Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1999, Blaðsíða 22
www.visir.is Tíska- Gæði« Betra verð f Ó k U S 29. október 1999 meira átf m RCWELLS skálaði við vini sína Örn Guðmundsson arkitekt I París, Hughues Relp myndlistarmann og ís- landsvin og myndlistarkonurnar Helgu Þórs- dóttur og Bjargeyju Ólafsdóttur sem nú dvelur ! Kjarvalsstofu. Þá voru að sjálfsögðu mættar á opnunina listfræðingarnir Ásdís Ólafsdóttir og Æsa Slgurjónsdóttlr, báðar búsettar i Paris, í fylgd með stöllu sinni Auði Ólafsdóttur, for- stöðumanni Iista3afns Háskóla íslands, sem nú dvelur í borginni. En það voru ekki aðeins listaspírur á þessari opnun. Ragnar Hjartarson dreifingarstjóri hjá skartgripadeild Cartier, lét sig ekki vanta, ekki frekar en Ásgerður Elnars- dóttir, ritari í íslenska sendiráðinu í Paris, Bryn- dís Eiríksdóttir leigusali, Elva Káradóttir klæðaskerameistari og sambýlismaður hennar Bernharð Valsson Ijósmyndari. Frægasti gestur á opnununinni var þó eflaust Yoko Ono, en kvik- myndir hennar verða sýndar með myndum Er- rós á sérstakri kvikmyndadagskrá í tengslum við sýninguna. Hvað er að gerast? Föstudagskvöldin virðast vera komin í einhverja lægð og fólk drullast ekki út úr húsi fyrr en á laugardögum. Það eru þó alltaf einhverjir harðjaxlar sem mæta á djammiö strax á föstudaginn eftir erfiða vinnu- viku. Þeir sem eiga hrós skilið fyrir að halda uppi skemmtanalífi föstudaganna eru m.a. stjórnmálaspekúlantinn Vllll VIII, Katý af- Það var múgur og margmenni á opnun Erró sýningarinnar I Jeu de Paume í gærkvöld, fyrstu einkasýningar lista- mannsins í stóru safni í Par- ís síðan 1986. Björn Bjarna- son menntamálaráðherra heiðraði iistamanninn með nærveru sinni í fylgd eiginkonu sinnar Rutar Ingólfsdóttur. Sendiherra íslands í Paris, Slg- riður Snævarr var að sjálfsögðu með þeim fyrstu á staðinn, en hún kom með eiginmann sinn, Kjartan Gunnarsson. Björn var hins vegar ekki einn frá [slandi. Gunnar Kvaran - að Vísu búsettur í Noregi - lét sig ekki vanta, en eigin- kona hans Danielle var hvergi sjáanleg þótt hún hafi ritað ítarlega um ævi Errós í sýningar- skrá. Ólafur Kvaran fofstöðumaður Listasafns íslands, var hins vegar á staðnum ásamt starfsbróður sínum á Kjarvalsstööum, Elriki Þorlákssyni. Þarna voru líka kvikmyndagerðarmennirnir Toggi og Ari Alexander, sem eru að gera heimildar- mynd um Erró i París, borg- arfulltrúinn Helgl Hjörvar og Þröstur Helgason sérstakur útsendari Morgunblaðsins, sem skrifaði frétt á kaffistofu safnsins á með- an Slgurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður, greiöslustúlka í Noi og Tinna forsetadóttir og Þossi á X- inu sem öll sáust á Kaffi- brennslunnu síðasta föstu- dagskvöld. Á laugardagskvöldið var góð stemning í húsinu. Fjölnir og Manda mættu, Magnús Ver, Fjölnir tatt- 00, Svavar Örn tiskulögga, Rúnar Róberts, Heið- ar Austmann, Haraldur Daðl, Svali á FM (var i búr- inu), Kristjana Steingrimsdótt- ir, Helgi Björns, Arna, Blrta, Díanna Dúa, Hrafnhlldur Haf- steins, Unnur Pálma og Sveinn Waage. Á Kaffibarnum á laugardags- kvöldið voru reyktar jónur á efri hæðinni. Stóra fíkniefnamálið virðist ekki hræða þá hörðustu í bransanum. Það var því nokkuð trist stemning en niöri var dídjeiað og einhverjir reyndu að dansa. En á staðnum voru Sölvi Blöndal, Hrafn úr Ensími, Huldar Breiðfjörð, Gagga, Villi var i dyrunum og opnaði og lokaði fram eftir nóttu. Fyrir síöustu helgi var opnuð sýningin Þetta vil ég sjá í Gerðubergi með myndverkum sem Friðrik Þór Friðrlksson kvikmyndajöfur hafði valiö. Hann mætti sjálfur á staðinn að sjálfsögðu og nokkrir hinna útvöldu listamanna, Bjarnl Þórarinsson, Steingrímur Eyfjörð, Tolll og hinn síungi Hörður Ágústsson. Erla Þörarinsdóttir myndlistarmaður og Edda Jónsdóttir húsfreyja í Galleri Ingólfs- stræti 8 voru þar, einnig listamenn úr öðrum geir- um, rithófundarnir Elnar Kárason og Sigurður Pálsson, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Guð- mundur Ólafsson leikari, listfræðingarnir Jón Proppé og Aðalstelnn Ingólfsson, Gunnar Harðar- son heimspekingur og Signý Pálsdóttir, menning- arstjóri Reykjavíkur. Palli slær ðll aðsóknarmet Já, það er augljóst að Paul Oscar er soldið forvitnilegur. Nú á þriðjudaginn, þegar myndbandið hans og lagið Deep Inside voru sett í loftið á Fóku- svefnum, varð allt vitlaust. Mesta aðsókn frá upphafi var á Vísir.is og sóttu rúm- lega 2000 manns mynd- bandið og lagið. Fólk vill greinilega hafa Palla á * stönginni, kannski að ein- hver hinna virtu klúbba hér í bæ ætti að ráða hann. Enn er hægt að nálgast Pallapakk- ann á Fókusvefnum. Loggaðu þig inn. Bráðfýndni farsinn Sex í sveit eftir Marc Camoletti gengur enn fyrir fullu húsi í Borgar- leikhúslnu. Sýningarnar eru komnar á annað hundrað en það hlýtur að segja ekkvað um gæði skemmtunarinnar. Allt rúllar af stað kl.20. B í Ó iK Ókeypis í bíó i Alliance Francalse, Austur- strætl 3. Hér verður sýnd franska myndin Cyrano de Bergerac með leikaranum með stóra nefið, Gerard Depardieu. Myndin er með enskum texta og sýningin hefst kl. 20.30. Fimmtudagúr 4. nóvember Klámálfar, teygjustökk og gæra Góða skemmtun Magga Stína til Hróarskeldu Magga Stína og meðreiðarsveinar hennar eru nýkomin í mini-túr til Danmerkur þar sem þau spiluðu á fernum tónleikum, m.a. nokkrum með Sigur Rós. Túrinn gekk vel og í kjölfar hans var Möggu boðið að spila á Hróarskeldu-hátíðinni á næsta sumri. Þessu tilboði tók hún auðvitað fagnandi enda á að halda upp á hátíðina með giæsi- brag á næsta ári, árið 2000, og allt það. Magga er annars að semja fyrir næstu plötu sína þessar vikurnar og notar til þess gamlan skemmtara og lófatölvu. Hún von- ast til að platan komi út á næsta ári. Nóg að gerast hjá Violent Femmes Það hefur lengi verið hljótt um ameríska tríóið Violent Femmes en nú er breyting oröin á. 1 nóvember fá aðdá- endur þykka tón- leikaplötu, „Viva Wisconsin", sem var tekin upp á tón- leikum í fyrra. Þar verða tuttugu lög, m.a. gömul og góð, eins og „Blister in the Sun“ og „Kiss off“. Tónleikarnir voru órafmagn- aðir og söngvarinn Gordon Gano segir að það þýði ekki að þetta sé eitthvaö rólegt hjá þeim. „Hjá okkur þýðir „órafmagnað" ekki að við sitjum og séum „melló“, eins og það þýðir fyrir flest önnur bönd. Við rokk- um af engu minna offorei þó að við séum ekki með rafmagn." •Klúbbar Erlendir stúdentar fjölmenna á Spotlight og blanda geði við islenska gleðipinna. Dj (var Love lofar ást og yl. Aðgangseyrir er fimm hundruð krónur ef þú hundskast ekki á stað- inn fyrir eitt. •Krár Pétur Jesús og Matti Regge reyna að halda uppi einhverju stuði á Wunderbar. í leit að einhverju rólegu og rómantísku? Þá er Café Romance staðurinn þar sem pianó- snillingurinn Joseph 0 Brian slær engar feil- nótur. Skítamórall syngur um gamlar myndir á Gauknum og annað sumar- legt efni. •Sveitin KK og Maggi Eiríks skemmta Akureyringum meö tónleikum Viö pollinn.Kapparnir eru á hringferð um landið þar sem þeir kynna efni á nýjum geisladiski sem og gamla slagara. •Leikhús Þá er komið að öllum sem eru búnir að sjá þann fyrri að drífa sig loksins á seinni hlutann á uppfærslu Þjóðleikhússins á SJálfstæðu fólki. Þessi hluti kallast Ásta Sóllllja - Lífs- blómið og hefst hann kl.20. Sigurganga ÞJóns í súpunni heldur áfram. Áhorfendur taka þátt í sýningunni og það er eitthvað sem virðist leggjast vel í íslendinga. Á morgun kl. 16 opnar mynd- listarsýningin „Komdu í Dollý- bæ“ í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6. „Þetta er sýning til heiðurs öll- um þeim sem láta drauma sína rætast,“ segir Eirún Sigurðar- dóttir myndlistarmaður um þessa sýningu sína, „og Hallbjörn Hartarson er náttúrlega stjarnan í því að láta drauma sína rætast." Eirún þessi er annars fyrrum dagskrárgerðarmaður í Kol- krabbanum en auk þess er hún meðlimur í Gjörningaklúbbnum margfræga sem nú undirbýr sýn- ingu í Austurríki. Hvaða sýning er þetta i Austur- ríki? „í Kunsthalle Vín erum við á samsýningu með mjög stórum nöfnum í myndlistarbransanum eins og Araki, Vanessu Beecroft, Mike Kelly og Tony Oursler. Sem er auðvitað mikill heiður fyrir okkur." En hvað ertu aö gera í stööla- koti? „Ég mála málverk af henni Dollý og er líka að prófa að fara inn í þennan típíska sýninga- bransa í fyrsta skipti. Leigi sal og set upp sýningu sem ég sé alfarið um. Og hvaöan kemur þessi Dollý? „Dollý er frekar ný og ég held við höfum kynnst fyrir einu ári þegar ég var i námi í Berlín og síðan þá hefur hún verið að þró- ast. En verkin á sýningunni hafa verið í vinnslu í hálft ár,“ segir Eirún og bætir því við að Dollý sé undir áhrifum frá ýmsum teikni- myndafígúrum og gerð í þeim stíl. „Dollý er að uppfylla drauma margra og gerir bara það sem henni finnst skemmtilegt." Eins og hvaö? „Hún hittir klámálfa, fer í teygjustökk, klæðist sjónvarps- sokkum, les, dansar, kyssir, Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka, Sögufélags Árnesinga og Rannsóknarstofnunar um byggðamenningu Reykjavíkur Akademíunni. Fyrirlestrarnir verða allir fluttir í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu, Eyrarbakka og hefjast þeir kl. 20.30. Það er Viðar Hreinsson bókmennta- fræðingur sem ríður á vaðið og fjallar um Fýsn tll fróðleiks og skrifta. Hver fýrirlestur kostar 650 krónur en einhver pakkatiiboð eru í gangi. Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 2.nóv. Nýbúar safnast saman i málstofu og ræða trú- mál. Hérlendis er litrík flóra af trúarbrögðum og vonandi blómstrar hún fremur en dafnar. Umræðurnar hefjast kl.19.30 í miðstöð nýbúa við Skeljanes. Allir sem hafa áhuga á málefn- inu velkomnir. %/ =Fókus mælir með =Athygl!svert Tónleikaplötunni verður fylgt eftir með nýrri stúdíóplötu, „Freak Magnet", sem kemur út i febrúar. Það er því nóg að gera hjá þessum gömlu gránum og þeir verða með tónleika í Ástralíu um áramótin. Gott hjá þeim. •Kabarett Listin bullar i æðakerfum framhaldsskóla- nema og þeir syngja óð til hennar á Geysi kakóbar. Óðurinn hefst kl.20.00. •Fundir Fjórir dagar i nóvembermánuði verða helgaðir fyrirlestraröð, undir yfirskriftinni Byggð og menning, á vegum Byggðasafns Árnesinga, krullar á sér hárið og svo á hún Dollý gæru.“ Verkið er sýnt íIðnó og hefst sýningin kl. 20. Siminn er 5 3 0 3030. Eirún Sigurðardóttir opnar mál- verkasýningu i Stöölakoti á morgun. Lelkskólinn iðar af ieikgleði og býður fólki að líta á spunaæfingu í leikhússporti i Leikhús- inu við Ægisgötu. Stjórnandi verður Agnar Jón Egilsson sem stjórnar leikangistargleðinni út í hið óendanlega og aðeins lengra. Óendanleik- inn hefst kl. 17.30 og það kostar ekkert að mæta. Líficf eftir vmnu Björnsdóttir og Kjartan Guöjónsson sem leika í stað Michelle og Pacino. Þau munu örugg- lega standa sig miklu betur með dyggri leik- stjórn Viöars Eggertssonar. Verkið virðist alla- vega ætla að fara vel af stað því það er búið að vera uppselt á nokkrar sýningar og þvi er sniðugt að hringja í Iðnó í sima 530 3030 og panta miða. Það var góð stemning sem myndaðist á Skugganum síð- ustu helgi og meðal þeirra sem tóku þátt í gleðinni voru: Svava i 17, Simbi, BJössi módel, Ingvar Þórðarson, Helgi Björns, Jakob Frímann, Selma BJörns og Rúnar Gísla, Siggi Hlö Hausverkur, Maggi Rikk, Pét- ur Ormslev og Arnór í GK. Á föstudagskvöldið fór fram HIM ‘99 á Astró. 8 strákar sýndur listir sínar og sigurveg- arinn var Pétur bakari. Annars sáust Kormákur og Skjöldur á Astró, Einar Ágúst úr Skítamóral, Guðjón i Oz, BJörn Jörundur, Selma Björns og Rnnur handboltakappi og leikari. En á efri hæð Astró héldu Fóstbræður lokahóf en þeir voru að Ijúka við tökur á nýrri seríu og auðvitað mætti allt krúið og skemmti sér fram eftir nóttu. 2 haf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.