgason, 16 ára, framherji, 0 leikir. Valur stigahæstur Valur Ingimimdarson, núverandi leikmaður og þjálfari Tindastóls, er þæði stigahæsti og leikjahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeÚd frá upphafi. Hann hefur skorað 7162 stig í 373 leikjum sem gerir 19,1 stig að meðaltali i leik. Næstur Val er Guðjón Skúlason með 5516 stig í 318 leikjum og þriðji er Teitur Örlygsson með 5493 stig. Teitur er sá leikmaður sem hefur skorað flest fyrir eitt félag (Njarðvík) því Valur hefur skipt stigunum á milli Njarðvíkur (4084) og Tindastóls (3077) og Guðjón á milli Keflavíkur (5000) og Grindavtkm' (516). Annars eru sex efstu menn á lista enn i fullu fjöri því Jónatan Bow (hjá KR) er fjórði með 4611 stig, Guðmundur Bragason (Haukum) fimmti með 4507 stig og Birgir Mikaelsson (Skallagrími) sjötti með 4224 stig. Allar þessar tölur eru miðaðar við fyrir þetta tímabil. Jón Amar Ingvarsson hjá Haukum vantar nú aðeins 64 stig fyrir þetta timabil tU að verða áttundi leikmaðurinn í sögunni tU aö komast yfir 4000 stiga múrinn. -ÓÓJ Valur Ingimundarson. Til liösins komu þeir Brynjar Karl Sigurðs- son frá Bandaríkjunum, Hjörtur Hjartarson og Magnús Guómundsson frá Val, Ægir Jónsson frá KR, Reid Beckett frá Kanada og Björn Einarsson frá Keflavík. Akurnesingar eru nú aö hefja sitt 7. tímabU í úrvalsdeUd en þeir komust fyrst upp 1993. AUs hefur Akranes leikið 156 leiki i úrvals- deUd og náð í þeim 38,5% ár- angri. Bestum árangri náði liðið tímabUið 1996 tU 1997 er það náði 68,2% og endaöi í þriðja sæti deUdarinnar á ettir Keflavík og Grindavík. Félagið hefur einu sinni komist í bikarúrslit er liðið tapaði fyrir Haukum 1996. Akranes hefur þrisvar komist í úrslita- keppnina og einu sinni náð áfram í undanúr- slit, 1998, en þá setti liðið met með því að slá út efsta liö deUdarinnar, Grindavík, þrátt fyr- ir að vera með áttunda og lakasta árangurinn inn í úrslitin. Dagur Þórisson er leikjahæsti leikmaður Skagamanna í úrvalsdeUd en hann lék 149 leiki fyrir liðið áður en hann fór tU Grinda- vikur í haust. Jón Þórir Þórðarson er sá eini tU viðbótar sem hefur náð 100 leikjum en hann lék 112 leiki. Brynjar Sigurösson er leikjahæstur núverandi leikmanna og á aðeins níu leiki í aö verða sá þriðji 1 sögu fé- lagsins tU að leika 100 leiki. Dagur er einnig sá stigahæsti með 1577 stig, Haraldur Leifsson gerði næstflest eða 1181 stig í 95 leikjum og Milton Bell, eini stigakóngur Skagamanna í sögu úrvalsdeUd- arinnar, gerði 983 stig i 32 leikjum 1995 tU 1996 eða 30,7 stig að meðaltali 1 leik. -ÓÓJ Heimaleikir: 4/11 Akranes-KFÍ .............20.00 5/12 Akranes-Njarðvík ........20.00 16/12 Akranes-Þór, Ak.........20.00 6/1 Akranes-Grindavík .......20.00 • 20/1 Akranes-KR...............20.00 39/1 Akranes-SnæfeU ..........20.00 13/2 Akranes-TindastóU .......20.00 15/2 Akranes-SkaUagrímur......20.00 5/3 Akranes-Keflavlk.........20.00 og kraftmikil meö 2 x 100 W útgangsmagnara, Power Bass hátalara, funky blá baklysing, einingar sem auðvelt er að taka i sundur, gegnsætt lok fyrir CD-spilara og allt það sem þú vilt hafa í alvöru hljómtækjastæðu, og meira til! Á aóeins -9.900 kr. stgr. BRÆÐURNIR ím ORMSSON Láamúla 8 • Sími 530 2800 Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.