Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 Sport unglinga_______________________________________________________________r>v Þeir félagar Helgi Jó- hannesson og Davíð T. i Guðmunds- / son úr TBR, / til hægri, / áttust við í / úrslitum í / einliðaleik / pilta þar / sem / Helgi / hafði / betur. / SOI Snjólaug Jóhannsdóttir úr TBR, að neðan, vann einliðaleik tátna. Hér að ofan eru verðlaunahafar í tvíliðaleik tátna. Á efri pallinum til vinstri eru þær Karitas Ólafsdóttir og Hanna M. Guðbjartsdóttir, sem ' urðu í fyrsta sæti og koma þær ofan af Skaga. í öðru sæti lentu þær , Heiða Rut Guðmundsdóttir og Þorgerður Jóhannsdóttir sem eru frá Keflavík og sitja á neðri pallinum á myndinni hér að ofan. Karitas er þar lengra vinstri. og Sigríöur Sigurgeirsdóttir, Borgamesi. Tvenndarleikur meyja og sveina: Kári Friðriks- son, TBR, og Lilja H. Jóhannesdóttir, TBA Hnokkar: Einliöaleikur: Amar Steinn Ólafsson, TBR. Tviliðaleikur: Arnar Steinn Ólafsson og Arthur G. Jósefsson, TBR. Öll önnur úrslit á mótinu, sem og þessi, auk mynda af sigurvegurum er hægt að nálg- ast á glæsilegri heimasíðu TBR á www.mmedia/-tbr. Æfing skapar meistara Tveir hnokkar úr TBR, þeir Skúli Þór Johnsen og Kári Pálsson, kepptu á mótinu þó ekki næðu þeir alla leið inn á verðlauna- pall og sýndu báðir mjög lofandi tilþrif með spaðann. Það sem var þó það skemmtilegasta við þessa tvo tiu ára stráka úr TBR að frá þeim skein áhuginn á íþróttinni og héldu þeir því áfram að keppa innbyrðis eftir að þátttöku þeirra lauk í sjáifri keppninni. Skúli hafði sigur í æfingaleiknum, en þó ekki fyrr en í úrslitalotu og báðir gerðu sér góða grein fyrir hvað þarf til að skapa meist- ara - æfingu. -ÓÓJ oo p«r 03 OO C/3 eo Tveir framtíðar- menn í badminton, þeir ^Skúli Þór Johnsen, til vinstri, og Kári Pálsson. Báðir kepptu þeir í einliðaleik hnokka og síðan aftur saman í tvíliðaleik. -3 rrz>éé i Vetrardagsmot TBR var haldið k helgina 23. til 24. október. Þetta var í 22. sinn sem efnilegustu badmintonspilarar landsins komu til að fagna komu badmintonvetr- arins en keppt var í húsum TBR í Laugardal. Þar voru samankomn- ir keppendur frá TBR, KR, Mos- fellsbæ, Keflavík, Akranesi, Borg- amesi og Akureyri og skemmtu allir sér hið besta. Sigurvegarar yngstu flokk- anna: Tátur: Einliðaleikur: Snjólaug Jóhannesdóttir, TBR. Tvíliðaleikur: Karitas Ólafsdóttir og Hanna M- Guðbjartasdóttir, Akranesi. Tvenndarleikur tátna og hnokka: Snjólaug Jóhannesdóttir og Atli Jóhannesson, TBR. Hnokkar: Einliðaieikur: Bjarki Stefánsson, TBR. Tvíliðaleikur: Bjarki Stefánsson og Atli Jó- i hannesson, TBR. Meviar: * Einliðaleikur: Lilja H. Jóhannesdóttir, TBA. -ý* Tvíliðaleikur: Jóhanna Guðmundsdóttir Arnar Steinn Ólafsson úr TBR, til hægri, vann einliðaleik sveina. Þau stóðu hæst á paili eftir tvenndarleik pilta og stúlkna. Frá vinstri talið: Helgi Jóhannesson og Sara Jónsdóttir, sem urðu í 1. sæti, Oddný Hróbjartsdóttir og Davíð T. Guðmundsson, 2. sæti, en öll koma þau úr TBR. Vetrardagsmót TBR í badminton

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.