Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1999, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999
5
Préttir
Fyrrum stjórnarmaöur aðdáendaklúbbs grunaður um óheilindi á Anfield Road:
Liverpool-klúbbur
rak fyrrum formann
í nýútkomnu fréttabréfi Liver-
pool-klúbbsins á íslandi kemur fram
að fyrrum formaður og síðan stjóm-
armaður klúbbsins hafi misnotað
aðstöðu sína í auðgunarskyni með
því að kaupa aðgöngumiða á heima-
velli Liverpool, Anfield Road, og
selja síðan hér heima með álagn-
ingu sem aðrir stjórnarmenn vissu
ekki um. Að sögn Everts Kr. Everts-
sonar, stjómarmanns klúbbsins,
hefur það því miður upplýst að mað-
urinn keypti miða á Anfíeld í nafni
Liverpool-klúbbsins á íslandi, miða
sem hann síðan seldi með álagningu
fólki hér heima sem ýmist fór í hóp-
ferðir eða með öðrum hætti á leiki
Liverpool ytra.
„Þeir á Anfield Road héldu að
þessi maður hefði bara verið að
kaupa miða fyrir stuðningsmenn í
klúbbnum,“ segir Evert. „Hann
keypti umrædda miða, borgaði þá
sjálfur og stakk álögðum mismun í
Framkvæmdir standa nú yfir við bryggju í Nauthóisvik. Er ætlunin að bryggjan verði hluti af baðstrandarstemning-
unni þar og mun vörður verða yst á bryggjunni tii að tryggja öryggi baðstrandargestanna. DV-mynd S
eigin vasa. Við höfum kannað fá-
eina leiki og látið þá á Anfield vita.
Nú fær þessi maður ekki að kaupa
miða þar lengur og hefur verið sagð-
ur úr alþjóðaklúbbi Liverpool."
Umræddur stjómarmaður hefur
haldið því fram í bréfi til félags-
manna Liverpool-klúbbsins að
stjómin sé farin að nota fé klúbbs-
ins í persónulegt skítkast í hann.
í fréttabréfinu eru miðakaup
mannsins á Anfield Road hins vegar
tíunduð, t.a.m. hafi hann keypt 100
miða á leik Liverpool-Everton þann
3. apríl síðastliðinn á 20 pund hvem
- 51 miði heföi síðan verið seldur til
Úrvals-Útsýnar á 41 pund stykkið.
Svipað reikningsdæmi er tíundaö
þar sem Samvinnuferðir-Landsýn
keyptu 40 miða.
Að síðustu er reikningsdæmið
svo itarlega gert upp og kynnt fé-
lagsmönnum Liverpool-klúbbsins í
fréttabréfinu.
DV hefur ekki náð tali af um-
ræddum manni. -Ótt
Iðnskólinn í Hafnarfirði:
Laminn með járnreglustriku
Nemandi á öðra ári í málmgrein-
um við Iðnskólann í Hafnarfirði
íhugar nú að kæra kennara sinn í
málmfræðum fyrir að slá sig með
jámreglustriku í tíma. Atburðurinn
átti sér stað í kennslustund í málm-
fræðum á fimmtudaginn og mun
nemandinn hafa verið óstilltur í
tíma. Greip kennarinn þá til þess
ráðs að berja nemandann með
þungri jámreglustriku á milli
herðablaðanna og fá hann á þann
hátt til að hlýða. Sást lítillega á
nemandanum eftir höggið. Skóla-
nefnd Iðnskólans i Hafnarfírði vinn-
ur nú að því að ná sáttum í málinu
og var fundur haldinn í gærmorgun
með kennaranum og nemandanum.
Sá fundur leystist upp í æsingi og
rauk kennarinn á dyr. Mun nem-
andinn að öllum líkindum kæra
kennarann fyrir bragðið. -EIR
Peugeot 306 skutbfll, bílaleigubíll, 04.99,
ek. 20 þús. km.
Tilboðsverð: 1.250.000
Peugeot 306,5 dyra, bílaleigubíll, 02.99,
ek. 21 þús. km.
Tilboðsverð: 1.190.000
Chrysler Stratus, nýinnfl., framl-ár '97.
Ásett verð: 1.890.000
Tilboðsverð: 1.690.000
Plymouth Breeze '98, ek. 8 þús. km.
Ásett verð: 1.990.000
Tilboðsverð: 1.790.000
Peugeot 406 coupé '98, ek. 15 þús. km.
Ásett verð: 2.490.000
Tilboðsverð: 2.350.000
MMC Carisma '98, ek. 34 þús. km.
Ásett verð: 1.590.000
Tilboðsverð: 1.490.000
Cherokee Laredo '90, ek. 130 þús.
km. Ásett verð: 890.000
Tilboðsverð: 790.000
Subaru Legacy st. 4x4 '96, ek. 55 þús.
km. Asett verð: 1.590.000
Tilboðsverð: 1.430.000
Peugeot 406 st. '98, ek. 30 þús. km.
Ásett verð: 1.690.000
Tilboðsverð: 1.590.000
Grand Cherokee Laredo '96, ek. 44 þús.
km. Ásett verð: 3.190.000
Tilboösverð: 2.900.000
Peugeot 406 1,6 '97, ek. 55 þús. km.
Ásett verð: 1.090.000
Tilboðsverð: 990.000
VW Golf station '97, ek. 33 þús. km.
Ásett verð: 1.250.000
Tilboðsverð: 1.150.000
Ford Escort Ghia '98, ek. 10 þús. km.
Ásett verð: 1.290.000
Tilboðsverð: 1.150.000
KIA Grand Sport Sportage '96, ek. 50
þús. km. Ásett verð: 1.390.000
Tilboðsverð: 1.250.000
MMC Pajero turbo disil '97, ek. 93 þús.
km. Ásett verð: 1.790.000
Tilboðsverð: 1.590.000
Grand Cherokee Limited, ek. 52 þús. km.
Ásett verð: 3.890.000
Tilboðsverð: 3.690.000
NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 550 2400 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18