Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Side 4
22 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 Húsbréf Tuttugasti og áttundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. janúar 1999 5.000.000 kr. bréf 1.000.000 kr. bréf 92120087 92120416 92120769 92120829 92121094 92121410 92121763 92122175 92122426 92120351 92120509 92120785 92120876 92121146 92121416 92121918 92122288 92122679 92120356 92120672 92120800 92120961 92121189 92121723 92122035 92122294 92122790 92120390 92120764 92120822 92120967 92121334 92121755 92122051 92122387 92122905 100.000 kr. bréf 92150013 92151302 92152084 92153489 92154607 92155522 92156371 92157405 92158786 92150201 92151315 92152166 92154114 92154623 92155598 92156560 92157507 92159035 92150405 92151456 92152190 92154119 92154924 92155662 92156605 92157606 92159088 92150460 92151512 92152205 92154181 92155170 92155748 92156662 92157639 92159217 92150628 92151662 92152230 92154182 92155228 92155821 92156664 92157661 92159460 92150772 92151820 92152611 92154399 92155276 92155874 92156685 92158512 92159469 92150802 92151866 92153105 92154420 92155316 92155987 92156791 92158537 92159604 92150973 92151981 92153460 92154545 92155353 92156079 92156943 92158564 92159625 92151093 92152060 92153486 92154571 92155515 92156149 92156985 92158607 92159683 92122942 92122949 92123057 92123134 10.000 kr. bréf 92170008 92170071 92170169 92170589 92170837 92170905 92171107 92171111 92171251 92171293 92171449 92171817 92171929 92171967 92172427 92172457 92172609 92172743 92172830 92172890 92172892 92173049 92173156 92173580 92173690 92173712 92174277 92174311 92175163 92176582 92177391 92178251 92178974 92174319 92175678 92176623 92177394 92178310 92178990 92174422 92176045 92176782 92177400 92178507 92179512 92174470 92176075 92176980 92177521 92178641 92179547 92174503 92176150 92177036 92177925 92178698 92179722 92174599 92176179 92177103 92177972 92178794 92179893 92174703 92176180 92177235 92178029 92178801 92180063 92174718 92176253 92177236 92178155 92178887 92180064 92175140 92176382 92177360 92178187 92178948 92180259 leyst húsbr éf: 100.000 kr. (1. útdráttur, 15/04 1993) Innlausnarverð 110.315,- 92153640 (2. útdráttur, 15/07 1993) 100.000 kr. I Innlausnarvero 112.070,- * 92155131 92156792 10.000 kr. 1 Innlausnarverö 11.207,- yzi/öíóí (6. útdráttur, 15/07 1994) 10.000 kr. I Innlausnarverð 12.155,- y<í i rco iu (10. útdráttur, 15/07 1995) 10.000 kr. | Innlausnarverð 13.053,- 92176269 (11. útdráttur, 15/10 1995) 10.000 kr. I Innlausnarverð 13.384,- 92179653 (13. útdráttur, 15/04 1996) 10.000 kr. I Innlausnarverð 13.888,- 92178587 (14. útdráttur, 15/07 1996) 10.000 kr. I Innlausnarverð 14.190,- 92170567 (15. útdráttur, 15/10 1996) 100.000 kr. j Innlausnarverð 145.381,- 92155410 (16. útdráttur, 15/01 1997) 100.000 kr. Innlausnarverð 147.012,- 10.000 kr. Innlausnarverð 14.701,- 92172004 92172612 (17. útdráttur, 15/04 1997) 100.000 kr. 1 Innlausnarverð 149.679,- 1 Od. 1 1 ZJtíl OÖ3ÖU 10.000 kr. 1 Innlausnarverð 14.968,- i f / oou (18. útdráttur, 15/07 1997) 10.000 kr. | Innlausnarverð 15.304,- yzi rzbyy yzi /bw/ (19. útdráttur, 15/10 1997) 1.000.000 kr. I Innlausnarverð 1.565.976,- 1 92120177 92121455 92122242 100.000 kr. Innlausnarverð 156.598,- 1 92152857 92159521 10.000 kr. Innlausnarverð 15.660,- 1 92171185 92175524 100.000 kr. 10.000 kr. (20. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 158.984,- 92150445 92151892 92159614 Innlausnarverð 15.898,- 92178642 (21. útdráttur, 15/04 1998) KV|f|V|f|f|V1VI| Innlausnarverð 162.443,- WAÁAÁÁÆaáM 92150300 92153639 92158929 Hnrrnm Innlausnarverð 16.244,- 92176255 (22. útdráttur, 15/07 1998) ■VJfJVJfJfJVMj Innlausnarverð 166.015,- EHAHÆaa 92157548 jjHVJVJfJfJVIH Innlausnarverð 16.601,- ^AJkAAÆlUM 92170230 92173090 92175037 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.734,- 92174571 92177839 92179658 100.000 kr. 10.000 kr. (24. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 170.640,- 92155873 92157208 Innlausnarverð 17.064,- 92176947 92177657 10.000 kr. (25. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 17.477,- 92176536 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 180.577,- 92156433 Innlausnarverð 18.058,- 92177537 92177655 92179657 (27. útdráttur, 15/10 1999) ■EVJfJVJfJfJVMI Innlausnarverð 186.127,- 92182261 92164836 92169774 ■PfJVJfJfJVini Innlausnarverð 18.613,- ^^MAákAAÆaSM 92173377 92178458 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. ✓ Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV oftt milli himins X Smáauglýsingar \i 550 5000 Sport DV Vernharð Þorleifsson, til hægri, sigraði í -100 kg flokki á opna sænska meistaramótinu í júdó sem fram fór í Gautaborg um helgina. Opna sænska meistaramótið í júdó: Vernharð öflugur Verharð Þorleifsson, júdókappi úr KA, sigraði í -100 kg flokki á opna sænska meistaramótinu í júdó sem fram fór um helgina. í úrslitum lagði Vemharð Finn- ann Timo Peltola í hörkuspennandi viðureign en Vemharð náði að tryggja sér sigurinn á síðustu sek- úndu glímunnar þegar þrjú víti voru dæmd á Finnann. Segja má að Vern- harð hafi nú náð að hefna ófaranna gegn Finnanum en Vemharð tapaði fyrir honum í úrslitum á Norður- landamóti fyrir tveimur árum. Keppt var í tveimur riðlum í -100 kg flokkum og efstu menn í hvorum riðli glímdu til úrslita. í riðlakeppn- inni vann Vemharð alla sina and- stæðina á ippon, fyrst landa sinn Inigberg Sigurðsson, þá Bandaríkja- mann og loks Finna. „Ég er vonandi á ná mínum fyrri styrk. Það var mikið áfall fyrir mig ekki síst andlega að missa af HM en ég gat ekki keppt á heimsmeistara- mótinu vegna veikinda. Það var því mjög mikilvægt fyrir mig að ná að vinna þetta mót svona upp á sjálfs- traustið," sagði Vemharð í samtali við DV. Ingibergur Sigurðsson betur þekktur sem glímumaður, gekk ekki sem skyldi en hann tapaði öllum fjórum viðureignum sínum. Þriðji íslenski keppandinn á mót- inu var Smári Stefánsson úr KA. Hann tapaði sinni glímu og fékk ekki uppreisnarglímu en þetta var hans fyrsta mót á erlendri grundu. -GH Daði til Wednesday Daði Lárusson, markvörður 1. deildar liðs FH í knattspymú, heldur til Englands í lok mánaðarins en hann verður við æfingar hjá enska A- deildarliðinu Sheffleld Wednesday í vikutíma og mun leika með varaliði félagsins gegn Everton. Daði, sem lék með bandaríska B-deOdarliðinu Jacksonville Cyclones í ár en er kominn aftur tfl FH, er þriðji FH-ingurinn sem æfir með liðinu í vetur en tveir ungir leikmenn liðsins, Benedikt Ámason og Magnús Ingi Einarsson, voru hjá enska liðinu við æfingar fyrir skömmu. FH-ingar virðast vera búnir að ná ágætu samstarfi við Sheffield Wed- nesday og næsta vor áforma stjórnarmenn í enska liðinu að heimsækja FH-inga, kynna sér störf félagsins og yngri flokka starfið. -GH 2. DEILD KARLA ÍH - Grótta/KR..............20-29 Völsungur - Fram B..........23-34 Þór Ak. - Fram B............23-23 ÍH - Grótta/KR..............20-29 Völsungur - Fram B..........23-34 Þór Ak. - Fram B............23-23 Grótta/KR 6 6 0 0 177-123 12 Fram B 6 3 1 2 147-140 7 Selfoss 5 3 0 2 135-117 6 Breiðablik 4 3 0 1 97-37 6 Fjölnir 5 3 0 2 134-129 6 ÍR B 4 2 0 2 104-109 4 Þór A 4 1 1 2 94-101 3 ÍH 5 1 0 4 120-139 2 Völsungur 7 0 0 7 161-224 0 Tennis: Þrenna hjá Kafelnikov Rússinn Jevgeny Kafelnikov tryggði sér í gær sigur á Kremlar- mótinu í tennis þriðja árið í röð þegar hann bar sigurorð af Byron Black frá Zimbabwe í úrslitaleik, 7-6 og 6-4. Kafelnikov átti í nokkru basli með Black í fyrsta settinu en vel studdur af Vladimir Putin. for- sætirráðherra Rússa, og Júrí Luzkov, borgarstjóra í Moskvu, ásamt hinum 14.000 áhorfendunum innbyrti Kafelnikov öruggan sigur í öðru settinu. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.