Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Síða 25
lensk skemmtiatriði á boðstólum, meöal ann-
ars Helena Eyjólfs, Bjarkl Tryggva og hljóm-
svelt Ingu Eydal.
Það verður dansleikur fyrir fatlaða í Ársell.
Gleðin stendur frá 20.00 til 23.00. Plötusnúö-
arnir Maggi og Krlstján svíkja engan. Aldurs-
takmark er 16 ára.
Næturgallnn syngur hreinan fagnaðarblús og
Stefán og Pétur slá taktinn.
Hljómsveitin Papamlr verður í góðum sköpum
á balli I Broad-
way. Ef ballið
reynist leiðin-
legtþáerhægt
að skjótast yfir
í Ásbyrgi og
kíkja á Helö-
ursmennlna.
Saga Class klassast á Hótel Sógu.
®K1as s í k
Jónas Inglmundarson verður meö píanótón-'
leika í Egllsstaðaklrkju kl. 16. Á efnisskránni
eru lög eftir Beethoven og Chopln.
Tónllstarskóllnn í Garðl er 20 ára á þessu ári.
Af þvi tilefni verður efnt til sérstakra hátíðar-
tónleika í Útskálakirkju kl. 20.30. Þar koma
fram þeir Gunnar Gunnarsson organisti og
Slgurður Flosason saxófónleikari. Á þessum
tónleikum munu þeirflytja sálmaspuna en þeir
fluttu dagskrána á Jazzhátíð Reykjavíkur fyrir
stuttu.
•S veitin
Land og synlr bræða hjörtu yngismeyja Akur-
eyrar í SJallan-
um í kvöld. Þar
flytja þeir m.a.
efni af glænýju
plötunni sinni,
Herbergl 313,
en útgáfutón-
leikarnir eru einmitt á fimmtudaginn í Bíóþorg-
inni.
Alllnn Sportbar sportast meö Skugga-Baldrl.
Það verður óhemju sportstuö. Þeir sem mæta
eftir miðnætti þurfa að þorga fimmhundruö-
kall inn.
Menningin blómstrar á Dalvík og þar munu
hagyrðingar hittast I kvöld á menningarlegasta
pöbbi bæjarins. Hagyröingarnir sem ætla að
láta reyna á skáldagáfu sína í kvöld eru:BJöm
Ingólfsson frá Grenlvík, Pétur Pétursson
læknlr frá Akureyri.Stefán Vllhjálmsson frá
Akureyrl, Ósk Þorkelsdóttlr frá Húsavík ogól-
Ina Arnkelsdóttlr. Hagyröingarnir hefja leikinn
kl. 21, þaö er Kiwanisklúbburinn Hrólfur Dalvík
sem hefur veg og vanda af þessari skemmtan
og stjórnandi kvöldsins er Birgir Sveinbjörns-
son.
KK og Maggl Elríks spila á Kaffl Króki á
Sauðárkróki i kvöld kl. 21. Þeir munu taka
gamla slagara í bland við efni af nýútkomnum
geisladiski.
Hvernig væri að fara út á borða í Egllsbúð á
Neskaupsstaö þar semfjöldi söngvara, hljóö-
færaleikara og dansara flytja Lög meö Elvis
Presley, Tom Jones, Frank Sinatra o.fl í dag-
skránni Las Vegas velslan? Miöaverð 3900
kr. Miðapantanirí sima 477-1321. Snyrtilegur
klæðnaður.
>/ Hljómsveitirnar Maus og Ensiml halda út-
gáfutónleikaball á Hótel
Valaskjálf. Gleöin er
fyrir menntskælinga
, á Egilsstöðum og
það er bara 16 ára
aldurstakmark.
Miðaverð er kr.
1800 og hverrar
krónu viröi.
Skítamórall spilar á mórölskum FM 957-dans-
leik á Inghóll. Selfyssingar tryllast úr gleði og
einhver drepst inni á klósetti. FM 957 útdeilir
miðum og aldurstakmark er 18 ára.
BJörgvln Halldórsson
krýnir Oddvitann á Akur-
eyri. Hljómsveitin Hun-
ang stráir sykruðum
hljómum og Þórir key-
bord slær nótnaborð-
ið.Norölendingar ráða
sér ekki fyrir einskærri
hamingju og kyssa
BJögga í kaf.
Keflvíklngar þjóta í Rána og hlusta á hljóm-
sveitina Hafrót. Rífandi og róttækt stuð.
Keflviklngar verða rosalega skotnir í Skothús-
Inu og skjóta hver á annan. Drekka fullt af
Captein Morgan og fila Á mótl sól í tætlur.
Þetta verður ein allsherjar ánægja.
Dúndrandi söngdagskrá í gleðihúsinu Á Eyr-
Innl. Dagskráin spannarjallt frá Elvls til teknó-
tíma. Nokkrir bestu"söngvarar Vestflrðlnga
syngja úr séptahgun og dúettinrt Landkrabb-
amir lejjtuftyrir dansi. Matur á boðstólum og
það kostar kr. 3.900 að mæta, éta og dansa.
3L e i k h ú s
Það er engin önnur en Brvnja Benedlktsdótt-
lr sem leikstýrir Ó þessi þjóð eftir Karl Ágúst
Ulfsson, Á sýningunni hittir þú ýmsar persónur
íslandssögunnar í tali og tónum. Þetta gerist í
Kafflleikhúslnu kl.21.
Lifid eft
ir vmnu
A Litla svlöl Þjóölelkhússins er verið aö leika
dramað Abel Snorko býr elnn eftlr Erlc
Emmanuel Schmltt kl. 20. Þetta er vinsæl
sýning og þvt er nauösynlegt að hringja í síma
5511200 og athuga með miða.
Kl. 20 veröur Baneltraö samband á Njálsgöt-
unnl eftlr Auðl Haralds sýnt í íslensku óper-
unnl. Þetta erverk sem mörgum hlakkartil að
sjá. Fjallar um samband 16 ára stráks við
móður sína og í Ijósi þess hversu vel heppnað-
ar bækur Auðar um Elías voru ættu sem fæst-
ir að láta þessa sýningu framhjá sér fara. Sím-
inn í íslensku óperunni er-5511475.
Inum eftir Hallgrím Helgason rithöfund. Þetta
þykir fyndið stykki en uppsetningin sjálf er að
fá æði misjafna dóma. Það er Hellisbúinn sem
leikur þarna ásamt Radíusbræðrum, Ladda og
fleirum. Sýningin hefst kl. 19 og síminn er
5511384.
svlðlnu í Þjóölelkhúslnu kl.15.
Jesss, þarna varstu heppinn. Þjóðleikhúsið
hefur nefninlega ákveðið að sýna Rent enn
einu sinni í kvöld, I þetta skiptiö er það í allra
siðasta sinn. Rent er I Loftkastalanum
kl.20.30.
A litla sviðinu I Borgarleikhúsinu er veriö að
sýna Feguröardrottningln frá Línakrl eftir
Martin McDonagh. Það gerist á írlandi en er
sýnt kl.19 að íslenskum tíma.
Leikfélag Reykjavíkur heldur áfram að sýna
Utlu hrylllngsbúðina eftir þá Howard Ashman
___og Alan Menken. Hún mælist vel fyrir hjá al-
menningi og þykja þau Stefán Karl, Valur
Freyr og Þórunn Lárusdóttlr standa sig vel í
aöalhlutverkum. Bubbi er líka ágætls planta. í
dag eru tvær sýningar og hefst sú fyrri kl. 19
en sú seinni kl.23. Síminn I Borgarleikhúsinu
er 568 8000.
María Ellingsen leikur aðalhlutverkið í Sölku sem
er einmitt ástarsaga eftir Halldór kallinn Laxness.
Hafnarfjarðarlelkhúslð á heiðurinn af þessari upp-
færslu en sýningin í kvöld hefst kl.20.
•Kabarett
Borðið góðan mat um leið og þið horfiö á Bee-
Gees sýningu á Broadway. 1 þessari frábæru
sýningu syngja fimm strákar lög þeirra Glbb-
bræðra. Strákarnir heita Kristinn Jónsson,
Davíð Olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn
Helgason og Svanur Knútur Kristinsson. Þeim
til halds og traust eru tvær ungar söngkonur.
Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir.
Sorrí en það er uppselt á þessa sýningu.
Bíólelkhúsið er nýjasta leikhús bæjarins. Það
hefur aðsetur sitt I Bíóborglnnl vlð Snorra-
braut og stendur á bak við sýninguna á Koss-
Melra fyrlr eyrað er söngskemmtun með lög-
um Jóhanns G. Jóhannssonar við Ijóö Þórarlns
Eldjárns í tilefni af hálfrar aldar afmæli Þórar-
ins. Þar syngja þau Sigrún HJálmtýsdóttlr, Örn
Árnason og Stefán Karl af mikilli list á stóra
Á Stóra svlöl ÞJóöleikhússlns eru þeir Öm
Árnason og Hilmlr Snær Guðnason að leika
farsakennda
stykkið Tvelr
tvöfaldlr eftlr
Ray Cooney.
Sýningin hefst
kl. 20 og sím-
inn er 551
1200.
Skemmtilegir skemmtikraftar sýna Sjúkra-
sögu á Sögu. Svakaskemmtun með Halla og
Ladda, Helgu Braga og Stelnl Ármanni.
Fyrir börnin
Iðnó hóf nýlega sýningar á ævintýrinu
Gleymmérel og LJónl Kóngsson. Þetta er þrus-
uævintýri með fullt af skemmtilegum leikurum
sem leikstýrðu verkinu sjálfir. Sýningin hefst
kl.15.
’' :.'' , ■ • * ... :
' WMé'
20% afsláttur
Dagana 1 .-15. nóvember
gerir Skífan vel við viðskiptavini sína
og býður allar vörur verslunarinnar
með 20% afslætti.*
Sendum í póstkröfu!
S K • I F A N
‘afsláttur gildir ekki á tilboðsvörum
Kringlan ® 525 5030 • Laugavegur 26 ® 525 5040
5. nóvember 1999 f óku
25