Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999
Sextán
dómarar
dæmaí
deildinni
í vetur
16 dómarar dæma leikina í Ep-
son-deildinni í vetur. Kristinn Al-
bertsson, sem dæmir fyrir Breiða-
blik, er þeirra leikreyndastur en
hann hefur dæmt 376 leiki í efstu
deild. Hann dæmdi sinn fyrsta
leik í efstu deild haustið 1981.
Annar reyndasti dómarinn er
Bergur Steingrimsson, sem dæm-
ir fyrir Val, en hann á 318 leiki að
baki. Hann dæmdi sinn fyrsta
leik í efstu deild haustið 1984.
Leifur Sigfmnur Garðarsson, sem
dæmir fyrir Hauka, er fjórði í röð-
inni með 283 leiki að baki. Hann
dæmdi sinn fyrsta leik í efstu
deild haustið 1988. Kristinn Ósk-
arsson, sem dæmir fyrir Keflavík,
á 259 leiki að baki. Hann dæmdi
sinn fyrsta leik í efstu deild haust-
ið 1988.
Þeir sem á eftir koma eru Krist-
ján Möller, Njarðvík, 238 leikir,
Helgi Bragason, ÍS, 225 leikir, Jón
Bender, Val, 162 leikir, Einar Þ.
Skarphéðinsson, Skallagrími, 134
leiki, Björgvin Rúnarsson, Val,
108 leikir, Einar Einarsson, Hauk-
ar, 108, leikir, Rögnvaldur Hreið-
arsson, Val, 83 leikir, Sigmundur
M. Herhertsson, Njarðvík, 74 leik-
ir, Eggert Þór Aðalsteinsson, KFÍ,
61 leikur, Jón H. Eðvaldsson,
Keflavík, 53 leikir, Rúnar B. Gísla-
son, Tindastóli, 20 leikir, og
Erlingur Snær Erlingsson, ÍR, á
18 leiki að baki í efstu deild.
KR-ingarnir Keith Vassell og Steinar Kaldal berjast um frákast gegn
Grindvíkingum á dögunum. Þessi lið verða örugglega í baráttunni á
toppnum í vetur.
VINTERSPORT
Bildshöfóa 20
510 8020
QÍB3
þœgindi fyrir þig!
Stóllinn ehf.
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16
Smidjuvegi 6d-
S ( m i 5 5
5
Vid erum einnig á Egilsstödum, Midvangi 5-7 S. 471 2954