Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1999, Blaðsíða 32
I „Þaö má segja aö þaö hafl tekist í öllu tal- inu um hið lög- formlega um- hverfismat aö nú sé svo komið að 80% telja sig ekki - skilja þann ' málflutning. Og ég er í þeim hópi.“ Davíð Oddsson forsætisráð- herra, á Alþingi. Skítkast og útúrsnúningur „Forsætisráðherra var meö skítkast og útúrsnúning og sýndi það einnig aö hann hef- ur ekki hundsvit á því ferli sem lögin um mat á umhverf- isáhrifum mæla fyrir um og er því ekki hæfur td að taka þátt í pessum umræöum." Össur Skarphéðinsson al- þingismaður, á Alþingi. .f. Finnur Samfylkingin skraddara? „Sagan um nýju fotin keis- arans á víöa við og erfitt getur orðið fyrir þennan nýja á nýju öldinni að skýla nekt sinni, hvað þá að komast í sparifotin. En hver veit nema skraddari frnnist einhvers staðar á miðjunni eða þá fikjublað á fomum vegi.“ Hjörleifur Guttormsson, fyrrv. alþingismaður, í Degi. f Jaínréttisstefha ungra sjálfstæðismanna „Nokkurra ára þrotlaust starf sjálfstæðra kvenna bar loks árangur nú nýverið þeg- ar Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykja- vík, kynnti nýja jafnréttis- stefnu undir yfirskriftinni Konur ganga með böm...“ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson varaþingmaður, í Morgun- blaðinu. Frjálsar hendur „Ef menn eru á annað borö að fela mönnum að vera með þátt sem heitir Ftjálsar hendur þá verða hend- umar að vera frjálsar." Mörður Árna- son útvarps- ráðsmaður um deilur um nafnbirtingu III- uga Jökulssonar í útvarps- þætti sínum, í Degi. ...pi riiiMm 4 é'* *&***'*& FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 I>"V LOfi-FDKM- LE5T OMHVERFB- mfr MDMDJ EVfKfeRT /MÝTr LEI9RI L’JÓS , Rósa K. Benediktsdóttir, JC-heimsfélagi ársins: Sönnun þess að starf okkar er með því besta í heiminum Á heimsþingi JC-hreyfingarinn- ar, sem haldið var í Cannes í Frakk- landi, var Rósa K. Benediktsdóttir frá JC Nes kosin félagi ársins í heiminum. Er þetta mikiil heiður fyrir hana og JC-hreyfinguna hér á landi en um 8 þúsund aðildarfélög með 250 þúsund manns era innan hreyfingarinnar svo það er ekki nema von að félagar Rósu í JC- hreyfingunni séu stoltir af henni. Rósa sagði að þetta hefði komið henni mjög á óvart: „Þetta er mikil viðurkenn- ing á mínu starfi, sem og starfi JC-hreyfingarinnar hér á landi. Ég er búinn að vera í JC í átta ár og hef verið svona hægt og rólega að sigla innan hreyftngarinnar upp 1 það að vera að sinna ýmsum emb- ættum. Titill þessi er fyrst og fremst veittur fyrir starf á tólf mánaða tímabili og þarf að skila inn um- sóknum þar sem allt er tínt til sem maður hefur veriö að gera frá einu heimsþingi til annars. Og staða mín innan JC í dag er sú að ég hef verið aö sinna embættum fyrir lands- stjóm, verið umsjónarmaður með þjálfun, séð um að halda úti nám- skeiðahaldi, bæði innan hreyfingar- innar og einnig á almennum mark- aði, og tekið þátt í degi símenntun- ar og menntaþtngi, svo eitthvað sé nefnt. Þessu öllu var safnað saman í einn pakka ásamt því sem ég hef skrifað, auk þess sem ég bjó til myndasíður, og þetta var síðan sett í pott þar sem allir félagar ársins í sínum heimlöndum vora.“ Það hvarflaði ekki að Rósu að hún yrði valin: „Ég hugsaði aldrei um það að fara á heimsþingið til að gera mér vonir. Eftir á hefði verið gaman að vera þar en félagar mínir voru þama til að taka við viður- kenningunni og sögðu þeir það hafa verið skemmtilega stund þegar ég var valin. Þessi viður- kenning er sönnun þess að okkar starf er með því besta í heiminum og þess má geta að við höf- um áður átt verðlauna- hafa á þinginu, meðal ann- ars Evrópumeistara í ræðu- mennsku." Rósa er t JC Nes s hún segir lengi hafa verið öflugan klúbb: „Við höfum lengi verið öflug í starfi leið- beinenda og eram mjög samstillt og með mér í JC Nes er fólk sem á 70% í þess- um titli.“ Rósa segist vera í JC-hreyf- ingunni af lífi og sál: „Það fer mikill tími í þetta en þó ekki meiri en maður kýs. Ég hef náð að skipuleggja starf mitt í hreyfingunni án þess að það trufli neitt annað í lífi mínu. Ég hef mjög gaman af þessu og hef farið hægt í gegnum ferilinn og ekki látið JC bitna á vinnu minni né fjöl- skyldu." Rósa starfar sem deild- arstjóri í flutninga- deild Tæknivals en hjá því fyrirtæki hef- ur hún starfað síðan 1986. Eiginmaður Rósu heitir Sverrir Herbertsson og eiga þau tvö böm, Sunnu Hrund, sem er fjög- urra ára, og Hilmar Benedikt sem er eins og hálfs árs.“ -HK Maður dagsins Sigrún Eð- valdsdóttir leikur ein- leik í fiðlu- konsert eftir Anton Dvorak. Fiðlukonsert Dvoraks Sinfóníuhljómsveit íslands held- in tónleika í Rauðu áskriftarröð- inni i kvöld. Flutt era verkin Musica Dolorosa eftir Péteris Vasks, fiðlukonsert eftir Antonin Dvorak og konsert fyrir strengi, slagverk og selestu eftir Béla Bartók. Einleikari er Sigrún Eð- valdsdóttir og hljómsveitarstjóri er Uriel Segal. Glæstur hljómsveitarstjóraferiil Uriels Segals hófst þegar hann hlaut fyrstu verðlaun í hinni alþjóð- legu Mitropoulos-hljómsveitar- stjórakeppni t New York 1969. Ári seinna var hann ráðinn aðstoðar- hljómsveitarstjóri Fílharmóníu- hljómsveitar New York-borgar og hlaut margvís- ~ " leg tilboð um Tónleikar að stjoma sem__________________ gestastjómandi víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Á hljómsveitar- stjóraferli sinum hefur Uriel Segal stjórnað flestum af þekktustu hljómsveitum hins vestræna heims. Sigrún Eðvaldsdóttir er einn þekktasti tónlistarmaöur okkar. Hún hefur komið viða fram sem einleikari og í kammermúsíkhóp- um og tekið þátt í ýmsum tónlistar- hátíðiun. Sigrún gegnir nú starfi konsertmeistara hljómsveitarinnar í stað Guðnýjar Guðmundsdóttur sem er í starfsleyfi. Bridge Fjögurra hjarta samningur er ágætur kostur á hendur NS, enda fór það svo að hann var spilaður á 15 borðum af 20 á íslandsmótinu í tvímenningi sem fram fór um síð- ustu helgi. Á hinum 5 borðunum var spilaður bútasamningur í hjarta. Spilið liggur eins vel og hugsast getur, trompin 2-2, laufás- inn réttur og spaðaás og drottning liggja bæði á undan KG2. Þvi mætti teljast nánast öraggt að slagir sagn- hafa yrðu 11 úti um allan sal. Sagn- hafamir í hjartasamningmnn fengu enda 11 slagi á öllum borðum nema tveimur, en þar varð sagnhafi aö gera sér 10 slagi að góðu. En hvem- ig gat það komið til? Rúnar Einars- son sat i sæti austurs á öðru þeirra borðanna, en þar gengu sagnir þannig fyrir sig. Norður gjafari og AV á hættu: * ÁD104 * G3 DG32 * 1086 * KG2 * ÁK542 ■f K6 * 973 N V A S * 9875 * D7 * 10974 * ÁG5 * 63 * 10986 * Á85 * KD42 Norður Austur Suður Vestur 1 * pass 2 ♦ pass 4 p/h Kristín Marja Baldursdóttir. Upplestur á Súfistanum í kvöld verður lesið úr í nýjum bókum á Súfistan- um, bókakaffi í verslun Máls og menningar á Laugavegi. Þar les Svanhildur Óskarsdóttir úr ljóðabók Stein- unnar Sigurðardóttur, Hugástir, Kristín Marja Baldursdóttir les úr skáld- sögu sinni, Kular af degi, og Solveig B. Grétarsdóttir les úr þýðingu sinni á Áður en þú sofhar eftir Linn Ull- mann. Einnig leikur Tríó Sigurðar Flosasonar jazz af nýútkomnum hljómdiski, Himnastiginn. Dagskráin hefst kl. 20. Ljóð á Austurvelli í dag, kl. 13, mun Karl Guðmundsson leikari lesa ljóð á Austurvelli. Það er ljóðahópurinn og áhugafólk um vemdun hálendisins sem stendur fyrir upplestr- inum og vill með ljóðalestr- inum minna alþingismenn á stna ábyrgð gagnvart afkom- endum okkar og mótmæla því að óviðjafnanlegri náttúra ís- lands verði fómað í þágu stóriðju. Bókmenntir Myndgátan Lausn á gátu nr. 2557: Varaþurrkur Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Tveggja tígla sögn suðurs var gervisögn, lýsti góðri hjartahækkun og norður stökk beint í fjögur. Rún- ar átti út og hann ákvað að prófa óvenjulegt útspil, hjartasjöuna. Sagnhafi setti tíuna úr blindum og drap gosa vesturs á ásinn. Hann tók nú tvo hæstu í tígli, trompaði tígul og spilaði litlu laufi að blindum. Austur setti lítið spil og sagnhafi átti slag- inn á kónginn t blindum. Sagnhafi þurfti að taka ákvöröun í tromplitnum og hann ákvað að spila níunni úr blindum. Þegar vestur setti þristinn ákvað sagnhafi að hleypa henni yfir til Rúnars. Vömin fékk því þrjá slagi á þessu borði sem dugði 1 ágæta skor, eða 27 stig af 38 mögulegum. Fyrir að spila fjögur hjörtu og fimm unn- in, fengust 26 stig í NS. fsak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.