Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 4
26 MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 Sport f£j< ÞÝSKALflND Bielefeld - Frankfurt.....1-1 1-0 Bagheri (56.), 1-1 Guie-Mien (90.) Bremen - Hansa Rostock .... 2-1 1-0 Pizarro (4.), 1-1 Weilandt (74.), 2-1 Ailton (85.) Leverkusen - 1860 Miinchen . 1-1 1-0 Kirsten (63.), 1-1 Winkler (90.) Bayem Miinchen - Wolfsburg 5-0 1-0 Elber (11.), 2-0 Cruz (15.), 3-0 Elber (26.), 4-0 Elber (78.), 5-0 Wies- inger (89.) Schalke - Hertha Berlin...1-1 0-1 Sanneh (3.), 1-1 Eigenrauch (42.) Hamburger SV - Dortmund . . 1-1 1-0 Butt (61.), 1-1 Bobic (68.) Duisburg - Ulm ...........0-0 Stuttgart - Kaiserslautern . . . 0-1 0-1 Hristov (25.) Unterhaching - Freiburg .... 1-0 Rraklli (78.) Bayern M. 10 6 2 2 18-9 20 Dortmund 10 6 2 2 15-7 20 Hamburger 10 5 4 1 20-10 19 Leverkusen 10 5 4 1 16-9 19 Schalke 10 4 4 2 13-10 16 Bremen 10 4 3 3 22-13 15 1860 M. 10 4 3 3 16-11 15 Wolfsburg 10 4 3 3 14-19 15 Kaisersl. 10 4 1 5 13-20 13 Rostock 10 4 1 5 14-22 13 Freiburg 10 3 3 4 15-11 12 Hertha 10 2 6 2 14-16 12 Unterhach 10 3 2 5 9-12 11 Stuttgart 10 3 2 5 8-13 11 Bielefeld 10 2 4 4 8-15 10 Ulm 10 2 3 5 10-16 9 Frankfurt 10 2 2 6 11-16 8 Duisburg 10 0 5 5 9-16 5 Giovanne Elber, Bayern Miinchen, og Jonathan Akpoborie, Wolfsburg, eru markahæstir með 7 mörk. Þýskaland: Elber var á skotskónum Meistamir í Bayern Miinchen er komnir á kunnuglegar slóðir í þýsku A-deiidinni en eftir stór- sigur á Wolfsburg eru Bæjarar komnir í toppsæti deildarinnar. Vamarmenn Wolfsburg réðu lít- ið við Brasilíumanninn Giovanne Elber sem skoraði þrjú mörk í leiknum og hann er greinilega að komast í sitt gamla góöa form. Dortmund að gefa eftir Dortmund er að gefa eftir og liðiö missti toppsætið eftir jafh- teflið gegn Hamburger. Heima- menn náðu forystunni með marki markvarðarins Hans-Jörg Butt úr vítspymu en þetta var hans fjórða mark á tímabilinu. Fredi Bobic jafnaði svo metin sjö mínútum síðar þegar hann skall- aði í net Hamborgara Eyjólfur Sverrisson lék allan leikinn fyrir Herthu Berlin sem náði jöfnu gegn Schalke á úti- velli. Eyjólfúr lék á miðjunni og stóö aö vanda fyrir sínu. -GH flii FRAKKIAND Sedan - Lyon..................2-0 Nantes - Mónakó...............0-3 Le Havre - Paris SG ..........3-1 Marseille - Strasbourg........4-1 Auxerre - Montpellier.........2-1 Nancy - Bordeaux..............2-2 St. Etienne - Metz............2-0 Bastia - Troyes ..............5-0 Lens - Rennes.................1-1 Staða efstu liða: Auxerre 12 8 2 2 21-14 26 Lyon 13 7 3 3 15-10 24 Mónakó 12 7 2 3 27-12 23 Bordeaux 13 6 4 3 23-18 22 Paris SG 13 6 3 4 19-17 21 Marseille 13 5 5 3 19-13 20 Sedan 13 6 1 6 20-23 19 Metz 13 4 6 7 16-11 18 Fiorentina - Torino...........1-1 0-1 Sommese (80.), 1-1 Balbo (88.) Inter Milano - Lazio .........1-1 1-0 Zamorano (36.), 1-1 Pancaro (89.) Juventus - Piacenza...........1-0 1-0 Del Piero (76.) Lecce - Perugia ..............0-1 0-1 Olive (69.) Parma - Bari..................2-1 1-0 Canavaro (17.), 2-0 Innocenti sjálfsmark (28.), 2-1 Innocenti (80.) Roma - Cagliari...............2-2 1- 0 Montella (2.), 1-1 Oliveira (15.), 2- 1 Zago (39.), 2-2 Mboma (85.) Udinese - Reggina ............3-2 1-0 Poggi (31.), 1-1 Kallon (56.), 2-1 Fiore (73.), 3-1 Poggi (80.), 3-2 Possantzini (87.) Venezia - Bologna 0-1 0-1 Bilica sjálfsmark (12.) Verona - AC Milan . 0-0 Lazio 8 5 3 0 19-9 18 Juventus 8 5 2 1 10-5 17 AC Milan 8 3 5 0 18-11 14 Inter 8 4 2 2 13-6 14 Roma 8 3 4 1 13-8 13 Perugia 8 4 1 3 11-11 13 Udinese 8 3 3 2 13-12 12 Parma 8 3 3 2 13-12 12 Torino 8 2 4 2 8-9 10 Bologna 8 2 4 2 4-6 10 Reggina 8 2 3 3 11-12 9 Fiorentina 1 8 2 3 3 10-12 9 Lecce 8 2 2 4 9-13 8 Verona 8 2 2 4 5-11 8 Bari 8 1 4 3 6-9 7 Piacenza 8 1 3 4 5-9 6 Venezia 8 1 2 5 6-11 5 Cagliari 8 0 4 4 7-15 4 f£j) SKOTLAND Aberdeen - Rangers..........1-5 Celtic - Kilmamock.........5-1 Dundee - Hearts ............1-0 Motherwell - St. Johnstone .... 1-0 Hibemian - Dundee United .... 3-2 Rangers 10 9 1 0 30-8 28 Celtic 11 9 0 2 32-6 27 Dundee Utd 12 6 2 4 17-17 20 Motherwell 11 4 4 3 18-19 16 Hearts 10 4 3 3 17-14 15 Hiberninan 12 3 5 4 21-24 14 St. Johnst. 12 3 3 6 13-18 12 Dundee 12 4 0 8 17-24 12 Kilmarnock 12 2 4 6 12-18 10 Aberdeen 12 1 2 9 12-41 5 Ástralinn Mark Viduka skoraði þrennu á 7 mínútum og þeir Craig Burnley og Ian Wrigt, sem var að leika sin fyrsta leik fyrir félagið, skomðu hin. Jonatan Johannsson skoraði þrennu fyrir Rangers og þeir Michael Mols og Gabriel Amato settu hin tvö. Jim Jeffries, knattspymustjóri hjá Hearts, segir aö félagið þurfi á nýju blóði að halda. Jeffries vonast til að geta komiö með nýja menn i liðið fyrir næstu helgi. Ríkharóur Daóason hefur verið undir smásjánni hjá Hearts og líkur era á að Hearts bjóði Viking 117 milljónir í Ríkharð. -GH HOLLAND Ajax - Roda...................1-2 Den Bosch - Cambuur...........1-1 Vitesse - Utrecht.............3-1 Maastricht - Fortuna Sittard ... 1-0 Alkmaar - PSV Eindhoven.......0-3 Staöa efstu liða: PSV 10 8 1 0 45-8 28 Ajax 11 8 2 1 38-16 26 Willem II 10 7 1 2 21-19 22 Heerenveen 11 7 1 3 18-12 22 Roda 11 7 1 3 18-13 22 Vitessse 11 6 3 2 21-15 21 Twente 11 5 5 1 17-11 20 Feyenoord 10 5 3 2 18-8 18 Waalwijk 11 5 2 4 18-21 17 Alkmaar 10 5 1 4 19-16 16 Utrecht 11 5 0 6 14-18 15 Lazio komst í hann krappan gegn Inter í stórleik umferðarinnar á Ítalíu. Það stefndi allt í fyrsta ósigur Lazio á tímabilinu en Giuseppe Pancaro jafnaði metin fyrir Lazio á síðustu mínútunni. Leikurinn olli miklum vonbrigðum en hann þótti frekar slakur og lítt tyrir augað en Inter var þó betri aðilinn. Ivan Zamorano skoraði mark Inter og var óheppinn að bæta ekki öðru við þegar þrumustkot hans hafnaði í þverslánni. Del Piero með sigurmarkið Alessandro Del Piero vann fyrir kaupinu sínu i gær en hann tryggði Juventus öll stigin gegn Piacenza þegar hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu korteri fyrir leikslok. Juventus náði þar með að hoppa upp í 2. sæti deildarinnar, er stigi á eftir Lazio. AC Milan og Roma misstu bæði af mikilvægum stigum en bæði lið urðu að sætta sig við jafntefli. Meistarar ACMilan hafa ekki náð sama styrk og á síðustu leiktíð og svo virðist sem þátttaka liðsins í meistaradeildinni hafi komið niður á gengi liðsins í deildinni eins og hjá tleiri liðum í þessari erfiðu keppni. -GH Dramatik í Edinborg Enn eitt einvígi á milli Celtic og lenti undir 1-2 en tókst að tryggja sér Rangers er í uppsiglingu í Skotlandi. Þessi lið hafa mikla yfirburði yfir önn- ur lið og engin fúrða að hin liðin í deildinni vilji fá þau burt. Celtic burstaöi KR-banana í Kilmamock, 5-1. Hibemian lagði Dundee United, 3-2, í æsispennandi dramatískum leik í Edinborg í gær. Hibeminan [fíl BELGÍA — St. Truiden - Genk .. 0-5 Lommel - Charleroi .. 1-1 Geel - Beveren 1-1 Lierse - Moeskroen .. 1-0 Lokeren - Gent 84 Germinal - Westerlo . 3-2 Club Bragge - Standard . . 5-2 Aalst - Mechelen .... 2-0 Staöa efstu liða: Anderlecht 10 8 2 0 29-15 26 Lierse 11 8 2 1 23-11 26 Gent 11 8 0 3 35-18 24 Genk 11 6 4 1 29-14 22 Beerschot 11 6 2 3 21-17 20 Cl. Brúgge 10 6 1 3 26-10 19 Þóröur Guöjónsson og Bjarni Guðjónsson vora ekki á markalistanum hjá Genk í stórsigrinum á Sint-Truiden. Með sigrinum er Genk komið í hörkubaráttu um toppsætin. Arnar Þór Viöarsson spilaði allan leikinn fyrir Lokeren sem steinlá á heimavelli fyrir Gent. Lokeren er í fjórða neðsta sæti með 7 stig. -GH sigurinn undir lokin. David Dodds fékk gullið færi til að jafna metin á lokasekúndunni. Ólafúr Gottskálks- son, sem átti góðan leik, felldi sóknar- mann Dundee United en Dodds skaut yfir úr vítspymunni. Sigurður Jóns- son lék ekki í liði Dundee United vegna meiösla. -GH SPÁNM Racing Santander - Mallorca ... 1-1 Espanyol - Zaragoza ..........1-1 Alaves - Celta Vigo............1-0 Real Betis - Real Sociedad.....1-0 Valladolid - Rayo Vallecano .... 1-2 Real Madrid - Atletico Madrid . . 1-3 Numancia - Sevilla ............2-0 Athletic Bilbao - Oviedo ......1-1 Deportivo Corana - Barcelona . . 2-1 Malaga - Valencia..............1-1 Staða efstu liða: Vallecano 10 7 1 2 14-9 22 Barcelona 10 6 2 2 24-11 20 Zaragoza 10 5 3 2 17-7 18 Deportivo 10 5 3 2 18-12 18 Makaay skoraði bæði mörk Deporti- vo á fyrstu 13 mínútunum en Rivaldo náði að laga stöðuna fyrir Börsunga. Ekkert gengur hjá Real Madrid sem hefur ekki unniö deildarleik síðan í ágúst. Morientes kom Madridarlið- inu yfir en Jimmy Floyd Hassel- baink skoraöi 2 mörk og lagði upp eitt fyrir Jose Mari Romero. -GH hinrrra oka Helgi Kolviösson lék allan leikinn í vöm Mainz sem gerði 0-0 jafntefli við Köln í þýsku B- deildinni í knatt- spymu. Mainz er komið í 8. sæti deildarinnar með 14 stig en Cottbus og Köln em efst með Það er fariö að hitna vel undir John Toshack, þjálfara Real Madrid, en liðið hefur ekki náð að sigra í síðustu 8 deildarleikjum og er i 11. sæti deild- arinnar. Þegar Toshack kom til vinnu sinnar í gær fékk hann að heyra það óþvegið frá stuðnings- mönnum félagsins sem vilja hann burt sem allra fyrst. Bröndby og Herfölge era efst og jöfn með 28 stig eftir 15 umferðir í dönsku A-deildinni í knattspymu. Bröndby lagði AB í gær, 3-0, og Herfölge sigr- aði Silkeborg, 4-1. íslendingaliðið AGF, sem þeir Ólafur H. Kristjáns- son og Tómas Ingi Tómasson leika með, mætir AaB í kvöld. St. Gallen er efst í svissnesku A- deildinni eftir 17 umferðir. St. Gallen lagði Xamax í gær, 2-1, og er með 32 stig í efsta sæti. Lausanne er í öðra sæti með 30 stig en liðið vann sigur á Lugano, 2-0. Benfica er í topp- sæti portúgölsku A- deildinnar þrátt fyrir 3-1 ósigur gegn Alverca í gær. Benfica er með 20 stig en Porto sem lagði Peter Scmeichel og fé- laga í Sporting, 3-0, er meö 19 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.