Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1999, Page 28
onn
36
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999
Steingrímur og
umhverfismálin
„Þaö er helvíti aö hann skuli
ekki hafa verið kominn á þessa
skoðun, sem hann
hefur i Eyjabakka-
málinu, þegar hann
stóð að því að
sökkva heiðum
undir Blöndulón."
Páll Pétursson fé-
lagsmálaráöherra
um ummæli Stein-
gríms Hermannssonar, í Degi.
Nudda sér eins og
riðuveikar rollur
„Þegar farið var að flytja inn
stúlkukindur sem nudduðu sér
upp við stálsúlur líkt og riðu-
veikar rollur við garða var talið
að um. listdans væri að ræða
enda ömuðust engir við þessu
nema nokkrar hjartveikar kerl-
ingar.“
Katrín Andrésdóttir dýralæknir, í
Morgunblaðinu.
Spennufíklar
„Ég get nefiit sem dæmi að þó
nokkrir frægir þjálfarar úti í
heimi hafa dáið úr
hjartaslagi á vara-
mannabekknum.
Það má eiginlega
, lýsa okkur sem
spennufiklum."
Atli Eðvaldsson
landsliðsþjálfari, í
Degi.
Þjóðaríþróttin
„Upplýst er að hann hafi orð-
ið að borga 450.000 kr í sekt
vegna „skattaóreiöu" að eigin
sögn, og getur þá hver og einn
metið hvort hér sé um mann-
orðshreinsun aö ræða eða afrek
i íslensku þjóðaríþróttinni."
Jónas Bjarnason efnaverkfræð-
ingur um Hrannar B. Arnarsson,
ÍDV.
Siðferði á brauðfótum
„Siðferði stjórnmálaflokkanna
hér stendur á brauðfótum. Það
breytist ekki fyrr
en flokkamir
verða framtals-
skyldir og fjármál
þeirra verða að-
gengileg fyrir
alla.“
Valdimar Jóhann-
esson, í miðstjórn
Frjálslynda flokksins, í
Morgunblaðinu."
Bara eitthvað annað
„Fjallagrös og ber eru eitt af
þeim molum sem allsnægtar-
þjóðfélag umhverfisvemdar-
sinna býður Austfirðingum að
láta sér verða að góðu til lífsvið-
urværis, ásamt þessu sem engin
veit hvað er, og heitir á þeirra
máli: „Bara eitthvað annað“.“
Karólína Þorsteinsdóttir, hús-
móðir á Seyðisfirði, í Morgun-
blaðinu.
Arthur Bogason, formaður félags strandveiðimanna á Norður-Atlantshafi:'
Sameinumst til að geta ver-
ið virkir á alþjóðavettvangi
„Það var fyrir um fjórum árum að
hugmyndir kviknuðu um það að
Landssamband smábátaeigenda hefði
forgöngu um að stofna félag strand-
veiðimanna í Norður-Atlandshafi,"
segir Arthtn- Bogason, formaður
Landsambands smábátaeiganda. „Ég
hóf í kjölfarið á samþykkt aðalfundar
félagsins að hafa samband við menn í
löndunum í kringum okkur. Til að
gera langa sögu stutta þá var loka-
punkturinn í þessu -------------------------------
ferli á laugardag- MaAiii' dafiTSinS
inn þegar félagið lflflUUI
var stofnað með
undirskrift fjögurra af þeim fimm
þjóðum sem standa að stofnun félags-
ins, en það eru auk okkar Ný-
fundlendingar, Grænlendingar, Fær-
eyingar og Norðmenn. Ég á von á því
að fleiri þjóðir komi inn í félagsskap-
inn fljótlega," segir Arthur Bogason,
formaður Landsambands smábátaeig-
anda sem var einn fulltrúa á stofn-
fundinum.
Arthur segir undirtektir annarra
þjóða hafi verið góðar frá upphafi:
„Það voru allir tilbúnir að vera með
en á tímabili var eins og allt væri á
móti okkur þegar átti að fara að
stofha samtökin, alls konar uppákom-
ur sem komu í veg fyrir það. Það var
síðan í sumar að ég sá lag til að klára
þetta og það tókst. Nú er bara að
fylgja eftir markmiðum félagsins sem
er að standa vörð um réttindi strand-
veiðimanna á þessu svæði og jafn-
framt gæta að hlutur strandveiði-
manna sé ekki skertur þegar kemur
að veiðileyfum. Strandveiðimenn um
allan heim eru að upplifa það að rík-
isstjómir eru að gera alls konar milli-
rikjasamninga um veiðar án þess að
hafa nokkurt samband við fólk sem
lifir á veiðunum. Við munum síðan
fylgja þessum markmiðum okkar eftir
og verður næsti fundur 5. febrúar í
Hamborg".
Arthur segir þetta framtak, ásamt
því að vera stofnendur alþjóðasam-
taka strandveiðimanna sem stofhuð
vom 1957, sé viðleitni samtakanna
hér heima að fylgja
eftir tá tímanna:
„Umræðan um sjáv-
arútvegsmál og nýt-
ingu auðlinda hafsins er alltaf að fær-
ast á víðari grundvöll og til þess að
geta verið virkir þátttakendur í
þessari umræðu þá verðum við
að sameinast með þessum
hætti."
Arthur hefur veitt samtökum
smábátaeigenda forystu um ára-
bil: „Það hefur fækkað í samtök-
unum undanfarin ár vegna þess
að kerfinu hefur verið stillt
þannig upp að menn eru að
úrelda og sameina báta
en ég hygg nú að úr
þessu fækki þeim
ekki mikið. Það
em í kringum ell-
efu hundruð
bátar sem em
þátttakend-
ur í þess-
um veið-
um og ég
tel að
sú tala
eigi
eftir að verða stöðug."
Arthur hefur sjálfur ekki farið til
veiöar í mörg ár: „Ég hef ekki róið í
mörg ár og sakna þess mjög. Þetta var
mitt líf og yndi. Á sínum tíma varð ég
að ákveða það hvort ég ætlaði að vera
í landi eða halda áfram veiðum. Ég
kaus félagsmálin þar sem mér fannst
þau spennandi og sérstaðan mikil og
taldi að ég gæti farið í sjómennskima
síðar, en hvort kerfið býður upp á það
þegar að því kemur veit ég ekki. Ég er
ekkert óhress með valið. Þetta er búið
að vera mikil upplifun að standa í
þessum málum á þessrnn mnbrotatím-
um og svo hefði ég ekki viljað
missa af þeirri umræðu sem
er um hafið og nýtingu
þess á alþjóðavettvangi.
Því er þó ekki hægt að
neita að það kemur fyr-
ir þegar ég horfi á haf-
' flötinn að mér finnst
óþolandi að vera að fara
á skrifstofuna i stað þess
að fara niður á
bryggju."
-HK
Almenn skyndihjálp
Á morgun hefst á vegum
Reykjavíkurdeildar RKÍ nám-
skeið i almennri skyndihjálp.
Kennsludagar eru þrír. Kennt er
frá 19-23 í Fákafeni 11. Þátttaka
er öllum heimil sem eru orönir
funmtán ára og eldri. Meðal þess
sem kennt veröur á námskeiðinu
er blástursmeðferðin, endurlífg-
un með hjartahnoði, hjálp við
bruna, beinbrotum og blæðingum
úr sáruhi. Einnig verður fjallað
um helstu heimaslys.
DNA-bóluefni gegn ofnæmi
Á morgun kl. 12.30 verður
haldinn fræðslufundur að Til-
rauna-
Samkomur stöð Hí 1
________________meina-
fræði,
Keldum, í bókasafninu í miðhúsi.
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæm-
isfræðingur flytur erindið DNA-
bóluefni gegn ofhæmi.
Cyrano de Bergerac
Kvikmyndin Cyrano de
Bergerac með Gérard Depardieu
verður sýnd í Kvikmyndaklúbbi
Alliance Francaise í kvöld kl.
20.30 í húsakynnum Alliansins að
Austurstræti 3. Myndin er með
enskum texta.
Fjallkonumar og
Hvítabandið
Kvenfélagið Fjallkonumar fer í
heimsókn á fund til Kvenfélagsins
Hvítabandið í dag. Hefst fundur-
inn kl. 20.30 að Hallveigarstöðum.
Gengið um Sundahafn-
arsvæðið
I kvöld stendur Hafnagöngu-
hópurinn fyrir gönguferð um
hafnarsvæði Sundahafnar. Far-
ið verður með rútu frá Hafnar-
húsinu kl. 20 inn að Hrafnistu.
Allir eru velkomnir i ferð með
Hafnagönguhópnum.
Myndgátan
~ÞAÐ HePUX.
/pUfípT AÐ SJOOfí 4
\/S>P)C> SfífítfíA’ eer'fí
'fvefíAt se.
3o hfí^O
Stendur með blóma
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
Það varður hart barist á mörgum
vígstöðvum í handboltanum í
kvöld.
Átta leikir í
bikarkeppninni
Bikarkeppni karla í handbolt-
anum hófst í gær með þremur
leikjum. í kvöld verður henni
framhaldið og eru á dagskrá átta
leikir sem fara fram víðs vegar
um landið. í Austurbergi leika
ÍRb og ÍH og hefst sá leikur kl.
19.30. í Kaplakrika f Hafharfirði
leika FHb og HK og hefst sá leik-
ur kl. 20.30. Aðrir leikir kvöldsins
hefjast kl. 20.30. í Fylkishúsinu
leika Fylkir og Stjaman og eru
það einu 1.
deildarliðin sem j, ,M.
dregist hafa IprÓttir
saman og sjálf-
sagt verður þaö mest spennandi
leikur kvöldsins. Á Húsavik leika
Völsungur og FH, í Höllinni, Ak-
ureyri leika Þór og Víkingur, á
Selfossi, Selfoss og ÍR, 1 Smáran-
um, Kópavogi leika Breiðablik og
Fram og í Vestmannaeyjum ÍBVb
og Haukar. Þess má geta að
Stjaman og Fylkir leika aftur á
fostudagskvöld, en þá verða þrír
leikir í 1. deildinni.
Ekkert er um að vera í körfu-
boltanum í kvöld en annað kvöld
verða leiknir þrír leikir í Egson-
deUdinni, á Akranesi leika
ÍA-KFÍ, í Borgamesi Skallagrím-
ur-TindastóH og i Grindavík leika
UMFG-Haukar.
Bridge
Eftirfarandi spU kom fyrir í þriðju
lotu undankeppni íslandsmóts í tví-
menningi. Algengast var að AV ættu
lokasamninginn og þar gaf besta
skor að spUa grandsamning. Vömin
á ekki mikla möguleika í grand-
samningi og fékk yfirleitt ekki nema
4-5 slagi. Hjartasamningur á hendur
AV var mun verri viðureignar.
Sagnir gengu þannig á einu borð-
anna, norður gjafari og NS á hættu:
♦ D98
* 74
♦ 96
* K76543
* Á1032
*• 93
♦ 854
* KG5
«► D10652
* KD2
* DG
N
* A1098
* 764
4» ÁKG8
* ÁG1073
* 2
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1 ♦ 1 v
pass pass pass
Austur var í vandræðum og
treysti sér ekki tU að segja eitt grand
með þrjá hunda í tígli við hjartasögn
félaga síns. Suður átti góða vöm í
hjartasamningi og átti ekki erfitt
með að passa niður þann samning.
Norður spUaði út tígulníunni og suð-
ur setti þristinn,
hvetjandi spU í
litnum. Vestur
átti slaginn á
kóng, spUaði
spaða á ás og lifiu
hjarta úr blind-
um. Suður setti
kónginn, tók slag
á tígulásinn og
spUaði tígulsjöunni tU baka (lægsta
spUi í litnum tU að fá laufspU tU
baka). Norður trompaði og spUaði
hlýðinn laufi. Sagnhafi hleypti heim
á laufdrottningu og spUaði næst lauf-
gosa. Suður trompaði og spUaði
spaða. Vestur reyndi svininguna,
norður fékk á drottninguna og spU-
aði spaða um hæl. Sagnhafi gat ekki
komið í veg fyrir að suður fengi tvo
slagi tU viðbótar á tromp og eitt
hjarta fór þvi einn niður. Talan 50 i
NS reyndist gefa toppskor.
fsak öm Sigurðsson