Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 12
Handtaskan er ómissandi fylgihlutur kvenna og fylgir þeim hvert sem er. Handtaskan inniheldur oft ýmsa sérkenni lega hluti sem ekki allir karlmenn skilja tilganginn með að konur skuli nenna að burðast með. Fókus fór á Kaffivagninn og sýndi nokkrum ekta karlmönnum brot af því dóti sem finnst í kventöskum þjóðarinnar og kannaði hversu vel þeir þekkja kvenþjóðina ^ með því að vita hvaða tilaanai þessir hlutir þjóna. !|Wl|í Hrafn Thoroddsen er söngvari og gítarleikarinn í Ensími, aðalmaðurinn, hefði maður haldið, en þetta er samt fyrsta viðtalið við hann. „Það hefur bara enginn beðið mig um það fyrr,“ segir hann Það bes'hj v er að komast bransakarla í flugskýlinu um dag- inn. „Við höldum áfram í Ensími og gerum fleiri plötur. En satt að segja hef ég ekki hugmynd um það hvað ég geri fyrir utan bandið. ísland er ekkert endilega draumalandið þó það sé gott að búa hérna. Ég er fanatískur tölvukarl, jaðra við að vera nörd, og ég sé fyrir mér að gera eitthvað í þrívíddar tölvugraf- ík í framtíðinni." Plötunni verður fylgt eftir af krafti og útgáfutónleikarnir verða 12. nóvember, ekki enn ákveöið hvar. Hrafn segir að líklega verði BMX-hjólum dröslað í plötubúðir til að vekja athygli á plötunni. „Það kom upp sú prómóhug- mynd að framleiða Ensími-klósett- pappír," segir hann, „en það var kæft í fæðingu þvi við hefðum þurft að framleiða 100 þúsund rúll- ur, sem er lámarksupplag. Þetta er synd af því allir nota þetta. Kannski tússum við sjálfír á nokkr- ar rúllur.“ Dr. Gunni Hrafn hefur alltaf búið í Hafhar- firðinum. Hann er tuttugu og sex ára, býr með kærustunni í Setberg- inu og vinnur við höfnina. Hann er af músíkölsku fólki kominn. „Já, faðir minn er píanóleikari, ekki að atvinnu, en þykir nokkuð góður. Systkini mín voru að grufla við þetta þegar þau voru yngri. Ég var sendur í trompetnám og hætti því. Síðan í orgelnám og hætti því líka. Þetta skólaelement höfðar ekki til mín. Þegar ég var pínulítill hlust- aði ég mikið á „Entertainer", píanó- garg með Scott Joplin. Svo var það þetta klassíska, Duran. Ég var að sjálfsögðu Duran-maður og ég fór í hljómborðið út af Nick Rhodes.“ Hann reyndi að komast í ung- lingabönd í Hafnarfirðinum en fékk hvergi inngöngu. Jet Black Joe var því fyrsta bandið sem hann var í. „Ég var í Lækjcirskóla með Palla en hitti Jonna trommara í fjölbraut. Þeir voru að leita að orgelgæja og ég bauð mig fram. Þá hætti ég bara í skólanum og fór í rokkið.“ voru litlir, og kemur út 5. nóvember. „Hún er frábrugðin þeirri gömlu að því leyti að hún er hrárri og helmingurinn af henni var tekinn upp læf. Undirbúningurinn var ekki eins mikill og síðast, það var dálítil stressuð vinnsla á henni. Síðasta lagið var ekki samið fyrr en viku áður en við fórum í stúdíóið. Svo kom karlinn þarna, útlendingurinn, og maður var hálf á tánum við að feisa gæjann, fræga útlendinginn.“ Hér er Hrafn að tala um Steve Al- bini sem fullvann fimm lög með sveitinni en restin er tekin upp af Adda 800. Ef einhver er ekki með þaö á hreinu þá er Steve Albini einn frægasti upptökumaður rokksins og þó hann hafi unnið með Nirvana og Pixies eyðir hann megninu af tíma sínum í að taka upp neðanjarðar- bönd sem hann fílar. „Hann er mjög sérstakur," segir Hrafn, „talar ekki mikið en er ótrú- lega næs. Óþolandi næs, liggur við, en það er æðislegt að vinna með honum. Hann er rosalega fljótur og sándlega séð gerði hann auðvitað hefling. Ég neita því ekki að það var mikið kikk að fá karlinn til að vinna með okkur. Það kom bara til af því að hann fílaði gömlu plötuna með okkur.“ Hundrað búsund klósettrúllur „Yfir heildina er minna af el- ektróník en á síðustu plötu,“ segir Hrafn. „Það er meira rokk í gangi. Maður var smástressaður yfir því hvernig upptökurnar frá Adda og Steve myndu blandast saman því vinnubrögðin voru svo ólík. Ann- aðhvort yrði þetta viðbjóður eða snilld. Þegar búið var að fullklára plötuna fór ég með teipið heim og lá bara með bónerinn. Það eru hel- víti miklir kontrastar í gangi en þetta er rosalega skemmtileg heild. Mikil breidd í gangi." Hrafn segir að það sé fjarlægur draumur að Ensími verði risaband sem hann lifi af. Hann býst ekki við neinu þó bandið hafi spilað á Kaffitími á Kaffivagninum: „Er virkilega hægt að selja kvenmönnum hvaö sem er?“ spyrja Rafn, Þórður, Einar og Indriði sem hér veita fyrir sér hlutverki gorms með steinum í. Varagloss Gulllitaó varagloss meó glimmeri í plasttúpu. þess að hreinsa húðina." Indriði: „Þetta er bara einhvers konar krem.“ Þórður: „Já, til dæmis dagkrem." Fílapenslahreinsari Þetta tœkir losar mann viö fila- pensla. Maöur þrýstir þessum sprota aö filapenslinum og ógeöiö spýtist út í gegnum gatiö. árshátíð nokkurra erlendra Geðveikur á hangsinu Jet Black Joe var eitt vinsælasta band klakans á fyrri hluta þessa áratugar og gerði þrjár plötur á ferl- inum. „Ég myndi segja að hápunkturinn hjá Jet hafi verið þegar við spiluð- um á Midtfyn-festivalinu í Dan- mörku, á stóra sviðinu, á eftir Vaya Con Dios,“ segir Hrafn afsakandi, „en það voru fleiri þama, t.d. Lenny Kravitz. Ég held að við höfum farið lengst þama, við fórum ekkert mik- ið lengra en það.“ En þió voruö samt alltaf aö reyna viö meikiö? „Ja, við reyndum ekkert það mik- ið. Aðaltíminn fór í að bíða eftir því að það gerðist eitthvað. Ef þú vilt að eitthvað gerist verðurðu að fara út, ég held það sé málið. Við vomm alltaf heima en fórum í nokkrar ferðir út sem stóðu í nokkra daga. Hugsunin var lotterí-vinningur: Annaðhvort myndi eitthvað gerast eða ekki. Maður var búinn að hanga i fjögur ár, beisiklí. Maður var orð- inn geðveikur af þessu." Eftir að Jet Black sprakk fór Hrafn að vinna á höfninni í Hafnar- firði, enda kominn með ógeð á rokki í bili. „Maður er að skipa upp, landa fiski, stafla í gáma og fleira skemmtilegt. Þetta er draumastaða, en ég segi nú ekki að ég sé einhver hafnarverkahetja. Stemningin er góð og íslenski raunveruleikinn verður ekki meira „alvöru" en þama. Það er mikið blótað, helvíti hitt og helvíti þetta. Samt er það besta við djobbið að komast heim.“ Óþolandi næs frægur útlendingur Eftir að hafa náð sér eftir Jet Black Joe fóru Hrafn og Jonni að dunda sér saman inni í skúr og ætl- uðu eingöngu að gera elektróníska tónlist. Rokkpúkinn fór þó fci bráðlega að stinga þá í rassinn með rafmagnsgít- = umm og eftir að fjölgaði í ■Mú skúrnum fór mynd að komast á það sem síðar |pR varð Ensími. Platan TC „Kafbátamúsík'* kom Sjftf svo sveitinni örugg- I lega á kortið, enda Pft/ fullskapað rokkband P *• með eigin stíl á ferð- ■■I inni. Hún seldist í 2000 ein- tökum og Ensími var valin „bjartasta vonin'' í fyrra. | En nú er þaö nýja platan. V Hún heitir „BMX“, eins og HBp reiðhjólin sem allir voru á ppr þegar strákamir í Ensími Rafn: „Þetta er til þess aö taka meik úr andliti." Einar: „Þetta er svona glimmer á kinnarnar." Þórður: „Ég giska á að þetta sé svona glimmer sem maður setur ofan á naglalakk. Hárbursta- greiða Meö þessu tœki er hœgt aö greióa flækjuna úr hárburstanum. Varalitafestir Fyrst setur maöur vara- litinn á varirnar og lakkar svo yfir meö þessum vara- litafesti. Meö þessu móti helst varaliturinn enda- laust. Indriði: „Þetta er merkilegt tæki.“ Rafn: „Þetta hlýtur að vera til að skafa undan nöglunum." Þórður: „Nei, nei, þetta hefur eitt- hvað með augnhárin að gera.“ Einar: „Hvemig ætlarðu eiginlega að nota þetta á augnhárin? Þræða þau í gegnum gatið eða hvað?“ Rafn: „Kannski þetta sé einhvers konar eyrnapinni, og þó.“ Indriði: „Nei, við gefumst upp.“ Indriði: „Þetta er svona bursti til þess að dreifa litnum á kinnarnar.“ Þórður: „Mér sýnist þetta nú frekar vera augnháragreiða.“ Rafn: „Þetta er einhvers konar míniklóra. Ætli mann kitli af þessu tæki? Þetta hlýtur að vera eitthvað æsandi.“ Indriði: „Þetta minnir á garðhrífu en hver á eiginlega svona lítinn garð?“ Rafn: „Ég er eiginlega kominn að þeirri niðurstöðu að þetta tæki sé til að ná háram af húð.“ Rafn: „Þetta er glært naglalakk." Þórður: „Eða eitthvað til að þrífa naglalakk af nögl- . Hr unum.“ _ -SH.' Einar: „Ég giska á að maður eigi að bera þetta á efri vörina og kippa af tfl að losna við yfirvara- skeggið." Þórður Sveinsson, 33 ára: „Ekki eru konur farnar að sprauta silíkoninu sjálf- ar í brjóstin á sér?“ Augnhárabrettari Þetta tæki er notaö til þess aó fá fallegra augnaráö. Augnhárunum er stungiö inn og tœkió klemmt saman og þá brettast augnhárin upp. Indriði Pétursson, 67 ára: „Þetta mlnn- ir á garðhrífu en hver á eiginlega svona lítinn garð?“ Brjóstahaldara- spóng j Innan í spangarbrjóstahöld- / urum er járnspöng sem heldur brjóst- -----" unum uppi. Séu spangarbrjóstahald- arar settir í þvottavél þá detta járn- spangir þessar gjarnan úr og þá er brjóstahaldarinn ónýtur. svona gel sem gerir tennumar hvít- ari.“ Fjölnota dömubindi Dömubindi úr hreinni bómull sem maöur stingur í þvottavélina eftir notkun. - Indriði: „Þetta eru einhvers kon- ar klippur.“ Einar: „Þetta er til að klippa augnhárin.“ Þórður: „Nei, nei, þetta tæki þekki ég. Ég hef séð konur nota þetta í sjónvarpinu. Þær nota þetta til að bretta upp á augnhárin." Augnabrúnasnyrtir Rakvél sem notuö er til aö snyrta augnabrúnirnar. Hentugt fyrir þœr konur sem ekki nenna aö plokka. Yes or no þungunarpróf Haldi kona aö hún sé þunguö getur hún tekió þungunarpróf heima. Hún pissar á strimilinn á þessu tœki og ef hún er ólétt birtist strik í kringlótta glerglugganum. Tástatíf Tœrnar eru settar í þetta mót þeg- ar veriö er aö lakka táneglurnar og þá gengur lökkunin mun betur. Indriði: “Þetta er bara venjuleg budda." Þórður: „Nei, þetta er budda til að geyma ónotuð dömubindi í.“ Einar:“Nei, svei mér þá ef þetta er ekki bara rósótt dömubindi, svona margnota sem hægt er að þvo.“ Rafn: „Sú kona sem gengur um með þetta hlýtur að vera stórhættuleg." Einar: „Þetta er eitthvað meira en lítið afbrigðflegt tæki.“ Indriði: „Pass.“ Þórður: „Á maður að setja þetta bak við eyran, þetta minnir á gler- augnaspangir?" Rafn: „Þetta hlýtur að vera eitt- hvað í hárið.“ Einar og Þórður: „Við erum sam- mála Rafni. Þetta er eitthvað í hárið.“ Glær augnháramaskari Fínn til að greiöa úr — flœktum augabrúnum. Einar: „Þetta er svona tæki til að skera eigin- mennina á háls ef þeir halda fram hjá.“ Indriði: „Nei, þetta er einhvers konar hnífur til að snyrta einhver hár, mér dettur helst í hug augna- brúnir." Einar: „Þetta er eitthvað til að hlífa nöglunum." Þórður: „Ég held að maður setji finguma í þetta þegar maður er setja á sig gervineglur." Einar: „Þetta hlýtur að vera ein- hvers konar hitamælir." Þórður: „Ja, eða vaxtæki." Einar: „Er þetta kannski ný getn- aðarvöm?" Rafn: „Þetta er notað til að lita eitthvað." Þórður: „Já, oddinum er dýft ofan í málningu sem er svo borin á aug- un.“ Einar: „Er þetta eitthvað sem maður makar á geirvörturnar þegar maður er óléttur?" Þórður: „Getur þetta verið einhvers konar augnhárahreinsir?" Einar: „Er þetta ekki einhvers konar yfirmaski sem settur er á augnhárin þegar búið er að setja venjulegan maska á?“ Indriði: „Þetta er ein- hvers konar herðir.“ Rafn: „Já, ég held við getum verið sammála um það að þetta sé einhvers konar augnháraherðir." Hárgormur M Þetta er lítill . H gormur meó plr steini í báöum endum og notast sem hárskraut. Gorm- urinn er teygöur út og lát- inn grípa utan um hárlokk. Tanngel Face lánaði alla hluti er tengj ast förðun. Skarthúsiö lánaði hárgormana. Þetta er gel sem gerir tenn- ur hvítari. Gelinu er sprautaó i þar til geröan góm og svo sef- ur maöur meö góminn. Eftir nokkurra vikna notkun verða tennurnar miklu hvít- arar. Fæst hjá tann- Jp§Sf§ læknum. Grænt undirlag Þjáist maöur af roöa í andliti ber maöur þetta grœna krem á sig og setur svo venjulegt meik yfir. Þá á maöur ekki aö roöna í gegnum meikið. Einar: „Þetta minnir á einhvers konar legu.“ Indriði: „Þetta er einhver skart- gripur." Rafn: „En hvar er eiginlega hægt að festa hann?“ Einar: „Kannski í nefið.“ Rafn: „Eða í naflann." Þórður: „Nei, þetta er eitthvað í eyrað af því að það er glimmer báð- um megin." Rafn: „Nei, nei, sjáið þið, þetta er gormur. En það kemst nú ekki mik- ið fyrir héma á mifli.“ Þórður: „Þetta er einhvers konar skraut sem maður festir í augabrún- ina.“ Indriði: „Hvað j í i ” eru konur eigin- 1 Ó= c 'e§a ekki með í B §5 e töskunum hjá ð j* sér?“ >a|H| Þórður: „Ekki V PP eru konur bara famar að sprauta si- líkoninu sjálfar í brjóstin á sér?“ Einar: „Ég veit j alveg hvað þetta ' er. Ég sá svona í sjón- ' varpsmarkaðinum. Þetta er Einar Björn Tómasson, 29 ára: „Þetta er eitthvað til að hlífa nöglunum." Þórður: „Þetta er meik r sem maður á að bera 1C framan í sig.“ Einar: „Svona grænt, heldurðu það?“ Þórður: „Af hverju ekki? Ef konur bera gulllitað krem á varirnar þá hlýtur að vera í lagi að ganga um með grænt meik.“ Rafn: „Nei, þetta er eitthvað til Indriði: „Nei, þetta hefur eitthvað með naglalökkun að gera. Kannski svo maður máli ekki út fyrir.“ Rafn: „Hvað segirðu, er þetta fyr- ir táneglurnar? Það er ekki nema von að ég vissi það ekki, ég hef aldrei verið með konu sem nagla- lakkar á sér tærnar." Rafn Guölaugsson, 49 ára: „Sú kona sem gengur um með þetta í töskunni hlýtur að vera stórhættuleg..." 29. október 1999 f ÓkUS r Kt - '\u Ííl i''', plj * -q V~ • r. í 1 12 f Ó k U S 29. október 1999 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.