Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 8
28
29
+
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999
FIMMTUDAGUR 28. OKTOBER 1999
Sport
Sport
Jesper Winter Sörensen
22 ára, bakvörður,
3 leikir, 42 stig.
Jakob Sigurðarson,
17 ára, bakvörður,
14 leikir, 22 stig.
Ólafur Már Ægisson,
18 ára, bakvörður,
3 leikir, 0 stig.
Keith Vasell,
28 ára, framherji,
33 leikir, 894 stig.
Sveinn Blöndal,
18 ára, framherji,
3 leikir, 13 stig.
Jónatan Bow,
33 ára, framherji,
197 leikir, 4611 stig.
Steinar Kaldal,
20 ára, bakvörður,
13 leikir, 26 stig.
Jónas Haraldsson,
19 ára, bakvörður,
0 leikir.
Hjalti Kristinsson,
17 ára, framherji,
0 leikir.
Kynslóðaskipti
26 ára, bakvorður,
83 leikir, 124 sig.
inavar Ormarsson,
Ts.
156 lelklr, 1727 stig.
Ólafur Ormsson,
23 ára, bakvörður,
105 leikir, 1376 stíg.
Marrn’
19 ára, framher|i,
0 leikir.
AttiFreyrElnarsson,
24 ára, miöher|i,
129 leiklr, 233 stig.
„Miðað við þá spá sem
gerð var fyrir mótið er
þetta ekki rétt mynd
sem uppi er í dag.
Grindvikingarnir eru
sterkari eftir að hafa
fengið Brenton
Birmingham og þeir
eru * líklegustu
kandídatarnir í dag
ásamt Njarðvíkingum.
Haukamir eru ekki eins sterk-
ir eins og ég átti von á þeim og
svo eru lið eins og KFÍ langt
fyrir neðan þá spá sem var
gerð,“ segir Ingi Steinþórsson,
- segir Ingi Steinþórsson þjálfari KR-
þjálfari KR-inga, en hann er á
sínu fyrsta ári sem þjálfari
meistaraflokks.
„Mótið er rétt að byrja og
það á mikið eftir að ger-
ast. Ég á til dæmis ekki
vona á að Hamarsmenn
verði lengi við toppsæt-
in. Það er engin
reynsla komin á lið
Hamarsmanna. Þeir hafa
ekki leikið gegn sterkari lið-
unum og mig grunar að þeir
fái skell gegn Njarðvíkingum í
næstu umferð sem mér skilst
að verði í beinni út.“
Suðumesjaliðin þrjú verða
í toppbaráttunni og við KR-ing-
ar ætlum stríða þeim eftir ára-
mótin. Við eigrnn eftir að
styrkjast og við höfum
sett okkur það mark-
mið að komast i 4-liða
úrslitin. Við ætlum
að reyna okkar
ýtrasta til þess að
veita Suðurnesjarisun-
um keppni. Það er vonbrigði
að tveir úr okkar liði, Magni
Hafsteinsson og Arnar Kára-
son, hafa ekkert getað leikið
vegna meiðsla og veikinda.
mga
Er eitthvað sem hefur
komið þér á óvart í upphafi
móts?
„Það em að detta inn mjög
margir ungir góðir spilarar.
Það em að bresta á kynslóða-
skipti. Þau hafa verið að þró-
ast síðustu árin en nú eru þau
að bresta alvarlega á. Þetta tel
ég vera mjög jákvæða þróun.
Framtíðin er björt og körfu-
boltinn hér heima er á
stöðugri uppleið," sagði Ingi.
-GH
Ingi Þór Steinþórsson.
Guðjón Þorsteinsson
liðsstjóri, 38 ára.
Guðmundur Guðmannss.
19 ára, bakvörður,
10 leikir, 4 stig.
Hrafn Kristjánsson,
27 ára, bakvörður,
106 leikir, 393 stig.
Tómas Hermannsson,
27 ára, framherji,
142 leikir, 518 stig.
Gestur Sævarsson,
18 ára, bakvörður,
9 leikir, 12 stig.
Baldur Ingi Jónasson,
27 ára, bakvörður,
63 leikir, 604 stig.
Pétur Már Sigurðsson,
21 árs, framherji,
64 ieikir, 236 stig.
Þórður Jensson,
23 ára, framherji,
10 leikir, 10 stig.
Breyttur mannskapur
ísfirðingar em að vonum
ekki ánægðir með byijunina
hjá sér í deildinni i ár. Baldur
Ingi Jónasson, fyrirliði liðsins,
segir að miklu meira búi í lið-
inu en það hafi sýnt fram tO
þessa. Hann segir ýmsar ástæð-
ur liggja að baki þessari byrjun
og bendir þó sérstaklega á
meiðsli leikmanna sem sett hafi
mikið strik á undirbúningstím-
anum. Það vom oft ekki nema
6-8 leikmenn á æfingum af
þeim sökum og auðvitað hefur
þetta haft sín áhrif.
„Við eigum talsvert inni að
mínu mati og ég held að þetta
sé allt saman að koma hjá okk-
ur. Það varð einnig töluverð
breyting á mannskapnum en
sex leikmenn fóm frá okkur en
við fengum lítið til baka. Fyrir
vikið hafa þeir yngri og óreynd-
ari fengið að spreyta sig og er
það mikil og góð reynsla fyrir
þá. Það er aldrei að vita nema
okkur berist liðsauki á næst-
unni en það á eftir að skýrast
betur. Við eigum tvimælalaust
eftir í næstum leikjum að sýna
hvaða styrk hðið hefur að bera
og þá munum við bíta frá okk-
ur,“ segir Baldur Ingi Jónasson.
Mér sýnist Suðumesjaliðin
vera sterkust en Haukamir
gætu staðist þeim snúning og
einnig KR-ingar þegar þeir
verða búnir að púsla sér saman.
Áhuginn á körfuknattleik er að
aukast hér á svæðinu og það
hefur orðið ijölgun í unglinga-
starfmu sem er gott mál þegar
horft er til framtíðar," sagði
Baldur Ingi.
-JKS
Fjóra leikmenn vantaði i myndatök-
una á liöi ísfirðinga. Þetta eru: er-
lendi leikmaöurinn Clifton Bush,
sem er 29 ára framherji og skoraði
272 stig í 11 leikjum með Breiðabliki
1996-97, Halldór Kristmannsson, 25
ára bakvörður, sem hefur
skoraö 630 stig í 54 úrvals-
deildarleikjum, Pétur Þór
Birgisson, 18 ára bakvöröur
sem hefur leikið 2 úrvalsdeildarleiki,
og Tom Hull, 18 ára bakvörður sem-
er nýliöi i deildinni.
KFÍ missti mikið fyrir þetta tímabil,
þar sem Ólafur Ormsson fór í KR,
Ósvald Knudsen hætti, Shirian Þór-
isson fór í Stjörnuna og liðið misstu
alla þrjá erlendu leikmenn sína. í
staðinn fékk KFÍ Halldór Krist-
mannsson frá Bandaríkjunum auk
þess sem Þórdur Jensson byrjaöi
aftur.
KFÍ leikur nú í úrvalsdeild ijórða
veturinn í röð en KFÍ hefur bætt ár-
angur sinn á hverju ári og alls unn-
ið 37 af 66 leikjum sem gerir 56,1%
sigurhlutfall. Fyrsta árið náði KFÍ
40,9% árangri, næsta ár 59,1% og svo
loks 68,2% í fyrra en þá vann KFÍ 9
af 11 leikjum sínum í seinni umferð-
inni.
Baldur Ingi Jónasson, fyrirliði ísa-
fjarðarliðsins, er leikjahæsti leik-
maður liðsins en
hann hefur leikið
63 af 66 úrvals-
deildarleikjum
liðsins. Baldur er
einnig annar stigahæsti leikmaður
liðsins fyrir þetta tímabil, 22 stigum
á eftir David Bevis sem skoraði 626
stig fyrir KFÍ veturinn 1997 tii 1998.
Besti árang-
ur KFÍ var i
fyrra er liðið
náði 4. sætinu
en árið á und-
an komst liðið í fyrsta og eina skipt-
ið í bikarúrslitin í Höllinni þar sem
liðið tapaði fyrir Grindavík í úrslit-
um.
Isfiröingar tóku flest fráköst aö
meðaltali í leik síðasta vetur annað
árið í röð en auk þess nýtti aðeins
Keflavík skotin sín betur. KFÍ-liðið
var með 50,4% skotnýtingu og aðeins
gekk verr að hitta gegn Njarðvík því
andstæðingar KFí nýttu skotin sín
aðeins 44,9% sem þýðir að KFl hitti
5,5% betur úr skotunum en andstæð-
ingar liðsins. -ÓÓJ
Heimaleikir:
29/10 KFÍ-Tindastóll 20.00
7/11 KFÍ-Njarövík 20.00
5/12 KFÍ-Þór, Ak 20.00
17/12 KFÍ-Haukar 20.00
7/1 KFÍ-KR 20.00
20/1 KFí-Snæfell 20.00
28/1 KFí-Skaliagrímur 20.00
11/2 KFi-ÍA 20.00
15/2 KFÍ-Keflavík 20.00
5/3 KFÍ-Grindavik 20.00
l+rTiTJITýTI
Miklar breytingar hafa orðið á
leikmannahópi KR-inga, þeir
misstu Marel Guólaugsson í
Hauka, Asgeir Hlöóversson og
Halldór Úlriksson í Ár-
mann/Þrótt, Guðna Einarsson í
IR, Eggert Garðarsson í Fjölni
og Eirik Önundarson út í at-
vinnumennsku.
í staðinn komu þeir Arnar Kára-
son frá Tindastóli, Magnús Guð-
mundsosn frá Snæfelli, Jónatan
Bow frá Skotlandi, Hermann
Birgisson frá Víkingi í Ólafsvík
og Ölafur Ormsson frá KFÍ.
KRfngar hafa átta sinnum fagn-
að íslandsmeistaratitli, síðast árið
1990 er liðið varð meistari undir
stjóm Lazlo Nemeth. Bikarinn
hefur félagið síðan unnið oftast
allra eða níu sinnum.
KR-ingar leika nú í úrvalsdeild
22. árið sitt en þeir eru eina liðið
ásamt Njarðvík sem hefur leikið
þar öll árin. Alls hafa KR-ingar
unnið 269 af 482 leikjum sem er
55,8% sigurhlutfall.
Tveir KR-ingar hafa náð að leika
200 úrvalsdeildarleiki, Guðni
Guðnasqn er hæstur með 202 og
Lárus Arnason hefur leikið 200.
Matthias Einarsson er þriðji með
194 leiki. Stighæstur er einnig
Guðni Guðnason með 3144 stig en
annar er Hermann Hauksson
með 2598 stig í 180 leikjum. -ÓÓJ
Heimaleikir
28/10 KR-Keflavik . . . . 20:00
7/11 KR-Grindavík . . . . 20:00
5/12 KR-Skaliagrimur . . . . . . . .20:00
9/12 KR-Hamar . . . . 20:00
13/1 KR-Tindastóll . . . . 20:00
27/1 KR-Njarðvík . . . . 20:00
10/2 KR-Þór, Ak . . . . 20:00
15/2 KR-Haukar . . . . 20:00
Fjörugt í
„Klakanum"
pei1-
Ahangendur KFI hafa verið duglegir að styðja sitt lið og
hafa sett mikinn svip á heimaleiki liðsins. Heimavöllur
liðsins gengur undir nafninu „Klakinn" en þar ku samt
vera ansi heitt stundum. Stuðningsmennirnir hafa Ifka
verið drjúgir að sækja leiki liðsins á útivöllum
Nádu árangri!
Hollusta alla leid.