Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1999, Side 18
26
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999
Hringiðan
Hákon Hákonar-
son og Sigurjón
Þórsson, tveir
af eigendum
nýju Boss sér-
verslunarinnar í
Kringlunni,
höföu ástæöu tii
að kætast í opn-
unarhófinu sem
haldið var á
föstudaginn.
Tónlistarveröiaun sjónvarpsstöövarinnar tónelsku,
MTV, veröa afhent núna um miðjan nóvember. Aö und-
anförnu hefur staöiö yfir leikur á Mónó og Vísi.is þar
sem fimm heppnir þátttakendur fengu miða á verö-
launaafhendinguna auk minni vinninga. Tveir af hin-
um fimm heppnu vinningshöfum, Ragnar Eyþórsson
og Eva Pálsdóttir, standa hér á milli morgunhanans á
Mónó, Jóhannesar Ásbjörnssonar, og Stefáns Stein-
sen, markaös- og sölustjóra Carlsberg á íslandi.
Love in the Time of Science heitir nýja platan hennar Em-
ilíönu Torrini. Á föstudaginn og fimmtudaginn reyndar líka
hélt stúlkan plötu sinni útgáfutónleika í íslensku Óperunni.
Regína Ósk Óskarsdóttir og Lóa Björk Jóelsdóttir, fyrrum
söngkonur hljómsveitarinnar 8-villt, voru meöal gesta í Óper-
unnl.
Á föstudagskvöldiö voru opnaöar síöustu sýningar ár-
þúsundsins á Kjarvalsstööum. Halldór Ásgeirsson, einn
sýnendanna, ræöir hér viö listahjónin Tuma Magnússon
og Ráöhildi Ingadóttur á opnuninni.
Graffitidjamm/hipphoppdagur/2000 var haldinn f Þjónustumiöstöö
ÍTR f Skerjafiröinum á laugardagínn. Einn af dagskrárliöum dags-
ins var graffitikeppni. Úöabrúsakarlarnir Orri Freyr Finnbogason,
sem lenti í ööru sæti, Porsteinn
L. Helgason, sem vann,
og Ólafur Orri Guö-
mundsson, sem
hafnaði f þriöja
sæti, voru
hressir aö
úöinu
loknu.
Fataiönaöardeild lönskólans f Reykjavík
og Unglist stóöu fyrir tískusýningu f Tjarn-
arbfói á laugardaginn. Þar kenndi margra
grasa enda yfir áttatíu flfkur sýndar.
Selma Björns er aö gera þaö gott
þessa dagana. Á föstudaginn var
haldiö útgáfuteiti fyrir fyrstu breiö-
skífu hennar sem hefur fengið nafniö
„I am“. Selma og Rúnar Freyr voru aö
vonum kát meö gang mála.
DV-myndir Hari
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson er einn af
aöalmönnunum á bak viö plötuna hennar
Selmu, samdi öil lögin og stjórnaöi upptök-
unum í samstarfi viö Selmu. Andrea Gylfa-
dóttir lagöi einnig lóö á vogarskálarnar í
formi lagatexta. Hér eru þau sem eitt sinn
skipuðu tvo þriðju hluta hljómsveitarinnar
Todmobile, Þorvaldur og Andrea.
Á föstudaginn voru opn-
aöar tvær sýningar á
Listasafni íslands. Þetta
eru sýningar á verkum
Ásgríms Jónssonar og
svo Súm-aranna. Guöný
Magnúsdóttir og Júlíana
Gottskálksdóttir ræöa
listina viö Ólaf Kvaran,
forstööumann Lista-
safnsins.