Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 25 l£Ír SVÍÞJÓÐ Kalmar - Elfsborg 0-1 Örebro - AIK . 6-2 Hammarby - Trelleborg . . 4-0 Gautaborg - Helsingborg . 6-1 Norrköping - Djurgárden . 1-1 Halmstad - Örgryte 0-0 Malmö - Frölunda 2-1 Lokastaðan: Helsingb. 26 17 3 6 44-24 54 AIK 26 16 5 5 42-14 53 Halmstad 26 14 6 6 43-22 48 Örgryte 26 11 10 5 41-23 43 Norrköping 26 11 6 9 41-36 39 Gautaborg 26 11 5 10 27-33 38 Frölunda 26 9 7 10 30-33 34 Trelleborg 26 9 6 11 39-47 33 Elfsborg 26 9 5 12 41-48 32 Hammarby 26 8 5 13 32-42 29 Kalmar 26 8 4 14 27-41 28 Örebro 26 8 3 15 24-36 27 Malmö 26 7 4 15 3648 25 Djurgarden 26 5 9 12 27-41 24 Langþráður titill hjá Helsingborg Helsingborg tryggði sér sænska meistaratitilinn í knatt- spyrnu á laugardag, í fyrsta skipti í 58 ár, en félagið varð 5 sinnum meistari á árunum 1929 til 1941. Það var Arild Stavrum sem tryggði Helsingborg titilinn þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Gautaborg á 66. mínútu. Stórleikur Brynjars Brynjar Bjöm Gunnarsson átti enn einn stórleikinn með Ör- gryte og fékk hann hæstu ein- kunn fyrir frammistöðu sína í Aftonbladet. Haraldur Ingólfsson var í byrj- unarliði Elfsborg en var tekinn af velli á 81. mínútu. Hvorki Sverrir Sverrisson né Ólafur Örn Bjarnason léku með Malmö sem kvaddi A-deildina með sigri og Þórður Þórðarson var ekki í markinu hjá Norrköp- ing. Djurgárden féll með Malmö en Hácken og Sundsvall koma upp í staðinn. Kalmar og Örebro leika aukaleiki við Assyriska og GAIS um sæti í A-deildinni. -GH/VS Hlutafélag I Eyjum Á lokahófi knattspymudeildar ÍBV á laugardagskvöldið var til- kynnt að ákveðið hefði veriö að stofna hlutafélag og rekstrarfélag um efstu flokka karla fyrir næsta tímabil. Skipuð hefur verið viðræðunefnd deildarinnar við aðalstjóm ÍBV og gert er ráð fyrir því að hlutafélagið verði stofnað í framhaldi af því. Eyjamenn hyggjast fara sömu leið og KR-ingar í stofnun þessara fé- laga. Þeir sjá ekki ástæðu til að fmna upp hjólið að nýju, eins og Þorsteinn Gunnarssón, fram- kvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV, orðaði það við DV í gær. -VS 2. DEILD KARLA Selfoss - Fjölnir ...........28-22 Grótta/KR - Fram b...........26-14 Breiðablik- ÍRb .............28-23 Grótta/KR 4 4 0 0 120-78 8 Selfoss 3 2 0 1 75-66 4 Breiðablik 3 2 0 1 73-66 4 ÍRb 3 2 0 1 79-74 4 Fjölnir 3 2 0 1 76-76 4 Fram b 3 1 0 2 59-72 2 ÍH 2 0 0 2 53-61 0 Þór A. 2 0 0 2 41-52 0 Völsungur 3 0 0 3 65-96 0 Sport Tvöfalt hjá Rosenborg Rosenborg sigraði Brann, Po, í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í knattspymu i Ósló á laugardaginn og varð þar með tvöfaldur meistari í Noregi í ár. Þetta er í fimmta skipti á síðustu 12 ámnum sem Rosenborg nær að vinna bæði deild og bikar en deildina hefur liðið nú unnið átta ár í röð. Jan Derek Sörensen skoraði bæði mörkin snemma í síðari hálfleikn- um. Árni Gautur Arason lék síðustu þrjár mínúturnar í marki Rosen- borg, skipti þá við Jörn Jamtfall. -VS Herbert öflugur Herbert Amarson var í aðalhlutverki hjá Donar þegar liðið vann óvæntan sigur á Ricoh Astronauts, 65-55, í und- anúrslitum hollenska deildabikarsins í körfubolta á laug- ardaginn. Herbert skoraði 23 stig og tók 7 fráköst. Eiríkur Önundarson var aðalmaður hjá Holbæk og skor- aði 27 stig gegn Ábyhöj í dönsku A-deildinni á laugardag. Þau dugðu skammt því Holbæk steinlá, 108-78. -VS Jens Martin Knudsen, til hægri, ræðir við landa sinn, Sámal Joensen, eftir að hafa skrifað undir tveggja ára samning við Leiftur á laugardaginn. Sámal er með tilboð frá Leiftri sem hann svarar á næstu dögum. DV-mynd HJ ■■r \ L | Jens ráðinn - Rasmussen geröi samning - Sámal Joensen með tilboö Jens Martin Knudsen skrifaði á laugardcig undir tveggja ára samn- ing við Leiftur, þar sem hann verð- ur hvort tveggja, þjálfari liðsins og markvörður. Jens Martin mun þjálfa ásamt Einari Einarssyni. Þetta er í fyrsta sinn sem útlendingur þjálfar Leift- ur, en liðið hefur aldrei verið feim- ið við að fara nýjar leiðir, samanber leikmannamálin. Einar Einarsson þekkja Ólafsfirðingar vel, því hann bjó í bænum um nokkurra ára skeið og spilaði með Leiftri á sínum tíma. Jens Martin var í Ólafsfirði um helgina, en með honum í fór var Sámal Joensen, sem Leiftur reyndi að fá í sínar raðir í fyrra en tókst ekki. Núna hefur Sámal hug á að koma til Leifturs, en ekkert er frá- gengið í þeim efnum. Hann hefur tilboð með sér heim til Færeyja, en hefur ekki skrifað undir. DV hefur fyrir því heimildir að hann sé ákaf- lega eftirsóttur i heimalandi sínu og það verði því mjög erfið ákvörðun fyrir Sámal að velja. Rasmussen gerði tveggja ára samning Þá gerði færeyski landsliðsmað- urinn Jens Erik Rasmussen tveggja ára samning við Leiftur, en hann er sterkur miðjumaður. Hann er 31 árs og hefur leikið með HB og Esbjerg í Danmörku. Rasmussen er marka- hæsti leikmaður landsliðsins á síð- ari árum. Með þessu hafa Leiftursmenn lok- ið mikilvægum áfanga, en leik- mannahópurinn er þó ekki alveg frágenginn. Hugsanlega á eftir að fá einn mann enn, sóknarmann, til að fylla það skarð sem Uni Arge skilur eftir sig. Það er þó ekki sjálfgefið að það verði Færeyingur. -HJ/VS Olympiakos vill Arnar Olympiakos, grísku meistaram- ir í knattspymu, vilja fá Amar Grétarsson til sin frá AEK eftir þetta tímabil, samkvæmt fréttum í grískum fjölmiðlum síðustu daga. Samningur Arnars við AEK rennur út í vor. Honum hefur ekki verið boðinn nýr samningur þó forráðamenn AEK hafi margoft sagt í fjölmiðlum að það verði gert. Verði ekki af þvi er hann laus allra mála frá AEK i vor. DV náði ekki í Arnar í gær en hann var í meðferð vegna ökkla- meiðsla sem hann varð fyrir á æf- ingu á funmtudag. Þau reyndust ekki alvarleg eins og óttast var í fyrstu. „Við höfum bara séð þetta í blöðunum, eins og ílest annað í þessa átt, og það hefur ekkert ver- ið talað við Ámar. Það yrði erfitt fyrir hann að fara til Olympiakos vegna þess mikla haturs sem ríkir á milli stuðningsmanna bestu lið- anna hér í Grikklandi," sagði Sig- rún Ómarsdóttir, eiginkona Am- ars, við DV í gær. -VS KFÍ (27) 58 - Tindastóll (40) 73 0-2, 5-6, 7-21, 12-24, 21-24, 21-32, 23-37 (27-40), 3540, 4644, 46-51, 48-58, 58-60, 58-73. KFI: Clifton Bush 24 Pétur Sigurðsson 12 Þórður Jensson 8 Halldór Kristmannsson 5 Tómas Hermannsson 4 Hrafn Kristjánsson 3 Baldur I. Jónasson 2 Fráköst: KFÍ 23, Tindastóll 46. 3ja stiga: KFÍ 5/23, Tinda- Stóll 7/21. Dómarar (1-10): Kristján Möller og Leifur S. Garö- arsson (9). Gœöi leiks (1-10): (6). Víti: KFÍ 5/10, Tindastóll 21/34. Áhorfendur: 250. Tindastóll: Lárus D. Pálsson 16 Kristinn Friðriksson 15 Sune Henriksen 12 Shawn Myers 11 Flemming Stie 7 Svavar Birgisson 7 Helgi Margeirsson 3 ísak S. Einarsson 2. Maður leiksins: Kristinn Friðriksson, Tindastóli. Skoruðu 15 síðustu stigin Leikmenn Tindastóls mættu á ísa- fjörð á föstudaginn, fullir sjálfs- trausts eftir sigurleikina tvo í Eggja- bikamum. Leikurinn var mjög kaflaskiptur, en undir lokin vom það Stólamir sem vom sterkari og uppskám sigur, 58-73. Þeir skoruðu síðustu 15 stig leiks- ins með Kristin Friðriksson fremst- an í flokki. Hann fór á kostum fyrir Stólana sem unnu verðskuldaðan sigur. -AGA Siggi í stuði - Patti og Héðinn með 5 Sigurður Bjarnason átti góðan leik með Wetzlar þeg- ar liðið sigr- aði Nettel- stedt, 32-27, í þýsku A- deildinni í handknatt- leik um helg- ina. Sigurð- ur skoraði 6 mörk og Wetzlar er nú komið upp í miðja deild eftir erfiða byrjun í haust. Héðinn Gilsson var markahæstur hjá Dormagen með 5 mörk og Ró- bert Sighvatsson skoraði 3 en Daði Hafþórsson komst ekki á blað þegar lið þeirra tapaði, 28-20, í Minden. Gústaf Bjarnason skoraði mest fyrir Willstátt, 5 mörk, og Magnús Sigurðsson gerði 2 þegar liðið tap- aði enn einu sinni, nú 22-31 fyrir Lemgo. Patrekur Jóhannesson skoraði 5 mörk í auðveldum sigri Essen á Schutterwald, 34-25. Heiðmar Felixson komst ekki á blað þegar Wuppertcd tapaði fyrir Gummersbach, 28-20. Róbert Julian Duranona skoraði eitt mark fyrir Eisenach sem tapaði, 27-21, fyrir Nordhorn. Guðmundur Hrafnkelsson var á ný í liði Nord- horn eftir fjarveru vegna meiðsla. Leik Magdeburg og Kiel var frest- að vegna Evrópuleiks hjá Kiel. -VS ÞÝSKALAND Willstatt - Lemgo...........22-31 Bad Schwartau - Frankfurt . . 23-22 Wetzlar - Nettelstedt.......32-27 Essen - Schutterwald........34-25 Minden - Dormagen...........28-20 Gummersbach - Wuppertal . .. 28-20 Nordhorn - Eisenach ........27-21 Flensburg 9 8 Kiel 8 7 Lemgo 9 7 Nordhorn 9 6 Minden 9 6 Magdeburg 8 5 Essen 9 6 Grosswallst. 9 5 Frankfurt 9 4 Nettelstedt 9 4 Wetzlar 9 4 Gummersb. 9 3 B. Schwartau 8 3 Wuppertal 9 2 Eisenach 9 2 Dormagen 9 1 Schutterw. 8 0 Willstatt 9 0 0 1 256-214 16 i 0 233-185 15 i 1 238-193 15 2 1 241-197 14 1 2 239-216 13 2 1 194-157 12 0 3 241-227 12 0 4 222-217 10 1 4 205-194 9 1 4 233-236 9 0 5 214-228 8 0 6 208-221 6 0 5 165-195 6 1 6 206-235 5 0 7 206-233 4 1 7 188-217 3 1 7 172-221 1 0 9 186-261 0 ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG %#INTER WSPORT Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.