Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1999, Blaðsíða 29
I3V MIÐVKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 37 Verk á sýningunni Dularfulli Garð- urinn í ASÍ. Dularfuili Garðurinn Myndlistarsýningm Dularfulli Garðurinn var opnuð í Listasafni ASÍ um síðustu helgi. Listamenn- imir Elsa Dóróthea Gísladóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir, Helgi Hjaltalín, Jón Bergmann Kjart- ansson, Pétur Öm Friðriksson og Sólveig Þorhergsdóttir sýna þar verk sin ásamt guðföður og gesti sýningarinnar, Hreini Friðfmns- Sýningar syni. Þessir listamenn hafa áður sýnt saman á sýningum og stóðu meðal annars að sýningu í Ný- listasafhi 1994. Sýningin stendur til 14. nóvember og er Listasafii ASÍ opið alla daga nema mánu- daga frá 14-18. Stuttsýning í Gallerí Reykjavík í Gallerí Reykjavík, Skóla- vörðustíg 16, hefur Bryndís Kondmp opnað sýningu sem hún kallar Stuttsýningu. Sýnir hún myndir unnar með olíu á striga og em allar gerðar á þessu ári. Sýn- ingin stendur til 7. nóvember og er opin mánudaga til föstudaga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-14. Amar Jónsson leikur rithöfundinn Abel Snorko. Abel Snorko býr einn í kvöld ér á Litla sviði Þjóðleik- hússins sýning á franska leikritinu Abel Snorko hýr einn, eftir Eric- Emmanuel Schmitt, sem er eitt vin- sælasta leikskáld Frakka um þessar mundir. Abel Snorko býr einn (Variations énigmatiques) var fhnnsýnt í nóv- ember í fyrra og gekk til loka leik- ársins fyrir fullu húsi. Jóhann Sig- urðarson og Amar Jónsson fengu einróma lof fyrir leik sinn í þessu margslungna verki. Abel Snorko hýr einn er heimspekilegt leikrit um ástina, þar sem gaman og alvara fléttast listilega saman. Leikhús Leikritið fjallar um Abel Snorko, heimsfrægan nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum sem ákveður að veita blaðamanni viðtal á eyjunni þar sem hann býr einn, fjarri heimsins glaumi. Fundur þessara bláókunn- ugu manna verður upphafið að óvæntu og mögnuðu uppgjöri. Leikstjóri er Melkorka Tekla Ólafsdóttir. Þýðandi er Kristján Þórður Hrafnsson. Lýsingu hannar Ásmundur Karlsson og höfundur leikmyndar og búninga er HHn Gunnarsdóttir. 1 Steve Martin leikur Bobby Bow- finger. Bowfinger Háskólabíó sýnir gamanmynd- ina Bowfinger. Bobby Bowfmger er nærri gjaldþrota kvikmynda- framleiðandi og leikstjóri sem sér fram á að allir draumar hans eru að verða að engu. í örvæntingu sinni ákveður hann að freista gæf- unnar einu sinn enn og láta sem hann sé að fara að gera stórmynd og um leið plata kvikmynda- stjörnu til að vera þáttakandi. Steve Martin leikur Bobby Bowfinger og Eddie Murphy kvik- ////////, Kvikmyndir myndastjörnuna Kit Ramsey. Hann leikur einnig mun viðkunnanlegri en um leið ein- faldari mann, Jiff, sem látinn er vera staðgengill stjömunnar. Fjöldi þekktra leikara er í auka- hlutverkum. Má þar nefna He- ather Graham sem leikur smást- imið Daisy, Christine Barinski, Jamie Kennedy, Robert Downey jr. og Terence Stamp. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Runaway Bride Saga-bíó: Konungurinn og ég Bíóborgin: October Sky Háskólabíó: Instinct Háskólabíó: Bowfinger Kringlubíó: South Park ... Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Út úr kortinu Stjörnubíó: Hlauptu, Lola, hlauptu Skemmtanir Rigning eða skúrir Gengur í norðaustan 13-18 m/s með snjókomu norðvestantil, en dregur úr vindi sunnanlands. Aust- læg eða breytileg átt, 8-13 m/s aust- Veðrið í dag antil í dag og rigning eða slydda með köflum. Snýst 1 norðvestanátt á landinu í nótt, 10-15 m/s með slydd- uéljum. Hiti 0-6 stig í dag, mildast suðaustantil. Höfuðborgarsvæðið: Norðaustan 13-18 m/s og slydda í fyrstu, en síðar hægari og rigning eða skúrir. Snýst í norðvestan 8-13 m/s með slydduéljum seint í kvöld. Hiti 1 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.06 Sólarupprás á morgun: 09.19 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.20 Árdegisflóð á morgun: 03.58 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 0 Bergstaðir snjókoma -1 Bolungarvík snjóél á síð. kls. -1 Egilsstaðir 2 Kirkjubœjarkl. skýjaö 3 Keflavíkurflv. snjókoma 0 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavík úrkoma í grennd 0 Stórhöföi úrkoma í grennd 2 Bergen skýjaö 9 Helsinki alskýjaó 9 Kaupmhöfn skýjaó 12 Ósló léttskýjað 9 Stokkhólmur 9 Þórshöfn skúr 7 Þrándheimur rigning 6 Algarve skýjaó 17 Amsterdam skýjað 11 Barcelona Berlín rigning 13 Chicago alskýjaó 8 Dublin léttskýjað 5 Halifax heióskírt 4 Frankfurt rigning 14 Hamborg rigning 13 Jan Mayen súld 4 London skýjað 10 Lúxemborg rigning 13 Mallorca þokuruðningur 12 Montreal heióskírt 10 Narssarssuaq heiðskírt -11 New York heióskírt 13 Orlando París rigning 13 Róm lágþokublettir 13 Vín hálfskýjaó 5 Washington þokumóða 13 Winnipcg heiðskírt -4 dage^QÍ^ í Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum: Ó, þessi þjóð Hjálmar H. Ragnarsson samdi tónlistina og eru þrettán lög í sýn- ingunni. Tónlistin spannar stóran hluta af tónlistarsögu mannkyns- sögunnar, eða í þaö minnsta eins mikið og kemst fyrir í einni gaman- samri revíu. Tónlistarstjóri er Ósk- ar Einarsson og sér hann um út- færslu og undirleik. Búninga og leikmynd hannar Rannveig Gylfa- dóttir, ljósahönnun og smíðavinna er í höndum Ævars Gunnarssonar og leikstjóri sýningarinnar er Brynja Benediktsdóttir. Annað kvöld verður frumsýnt í Kaffileikhúsinu i Hlaðvarpanum Ó, þessi þjóð, eftir Karl Ágúst Úlfsson. Síðastliðin tvö ár hefur Karl Ágúst Úlfsson verið með lög og leiktexta í smíðum sem fylgja íslandssögunni frá landnámi til dagsins í dag og er afraksturinn revía þar sem staldrað er við á stærstu stundum íslenskrar sögu. Það eru landvættirnar fjórar, Griðungurinn leikinn af Agnari Jóni Egilssyni, Bergrisinn leikinn af höf- undinum Karli Ágústi Úlfssyni, Örn- in leikinn af Erlu Ruth Harðardóttur og Drekinn leikinn af Völu Þórsdótt- ur, sem segja söguna og bregða sér í um áttatíu mismunandi persónur. Við hittum meðal annars Ingólf Arn- arsson og Hallveigu Fróðadóttur, Gunnar á Hlíðarenda og atgeirinn hans, Egil Skallagrímsson, danskar gengilbeinur, Jónas Hallgrímsson, fegurðardrottningar og fjölda ann- arra persóna. Víða er staldrað við f íslandssögunni i fjörugri revíu. Krossgátan t 2 3 4 5 6 7 8 10 12 13 14 15 16 18 19 Samuel Freyr Litli drengurinn á myndinni heitir Samúel Freyr og fæddist i Gauta- borg 10. ágúst síðastlið- Barn dagsins inn. Við fæðingu var hann 19 merkur og 53 sentímetrar. Foreldrar hans eru Ingibjörg Hrönn Jónsdóttir og Per-Arne Svenson og býr fjölskyld- an í Gautaborg. Hálkublettir á Hellisheiði í morgun voru hálkublettir á Hellisheiði og nokk- ur skafrenningur. Snjókoma var í Ámessýslu og um vestanvert landið. Víða um land er verið að hreinsa vegi. Á Vestfjörðum er skafrenningur á Færð á vegum norðanverðum fjörðunum og í Djúpinu, en fært. Víða á vegum er háika eða hálkublettir, sérstaklega á heiðum. Ástand vega Skafrenningur E3 Steinkast Q Hálka C^> Ófært E Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært © Fært fjallabilum Lárétt: 1 skipakvi, 5 eldur, 8 áfall, 9 kvabb, 10 virðing, 11 versna, 12 ekki, 13 muldraði, 15 ásaka, 16 ráðning, 18 um- hyggja, 19 kveikur. Lóðrétt: 1 dolla, 2 mjög, 3 tóg, 4 fugl, 5 bull, 6 púki, 7 hokinn, 11 móða, 12 eimyrja, 14 kanna, 17 til. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 staldra, 8 vis, 9 eril, 10 ekki, 11 ess, 13 rauði, 15 sá, 16 kurfar, 17 ám, 18 ærið, 19 tarf, 20 rið. Lóðrétt: 1 sver, 2 tík, 3 askur, 2 leiður, 5 dreifir, 6 rissaði, 7 al, 12 sárið, 14 auma, 16 kát, 18 ær. Gengið Almennt gengi LÍ 03. 11. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenai Dollar 71,180 71,540 71,110 Pund 117,340 117,940 116,870 Kan. dollar 48,420 48,720 48,350 Dönsk kr. 10,0520 10,1080 10,0780 Norsk kr 9,0510 9,1010 9,0830 Sænsk kr. 8,6140 8,6620 8,6840 Fi. mark 12,5655 12,6410 12,6043 Fra. franki 11,3896 11,4581 11,4249 Belg.franki 1,8520 1,8632 1,8577 Sviss. franki 46,5000 46,7500 46,7600 Holl. gyllini 33,9024 34,1061 34,0071 Þýskt mark 38,1991 38,4287 38,3172 ít. lira 0,038590 0,03882 0,038700 Aust. sch. 5,4295 5,4621 5,4463 Port. escudo 0,3727 0,3749 0,3739 Spá. peseti 0,4490 0,4517 0,4504 Jap. yen 0,685600 0,68970 0,682500 írskt pund 94,863 95,433 95,156 SDR 98,670000 99,26000 98,620000 ECU 74,7100 75,1600 74,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.