Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1999, Page 20
Lífid eftir vmnu Las Vegas velslan heldur áfram í Egllsbúð Nes- kaupstað. Sýningin hefur fengiö frábæra dóma og þetta er síðasta tækifærið til að sjá sýning- una. Fullt af góðum dönsurum, söngvurum og hljómlistarmðnnum. Matur á staðnum. Þaö verður ólýsanlega gaman i Lundanum. Vest- mannaeyingar gleyma öllum gosum og detta bara í það. Hljómsveitin Hafrót gýs af hreinni tónaútrás og Eyjamenn týnast í tíma og rúmi. Oddvltlnn getur ekki hætt að gleðja Akureyr- inga. Hljðmsveitin Bahoja heldur spileríinu áfram og ærir óstöðugan. Fyrsta flokks gleði. Hljómsveitin Dans á rósum dansar á rósum á Krlstján! IX. Grundfirðingar ærast, kyssast og dansa með. Einhver drepst kannski inni á kló- setti. Slxtles leikur lausum hala í Bolungarvík og ger- ir allt vitlaust í félagsheimilinu. SJallinn sjatnar ekki og hamingju- sprengjan spring- ur. Páll Óskar > kynnir nýjan disk og Á mótl sól slær taktinn. Glænýr unaður og Akureyringar verða ekki eldri. Stjórnln ráöskast með fólk í Ingólfscafé, Ing- ólfshvoli. Það verður rosalega gaman og allir hlýöa Slggu. Stúlll og Stelni trylla iýöinn í Ólafshúsl, Sauðár- króki. Alheimsalsæla og óendanleg hamingja. ö Select Ný Selectstöb í Smáranum Alltaf ferskt... Select Fókus býður i i o i tct/ o I ct á „Blair Witch“ Meira fyrir eyrað er söngskemmtun með lögum Jóhanns G. Jóhannssonar við Ijóð Þórarlns Eld- Járns í tilefni af hálfrar aldar afmæli Þórarins. Þar syngja þau Slgrún HJálmtýsdóttir, Örn Árna- son og Stefán Karl af mikilli list á stóra sviðlnu í Þjóðlelkhúslnu kl.15. Loftkastalinn heldur áfram að sýna SOS Kabar- ett kl. 20,30. Fyndið söngstykki sem flaggar Krlstjönu Stefáns og fleiri góðum. Verkið þykir fyndiö en er þó aðallega lofað fyrir fallegar radd- ir. Síminn í Loftkastalanum er 552 3000. María Ellingsen leikur aðalhlutverkið í Sölku sem er einmitt ástarsaga eftir Halldór kallinn Laxness. Hafnarfjarðarleikhúslð á heiöurinn af þessari uppfærslu en sýningin í kvöld hefst kl.20. Á Stóra sviði Þjóðleikhússlns eru þeir Örn Árna- son og Hllmir Snær Guðnason að leika farsa- kennda stykkið Tveir tvöfaldir eftlr Ray Coon- ey. Sýningin hefst kl. 20 og síminn er 551 1200. Hugleikur sýnir leikritið Völin, kvölln og mölin í Mögulelkahúslnu við Hlemm kl. 20.30. Athugið þetta er síöasta sýning. Fókus býður þér á frumsýn- ingu á hryliingsmyndinni „Bla- ir Wicth“ í Kringlubiói í kvöld, kl. 19. Það eina sem þú þarft að gera er að klippa út bíómiðann hér við hliðina og fara með hann í miðasölu Kringlubíós og fá einn alvöru bíómiða í stað- inn. Sú gullna regla gildir að fyrstur kemur fyrstur fær. At- hugið að ekki er hægt að kaupa miða á þessa sýningu, einungis er hægt að fá miða með þessum hætti og það er til nóg af mið- um, eða um 400 stykki. Margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir að þessi mynd kæmi til landsins, enda er hún orðin ein aðsóknarmesta kvikmynd árs- ins vestanhafs. Nánari upplýs- ingar um söguþráð myndarinn- ar er að finna á síðu 14 í blað- inu. Leikhús Stefán Karl fer á kostum í hlutverki pirraðs uppa á leið um háloftin. 1000 eyja sósa er skrifað af Hallgrími Helgasyni og er sýnt með léttum málsverði í Iðnó kl.12. Drifið ykkur því þeir fara að henda Sósunni út. Á Litla sviðl Þjóðlelkhússins er veriö að leika dramað Abel Snorko býr einn eftlr Erlc Emmanuel Schmltt kl. 20. Þetta er vinsæl sýn- ing og því er nauðsynlegt aö hringja í síma 551 1200 og athuga með miða. Ó þessi þjóð er sýnd í Kaffileikhúsinu kl.21. Hér er hægt að sjá allar helstu persónur Is- landsögunnar Ijóslifandi. Sigurganga Þjóns í súpunni heldur áfram. Áhorf- endur taka þátt í sýningunni og það er eitthvað sem virðist leggjast vel í Islendinga. Verkiö er sýnt í Iðnó og hefst sýningin kl. 20. Ath. að þetta eru allra síðustu sýningar. Síminn er 530 3030. •Kabarett Það eru fimm söngelskir piltar sem syngja þekktustu lög hinna skærrödduðu Gibb-bræðra á Bee-Gees sýningu á Broadway í kvöld. Piltarn- ir heita Kristlnn Jónsson, Davíö Olgelrsson, Kristján Gíslason, KristbJörn Helgason og Svavar Knútsson. Til að styðja söngdrengina þenja tvær ungar söngkonur, Guðrún Árný Karls- dóttir og Hjördís Elín Lárusdóttir, sig í þakrödd- unum. Ný hönnun eftir Islenska hönnuöi verður til sýn- is á Hönnunardegi í fjórum fyrirtækjum. Á. Guð- mundsson, Epal, GKS og Penninn bjóða áhuga- sömu fólki að koma í verslanir sfna milli klukk- an 10 og 16 til að dáðst að yfir tuttugu nýjum húsgöngum og innréttingum eftir tólf íslenska hönnuði. Þar verður hægt að sjá það verk sem fékk Hönnunarverðlaunln 1999 deginum áður. SJúkrasagan heldur áfram á Sögu. Svaka stuö og óhemju hlátur. Helga Braga, Steinn Ármann, Halll og Laddi kynna gleöisprengju ársins á Hót- el Sögu. Fyrir börnin Góðan dag Einar Áskell! Hver man ekki eftir sögunum um hann Einar, vitleysinginn atarna. Möguleikhúsið við Hlemm sýnir Einar kl.14 en ekki eru margar sýningar eftir. Kl. 20 og svo aftur kl.23 verður Baneltrað sam- band á Njálsgötunni eftir Auöi Haralds sýnt í ís- lensku óperunnl. Þetta er verk sem mörgum hlakkar til að sjá. Fjallar um samband 16 ára stráks við móður sína og í Ijósi þess hversu vel heppnaðar bækur Auðar um Elías voru ættu sem fæstir að láta þessa sýningu framhjá sér fara. Síminn í tslensku óperunni er 5511475. Þaö er fjölskyldudagur í félagsheimili aldraðra í Kópavogi, Gullsmára. Þar verður fjölbreytt dag- skrá sem hefst kl. 14. Kór Snælandsskóla mun syngja nokkur lög, ungir dansarar frá dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, sýna dans og íþrótta- þjálfari mun bregða á leik með gestum svo fátt eitt sé nefnt. Ókeypis aðgangur, svo lengi sem húsrúm leyfir. Bíóleikhúsið er nýjasta leikhús bæjarins. Það hefur aðsetur sitt í Bíóborglnnl við Snorrabraut og stendur á bak við sýninguna á Kossinum eft- ir Hallgrím Helgason rithöfund. Sýningin hefst kl. 19 og síminn er 5511384. Þá er þaö Leitin að vísbendingu um vltsmuna- líf í alhelminum eftir Jane Wagner á litla sviöinu í Borgarlelkhúslnu. HérferEdda BJörgvinsdótt- Ir á kostum undir leikstjórn Maríu Sigurðardótt- ur. Sýningin hefst kl.19. Leikfélag Reykjavíkur heldur áfram að sýna Lltlu hrylllngsbúðina eftir þá Howard Ashman og Alan Menken. Sýningin hefst kl.20. Iðnó sýnir ævintýriö Gleym-mér-ei og LJónl Kóngsson. Enn eru nokkur sæti laus þannig að það er ekkert annað að gera en að hringja í Iðnó f síma 530 3030. •Opnanir Gallerí 101 við Laugaveg opnar nýja sýningu i dag, kl. 17, Anatomy of Feellngs. Þar gefur að Ifta uppgötvanir sem Haraldur Jónsson gerði meöan hann dvaldi nýveriö í sjálfskipaðrl eln- angrun inni f norskum skógi. Á sýningunni eru telkningar, textaverk og myndband. Helgi Snær Sigurðsson opnar sýningu á grafík- myndlist Lárus Karl Ingason er með Ijósmyndasýnlngu i kaffistofu Hafnarborgar. Sýningin stendur til 13. des. Helgi Snær Slgurðsson sýnir grafikmyndir í Ust- húsl Ófelgs. Sýningin stendur til 27. nóvember. Gallerí 101 við Laugaveg sýnir Anatomy of Feel- Ings. Þar gefur að Ifta verk Haraldar Jónssonar. Á sýningunni eru telknlngar, textaverk og mynd- band. Ufi Kalevala er yfirskrift myndlistarsýningar f sýn- ingarsölum Norræna hússins. Sýningin er opin þriðjudaga til sunnudaga, kl. 14-18. Lokaö er á mánudögum. Aðgangur kr.200. Jean Posocco sýnir vatnslitamyndir i kaffihús- inu Nönnukoti í Hafnarfirði. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga milli klukkan tvö og sjö. Tolll sýnir verk sín í fyrirtækinu Kraftvélar.Dal- vegi 6-8 Kópavogi. Sýningin verður opin virka daga á milli Kl 14 -18 og lýkur laugardaginn 20 nóvember. Myndlistakonar Slgurrös Stefánsdóttlr er meö sýningu í Bílar og list Vegamótastfg 4. Yfirskrift sýningarinnar er Á ferð. Sýningin stendur til 25. nóvember. Sýningin Hverfingar stendur yfir f Gerðasafni. Sýning er oþin frá 12 -18 alla daga nema mánu- daga og stendur til og með 21. nóvember. Guðmundur BJörgvinsson er með málverkasýn- ingu f 12 tónum Grettisgötu 64. BrynJa Árnadöttlr sýnir pennateikningar á kaffi- húsinu Vlö árbakkann á Blöndósi. Þetta er 12. einkasýnig Brynju. Magnús Pálsson er með sýningu í gallerí 18 þar sem hann sýnir silfurstóla og myndband.Sýning- in er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl.14 - 18. Gunnar Karlsson myndlistarmaður er með mynd- listarsýningu í Kringlunni fsamvinnu við Gallerí Fold og Krlngluna. Sýningin, sem ber nafnið Kringlu Kristur, samanstendur af fjórum 5 metra háum myndverkum sem sérstaklega eru gerðar með hið stóra rými Kringlunnar í huga. Listamaður nóvembermánaöar í Llstafléttunnl á Akureyri er grafíklistamaðurinn Marlyn Herdis Mellk. Listafléttan er opin frá kl. 11-18 virka daga og laugardaga frá 11-14. ALBA ALBA dúettinn sem samanstendur af þeim Baldrl J. Baldursyni og Kristnl Pálmasynl sýnir í Gallerí HlemmL.Sýningin stendur til 21. nóvember Sýning á verkum fimm félaga SÚM-hópslns, sem allir stóðu að opnun Gallerí SÚM fyrir 30 árum, myndum í Listhúsi Ófeigs á Skólavöröustfgnum kl. 14. Sýningin stendur til 27. nóvember. Þjóðminjasafn Islands og Islandspóstur efna til sýningar á nýjum klæðum islensku jólasveln- anna og nýjum jólasveina frímerkjum í Ráðhúsl Reykjavíkur. Sýningin stendur f dag og á morgun og er opin frá kl. 12-18.1 fyrra- vetur efndi Þjóð- minjasafnið til sam- keppni um hugmyndir aö nýjum jólasveinafötum. Um 30 tilllögur bárust og varð Bryndís Gunnarsdótt- irkennari og brúðugerðarkona hlutskörpust. Ufi Kalevala er yfirskrift myndlistarsýningar sem opnuð er f sýningarsölum Norræna húss- ins í dag, kl.15, f tilefni afmælisdagskrárinnar Kalevala um víða veröld. Sýningin kemur frá Ak- seli gallen-Kallela-safninu í Helsinki. Á sýning- unni er grafík, málverk, höggmyndir, innsetning- ar, Ijósmyndir, myndbönd og íkonar ásamt myndskreytingum og málverkum eftir hinn sér- stæða finnska listamann Akseli Gallen-Kallela og fullt af öðrum gaurum og gellum. Sýningar- salurinn er opinn þriöjudaga til sunnudaga, kl. 14-18. Lokað er á mánudögum. Aðgangur að sýningunni er kr. 200. Trélist er heiti á listsýningu i Iðnsvelnafélags- húslnu Tjarnargötu 7 í Keflavík sem er opin f dag kl. 12-19 og líka á morgun á sama tíma. Bíó Þann 19.júní sfðastliðinn sigldi hópurfrá Fjalla- vinafélaglnu Kára fyrstur manna á gúmbátum gegnum Dimmugljúfur og voru leiðangurinn og gljúfrin kvikmynduð f því skyni að skapa heimild um þessi stærstu og hrikalegustu gljúfur lands- ins. Félagið stendur fyrir skyggnusýningu frá leiðangrinum f Háskólabíói kl. 14. •Sport Ir og Haukar mætast i knattspyrnuvellinum við Austurberg klukkan 16.30 f leik Nissan deildar- Innar. Fimm leikir eru i 1. delld kvenna i handbolta i dag. IR mætir IBV við Austurberg klukkan 14.30. Stjarnah og FH leika f Ásgarði klukkan 16.30., og á sama tfma mætast Fram og Hauka f Safamýr, KA og Valur á Akureyri og Vík- ingur og UMFAI Víkinni. Sunnudaguh 14. nóvember •Krár Ahh, fínt að róa sig aðeins niður eftir helgina og hlusta á Bjarna Tryggva á Gauknum. Nei, kannski ekki, hann ætlar að rokka feitt. Jæja, kíkja samt. Café Romance svíkur engan. Bretinn Josep OYBrian fer löðurmannlegum fingrum um pianó- ið og viðstaddir verða ekki eldri. Dúett GogE gerir allt vitlaust á Kringlukránnl og allir syngja með. Svaka, svaka gaman. I kvöld ætla þeir Svensen og Hallfunkel að mæta ! kjól og hvítt á Gullöldina i Grafarvogi. Þess vegna hvetja Gullaldarmenn gesti til aö draga fram sparigallann, helst kjólföt og pfpu- hatta. Ekki vera feimnir við aö mæta fínir þó boltinn rúlli í sjónvarpinu. Böl 1 Hljómsveitin Capri heldur ball í Ásgarði f Glæsi- bæ f kvöld. Kántríkóngurinn Vlðar Jónsson heldur uppi ekta kántrístuði á Næturgalanum í Kópavogi. Mætið með kúrekastígvélin og snöruna. Ballið byrjar kl. 21. D jass Hljómsveitin Jazzbræður verður með tónleika á jazzklúbbnum Múlanum á efri hæð Sólons ís- landuss f kvöld. Jazzbræöur eru Ólafur Jónsson saxófónleikari og Ástvaldur Traustason pfanó- leikari sem nú hafa aftur sameinað krafta sfna eftir nokkurra ára aðskilnað. Með þeim f sveit- inni eru Birgir Bragason bassaleikari og Pétur Grétarsson trymbill. Á efnisskránni eru bæði frumsamin lög og þekktir standardar. Tónleik- arnir hefjast kl. 21:00. Aðgangseyrir er 1000 kr. og 500 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. •Klassík Sfðustu tónleikar Norðurljósa, tónlistarhátiöar Musica Antlqua, veröa i Listasafni íslands klukkan 20.00 f kvöld. Ruttir verða enskir, franskir og ítalskir dansar og söngvar frá endur- reisnartímanum eftir Susato, Attaignant, Arcadelt, de Rore, Gastoldl, Holborne og Dowland. Flytjandi er sönghópurinn Gríma. Hljóðfæraleik annast blokkflautuleikararnir Camilla Söderberg. Helga Aðalheiður Jónsdótt- ir, Ragnheiður Haraldsdóttir og Þórdís Heiða Kristjánsdóttlr. Ólöf Sesselja Óskardóttir leikur á gömbu og Snorrl Örn Snorrason á lútu. Að- göngumiðasala er viö innganginn. Á efnis- skránni eru enskir, franskir og ítalskir dansar og söngvar frá tfmum endurreisnarinnar. Leikhús Á stóra sviðinu i Borgarleikhúsinu eru sýningar á Vorið vaknar eftir Frank Wedekind f fullum gangi. Skiptar skoðanir eru um ágæti sýningar- innar en Halldór Gylfa þykir þó fróa sér af mik- illi list. Vertu umræðuhæfur og drifðu þig, sýn- ingin hefst kl.19. Djúpt inni í maga Þjóðleikhússins, nánar tiltek- ið i Smíðaverkstæðinu, er gríski harmleikurinn Fedra sýndur kl.20.30. Fedra er reyndar franskt verk en Hilmi Snæ, Arnari Jónssynl og Tlnnu Gunnlaugsdóttur er nokk sama og leika þau með miklum tilþrifum. Enn er Helllsbúinn aö blfva feitt. Gæinn f lendar- skýlunni virðist einfald- lega höfða til innstu hvata nútímamannsins þvf það er eiginlega alltaf uppselt. Sýningin hefst kl.20 f Is- lensku Óperunni en sfm- inn f miðasölunni er 551- 1475. Leikfélag Kópavogs kynnir Klrsuberjagarðlnn eftir Tsjekhov. Algjört þrumudúndurverk sem gleður geðillar leikhúsfælur jafnt sem drama- gleðifíkla. Frumsýningin verður engu lík og mun lifa f minnum manna um ókomna tíð. Þrumu- dúndurverkið þyrjar kl,16:00 f Félagsheimili Kópavogs. Möguleikhúslð vlð Hlemm sýnir kl.14 og kl.16 við góðar undirtektir Langafa prakkara eftir Sig- rúnu Eldjárn. Þetta stykki fékk fina dóma hér f DV og er þrælskemmtilegt. Siminn í miðasöl- unni er 562 5060. Þá er það Leitln að vísbendingu um vltsmuna- líf í alhelminum eftir Jane Wagner á litla sviðinu i Borgarlelkhúslnu. Hérfer Edda Björgvinsdött- Ir á kostum undir leikstjórn Maríu Slgurðardótt- ur. Sýningin hefst kl.19. Meira fyrlr eyrað er söngskemmtun með lögum Jóhanns G. Jóhannssonar viö Ijóð Þórarins Eld- jáms i tilefni af hálfrar aldar afmæli Þórarins. Þar syngja þau Sigrún HJálmtýsdóttir, Örn Áma- son og Stefán Karl af mikilli list á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu k1.21. ©Kabarett Það verður mikið um kvenlega dýrð á Grand Hót- eli i kvöld. Kl. 20 hefst sýningin Konan í aldar- lok. Það eru þær Rósa Ingólfsdóttir og Guðný Gunnarsdóttir sem skipuleggja þessa huggu- legu kvennakvöldstund. Þegar konurnar mæta verður tekið á móti þeim með dömudrykk árs- ins 2000. Sýndar veröa nýjar og gamlar vörur stendur yfiri i stóra salnum i Llstasafni íslands. Sýning stendur til 28. nóvember. Sigurður Magnússon er með málverkasýningu f Sverrissal f Hafnarborgar. Hann sýnir 20 olíu- málverk og ber sýningin yfirskriftina „Fleiri þanka- strik". Myndir Jóns Baldurs Hlíðbergs úr náttúru ís- lands eru til sýnis I Hafnarborg. Sýningin stend- ur til 13.des. I landi blrtunnar er heiti á sýningu með myndum eftir Ásgrímur Jónsson sem er f Ustasafnlnu. Hér er að finna vatnslitamynda sem eiga sér enga hliðstæðu í íslenskri myndlist. Sýningin stendur til 28.11. Ragna Róbertsdóttir sýnir verk úr vikri, gler og hluta af Mýrdalssandi á Kjarvalstöðum. Sýningin stendur til 19. nóvember. Opið alla daga frá klukkan 10 -18. Leiðsögn er um sýningar safns- ins alla sunnudaga kl.16. Grafik í mynd heitir sýning á Kjarvalstöðum þar sem sýnd eru verk innlendra og erlendra lista- manna. Sýningin stendur til 19. nóv. Sýnlngln Fjar-skyn stendur yfir í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3B. Sýningin er opin daglega frá kl. 14- 18 nema mánudaga. Aðgangur er ókeypis og all- ir vekomnir. Árþúsunda arkitektúr eða Mlllennial Archltect- ure er heiti samsýningar sem sýnd er í Gerðar- safnl i Kópavogi. Geröarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12 -18. Jón Axel Björnsson sýnir f Gallerí Sævars Karls. Sýning samanstendur af 12 andlitum, þekkjan- legum eða óþekkjanlegum, einu skúlptúr, nátt- úrustemmingum og kolteikningum á striga. Llstasafn Akureyrar sýnir nú skúpltúra Stefáns Jónssonar. Einnig er yfirlitssýning f gangi í safninu sem hlotið hefur heitið Sjónauki, en í þeim verður ýmsum hugsuðum boöið að rýna í ákveöna þætti myndlistarsögunnar. Fyrstur til að ríða á vaðið er heimspekingurinn og útvarpsmaö- urinn Hjálmar Sveinsson sem fjallar um „dauða- hvötina" sem hann telur sig greina hjá islenskum myndlistarmönnum. Sýningin er opinn frá kl. 14- 18 og stendur hún fram til 5. desember. Hönnunarsafn íslands stendur fyrir sýningu að Garðatorgi 7, nýbyggingu f mlðbæ Garðabæjar, sem nefnist íslensk hönnun 1950-1970. Sýning- in stendur til 15. nóv, og er opin mánudaga- föstudaga kl. 14-19 og laugardaga-sunnudaga kl. 12-19. 7 myndlistarkonur sýna f Sparisjóðnum Garða- torgi 1, Garðabæ. t 20 f Ó k U S 12. nóvember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.