Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1999, Blaðsíða 29
Breski planöleikarinn Josep O'Brian spilar frá
hjartans rótum á Café Romance. Gestir staö-
arins tárfella af einskærri hamingiu.
1ass í k
Trio Parlando heldur tónleika í Tíbrá-rööinni I
Salnum í Kópavogi og hefiast þeir kl. 20.30.
VISA styrkir RÖÐ 2. Trio Parlando var stofnaö
af þremur ungum áhugasömum tónlistar-
mönnum sem kynntust við nám í Sweelinck
tónlistarháskólann I Amsterdam fyrir tæpum
tveimur árum. Trióiö skipa þau Rúnar Óskars-
son klarinettulelkari, Héléne Navasse
flautulelkarl og Sandra de Bruln píanólelkarl.
Þau hafa hlotiö alþjóölega viðurkenningu
vegna óvenjulegs samspils flautu, þassklar-
inettu og pianós og er mikiö fagnaöarefni aö
þau sjá sér nú fært að leika í Salnum.
Leikhús
Sigurganga Þjóns í súpunni heldur áfram.
Áhorfendur
taka þátt I sýn-
ingunni og það
er eitthvað
sem viröist
leggjast vel í
íslendinga.
Verkið er sýnt í lönó og hefst sýningin kl. 20.
Ath. aö þetta eru allra síðustu sýningar. Sím-
inn er 530 3030.
tSíöustu forvöö
Kynning á listvefnaði Þorbjargar Þóröardóttur
í Meistara Jakop listhúsi á Skólavörðustíg lýk-
ur í dag. Opiö virka daga 11-18 og laugardaga
11-14.
•Fundir
" Huslestur netst a sutlstanum i kvoid ki. 2U.
Þar les Guöbergur Bergsson upp úr Sönnum
sögum sínum, Páll Pálsson rennir sér I einn
kafla úr Burðargjald greltt, Bjöm Th. Björns-
son kynnir sagnfræöirómaninn Hlaöhamrar og
Carl-Gunnar Ahlén segir undan og ofan af bók
sinni um Jón Leifs sem Helga Guömundsdótt-
Ir hefur verið svo almennileg aö þýöa yfir á ís-
lensku. Reykingamenn ættu aö taka tyggjó
eða staut meö sér þar sem þrúkun tóþaks er
bönnuð á Súfistanum.
sýmngar
Súpermann er algjör
Bió
I/ í dag eru nákvæmlega 10 ár síðan Berlín-
armúrinn féll og af því tilefni veröur þýsk-
slóvanska myndin Nlkolalklrche frá 1995
sýnd í Göethe-zentrum, Lindargötu 46 kl.
20.30. Myndin er meö ensku tali og þaö kost-
ar ekkert aö sjá hana. Myndin segir á hrifandi
hátt frá fyrstu mótmælaaögeröunum áriö
1987 en upp frá þeim spratt hin friðsamlega
bylting sem felldi Berlínarmúrinn.
Miðvikudagur
10. nóvemberi
Popp
t/ Mausararnlr breyta grámyglulegum miö-
vikudegi og sveitt timaleysi á Gauknum í
kvöld. Efni af splunkunýju plötunni í bland viö
gamla standarda.
Langar þig að hitta alvöru hetj-
ur? Kíktu þá við í Gallerí Nema
Hvað á Skólavörðustíg 22 því
þessa dagana hafa fimm hetjur
fundið sér þar samastað. Þessar
hetjur eru á vegum listamannsins
Haraldar Jónassonar, öðru
nafni Hara, sem er búinn að
bjóða þeim að dvelja í Galleríinu
næstu tvær vikumar.
„Ég hef átt allmargar hetjur í
gegnum árin og þar er Súperman
fremstur í flokki. Hann verður að
sjálfsögðu að finna á þessari sýn-
ingu, sem og Tinna, Lukku-Láka,
James Bond og Loga geimgengil,"
segir Hari sem er á þriðja ári í
skúlptúrdeild Listaháskóla ís-
lands.
Logi geimgengill sem
lögga
Það dylst ekki neinum að
Hari er mikiil hetjudýrkandi
og byrjaði snemma að sýna /
hetjum mikinn áhuga. Sem
barn flaug hann fram af
eldhúsborðum með rauð
handklæði um hálsinn og
safnaði Lukku-Láka bókun-
um. Hann á ekki bara allar Star
Wars-myndirnar heldur hefur
hann látið hárið á sér spretta i
takt við eina af sínum hetjum og
minnir í dag mest á Loga geim-
gengil í útliti.
Nú ertu oröinn 23 ára gamall,
œttiröu ekki aö vera vaxinn upp
úr þessari hetjudýrkun?
„Nei, það finnst mér ekki.
Verndaðu barnið í sjálfum þér,
sagði einhver og ég slæ girðingu
um mitt. Ég er eiginlega að taka
þessar hetjur úr óraunveruleik-
anum og koma þeim inn í hvers-
dagsleikann hér í Reykjavík.“
Helduröu virkilega aö hetjurn-
ar myndu þrífast í bláköldum ís-
lenskum raunveruleika?
„Já, já, þær myndu nátt-
úrlega þurfa að aðlag-
ast. Lukku-Láki
þyrfti náttúrlega að
fara að eltast við
einhverja aðra en
Daldónanna og
Súpermann hann
gæti svo sem bara
haldið áfram sínum
störfum og gómað dópsala eða
aðra vonda menn. Logi geim-
gengill gæti orðið
lögga.“
Hetjusýning
Hara stendur til
, 14. nóvember og
sýningin er opin
frá kl. 14-18 frá
fimmtudegi til
sunnudags og
verður Hari
sjálfur á staðn-
um til að fræða
gesti um hetjurn-
ar.
Hari er mikill hetjudýrkandi og hefur m.a látiö háriö á sér spretta svo hann
líkist mest Loga geimgengli. Hér er hann hins vegar í súpermannbúningi sem
veröur til sýnis á sýningunni.
•Krár
^Þaö verður funkað stuð á
Glaumbar. Funkmaster
2000 funkar barflugurn-
ar upp úr skónum. Jóel
Pálsson saxast á saxó-
fón. Þaö kostar ekkert
inn. Gleði, gleöi, gleöi.
Ingvar V. og Gunnl í
Sklmó spila gamla smelli
á • Frábæra-barn-
um(Wunderbar). Mikið stuð og
fimm I fötu á 1000.
Danni rokka fólki um hjartarætur á Næsta
bar. Þeir rannsaka rokksöguræturnar og Miss-
issippi-tónar hljóma á næsta horni.
Breski pianóleikarinn Josep OVBrlan spilar frá
hjartans rótum á Café Romance. Gestir staö-
arins tárfella af einskærri hamingju.
OLeikhús
íslenska óperan er komin á fullt undir traustri
hönd nýs óperustjóra. Nýlega var Mannsrödd-
In, La volx humalne, ópera eftir Francis Pou-
lene frumsýnd og ku hún vera nokkuö góö.
Þetta er hádegissýnlng, góö nýbreytni, og
hefst sýningin I dag kl.11.30 meö léttum
málsveröi.
Enn er veriö að spila Rommí I Rommí I lönó.
Romml er I full-
er Romml
skemmtilegt.
Plús það að
kl.20.30 og I
g a m I - 11
ingjasmellur bara askoti skemmtilegur. Þaö er
meira aö segia rætt um að stykkiö veröi sýnt I
sjónvarpi þegar fram liða stundir. Það er gam-
an. Endilega smelliö ykkur á heimasíðuna:
www.ldno.ls eða hringiö I slma 530 3030 og
þantið ykkur miða.
Bráðfýndni farsinn Sex
í sveit eftir Marc
Camoletti gengur
enn fyrir fullu húsi I |
Borgarlelkhúslnu.
Sýningarnar eru
komnar á annað
hundrað en það hlýtur
að segja ekkvaö um gæöi
skemmtunarinnar. Allt rúllar af staö kl.20.
•Fundir
Allt á fullu á Kalevala um viða veröld vikunni I
Norræna húslnu. Kl. 20 heldur dr. OJars Lams
frá Lettlandi fyrirlestur um lettnesku söguljóö-
in Lacplesls. Fyrirlesturinn er á ensku.
Mál og mennlng heldur áfram aö kynna fram-
leiðslu sína á Súflstanum. í kvöld er rööin
komin aö Ólafi Gunnarssynl og Vetrarferölnnl
hans. Kl. 20 stundvíslega hefst dagskráin og
Lífid eftir vinnu
I henni munu gestir fá smjörþefinn af þessu
þriðja verki I tríólógíu Ólafs um andlegt ástand
þjóðarinnar á öldinni sem er að líða.
Málþlng um þroskahefta foreldra og börn
þelrra verður haldiö á Hótel Sögu frá kl. 9-17.
Aðalfýrirlesarar eru Dr. Tlm Booth og Wendy jf
Booth frá háskólanum I Sheffield. Auk þeirra
mun Rannveig Traustadóttlr dósent kynna
niðurstööur íslenskrar rannsóknar um þroska-
hefta foreldra og börn þeirra. Aðgangur er
ókeypis og alllr velkomnir.
< Sport
Það veröur heil umferö I 1. delld kvenna í
kvöld. Aftureldlng og Fram spila á Varmá kl.
18, FR og Grótta/KR I Kaplakrika kl. 20,
Haukar og Stjarnan á Strandgötunni kl. 20,
Valur og ÍR á Hlíöarenda kl. 20 og Vestmanna-
eyjar og Víkingur úti I Eyjum kl. 20.
Fimmtudágíif
11. nóvember
Popp
Diskó-rokk er tónlistarstefna sem nýtur ekki
mikillar viröingar en þeim mun meiri vinsælda.
Hljómsveitin 8-vlllt mun aldrei hreppa tónlist-
arverðlaun Norðurlandaráðs en þaö mál vel
láta hana dilla á sér bossanum. Gaukurlnn
mun seint krækja sér I þriöju stjörnuna hjá
Michelin en hefur séð Reykvíkingum fyrir
poppi, rokki, blús og alls kyns dóti í hundraö
ár - eöa rétt tæplega það. Allt þetta - þaö er
það óvirðulegra en nýtanlega - sameinast á
Gauknum I kvöld.
Geirfuglarnir eru að gefa út sína aöra plötu
sem hefur hlotiö titilinn „Byrjaöl í dag aö
elska". (Viö furöum okkur á nafninu þar sem
viö vitum að þeir hafa allir veriö viö kvenmenn
kenndir I langan tíma.) Allavega veröur grúpp-
an meö þrusu útgáfutónlelka I Kaffllelkhús-
inu I kvöld þar sem þeir spila efrii af plötunni.
Fyrir utan Geirfuglana munu fleiri listamenn
stiga á stokk. Flmleikaflokkurinn Rósln verö-
ur meö atriði og Dénadúettlnn mun taka
nokkrar erótlskar þjóölagavlsur. Falli áhorfend-
ur fyrir tónlist Geirfuglanna er bara aö skella
sér út I næstu plötubúð á morgun þvl þá verö-
ur diskurinn kominn I verslanir. Húsiö veröur
opnaö kl. 21.30 og þaö kostar 800 kr. inn.
l/Hljómsveitin Land og synlr veröa meö út- *
gáfutónleika I Bíóborglnni I kvöld þar sem
væntanleg breiöskífa, Herbergi 313, veröur .
opinberlega kynnt, miðar fást I Samtónlist I
Kringlunni, miöaverö aðeins 1000 kr.
S • K -1 • F *A* N
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Seitdu upplýsingar i
e-niail fokiis@lokns.is, t.i\ 550 5020
i---y-y-^r-%.
á öllum Shellstöövum
Fó&u skafmi&a um leið og þú greiðir
fyrir eldsneytib
k .1 vinning eru félagarnir úr Looney Tunes
Ef þú vinnur ekki geturöu sett mibann
í pott og unnið enn stærri Looney Tunes
Dregifc ó FM957 tvisvar á dag
virka daga til 12. nóvember
31 •
5. nóvember 1999 f ÓkllS