Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Qupperneq 3
e f n i
Loksins, loksins getur maður lært skriðsund-
ið sem maður aldrei náði í grunnskólanum.
Sundhöll Reykjavíkur er nefnilega með sund-
tíma týrir fullorðna t hádeginu á mánudögum,
miðvikudögum og fimmtudögum. Hér er það
bara að mæta í grunnu laugina og þið fáið
korksþjöld til að fljðta á og leiðbeiningar frá
þaulvönum sundkennara.
Er ekkert farið aö hringla í eggjastokkunum?
Þá má nú aldeilis bæta úr þvt. Kíkið í Nike-
búðina á Laugavegi 6 og berjið
augum alla þessa krúttara-
legu litlu íþrðttagalla og
barnaskó. Ekkert smá-
sætir. Við garanterum
að það færist fjör t
móðurltfið við þessa
sjón.
Þaö er stórftn hugmynd að
kíkja inn t snyrtivörubúðina
Stellu t Bankastræti og
kaupa glas af kölnarvatni.
Stella er eina búðin á land-
inu sem selur þennan
ferska og frtskandi vökva.
Umbúðirnar er Itka
skemmtilega undarlegar
og úðinn kenndur við
þýsku borgina Köln.
Kaupin eru sérstaklega
hentug fyrir hjón þar sem
ilmúðinn er ætlaöur báð-
um kynjum.
Skóladagbækur eru fyrir-
taks minniskompur.
Bækurnar eru tyrirferðarlitlar en samt rúma
þær ógrynni af stma-
númerum, stefnumót-
um, vinnuplönum og
lífsprinsippum. Maður
merkir dagsetningarnar
sjálfur inn og getur ver-
ð voða skipulagður
;ina vikuna og sofið þá
læstu. Skipulagiö rugl-
ist ekkert fyrir því.
linnisbókin er heldur
kki hálfónýt þótt hún sé
Síðustu 10 mánuðina hefur hljómsveitin Land og synir verið á
sífelldum ferðalögum og safnað efni á aðra breiðskífu sína.
Platan er með alþjóðlegum blæ enda hafa strákarnir unnið
hana í alls fjórum löndum. Nú virðist ferðalaginu loksins vera
lokið og verið er að keyra plötuna út í plötubúðirnar.
„Við erum búnir að taka þessa
plötu upp í þremur öðrum löndum en
íslandi. Þessi lönd eru Spánn, Dan-
mörk og Færeyjar," segir Njáll Þórð-
arson, trommuleikari sveitarinnar,
öðru nafni Njalli, og er feginn að verk-
efnið sé nú loksins komið i höfn. Plat-
an hefur hlotið nafnið Herbergi 313
sem er bein tilvitnun í öll ferðalög
sveitarinnar en á þeim hefur einn
meðlimurinn oftar en ekki lent á hót-
elherbergi númer 313.
„Við ákváðum að gera góða plötu og
það hefur tekið sinn tíma. Ég held að
10 mánaða vinnsla sé ekki algeng á ís-
lenskum plötum. Við höfum tekið
mörg af þessum lögum upp aftur og
aftur, lagað og betrumbætt þar til við
höfum fengið útkomu
sem við erum
ánægðir
m e ð , 11
s e g i r
Njaili.
Hljóðritanir úr
sumarbústöðum
„Við vorum að spila á Benidorm
fyrir íslendinga og þá tókum við bara
ferðastúdíóið með og tókum fullt upp.
í Færeyjum leigðum við lítið stúdío og
í Danmörku tókum við upp í hljóðveri
er kallast Puk. Það er mjög þekkt og
hafa tónlistarmenn eins og Georg
Michael og Deep Purpel verið að taka
sínar plötur upp þar. Hljóðverið er
gamalt klaustur langt uppi í sveit með
sundlaug og er alveg æðislega flott,"
segir Njáll og fær stjömur í augun.
Nú hafló þió notaö síöustu 10 mánuöi
til að gera þessa plötu, eruð þiö ekki
gjörsamlega komnir á hausinn?
„Við erum nú svo heppnir að eiga
okkar stúdió sjálfir þannig að við liggj-
um ekki með margra tíma stúdíó-
reikning á bakinu. Það hefur að
gefið okkur tækifæri
Hljómsveitin Land og synlr er að gefa út sína aðra plötu sem er allt öðruvísi en
raunir með útsetningar og sánd eru allsráðandi.
Njalli og bætir við að reyndar sé ekk-
ert af því efni sem tekið er upp á ís-
landi tekið upp í alvöru stúdíói heldur
úti um hvippinn og hvappinn.
„Aðallega er það tekið upp í
tveimur sumarbústöðum í Borgar-
firði,“ segir Njalli.
Sterkar melódíur
Miðað við öll þessi ferðalög á band-
inu er ekki óeðlilegt að álykta að plat-
an sé með svona vikivakablæ og
senjóriturytma.
„Ég veit það nú ekki, það verður
fólk að dæma um sjálft. Það er ekki
ólíklegt að kominn sé alþjóðlegur blær
á þetta hjá okkur en við syngjum þó
ennþá á íslensku,“segir Njalli og bæt-
n: við að þessi plata sé allt öðruvísi en
sú fyrsta.
„Það eru miklar tilraunir í gangi
með sánd og útsetningar. Við höfuð
fengið að heyra það frá þeim sem
hafa hlustað á plötuna að þetta sé
mjög metnaðarfullt og það heyrist í
gegn. Það er mikið um sterkar og
kröftugar melódíur á plötunni og
yfirhöfuð engin krónuhugsun á
bak við gerð plötunnar," segir
Njalli og lofar þrusu góðum
útgáfu tónleikum í Bíóborg-
inni næstkomandi flmmtu-
dag. Þess má einnig geta að
hljómsveitin mun leika á
Hótel Mælifelli á Sauðár-
króki í kvöld, fóstudags-
kvöld og annað kvöld í
Sjallanum á Akureyri.
Miðar á útgáfutónleikana
fást í Samtónlist í Kringl-
unni og kostar miðinn
su fyrri og til- 1000 krónur. -snæ
Islenski dansflokkurinn:
Ferðast í framhalds
skólana með
rokkað
danspró-
gramm 4
Ný teiknimyndasaga í Fók-
usi:
„Amma Fía er mjög
frjálslynd“ 6
Tónleikaferð Quarashi til
Isafjarðar:
Stranda-
glópar á
hjara ver-
aldar 8
Viðtal við Sigurjón Sighvats-
son:
„íslending-
ar hafa
verið að
tala um að
fá mig
heim í 15
ár“ 15-16
Ný bók frá Stefáni Mána:
Það ætlar
enginn að
verða
barnaníð-
ingur 18
Pétur Jóhann Sigfússon er nafn sem þiö ættuð að leggja á minnið. Hann er
maðurinn sem hefur'tekið við titlinum „fyndnasti maður íslands“ af Sveini Waage
og mun reyna eftir bestu getu að kitla hláturtaugar landans næsta árið.
Fólk í millilandasambönd-
um:
Ástin sigrar allt. 19
5. nóvember 1999 f Ó k U S
veltur úr mínu daglega lífi, samt
engir plankastrekkjarabrandarar
úr Byko.“
Hvað Jinnst íslendingum fyndiö?
„Það getur verið svo margt og
fer alveg eftir aldri. Persónulega
er ég mjög hrifinn af breskum
húmor og fila Fóst-
bræður í
botn,“ segir
Bíó:
Hættulegur
félags-
skapurí
Figh* 9n
Club &
™ fókus
t> fylgir DV á
7V \ föstudögum
C;'i
ÍA ' I
„Já, ég er alveg roslega fyndinn,“
segir hinn 27 ára Bykostarfsmaður,
Pétur Jóhann Sigfússon, sem bcir
sigur úr býtum í keppninni Fyndn-
asti maður íslands sem haldin var
á Astró á dögunum.
Blessaöur, láttu þá einn góöan
fjúka í Fókus?
„Ehhmmm... tj a.. .ehmmm"
Þetta var nú ekkert sérstaklega
fyndiö, þú hlýtur aö geta gert betur
en þetta?
„Nei, ég kemst eiginlega ekki í
gang fyrr en ég er komin með mæk-
inn í höndina og hef fullt af fólki fyr-
ir framan mig,“ segir Pétur.
Þú ert sem sagt ekki einn af þess-
um mönnum sem eru alltaf reyt-
andi af sér brandara í tíma og
ótíma?
„Ja, ég geng nú undir nafninu
vinnustaðafíflið hér í Byko og slæ
oft á létta strengi við vinnufélaga
mína,“ segir Pétur og heldur fast I
þá skoðun að hann sé alveg drep-
fyndinn.
mestu leyti átt brandarana fyrir
sjálfan sig. Hann hafði aldrei ver-
ið með uppistand þegar hann tók
þátt í keppninni á Astró, sem var
algjörlega hans eigin ákvörðun.
Munt þú feta í fótspor Sveins
Waage hvaö húmorinn varöar?
„Ég verð nú að játa það að ég
hef aldrei heyrt í Sveini," svarar
Pétur og á í smáerfiðleikum með
að útskýra uppistandsstílinn hjá
sér. Hann segist þó ekki vera með
barndómssögur eins og Jón Gnarr
né ádeilur á útlendinga eins og
Sveinn Waage.
„Þetta eru mest svona vanga-
Hef aldrei heyrt í
Sveini Waage
Pétur hefur ekki mikið
verið að troða sér fram í
gegnum árin. Reyndar hef-
ur hann einhver afskipti
haft af árshátíðum Byko en
annars hefur hann bara að
Pétur og segist eiga nóg efni.
Hann segist ekki standa og segja
brandara heldur séu þetta meira
svona pælingar úr daglega lífinu.
„Mér fannst vanta frumleikann
hjá mörgum af þeim sem tóku þátt
í keppninni á Astró. Sumir voru
bara að segja einhverja gamla
brandara sem ég hafði löngu
heyrt. Þetta verður að koma
meira frá manns eigin brjósti,"
segir Pétur og er alls ekki hrædd-
ur um að honum muni ekki takast
að kitla hláturtaugar landans.
Þeir sem vilja dæma hvort Pétur
sé virkilega eitthvað fyndinn geta
mætt í Loftkastalann kl. 21 þar
sem hann hitar upp fyrir Jón
Gnarr.
É \ L. -iM.;
Forsíðumyndlna tðk Splke Jonze af
Sigurjónl Slghvatssynl
Lífid eftir vmnu
Dollýhitt
Sigurros og Low
klámálfa 1
8] daqginn dun
verjir vpjg|