Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 7
28 Sport - á heimavelli í Mosfellsbæ Brynjar Björn Gunnarsson hjá Örgryte var í gær valinn í lið ársins í sænsku knatt- spyrnunni hjá sænska sjón- varpinu. Hann varð enn fremur í 8. sæti yfir stiga- hæstu leikmenn deildarinnar i einkunnagjöf hjá dagblað- inu Gautaborgarpóstinum. Norski handknattleiksmað- urinn hasse Stenseth er far- inn frá Haukum af persónu- legum ástæðum. Stenseth fékk heimþrá og fór í siðustu viku en hann hafði gert 21 mark fyrir liðið i fyrstu fimm leikjum liðsins. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez sigraði á Volvo-mót- inu í golfl sem lauk á Spáni í gær. Jimenez lék á 269 högg- um, eða tvemur höggum færra en Bernhard Langer, Þýskalandi, Padraig Harr- ington, írlandi, og Ratief Goosen frá S-Afríku. Jimenez tryggði sér sigurinn með því að fá fugl á sex af síðustu 11 holunum. Það stefndi lengi vel í sigur S-Afr- ikumannsins Ratief Goosen. Hann leiddi eftir fyrstu þrjá hringina en missti af sigrin- um þegar hann lék íjórða hringinn á 71 höggi. ísland tapaði, 1-2, fyrir Spáni i lokaleik milliriðils Evrópukeppni unglingalands- liða stúlkna í knattspymu í Sviss á fóstudaginn. Jafnteili hefði dugað islenska liöinu til aö komast í lokakeppnina. Rakel Logadóttir jafnaði metin, 1-1, og síðan átti Elfa B. Erlingsdóttir skot i þver- slána og niður, og töldu ís- lensku stúlkumar að boltinn hefði farið inn fyrir linuna. ÍS vann KA í tveimur hörku- leikjum í 1. deild kvenna i blaki um helgina, 3-0 og 3-2. Þróttur frá Neskaupstað vann Þrótt úr Reykjavík tvi- vegis auðveldlega, 3-0 og 3-0. Helgi Sigurósson var ekki í leikmannahópi Panathinai- kos sem vann Iraklis, 3-0, í grísku A-deildinni í knatt- spyrnu í gær. „Við voram tveir úr byrjunarliðinu síðast sem fórum út úr hópnum. Leikmennimir em það marg- ir að það er verið að skipta leikjum á milli þeirra," sagði Helgi við DV i gærkvöld. Leik AEK og Olympiakos var frestað. Strömsgodset féll í gærkvöld úr norsku A-deildinni i knatt- spyrnu þegar liöiö tapaði, 0-1, fyrir Start í síðari auka- leiknum um sæti í deildinni. Leikurinn var framlengdur því sá fyrri endaði 2-2. Stef- án Gíslason lék með Ströms- godset en Valur Fannar, bróðir hans, var ekki með. Aron Kristjánsson skoraði 2 mörk Skjern fráDanmörku sem tapaði, 24-33, á heima- velli fyrir Badel Zagreb i meistaradeild Evrópu í hand- knattleik á laugardag. Haraldur Þorvaróarson skoraði 7 mörk fyrir CSG Er- langen í gær þegar liðið tap- aði, 29-30, fyrir Eintracht Hagen í þýsku B-deildinni í handknattleik. -EH/ÓÓJ/ih/VS/GH Afturelding vann Hauka, 26-24, í laugardagsleik 1. deildar karla i handbolta. Þetta var tólfti heimasigur Mosfellinga í röð í deild og úrslitakeppni, liðið hef- ur unnið 5 af sex leikjum og ljóst að það verður erfitt að ná í stig að Varmá i vetur. Heimamenn byrjuðu leikinn af feiknakrafti og eftir að vömin small saman eftir átta mínútur fundu ráðlausir Hafnfirðingar engar leiðir og skoruðu ekki mark í rétt tæpar 16 mínútur. Á meðan setti Afturelding sex í röð og þegar Guðmundur Karlsson tók leikhlé eftir 23 mínútur var staðan 8-3 og leikurinn í margra augum nánast unninn fyrir heimamenn í Aftureldingu. En Guðmundur átti spil uppi í erminni, Kjetil Ellertsen og Hall- dór Ingólfsson komu þá inn á í sóknina, Haukar skoruðu strax tvö mörk og byrjuðu síðan seinni hálfleik á að skora fjögur mörk og minnka muninn í eitt mark. Afturelding náði loks að brjóta ísinn eftir tæpar sex mínútur í seinni hálfleik og var það sem eftir var leiks alltaf með fomst- una. Haukamir gáfust þó aldrei upp og voru inni í leiknum allan leikinn en náðu aldrei þó að næla í framkvæðið sem var Mos- fellinga allan leikinn. Bjarki Sigurðsson var bestur í liði Aftureldingar. Bjarki tók af skarið þegar á þurfti að halda eins og oft áður og fékk oft góða aðstoð frá Gintaras Savukynas, hetur nefndur „Skref-aras“, því hann kemst alltaf upp með að gera sína hluti á fjórða, fimmta og sjötta skrefi. Gintaras er þó vissulega skyn- samur og leikinn leikmaður og opnaði vel fyrir félaga sína, sendi 6 stoðsendingar en nýtti skotin þó illa, var með 3 mörk úr tíu skotum. Magnús Már Þórðar- son var sterkur á línunni að vanda og Bergsveinn Bergsveins- son varði og greip inn í á mikil- vægum augnablikum. Hjá Haukum átti Kjetil Ellert- sen mjög góðan leik, skoraði 6 mörk úr 9 skotum og átti að auki átta önnur mörk með stoðsend- ingum og flskuðum vítum. Hall- dór Ingólfsson lék sinn fyrsta leik eftir meiðsli og sýndi góð fyrirheit þó ekki sé hann kominn í toppæfingu. Guðmundur Karlsson átti skýringu á slæmri byrjun liðsins í tveimur síðustu leikjum. „Sjálfstraustið hjá liðinu virðist ekki vera komið, erum of lengi í gang, og það er mjög dýrt að elta lið eins og Aftureldingu í 60 mín- útur. Mínir menn virðast ekki trúa því enn að við séum þó þetta sterkir og við verðum að vinna okkur út úr því.“ Skúli Gunnsteinsson fagnaði tveimur stigum í hús. „Þetta var svolítið svart og hvitt hjá okkur i dag. Karakterinn náði að klára leikinn en út frá fagurfræði vor- um við ekki að gera fallega hluti og getum betur en þetta." -ÓÓJ Einar Gunnar meiddur Einar Gunnar Sigurðsson lék ekki með Aft- ureldingu gegn Haukum um helgina. Þetta var annar leikur hans frá vegna meiðsla en Einar hafði gert 17 mörk í fyrstu fjórum leikum liðs- ins. Einar fór í speglun á dögunum og hefur verið settur í nokkra vikna hvíld frá handbolt- anum, eftir að hann bólgnaði upp í kjölfarið. -ÓÓJ KA 25 (10) - Stjarnan 27 (13) 2-1, 2-4, 5-5, 6-9, 8-9, 8-13, (10-13), 12-15, 16-17, 19-19, 20-22, 22-23, 22-25, 25-26, 25-27. KA: Bo Stage 7, Lars Walther 5, Guðjón Valur Sigurðsson Magnússon 4, Halldór Sigfússon 1/1, Þorvaldur 4, Magnús A. Þorvaldsson 1, Jóhann G. Jóhannsson 1, Heimir Ö. Ámason 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 20/2. Brottvísanir: 4 mínútur. Rauó spjöld: Engin. Vltanýting: Skorað úr 1 af 2. Áhorfendur: Um 500. Gœói leiks (1-10): 9. Dómarar (1-10): Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson (4). Stjaman: Konráð Olavsson 8, Hilmar Þórlindsson 5/4, Amar Pétursson 4, Edvard Moskalenko 3, Sigurður Viðarsson 3, Björgvin Rúnarsson 3, Rögnvaidur Johnsen 1. Varin skot: Birkir Ivar Guðmundsson 20/1. Brottvisanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 4 af 7. Maður leiksins: Konráð Olavsson. Héldum haus Stjaman lagði KA, 25-27, í æsispenn- andi leik á Akureyri á föstudagskvöldið. Mikil barátta var í báðum liðum og hjá KA var Jónatan Magnússon fremstur í flokki ásamt félaga sínum, Magnúsi Am- ari Magnússyni. Hjá Stjömunni var Kon- ráð Olavsson sterkastur en hann innsigl- aði Stjörnusigur svo um munaði. Af síð- ustu átta mörkum Stjörnumanna skoraði Konráð fimm. „Ég er gífurlega ánægður. Þetta var hörkuleikur frá byrjun og var mjög tví- sýnn. Ég er mjög ánægður með að við skulum hafa haldið haus allan leikinn og það á útivelli. Þetta sýnir gífurlega mik- inn karakter," sagði Konráð Olavsson í samtali við DV eftir leikinn. -JJ + Guðmundur Pálsson 7, Kenneth Ellertsen 7/4, Gunn- ar Viktorsson 5/1, Björgvin Björgvinsson 4, Guðlaugiu1 Amarsson 3, Njörður Ámason 2, Vilhelm Bergsveinsson 2, Kristjáni Þorsteinsson 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 11. [ Baldur Jónsson 1. Brottvísanir: 8 mínútur. Rauð | spjöld: Engin. Vitanýting:! Skorað úr 5 af 9. Maður leiksins: Guðmundur H. Pálsson. Már Þórariusson 4, Óskar Elvar Óskarsson 4/3, Sverrir Bjömsson 3, Helgi Arason 3/2, Alexander Amarson 2, Atli Þór Samúelsson 1, Samúel Árnason 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 17. Brottvísanir: 12 mínútur. Rauð spjöld: Atli (24.), | Sigurður Valur (59.). Vitanýting: Skorað úr 5 af 9. Maður leiksins: Egidijus Petkevicius, FH. Áhorfendur: 200. Gæói leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 400. Gceði leiks (1-10): 4. MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 MANUDAGUR 1. NOVEMBER 1999 DV ■ Wlar Þorarinsson lek agætlega með HK gegn FH í gærkvöld og skorar hér eitt af fjórum mörkum sínum. DV-mynd E.ÓI. •v. Afturelding 26 (11) - Haukar24(6) l-O, 2-1, 2-2, 2-3, 8-3, 8-5, 11-5, (11-6), 11-10, 12-10,13-12,16-14,17-15, 17-16, 19-16, 19-17, 20-17, 20-19, 23-19, 23-21, 25-22, 26-23, 26-24. I'. : ... . BjarkiSigurðsson8/2,MagnúsMárÞórðarson5, Jón Andri Finnsson 4, Gintaras Savukynas 3, Þorkell Guðbrandsson 2, Valdimar Þórsson 2, Gintas Galkauskas 1, Alexej Trúfan 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14/1 (af 35/5), Ásmundur Einarsson 0 (af 3/2). Brottvisanir: 10 mínútur. Rauð spjöld: Engin Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Áhorfendur: 150. Gœði leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (7). Kjetil Ellertsen 6/3, Óskar Ármannsson 6/3, Jón Karl Bjömsson 5/1, Halldór Ingólfsson 2, Gylfi Gylfason 2, Aliaksandr Shamkuts 1, Petr Baumruk 1, Sigurður Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 12 (af 33/2 ), Jónas| Stefánsson 4 ( af 9). Brottvísanir: 6 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 7 af 8. Maður leiksins: Bjarki Sigurðsson. Sport Kristofer kærir - hættur hjá Ethnikos vegna vanefnda - í viöræðum við Fram Kristófer Sigurgeirsson er hætt- ur að leika með gríska knattspyrnuliðinu Et- hnikos Pireus og hefur kært félagið vegna van- efnda á samningi. Hann er væntanlega á heim- leið í vikulokin og telur líklegt að hann spili á ís- landi næsta sumar. Framarar hafa þegar rætt við Kristófer en hann lék með þeim í tvö ár áður en hann fór til Grikklands síðasta vetur. Kristófer lék með Aris Saloniki í grísku A-deildinni á síðasta tíma- bili. í ágúst kom óvænt upp sú staða að félagið ákvað að semja ekki við hann áfram. „Það var búið að loka félaga- skiptum heima og ég hafði aðeins örfáa daga til stefnu hér í Grikk- landi, svo ég samdi við Ethnikos til eins árs,“ sagði Krist- ófer við DV í gær. Ethnikos féll úr A-deild- inni í fyrra, vann ekki leik, og situr nú á botni B-deildar. Kristófer hefur verið lykilmaður í liðinu i haust en utan vallar hefur allt gengið á aftur- fótunum. Búa hjá Arnari og Helga til skiptis „Þeir hafa staðið við fæst af þvi sem samið var um. Ég fékk ekki íbúð og bíl, varð að búa á hóteli með fjölskylduna og þeir hafa enn ekki greitt reikninginn þar. Ég er búinn að fara í verkfaÚ í einum leik, og sleppti því líka að spila með liðinu í dag, í samráði við þjálfarann. Við höfum búið til skiptis hjá Arnari Grétarssyni og Helga Sigurðssyni síðustu 5 vikur en nú era konan og barnið farin heim og ég fer væntanlega sömu leið á næstu dögum. Það er hálf- gerð synd því þetta er að mörgu leyti búið að vera góður tími hjá mér hérna i Grikklandi.“ Kæra Kristófers á hendur Ethni- kos verður tekin fyrir á morgun en hann segir að niðurstaðan þar breyti engu um framhaldið. Framarar standa mér næst- ir „Ég gæti vel spilað heima næsta sumar, það er aút opið í þeim efn- um. Framarar hafa þegar talað við mig, enda standa þeir mér næstir. Ég gæti líka vel hugsað mér að leika i Noregi eða Svíþjóð, en þetta skýrist allt á næstu vikum,“ sagði Kristófer Sigurgeirsson. -VS 1. DEILD KARLA \ Afturelding 6 5 1 0 163-139 11 Fram 6 5 0 1 156-148 10 KA 6 4 0 2 171-132 8 FH 6 3 2 1 129-126 8 ÍR 6 3 1 2 139-139 7 1 Valur 6 3 0 3 137-134 6 I Haukar 6 2 1 3 153-145 5 HK 6 2 1 3 138-142 5 ÍBV 6 2 1 3 134-149 5 I Stjarnan 6 2 0 4 146-151 4 Víkingur R. 6 1 1 4 146-164 3 Fylkir 6 0 0 6 125-168 0 Fýlkir er i framfor - en Fram vann þó auðveldlega, 22-31 Það var enginn glæsibragur á leik Fylkis og Fram í Fylkishöllinni í gærkvöld. Leikurinn þróaðist líkt og flestir bjuggust við, Fram náði undirtökunum gegn nýliðunum hægt og bítandi og höfðu yfir í hálf- leik, 10-14. Leikur Fram í fyrri hálfleik var þrátt fyrir þetta slakur en þeir bættu hann verulega í seinni hálf- leik og sigraðu öragglega, 22-31. Með sigrinum eru Framarar í öðru sæti, aðeins stigi á eftir Aftur- eldingu. Guðmundur Helgi Pálsson og Sebastian Alexandersson léku bestir Framara en hjá Fylki var rússneski landsliðsmaðurinn David Kekelija bestur ásamt Þorvarði Tjörva Ólafssyni. Kekelija lék nú sína réttu stöðu, í hægra horninu, og í vöminni hélt hann Björgvin Björgvinssyni alveg niðri, þrátt fyr- ir stærðarmuninn á þeim. Fylkismenn eru í framför frá því i fyrstu leikjum sínum í haust en ennþá eiga þeir mikið ólært og eru ekki líklegir til að taka mörg stig í vetur. -ih Sjo sekundur - HK nýtti ekki gullið færi til að sigra FH í fyrsta skipti HKvar aðeins sjö sekúndum frá því að vinna FH í fyrsta sinn í Hafnarfírði í sögunni, þegar liðin skildu jöfn 18-18 í leik mistaka og rauðra spjalda í Kaplakrika í gær. Þegar sjö sekúndur voru til leiksloka fékk HK vítakast, Óskar Elvar Óskarsson, gekk á punktinn en lét Egidijus Petkevicius verja frá sér og tryggja sínum mönnum jafnteflið. Þetta var fjórða vítið sem markverðir FH vörðu í leikn- um og 14 skotið sem Litháinn varði í síðari hálfleik. Annars kepptust bæði lið við að glopra boltum og tapa niður for- skoti. FH komst í 6-2 en gerði síð- an aðeins 1 mark gegn 9 og lenti undir 7-11 þegar fjórar og hálf mínúta voru til hálfleiks. Þá fóra HK-menn illa út úr tveimur dóm- um, Atli Þór Samúelsson, fékk meðal annars rautt spjald, en hann haföi verið sterkur í sókn- inni þegar HK skoraði úr níu sóknum í röð. Þetta var eitt af þremur rauðum spjöldum í leikn- um og í framhaldinu minnkaði FH muninn í 10-12 fyrir leikhlé og hóf seinni hálfleikinn með mikl- um látum og gerði 6 mörk gegn tveimur. Á þeim kafla skoraði HK ekki í rúmar 16 mínútur og ráðaleysi í sókninni þýddi það að HK gerði aðeins þrjú mörk utan af velli eft- ir hlé. FH-ingar geta þakkað klaufa- gangi gestanna að þeir náðu í stig, því liðið misnotaði 28 skot í leikn- um og var aðeins með 39% skotnýtingu. Frábær markvarsla markvarða liðsins I vítunum vó þungt sem og að Guðmundur Pedersen nýtti öll sín sjö skot þar á meðal vítakast þar sem hann jafnaði leikinn í 18-18, 48 sekúnd- um fyrir leikslok. Aðrir leikmenn liðsins nýttu þannig aðeins 11 af 39 skotum. Lárus Long stóð þó; fyrir sínu, sendi 5 stoðsendingar og stal 2 mikilvægum boltum í vörninni en nýtti þó ekkert sjö skota sinna. Aftur rautt á Sigurð Hjá HK var Óskar Elvar góður og Hlynur varði vel en skipulags- mál sóknarinnar hljóta að vera of- arlega á blaði á næstu æfíngum. Þjálfarinn þarf þannig að einbeita sér meira að þeim en að mótmæla dómum því Sigurður Valur Sveinsson fékk sitt annað rauða spjald í þremur leikjum í gær. -ÓÓJ Fylkir 22 (10) - Fram 31 (14) 1-0, 1-1, 1-3, 3-3, 3-8, 5-8, 5-11, 7-12, 7-14, (10-14), 11-14, 11-18, 12-18, 12-22, 14-22, 16-24, 17-27, 18-30, 20-30, 22-31. FH18 (10) - HK 18(12) 1-0, 1-1, 4-1, 4-2, 6-2, 6-5, 7-5, 7-11, 10-11, (10-12), 10-13, 11-14, 16-14, 17-15, 17-18, 18-18. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðs- son og Ólafur Haraldsson (7). Dómarar (1-10): Valgeir Ómarsson og Bjarni Viggósson (8). IBV 26(15) - ÍR 17(9) 1-0, 3-1, 7-5,11-8,13-8, (15-9), 16-10,18-13, 20-13,21-14, 23-15, 25-16, 26-17. Miro Baric 8/3, Guðfinnur Kristmannsson 5/2, Svav- ar Vignisson 5, Hannes I. Jónsson 3/2, Helgi Bragason 3, Erlingur Ric- hardsson 1, Amar Richardsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 19/1. Brottvísanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 7 af 11. Áhorfendur: 250. Gœói leiks (1-10): 7. Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viöarsson (8). Ragnar Óskarsson 6, Ólafur Sigmjónsson 5, Bjami Fritzon 2, Brynjar Sveinsson 1, Róbert Rafnsson 1, Ingimundur Ingi- mundarson 1, Einar Hólmgeirsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 8/2, Hailgrímur Jónas- son 8/2. Brottvisanir: 10 mínútur. Rauð spjöld: Engin.|| j.w Vítanýting: Skorað úr 0 af 2. -% Hugarfarsbreyting „Það var greinileg hugarfars- breyting í liðinu fyrir þennan leik og mikil stemning í húsinu. Fólk mætti vel þrátt fyrir lélega fram- komu liðsins í undanförnum leikj- um. Vörnin small saman og Gísli sýnir það og sannar að hann er einn fremsti markvörðurinn í dag,“ sagði Svavar Vignisson, línu- maðurinn sterki hjá ÍBV, eftir stórsigurinn gegn ÍR á föstudags- kvöldið, 26-17. Eyjamenn sýndu sínar bestu hliðar eftir brösótt gengi að undanförnu þar sem liðs- heildin var öflug en lið ÍR var ekki svipur hjá sjón eftir góðan leik gegn Aftureldingu á dögunum. -JGI Maður leiksins: Gísli Guðmundsson, ÍBV. r*Kr' David Kekelija 8, Eymar Krúger 6/1, Leon Pétursson 2, Ágúst Guðmundsson 2, Sigmundur P. Lámsson 1, Jakob Sigurðarson 1, Ólafur Öm Jósephsson 1, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 1. Varin skot: Örvar Rudolfsson 6/1, Victor Viktorsson 5/1. Brottvísanir: 8 mínútur. Rauð spjöld: Engin. Vitanýting: Skorað úr 1 af 2. _____LÍA_____ Guðmundur Pedersen 7/3, Vaiur Amarson 3, Sigur- geir Ámi Ægisson 3, Knútur Sigurðsson 2, Hálfdán Þórðarson 2, Gunnar Beinteinsson 1. Varin skot: Egidijus Petkevicius 21/1, Magnús Ámason 3/3. Brottvísanir: 10 mínútur. Rautt spjald: Hjörtur (21. mín.). Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. ±

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.