Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Síða 18
Barnaníðingur í Kólumbíu viðurkennir að hafa drepið 140 böm til að
fullnægja kynhvöt. Lögreglan rannsakar mál 62 ára íslendings sem á
100 videospólur með svæsnu bamaklámi. Sá grunaði neitar
„Eg kannast við tómleikatilfmn-
inguna og tilgangsleysið. Að ein-
hveiju leyti er maður að særa úr
sér litla djöfla. Ég veit líka hvernig
það er að vera týndur og einmana
en þetta illmenni er ekki sprottið
úr mér þótt ég skilji hugarheim-
inn. Enda gæti svona maður aldrei
gert neitt af viti. Skrifað bók eða
skapað nokkum hlut. Þetta er eyð-
ingarafl sem getur bara skemmt."
Ertu ekkert hrœddur aö skrifa
svona blátt áfram um þennan sjúka
hugarheim?
„Innst inni, jú. Ég er pínulítið
kvíðinn. í rauninni hefði ég viljað
koma með þetta efni í þriðju eða
fjórðu bók. Þetta er svolitið óþægi-
legt því fólk þekkir mig ekki. Lik-
lega verð ég málaður svartur af
einhverjum en lesendur hljóta að
átta sig á að þetta er skáldsaga.
Ég skrifaði bókina í fyrstu per-
sónu og nokkurs konar ævisögu-
formi. Þannig sýni ég manninn
nakinn inn við beinið án þess að
útskýra eða afsaka hann. Hann
berst í bökkum og reynir að vera
venjulegur maður en sekkur alltaf
ofan í svartholið aftur. Hann er
fullur af engu og getur ekki verið
eins og hinir,“ segir Stefán Máni
að lokum.
-AJ
„Samfélagið er oft blint á fólk
sem er skemmt. Ég lít á þennan
mann sem illgresi sem fékk að
vaxa óáreitt án þess að nokkur
gripi inn í,“ segir Stefán Máni um
aðalsöguhetju sína í bókinni
Myrkravél og bætir við: „Það ætlar
enginn að verða bamaníðingur eða
morðingi en stundum endar það
þannig. Ég reyni að vera með pínu-
lítinn boðskap því í rauninni hefði
verið hægt að stöðva þennan
mann. En samfélagið gerir ekki
neitt. Hann er á bamaheimili, í
skóla, úti á vinnumarkaðnum og
fólki hefði átt að vera ljóst að það
væri eitthvað mikið að. Samt að-
hefst enginn neitt. Ég held að það
gerist mjög oft.“
Gangandi „ekkert"
Stefán Máni vann töluverða
heimildarvinnu við gerð bókarinn-
ar. Hann talaði við félagsfræðinga,
sálfræðinga, afbrotamenn og las
fangelsisviðtöl. „Ég kynnti mér
stúdíur og rannsóknir um svona
mál þannig að ég er búinn að lesa
töluvert um rugludalla og andfé-
lagslega menn undanfarin tvö ár.
Þessir menn eru yflrleitt misnotað-
ir í æsku, annaðhvort líkamlega
eða andlega. Tilvera þeirra ein-
kennist af kulda, tómleika og ást-
leysi. Þeir kunna ekki að mynda
tilfmningabönd og geta aðeins full-
nægt kynhvötinni með ofbeldi, af-
brigðilegheitum og hatri. Þeir ná
ekki tengingu við annað fólk.
Svona karakterar em bara gang-
andi skeljar, hismi, gangandi „ekk-
ert“.“
Hvernig kanntu viö sögupersón-
una sem þú hefur skapaö?
„Úffl Mér finnst hann ógeðsleg-
ur. Það var vont að vinna með
þennan mann og alls ekki gaman
að hafa hann inni í höfðinu á sér.
Það var niðurdrepandi, ég verð að
segja það. Ég hætti oft að skrifa
bókina og var að lokum tvö ár með
hana. Stundum gafst ég upp og
byrjaði svo aftur. Þetta var eins og
að hafa svart ský yfir sér því ég
þurfti að setja mig í hans spor.
Setja mig í hans hugarheim og
hugsa eins og hann. Ég þurfti að
vita hvað hann ruglaði einn heima.
Það var vægast sagt niðurdrepandi
að komast í þennan hugarheim þar
sem allt er tómt, svart og von-
laust.“
Þetta er eyðingarafl
Þaó er stundum. sagt aö rithöf-
undar eigi sitthvaó'skylt meö sögu-
persónum sínum. Þekkir þú einhver
element í þessum karakter?
39
_
Hafsteinn Thorarensen, 27 ára
Verkamafturinn Hafsteinn Thorarensen er einn
þeirra sem þekkir vel af eigin raun hvernig þaö
er aí> vera í millilandasambandi.
„Já, ég er meö ítalskri stelpu sem heitir
Giorgia Difonza og býr rétt hjá Milano. Ég
kynntist henni í Danmörku en viö vorum bæði
skiptinemar þar. Svo blómstraði ástin og viö
byrjuöum saman í desember síðastliönum. Viö
erum því búin aö vera saman í ellefu mánuði."
Þegar skiptinemaprógramminu lauk fór Haf-
steinn aftur til íslands og Giorgia til Ítalíu.
„Ég fór frá Danmörku í lok maf og það var al-
veg rosalega erfitt. Ég hef nú séö hana einu
sinni sfðan þá en hún kom hingað f heimsókn
f sumar og var í einn mánuð."
SegOu mér nú í hreinskilni, Hafsteinn, hvernig
er að vera í svona sambandi?
„Það er eintómt bögg og frekar erfitt og kostar
alveg svakapening. Ég eyöi ekki f blóm heldur
í símareikning, það fara nokkrir þúsundkallar í
hann á mánuði. „
Er síminn ykkar adalsamskiptatæki?
„Já, ég myndi segia þaö, en út af þvf að þaö er'
svo ógeðslega dýrt að hringja þá erum við aö
byrja aö nota irkiö en það er ekki það sama.
Það er ekki hægt að líkja því saman að sjá
stafl á tölvuskjá eða heyra f henni röddina."
Þ/ð eruð ekkert að spá /' að finna sameiginlegt
land?
„Þetta er allt á þróunarstigi ennþá. Það væri
náttúrlega gaman en það er ansi stórt skref.
Ég gæti alveg hugsað mér aö flytja til Ítalíu en
það er kannski fjarlægur draumur," svarar Haf-
steinn og viöurkennir að hann sé ekki ennþá
byrjaður að læra ítölskuna.
Það að vera meO manneskju í öOru landi hlýt-
ur að vera spurning um mikiO traust?
„Jú, það er alveg rétt, en maður reynir að
hugsa sem minnst um það því ef maður færi
að velta sér upp úr þessu af einhverju viti þá
færi maöur bara yfir um. Það er ekkert annað
að gera en aö treysta henni fullkomlega og það
geri ég."
Hvers saknar þú mest viO að hafa hana ekki
hjé þér? TBBh.
„Á ég að fara að telja upp eitthvaö svoleiðis,
andskotinn! Ég veit það ekki, kannski bara að
blaðra við hana. Ég sakna þess að gantast og
grfnast viö hana. Það kemur nú fyrir að maður
saknar hennar alveg svakalega og hugsar
bara: andskotinn hafi það! en það er alltaf eitt-
hvaö sem heldur f mann," svarar Hafsteinn og
viðurkennir að til að láta svona samband
ganga þá þurfi maður aö vera alveg rosalega
ástfanginn.
Það slitnar oft upp úr svona samböndum,
hræOir þaO þig?
„Ég er mér mjög meðvitandi um þetta en eins
og með margt annað þá reyni ég að hugsa ekk-
ert um það. Það þýðir ekkert.
Staðreyndin er bara sú að ef það gerist þá ger-
ist það, það er ekkert flóknara en það."
Fmnur þú aldrei fyrir freislingu til aO hoppa é
aðra kvenmenn?
, „Stundum hef ég þurft að glíma við freistingar,
til dæmis á djamminu, en ég Hef alltaf náð að
loka bara augunum og hugsa um aö taka slát-
ur eða eitthvað. Það sem er náttúrlega djöful-
legt viö svona samband er kynlífssveltið, þeg-
ar það fer aö líða of langur tími á milli þá verö-
ur maöur oft einmana uppi i rúmi," svarar Haf-
steinn en þvertekur þrátt fýrir þetta að símtðl
þeirra f milli þróist iöulega út f hálfgert síma-
vændi.
Er einhver kostur viO aO vera í svona sambandi
umfram venjulegt samband?
„Kannski hefur maður meira frelsi til að gera
eitthvað, til dæmis að fara eitthvaö með vinun-
um, að fá sér bjór eða eitthvað en svo getur
maður verið einmana fftni í herbergi þegar allir
vinirnir eru f straffi og mega ekki fara út. Ég
verð-þvf að svara þessari spurningu neitandi."
Hvenær hittir þú hana næst?
„Ég er að reyna að nurla saman til að geta far-
ið til hennar," svarar Hafsteinn yfirvegað.
-tgv
Guöjón Valberg vinnur
sem þjónn í Danmörku.
Elísabet María Stefáns-
dóttir liggur í símanum
síöan kærastinn hennar
flutti tll Danmerkur en
hann hefur veriö þar
vikur.
f Ó k U S 5. nóvember 1999
18