Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1999, Síða 30
* 38 |dagskrá miðvikudags 3. nóvember
MIÐVIKUDAGUR 3. NOVEMBER 1999
SJÓNVARPtÐ
i 11.30 Skjálelkurinn.
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Lelðarljés. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilm-
arsson.
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Nýja Addams-fjölskyldan (5:65) (The
New Addams Family).
17.25 Ferðaleiðir (5:13) Kúba og Haíti (Lonely
Planet III)
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.25 Gamla testamentið (5:9) Rut (The Old
Testament). Teiknimyndaflokkur frá vels-
ka sjónvarpinu. Þekktar sögur úr Gamla
testamentinu eru sagðar I hverjum þætti,
e. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik-
raddir: Jakob Þór Einarsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Pálmi Gestsson.
19.00 Fréttir og veður.
19.45 Víkingalottó.
Nýja Adams-fjölskyldan er á
dagskrá kl. 17.00.
19.50 Sally (1:8) (Sally). Sjá kynningu.
20.20 Mósafk. Blandaður þáttur um menningu
og listir i víðasta skilningi. Umsjón: Jónat-
an Garðarsson. Dagskrárgerð: Haukur
Hauksson og Þiðrik Ch. Emilsson.
21.05 Bráðavaktin (7:22) (ER V).
21.55 Maður er nefndur. Jónina Michaelsdóttir
ræðir við Herdísi Egilsdóttur, kennara og
rithöfund.
22.35 Handboltakvöld. I þættinum er m.a. fjall-
að um handboltaleiki kvöldsins og rifjuð
upp skemmtileg atvik úr gömlum leikjum.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
ZSTðtii
*•»
07.00 ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Línurnar í lag (e)(L(nurnar í lag)
09.35 A la Carte (3:16) (e)
10.05 Oprah Winfrey (e)
10.50 Aftaka fyrir opnum tjöldum(A View
to a Kill) Foreldrar fá að fylgjast með
aftöku mannsins sem myrti börnin
þeirra. Hvernig reynsla er það? 1996.
11.40 Myndbönd
12.35 Nágrannar
13.00 Hér er ég (23:25) (e)(Just Shoot Me)
13.20 í klandri(La Crise) Frönsk gaman-
mynd um lögfræðinginn Victor sem er
dæmigerður uppi en veröld hans
hrynur til grunna daginn sem hann er
rekinn úr vinnunni og eiginkonan seg-
ir bless. Victor þvælist á milli vina og
ættingja i þeirri von að fá einhvers
staðar svolitla samúð en í Ijós kemur
að allir eru of uppteknir af eigin
vandamálum til að geta sinnt honum.
Coline Serreau er Iræg fyrir myndir á
borð við Pourquoi Pas! og Trois
Hommes et un Couffin sem var fyrir-
mynd Hollywood-myndarinnar Three
Men And A Baby. Aðalhlutverk:
Vincent Lindon, Patrick Timsit. Leik-
stjóri: Coiine Serreau. 1992.
14.50 Simpson-fjölskyldan (110:128)
15.15 Lífsmark (2:6) (e)(Vital Signs)
16.00 Spegill Spegitl
16.25 Andrés Ónd og gengið
16.50 Brakúla greifi
17.15 Glæstarvonir
17.40 Sjónvarpskrlnglan
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Caroline í stórborginni (20:25)
(e)(Caroline in the City)
19.00 19>20
20.00 Doctor Quinn (8:27)
20.55 Föðurlandsmlssir Við fylgjumst með
för flóttamanna frá gömlu Júgóslavíu
hingað til lands og kynnumst því
hvernig þeir hafa aðlagast landi og
þjóð. Við fáum einnig einstaka innsýn
i þær bágbornu aðstæður sem það
þurfti að búa við f flóttamannabúðum
Sameinuðu Þjóðanna og þeirri mann-
legu eymd sem blasti þar við á degi
hverjum.
21.30 Lffsmark (3:6)(Vital Signs)
22.20 Murphy Brown (38:79)
22.50 (þróttir um allan heim
23.45 I klandri(La Crise) Frönsk gaman-
mynd um lögfræðinginn Victor sem er
dæmigerður uppi en veröld hans
htynur til grunna daginn sem hann er
rekinn úr vinnunni og eiginkonan seg-
ir bless. Victor þvælist á milli vina og
ættingja í þeirri von að fá einhvers
staðar svolitla samúð en í Ijós kemur
að allir eru of uppteknir af eigin
vandamálum til að geta sinnt honum.
Aðalhlutverk: Vincent Lindon, Patrick
Timsit. Leikstjórí: Coline Serreau.
1992.
01.20 Dagskrárlok
18.00 Gillette-sportpakklnn.
18,35 Golfþrautir.
18.40Leikur f Meistarakeppni Evrópu Bein út-
sending frá fimmtu umferð riðlakeppn-
innar.
19.35Leikur í Meistarakeppni Evrópu Bein út-
sending.
21.45 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá
sjöttu umferö riðlakeppninnar.
23.45 Lögregluforlnginn Nash Bridges (9:22)
(Nash Bridges). Myndaflokkur um störf
lögreglumanna í San Francisco í Banda-
ríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges
sem starfar i rannsóknardeildinni en
hann þykir með þeim betri í faginu. Aðal-
hlutverk: Don Johnson.
00.30 Ástarvakinn 7 (The Click). Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Geðdeildin
(Shock Corridor).
08.00 Útgöngubann
(House Arrest).
10.00 Ég elska þig víst
(Everyone Says I Love
You).
12.00 Rokk og ról
(Shake Rattle and Rock).
14.00 Utgöngubann (House Arrest).
16.00 Ég elska þig víst (Everyone Says I
Love You).
18.00 Rokk og ról (Shake Rattle and Rock).
20.00 Geðdeildin (Shock Corridor).
22.00 Forseti í sigti (Executive Target).
00.00 Dauðasyndirnar sjö (Seven).
02.05 Á förum frá Vegas (Leaving Las Veg-
as).
04.00 Forseti í sigti (Executive Target).
18.00 Fréttir
18.15 PéturogPáll. Fylgst
er með vinahópum í starfi,
námi, og í skemmtun. Sleg-
ist er í för með einum vina-
hópi í einu, aðallega verður
slílað inn á fólk á aldrinum
20-35 ára.
19.00 Matartími íslendinga.
20.00 Fréttir.
20.20 Axel og félagar Axel og húshljómsveitin
„Uss það eru að koma fréttir færa þjóð-
inni frægt, fyndið, fáranlegt, fallegt, frá-
bært og/eða flott fólk í röðum inn í stofu i
beinni útsendingu.
21.15 Tvipunktur. Fyrsti þátturinn í sögu ís-
lensks sjónvarps sem er eingöngu helg-
aður bókmenntum. í hverjum þætti munu
höfundar mæta lesendum sínum í beinni
útsendíngu. Þar munu þeir ræða bókina
ásamt umsjónarmönnum Tvipunkts.
Umsjón: Vilborg Halldórsdóttir og Sjón.
22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Banda-
ríkjanna.
22.50 Persuaders.
24.00 Skonnrokk.
Sænska gamanþáttaröðin
Sally er i átta þáttum. Sally er
fremur óvenjuleg kona á fer-
tugsaldri. Hún hefur aldrei
flust að heiman og býr hjá
pabba sínum sem heitir Roffe
og er skótæknir. Sally vinnur á
bókasafni og þótt þau hafi ekki
orð á sér fyrir að vera fjörug-
ustu vinnustaðir í veröldinni
getur ýmislegt gerst og Sally
hefur lag á að koma sér í erfiða
aðstöðu. Ásamt Evu, sam-
starfskonu sinni, tekur hún
upp á ýmsu sem gefur hvers-
dagslífinu lit. Leikstjóri er Ulf
Malmros og aðalhlutverk leika
Maria Lundqvist, Sven Wollter
og Annelie Martini.
Stöð 2 kl. 20.55:
Föðurlandsmissir
Áhrifamikill þáttur í um-
sjá Sigursteins Mássonar
um ástandið sem ríkti í
sambandslýðveldi
Júgóslavíu. Stærsta flótta-
mannavandamál í Evrópu
blasti við og fylgst er með
vali á þeim flóttamönnum í
Serbíu sem kom til greina
að fengju hæli á íslandi.
Við kynnumst tveim
serbneskum fjölskyldum og
fáum innsýn í hve illa lífið
hefur leikið íbúa þessa
stríðshrjáða svæðis. Upp-
töku- og dagskrárgerð ann-
aðist Einar Magnús Magn-
ússon. Seinni hluti þáttar-
ins verður á dagskrá að
viku liðinni.
t
RÍKISÚTVARPID RÁS1
FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.05 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann
Hauksson á Egilsstöðum.
9.40 Völubein. Þjóðfræði og spádóm-
ar. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
9.50 Morgunleikfimí með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið, Nóttin
skömmu fyrir skógana. Einleik-
ur eftir Bernard-Maríe Koltés.
Þýð^ng: Friðrik Rafnsson. Leik-
stjóri: Kristín Jóhannesdóttir.
Leikari: Ólafur Darri Ólafsson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni
Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi.
Guðlaug María Ðjarnadóttir les.
(27:30)
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Loki er minn guð. (e)
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar.
17.00 Frétti
17.03Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjórnandi:
Ævar Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Felix Bergsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggðalínan. Landsútvarp
svæðisstöðva. (e)
20.30 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson. (e)
21.10 Ort í þágu sundlaugar. Hagyrð-
ingaþáttur að norðan. Umsjón:
Pétur Halldórsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars-
dóttir flytur.
22.20 “Land míns föður“ Aldarminn-
ing skáldsins Jóhannesar úr Kötl-
um. Umsjón: Gylfi Gröndal.
23.20 Kvöldtónar. Oktett eftir Felix
Mendelssohn. Vínaroktettinn leik-
ur.
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fróttir.
9.05 Poppland.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveðjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fróttir
15.03. Brot úr degi.
16.00 Fréttir
16.10. Dægurmálaútva
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fróttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
Kjartan Óskarsson sér um
þáttinn Tónstigann á Rás 1 í
dag kl. 16.08.
tengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35Tónar.
20.00 Sunnudagskaffi. (e)
21.00 íslenska útgáfan.
22.00 Fréttir.
22.10 Sýrður rjómi. Umsjón: Árni Jóns-
son.
24.00 Fróttir
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út-
varp Norðurlands kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Útvarp Austur-
lands kl. 18.30-19.00. Útvarp
Suðurlands kl. 18.30-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á Rás
1: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00 og 19.00.
BYLGIAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason. í þættinum
verður flutt 69,90 mínútan, fram-
haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu
og Jonna sem grípa til þess ráðs
að stofna klámsímalínu til að
bjarga fjármálaklúðri heimilisins.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar. í þætt-
inum verður flutt 69,90 mínútan,
framhaldsleikrit Bylgjunnar um
Donnu og Jonna sem grípa til
þess ráðs að stofna klámsímalínu
til að bjarga fjármálaklúðri heimil-
isins.
13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist
yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk-
ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist.
23:00 Milli mjalta og messu.
00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk
dægurlög. Fréttir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00,
14.00,15.00 og 16.00.17.00. Það sem eftir
er dags: í kvöld og í nótt leikur Stjaman
klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTNILDUR FM 88,5
07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson.
18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg-
inu. 13.30 Klassísk tónlist. Fréttir frá
Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30
og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,
12 og 15.
GULL FM 90,9
11.00 Bjarni Arason15.00 Asgeir Páll
Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust-
mann 22-01 Rólegt og rómantískt
með Braga Guðmundssyni
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11.00
Rauða stjaman. 15.03 Rödd Guðs.18.00X-
Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragðarefur)
20.00 Addi Bé - bestur í músík 23.00
Babylon(alt rock).1. ítalski plötusnúðurinn
Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp
10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30.
M0N0 FM 87,7
07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson.
13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guð-
mundsson. 19-22 Doddi.
22-01 Arnar Albertsson.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál
allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
CNBC ✓ ✓
13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 Europe-
an Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00
US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30
NBC Nightly News 0.00 Breakfast Briefing 1.00 CNBC Asia Squawk
Box 2.30 US Business Centre 3.00 Trading Day 5.00 Global Market
Watch 5.30 Europe Today
EUROSPORT ✓ ✓
10.30 Football: European Championship Legends 11.30 Sailing: Sail-
ing World 12.00 Tennis: a look at the ATP Tour 12.30 Tennis: ATP Tour
- Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 21.00 Fitness: Las
Vegas 1999 Miss Fitness and Miss USA Show 22.00 Darts: American
Darts European Grand Prix in Hoevelaken, Netherlands 23.00 Motor-
sports: Start Your Engines O.OOFour Wheels Drive: Formula 4x4 Off
Road in Hella, lceland 0.30 Close
HALLMARK ✓
10.35 Erich Segal’s Only Love 12.00 Scarlett 13.30 Scarlett 15.00 Scar-
lett 16.30 Scarlett 18.00 Love Affair 19.30 The Love Letter 21.10
Replacing Dad 22.40 Locked in Silence 0.20 Scarlett 1.50 Scarlett 3.20
Scarlett 4.50 Scarlett
CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00
Tabaluga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes
13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs
15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff
Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny
Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and
Jerry 19.30 Looney Tunes 20.001 am Weasel
BBC PRIME ✓ ✓
10.00 The Great Antiques Hunt 11.00 Open Rhodes 11.30 Can’t Cook,
Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.25 Real Rooms 13.00 Style
Challenge 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 Wildlife 15.00
Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Sounds of
the Seventies 16.30 The Brittas Empire 17.00 Three Up, Two Down
17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 EastEnders 18.30 Geoff
Hamilton’s Paradise Gardens 18.55 Agony Again 19.25 ‘Allo ‘Ailo!
20.00 Pride and Prejudice 21.00 The Goodies 21.30 Red Dwarf 22.00
Parkinson: The Interviews 23.00 Mansfield Park 0.00 Leaming for
Pleasure: Rosemary Conley 0.30 Leaming English: Starting Business
English 1.00 Learning Languages: Mexico Vivo 1.30 Learning Langu-
ages: Mexico Vivo 2.00 Learning for Business: The Business
Programme 2.45 Learning for Business: Twenty Steps to Better Mana-
gement 3.00 Leaming From the OU: Health and Disease 3.30 Deadly
Quarrels 4.00 it’s Only Plastic 4.30 Organelles and Origins
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Ceremony 13.00 Backlash in the Wild
14.00 Explorer’s Joumal 15.00 Alligator! 16.00 Under Dogs 17.00
Bugs 18.00 Explorer’s Journal 19.00 The Mysterious Black-Footed
Ferret 20.00 Braving Alaska 21.00 Explorer’s Journal 22.00 Buried in
Ash 23.00 A Glorious Way to die 0.00 Explorer’s Joumal 1.00 Buried
in Ash 2.00 A Glorious Way to die 3.00 The Mysterious Black-Footed
Ferret 4.00 Braving Alaska 5.00 Close
DISCOVERY ✓ ✓
9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Seawings 11.40 Next
Step 12.10 Jurassica 13.05 The Specialists 14.15 Nick’s Quest 14.40
First Flights 15.00 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00
War Stories 16.30 Discovery Today 17.00 Time Team 18.00 Animal
Doctor18.30TwistedTales 19.00TwistedTales 19.30DiscoveryToday
Supplement 20.00 Too Extreme 21.00 Rumble in the Jungle 22.00
Super Structures 23.00 Birth of a Jet Fighter 0.00 Crash 1.00
Discovery Today Supplement 1.30 The Inventors 2.00 Close
TNT ✓✓
21.00 Code Name: Emerald 22.40 The Tall Target 0.15 Sweet Revenge
1.50 Escape From East Berlin 3.20 The Last Run
VH-1 ✓ ✓
9.00 VH1 Upbeat 13.00 Greatest Hits of...: Duran Duran 13.30 Pop-up
Video 14.00 Jukebox 16.00 Pop Up Video 16.30 Talk Music 17.00 VH1
Live 18.00 Greatest Hits of...: Duran Duran 18.30 VH1 Hits 19.30 Pop-
up Video Quiz 20.00 Anorak & Roll 21.00 Hey, Watch This! 22.00 The
Millennium Classic Years: 1991 23.00 Gail Porter’s Big 90’s 0.00 VH1
Flipside 1.00 Pop Up Video 1.30 Greatest Hits of...: Duran'Duran 2.00
Around & Around 3.00 VH1 Late Shift
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge
Wapner’s Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00
Hollywood Safari 13.00 Lady Roxanne 14.00 Aquanaut’s Guide to the
Oceans 15.00 Underwater Encounters 15.30 Champions of the Wild
16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal
Court 17.00 he Flying Vet 17.30 Flying Vet 18.00 Zoo Chronicles 18.30
Zoo Chronícles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Em-
ergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Em-
ergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close.
ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍBben Þýsk afþreyingar-
stöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningar-
stöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/
Ómega
17.30 Sönghomið Barnaefni 18.00 Krakkaklúbburinn Bamaefni 18.30
Líf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn 19.30 Freisiskallið með Freddie Filmore 20.00 Kærleikurinn mik-
ilsverði með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnars-
syni Ýmsir gestir (e) 22.00 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta
er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stöðinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP