Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 15
\
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999
35
I
Bland i poka
Þór frá Akureyri er með nánast
óbreytt lið frá síðasta ári, Einar Val-
bergsson er kominn frá Skotfélagi Ak-
ureyrar en i stað hans misstu þeir Dav-
ió Hreidarsson í Dalvík. Þórsarar
breyttu einnig um útlending og hafa
reyndar skipt um hann aftur það sem af
er tímabils.
Þórsarar leika nú í úrvalsdeildinni i
tólfta sinn en alls hefur liðið unnð 65 af
270 leikjum sínum í deildinni sem gerir
24,1% sigurhlutfall. Bestum árangri
náði liðið veturinn 1994 til 1995 er 18 af
32 leikjum unnust og er það í fyrsta og
eina skiptið sem liðið hefur náð að
vinna meira en helming leikja sinna.
Þór hefur einu sinni komist í átta liða
úrslit eða árið 1995 þegar liðið datt út 0-
2 fyrir Keflavík.
Konráð Óskarsson er bæði leikja- og
stigahæstur Þórsara frá upphafí en
hann hefur gert 3319 stig í 214 leikjum
fyrir liðið og er enn i fullu tjöri þrátt
fyrir að vera orðinn 34 ára gamall.
Næstleikjahæstur er Björn Sveinsson
með 195 leiki en Hafsteinn Lúöviksson
kemur í þriðja sætinu með 125 leiki,
tveimur leikjum á undan Davíð Hreið-
arssyni. Kristinn Frirðiksson, sem lék
57 leiki með Þórsurum, er næststiga-
hæstur með 1353 stig.
Þórsarar voru með næstslökustu
skotnýtingu allra liða i fyrra en aðeins
Skallagrímsmenn nýttu skotin sín verr
og fengu jafnframt flest stig á sig í leik
eða 89,3 að meðaltali. -ÓÓJ
Á réttri
Ágúst Guðmundsson þjálfari.
Ágúst Guðmundsson er þjálfari
Þórsara frá Akureyri í Epson-deild-
inni. Ágúst hefúr unnið mikið starf í
körfuboltanum nyrðra og tvö síðustu
ár, sem liðið hefúr verið í efstu deild,
hefur hann verið þjálfari. Það var
mat margra fyrir mótið að Þórsliðið
væri sterkara en oft áður.
Ágúst getur varla verið ánægður
með byijunina. „Nei, það er ég ekki
eins og gefúr að skilja. Við höfum þó
í byrjun verið að leika gegn Suður-
nesjaliðunum sem eru þau langsterk-
ustu í deildinni. Það er bara að halda
haus eftir þessi töp í upphafi móts og
koma okkur inn á réttar brautir. Við
erum að fá menn inn aftur eftir
meiðsli og síðasti leikurinn sýndi
það að við erum á réttri leið. Menn
eru famir að þekkja hver annan bet-
ur svo þetta horfir allt til betri vegar.
Það hefúr líka gengið hægt að koma
Herman Mayers í form en hann kom
til okkar alltof þungur. Ásigkomulag
hans varð okkur visst áfall en það
vita allir hvað býr honum þegar
hann er í formi,“ sagði Ágúst.
„Deildin skiptist í tvennt en að
Heimaleikir:
5/11 Þór-KR.................20.30
16/11 Þór-Snæfell ..........20.00
10/12 Þór-Tindatstóll.......20.30
14/1 Þór-Keflavík ..........20.30
30/1 Þór-Grindavík..........20.00
13/2 Þór-Hamar..............20.00
3/3 Þór-KFl ................20.30
9/3 Þór-ÍA..................20.00
mínu mati eru Njarðvíkingar og
Grindvíkingar með góð lið og ætli
þeir fyrmefndu hafi þetta ekki af á
endanum. Haukar hafa valdið mér
vonbrigðum til þessa en KR-liðið er
öflugt og spuming hvenær það
springur út. Deildin em sterkari en
áður og körfuboltinnO, er í framför.
Mér líst vel á það fyrirkomulag að
tvö lið falla beint niður því það setur
aukna pressu á þau lið sem standa í
þeim bardaga,“sagði Ágúst. -JKS
* , ' f Í %
Hermann Hermannsson, Einar H. Davíðsson, Einar Valbergsson, Konráfl Óskarsson, Óðinn Ásgeirsson,
18 ára, framherji, 25 ára, bakvörður, 26 ára, bakvörður, 34 ára, bakvörður, 20 ára, framherji,
10 leikir, 8 stig. 46 leikir, 76 stig. 68 leikir, 388 stig. 214 leikir, 3319 stig. 24 leikir, 99 stig.
I
Magnús Helgason, Davífl Guðlaugsson,
19 ára, framherji, 19 ára, miðherji,
38 leikir, 229 stig. 21 leikir, 162 stig.
Herman Myers, Hafsteinn Lúðvíksson, Einar Örn Aðalsteinsson,
27 ára, miðherji, 23 ára, framherji, 19 ára, framherji,
42 leikir, 1030 stig. 125 leikir, 995 stig. 21 leikur, 180 stig.
Sport ‘
Ásmundur Oddsson,
19 ára, bakvörður,
0 leikir.
Sigurður Sigurðsson,
20 ára, bakvörður,
64 leikir, 451 stig.
Guðmundur Aðalsteinsson,
19 ára, framherji,
3 leikir, 0 stig.
Sigmar Stefánsson,
19 ára, bakvörður,
0 leikir.
Guðmundur Oddsson,
21 árs, bakvörður,
19 leikir, 19 stig.