Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 12
34 MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 Sport DV eJKAftKEPPMtN 32-liða úrslit Stafholtstungur-KR-b.....86-82 ÍV-lR ....................82-90 Dalvík-Selfoss ...........74-80 Stjaman-Grindavík ........51-86 Eiríkur Sigurösson 26, Sigurjón Lár- usson 9 - Bjami Magnússon 21, Brenton Birmingham 18. Ármann/Þróttur-Tindastóll 69-115 Fjölnir-Haukar...........46-107 GG-Smári..................63-58 Þór-KFÍ ..................82-91 Hafsteinn Lúðvíksson 21 - Clifton Bush 31. Keflavík-Njarðvik ........76-97 ÍS-KR.....................48-89 BreiðabUk-Hamar ..........56-88 Einar Hannesson 14, Jón EmU Sigur- geirsson 11 - Rodney Dean 20, Ómar Sigmarsson 11. Þór Þorl-Skallagrímur .... 64-96 Valur-Akranes.............66-85 Þórsarar léku án Bandaríkjamanns- ins Hermans Myers sem er meiddur og verður hann frá keppni næstu vik- umar. Þrátt fyrir það voru Þórsarar ekki langt frá því að leggja KFÍ aö veUi en ísfirðingar náðu að síga frammúr undir lok leiksins. -GH/JJ Pé 1. DliLD KVINMA Grótta/KR 6 5 1 0 146-106 11 Víkingur R. 5 4 1 0 97-84 9 Valur 6 4 0 2 150-114 8 Haukar 5 3 2 0 126-93 8 ÍBV 5 3 1 1 134-107 7 FH 6 2 2 2 141-113 6 Stjarnan 6 3 0 3 156-143 6 Fram 5 1 0 4 100-114 2 ÍR 5 1 0 4 84-116 2 KA 6 0 1 5 99-145 1 Afturelding 5 0 0 5 79-177 0 Dickinson skoraði 75 KFÍ vann tvo fyrstu sigra sína í efstu deild kvenna í körfubolta um helgina þegar Ísaíjaröarliöiö sótti Grindvíkinga heim. KFÍ vann á laugardaginn, 59-66, eftir 27-36 í hálfleik, og í gær 56-60, eftir 24-33 í hálfleik. Bandaríska stúlkan Ebony Dickinson réö úrslitum því hún skoraði 75 stig í leikjunum tveimur, tók 22 fráköst í fyrri leiknum og 25 í þeim síöari. Stig Grindavíkur: Fyrri leikur: Sólveig Gunniaugsdóttir 24,' Sandra Guðlaugsdóttir 12, Þuríður Gísladótt- ir 10, Sigríður Anna Ólafsdóttir 9, Birgitta Káradóttir 4. Síðari leikur: Stefanía Jónsdóttir 12, Birgitta 10, Sigríður 10, Þuríður 9, Sólveig 8, Sandra 7. Stig KFÍ: Fyrri leikur: Ebony Dickinson 39, Tinna Sigmundsdóttir 14, Sigríður Guðjónsdóttir 7, Hafdís Gunnarsdóttir 4, Helga Ingimarsdótt- ir 2. Síðari leikur: Dickinson 36, Sig- ríður 9, Helga 8, Tinna 5, Elísabet Samúelsdóttir 2. -ÓÓJ/VS Le ikur mistaka - þegar bikarmeistarar Njarðvíkinga burstuðu granna sína úr Keflavík, 72-96 Njarövík sigraði Keflavík, 76-97, í Keflavík í gærkvöld, þegar liöin mættust í 32-liöa úrslitum bikar- keppni KKÍ. Þar meö eru íslands- meistaramir úr leik en Njarðvík heldur áfram í 16 liða úrslitin. Leikurinn var einstaklega illa leikinn af báðum liðum og mistök- in voru vægast sagt mjög mörg. Keflavík tapaði boltanum alls 35 sinnum en Njarðvikingar voru með 32 tapaða bolta, sem er fátítt hjá þessum liðum. Staðan í hálfleik var 39-41 gestunum í vil. Liðin skiptust á að skora í byrjun seinni háifleiks en í stöðunni 55-52, Kefla- vík í vil, skoraði Njarðvík 19 stig í röð og breytti stöðunni í 55-71. Þessi kafli var afleitur hjá heima- mönnum sem oftar en ekki töpuðu boltanum á klaufalegan hátt eða misnotuðu skot sem voru misgóð. Það má segja að þessi kafli hafi ráðið úrslitum þessa leiks því þrátt fyrir að Njarðvík væri að missa boltann þá náðu heimamenn aldrei að nýta sér mistökin, heldur ætluðu alltaf að skora 5-6 stig í hverri sókn Hjá Keflavík áttu Gunnar og Fannar Ólafsson ágætis fyrri hálf- leik en minna fór fyrir þeim í seinni hálfleik. Chianti Roberts var traustur í vöminni og vann vel. Páll Kristinsson átti stórleik fyrir Njarðvík og fór mikinn á kafl- anum sem lagði grunninn að sigrinum. Teitur og Hermann stóðu fyrir sinu ásamt Örlygi Sturlusyni. Stig Keflavlkur: Chianti Roberts 17, Fannar Ólafsson 15, Gunnar Einarsson 13, Elentínus Margeirsson 7, Magnús Gunnarsson 6, Guðjón Skúlason 6, Hall- dór Karlsson 5, Kristján Guðlaugsson 4, Hjörtur Harðarson 3. Stig Njarðvlkur: Páll Kristinsson 20, Örlygur Sturluson 20, Teitur örlygsson 18, Hermann Hauksson 18, Friðrik Stef- ánsson 12, Gunnar Örlygsson 3, Jason Hoover 2, Friörik Ragnarsson 2, Örvar Kristjánsson 1, Ragnar Ragnarsson 1. -BG ÍBV vann ömggan sigur á ís- landsmeistunun Stjömunnar í Eyj- um, 32-26, en staðan í hálfleik var 18-12. Eftir að Stjaman skoraði fyrsta markið tóku Eyjastúlkur leik- inn í sínar hendur. Mörk ÍBV: Anita Andreasen 9, Amela Hegic 8/4, Ingibjörg Jónsdóttir 6/1, Hind Hannesdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdótt- ir 2, Mette Einarsen 1. Varin skot: Vigdís Siguröardóttir 18/1. Mörk Stjömunnar: Nína K. Bjöms- dóttir 10/6, Svava B. Jónsdóttir 5, Ragn- heiður Stephensen 5, Rut Steinsen 4, Anna Blöndal 1, Júlíanna Þórðardóttir 1. Varin skot: Sóley HaUdórsdóttir 9. Valur vann stórsigur á Fram, 30-17, eftir að hafa leitt i hálfleik, 14-8. Mörk Vals: Helga Ormsdóttir 8, Gerð- ur Beta Jóhannsdóttir 7, Brynja Steinsen 3/2, Sonja Jónsdóttir 2, Sigurlaug Rún- arsdóttir 2, Eivor Blöndal 2, Ama Gríms- dóttir 2, Marín Madsen 1, Hafrún Krist- jánsdóttir 1, Elísa Sigm-ðardóttir 1. Varin skot: Berglind í. Hannesdóttir 9/2, Alda Jóhannsdóttir 2. Mörk Fram: Maria Zoueva 7/5, Katrín Tómasdóttir 3, Björk Tómasdóttir 2, Diana Guðjónsdóttir 2, Hafdís Guðjóns- dóttir 2, SvanhUdur Þengilsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 8. Enn vinnur Grótta/KR Grótta/KR vann sigur á Aftureld- ingu, 19-34, en staðan var 10-15 í hálfleik. Afturelding stóð mestallan fyrri hálfleikinn í gestunum. En undir lok hans náði Grótta/KR að skora fimm mörk í röð og effir það var ekki spuming hvort liðið færi með sigur af hólmi. Mörk Aftureldingar: Jolanta Limn- boite 8, Edda Eggertsdóttir 4, Hansína Þorkelsdóttir 3, Anita Pálsdóttir 1, EUsa- bet Jóhannsdóttir 1, ÁsthUdur Haralds- dóttir 1, Ingibjörg Magnúsdóttir 1. Mörk Gróttu/KR: AUa Gorgorian 11/5, Eva Þóröardóttir 5, Ragna Sigurðar- dóttir. 5, Ágústa E Bjömsdóttir 5, Edda H Kristinsdóttir 4, Brynja Jónsdóttir 2, Kristín Þórðardóttir 1, Jóhanna Magnús- dóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdótt- ir 17/1. Helga lokaði markinu Víkingsstúlkur unnu sanngjam- an sigur á KA þar sem staðan í hálf- leik var 5-10, en leiknum lyktaði Spenna Haukar og FH skildu jöfn, 17-17, í hörkuleik í gær þar sem um 400 áhorfendur urðu vitni að spennuleik. Haukamir leiddu leikinn framan af en FH-stúlkur náðu að jafna og staðan í hálfleik var, 10-10. í upphafi síðari hálfleiks náði FH að komast í 12-14. Á þeim tíma var sóknarleikur Hauka mjög stirður og þau skot sem komust i gegnum vöm FH varði Slapihene markvörður. Haukar gáftist ekki upp og náðu að jafna og eftir það fengu bæði lið tækifæri til að tryggja sér sigur. Harpa Melsted og higa Fríða léku best hjá Haukum en hjá FH var Jolanta best. „Ég var ósáttur að fá bara eitt stig en þetta er annar leikurinn í röð sem við missum niður forskot," sagði Magnús Teitsson, þjálfari FH.. Mörk Hauka: Harpa Melsted 5/1, Thelma Ámadóttir 4, Inga F. Tryggvadóttir 3, Judith Estergal 3/3, Auður Hermannsdóttir 2 Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 12. Mörk FH: Þórdis Brynjólfsdóttir 6/3 Guðrún Hólmgeirsdóttir 4 Björk Ægisdóttir 3 Hrafnhildur Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 1. Varin skot: Jolanta Slapihene 18, Kristín Guðjónsdóttir 1/1. -BB Eyjum með sigri Víkings 13-18. Heima- stúlkur áttu í miklum vandræðum með að komast í gegnum vörn gest- anna og þegar þeim tókst það mætu þær Helgu sem lokaði markinu.Vík- ingar komust í annað sætið í deild- inni með sigrinum og mæta Val næstkomandi laugardag í Víkinni. Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 7, Þór- unn Sigurðardóttir 3, Heiða Valgeirsdótt- ir 2, Inga H Pálsdóttir 1. Mörk Víkings: Heiðrún Guömunds- dóttir 6, Guðmunda Kristjánsdóttir 4, Kristin Guðmundsdóttir 4/2 Helga B Brynjólfsdóttir 2, Margrét Egilsdóttir 1, Ragnheiður Ásgeirsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 19. (90 skot í fimm leikjum, 18 að meðaltali í leik.) -GH/BB Fiat Bravo Abarth 3/98 Fiat Punto 75 SX12/95 Ek.32.þ. 3d ,5g. ABS, geislasp, Ek. 57 þús 5dyra, 5 gíra samlæs, loftpúðar, 17”álfelgur Álfelgur, Rafm.rúður, Samlæs. Tilboðsverð kr. 1.390.000 Tilboðsverð kr. 580.000 Útsala á notuðum bílum ístraktor Toyota Carina E 2.0 '95 Ek. 78 þús 4d. 5 gíra. Spoiler, Álfelg u r, Þjófavörn. Tilboðsverð kr. 890.000 Renault Clio 1.4 S 5/95 Ek.42 þ. 3d. 5g. Rafm.rúður, álfelgur, sportstólar, vökvastýri Tilboðsverð kr.650.000 Opel Astra 1.6 GL St. '97 Ek.47þ. 5d. 5g. Dráttarkúla Tilboðsverð kr. 950.000 Toyota Corolla 1.3 GL 5/91 Ek.131þ. 4d.5g Útvarp/segulband Tillboðsverð kr. 360.000 Smiðsbúð 2 Garðabæ . Sími 5 400 800 Opið virka daga kl. 8 -18 laugardaga kl. 13 -17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.