Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1999, Blaðsíða 10
MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1999 z8 Húsbréf Þrítugasti og annar útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. janúar 2000 1.000.000 kr. bréf 91110265 91110408 91110613 91110716 91111003 91111450 91111921 91112307 91112799 91113241 91113477 91110357 91110456 91110622 91110869 91111081 91111639 91112020 91112553 91112940 91113244 91113482 91110362 91110577 91110648 91110925 91111274 91111723 91112120 91112757 91113035 91113390 91113574 91110369 91110589 91110701 91110930 91111301 91111746 91112175 91112780 91113071 91113416 91113701 100.000 kr. bréf 91140029 91140957 91142859 91143812 91144838 91146320 91147281 91148195 91148899 91150045 91151160 91140065 91140969 91142904 91143837 91144970 91146340 91147337 91148248 91148967 91150102 91151192 91140085 91141025 91142914 91143886 91144992 91146420 91147370 91148314 91149018 91150219 91151195 91140211 91141206 91143012 91143938 91145298 91146439 91147420 91148327 91149477 91150338 91151282 91140236 91141274 91143109 91144610 91145496 91146562 91147469 91148331 91149513 91150339 91140295 91141644 91143235 91144634 91145529 91146718 91147473 91148449 91149524 91150413 91140394 91141793 91143237 91144662 91145537 91146769 91147906 91148568 91149558 91150485 91140441 91142254 91143445 91144681 91145645 91146787 91147908 91148584 91149639 91150695 91140526 91142366 91143626 91144704 91145697 91146910 91147941 91148766 91149650 91150805 91140609 91142424 91143643 91144705 91145875 91147081 91148040 91148844 91149668 91150891 91140657 91142486 91143702 91144754 91145884 91147230 91148145 91148869 91149751 91150898 91140707 91142577 91143732 91144779 91146140 91147243 91148153 91148874 91149765 91150906 91140874 91142826 91143789 91144793 91146268 91147279 91148164 91148886 91149939 91151072 10.000 kr. bréf 91170059 91170135 91170154 91170199 91170454 91170704 91170789 91170960 91170972 91170983 91171003 91171131 91171272 91171448 > 91171619 91172380 91173779 91175248 91176201 91177296 91178574 91179580 91180680 i 91171643 91172580 91173809 91175324 91176226 91177375 91178643 91179659 91180730 i 91171697 91172744 91173949 91175352 91176352 91177451 91178650 91179730 91180773 I 91171813 91172796 91173993 91175446 91176366 91177522 91178703 91179951 91180801 i 91171932 91172806 91174064 91175466 91176386 91177596 91178809 91179971 91180903 i 91171940 91172995 91174136 91175469 91176552 91177650 91178851 91180233 91180909 I 91171956 91173149 91174258 91175526 91176693 91177772 91178904 91180274 91181027 I 91172033 91173162 91174363 91175613 91176803 91177968 91179034 91180297 91181061 ! 91172095 91173228 91174369 91175770 91176947 91178070 91179092 91180357 91181159 I 91172208 91173262 91174443 91175774 91176992 91178092 91179169 91180361 91181257 i 91172266 91173364 91174476 91175782 91177119 91178294 91179183 91180418 91181268 91172286 91173533 91174754 91175882 91177126 91178351 91179236 91180520 91181333 ! 91172341 91173649 91175019 91175936 91177252 91178542 91179266 91180523 91181359 l 91172370 91173651 91175090 91175943 91177287 91178568 91179420 91180583 91181390 91181994 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 10.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1992) Innlausnarverð 1.187.274,- 91113383 Innlausnarverð 11.873.- 91173733 100.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/10 1992) Innlausnarverð 120.656,- 91149252 91150671 Innlausnarverð 12.066,- 91174427 91181091 91179602 91181653 100.000 kr. 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/01 1993) Innlausnarverð 122.843,- 91140048 Innlausnarverð 12.284,- 91170483 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 13.411,- 91171728 91177640 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 13.620,- 91174779 91176062 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 13.869,- 91178953 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 14.156,- 91176061 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 14.894,- 91176056 91177509 100.000 kr. 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 152.721,- 91140202 Innlausnarverð 15.272,- 91177641 91179913 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 15.505,- 91180048 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 15.847,- 91171910 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 16.191,- 91170433 91181903 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 16.589,- 91171471 91174782 100.000 kr. (20. útdráttur, 15/01 1997) InnlausnarVerð 167.747,- 91141774 100.000 kr. (21. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 170.791,- 91140113 1.000.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 1.746.249,- 91111652 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.786.847,- 91110514 91111684 91112177 Innlausnarverð 178.685,- 91140977 91145135 91146582 Innlausnarverð 17.868,- 91173070 91174624 91175465 91182116 100.000 kr. (25. útdráttur, 15/04 1998) Innlausnarverð 185.355,- 91144570 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 189.430,- 91145610 Innlausnarverð 18.943,- 91174826 10.000 kr. (27. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 19.094,- 91171603 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverð 19.471,- 91170432 91174818 91175464 1.000.000 kr. 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 1.994.173,- 91110019 91111572 91113197 91110247 91112339 91113516 91111435 91112533 91113554 Innlausnarverð 19.942,- 91173426 91175793 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 206.047,- 91145818 Innlausnarverð 20.605,- 91171537 91177635 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (31. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 2.123.789,- 91113081 Innlausnarverð 212.379,- 91145611 91150922 91151176 Innlausnarverð 21.238,- 91170087 91173288 91175706 91179831 91170470 91173747 91175935 91180578 91170831 91174182 91176097 91181619 91171615 91174407 91177391 91181934 91171745 91174471 91177507 91181997 91171900 91175137 91178287 91182233 91172299 91175360 91178605 91172838 91175598 91178664 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfaíyrírtækj u m. Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 I Fax 569 6800 Ibúðalánasjóður Sport DV Golf: Tiger loks stöðvaður Þaö verður að segjast eins og er að það telst til tíðinda þessa dagana þegar bandaríski kylfmgurinn Ti- ger Woods vinnur ekki golfmót en þessi snjalli kylfmgur hefur farið á kostum í ár og unnið hvert stórmót- ið á fætur öðru. 1 gær lauk á Taipei Johnnie Wal- ker-mótinu og þar varð Woods að sætta sig sjötta sætið en fyrir mótið hafði hann unnið fimm stórmót í röð og alls sjö mót á árinu. Nýsjálendingurinn Michael Campbell sigraði á mótinu en hann lék hringina fjóra á 276 höggum. Nýsjálendingurinn Michael Campbell með sigurlaunin fyrir sigurinn á mótinu f Taipei. * Reuter Geoff Ogilvy frá Ástralíu varð ann- ar á 277 höggum og S-Afríkubúinn Emie Els hafnaði í þriðja sætinu á 278 höggum. Þessir urðu eftir: Michael Campbell, N-Sjálandi .... 276 Geoff Ogilvy, Ástralíu .........277 Ernie Els, S-Afriku ............278 Vijay Singh, Fiji ..............279 Peter Senior, Ástraliu .........280 Tiger Woods, Bandaríkjunum .... 281 Philip Price, Wales ............282 Frank Nobilo, N-Sjálandi........282 Richard Backwell, Ástralíu .....283 Steen Tinning, Danmörku.........283 Angel Caberra, Argentínu........283 Þá lauk öðru sterku móti atvinnu- manna í Tokyo í gær. Þar var um hörkuspennandi mót að ræða. Jap- anarnir Hirofumi Miyase og Ryo- ken Kawagishi, ásamt Bretanum Darren Clarke, léku allir á 274 högg- um, eða 14 höggum undir parinu en Miyase tryggði sér sigurinn á annarri holu í bráðabana. Þessir urðu efstir: Hirofumi Miyase, Japan .........274 Darren Clarke, Bretlandi........274 Ryoken Kawagishi, Japan ........274 Brandt Jobe, Bandarikjunum......275 Naomichi Ozaki, Japan...........276 Taichi Teshima, Japan ..........277 Lee Westwood, Bretlandi.........277 Kazuhiko Hosokawa, Japan........278 Frankie Minoza, Filippseyjum .... 278 Masayuki Kawamura, Japan........279 Hajime Meshiai, Japan ..........279 Shusaku Sugimoto, Japan ........280 Mark O’Meara, Bandaríkjunum ... 280 -GH Hnefaleikar: Domararnir nu á bandi Lewis Bretinn Lennox Lewis er heims- meistari í yfirþungavigt hnefaleika eftir að hafa borið sigurorð af Banda- ríkjamanninum Evander Holyfield í mögnuðum bardaga í Las Vegas í fyrrinótt. Eftir 12 lotu bardaga þar sem mikið gekk á úrkurðuðu ailir þrír dómaram- ir að Lewis hefði haft betur. Þar með má segja að réttlætinu hafi verið full- nægt en fyrr á þessu ári þegar kapp- amir mættust í hringnum var úrkurð- ur dómara að þeir hefðu skilið jaftiir og kom sá dómur flestum í opna skjöldu, enda Lewis ailan tímann sterkari. í slag þessa kappa í fyn-inótt var hinn 34 ára gamli Lewis einfaldlega stærri og sterkari en Holyfield. Lewis hafði fyrir bardagann lofað því að rota andstæðing sinn í 3. lotu en ekki stóð hann við þau stóra orð. Hinn 37 ára gamli Holyfield stóð af sér öll högg Lewis og náði annað veiflð að koma þungum höggum á Lewis en Bretinn var öflugri og vann í heildina séð sanngjaman sigur. „Það er ftábær tiifmning að vera orðinn meistari. Þetta var harðari bardagi en sá fyrri. Ég gat ekki gert mér og stuðningsmönnum mínum að tapa þessari viðureign," sagði Lewis. „Ég er að sjálfsögðu vonsvikinn með þessa niðurstöðu en svona er líf- ið. Ég gerði allt sem ég gat,“ sagði hinn 37 ára gamli Holyfield en reikna má með að þetta hafi verið síðasti bar- dagi Holyfields sem er 37 ára gamall. Kapparnir fengu dágóða peninga- upphæð fyrir bardagann en hvor um sig fékk ríflega 1 milljarð króna. -GH Lennox Lewis og Evander Holyfield berja hér hressilega á hvor öðrum í Las Vegas í fyrrinótt. Á innfelldu myndinni er Lewis með verðlaunagripina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.