Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1999, Blaðsíða 33
T I>'V FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 íslenskar líf- fræðirannsóknir Dagana 18.-20. nóvember efnir Líffræðifélag íslands og Líffræði- stofnun Háskólans til afmælisráð- stefnu á Hótel Loftleiðum í tilefni af 20 ára afmæli Líffræðifélagsins og 25 ára afmæli Líffræðistofnunar. Ráðstefnan er alfarið helguð ís- lenskum líffræðirannsóknum. AUs ------------— verða flutt 93 Samkomur g”? ub°be 130 vegg- spjöld. Kynntar verða nýjustu nið- urstöður og verkefni íslenskra líf- fræðinga á mjög breiðu sviði: ör- verufræði, frumulíffræði, ónæmis- fræði, krabbameinsrannsóknir, mannerfðafræði, sameindaerfða- fræði, stofnerfðafræði, grasafræði, dýrafræði, vistfræði. Greining gena í dag kl. 16.15 flytur Bolli Þórsson fyrirlesturinn, Greining gena sem valda fjölskyldulægri blandaðri blóð- fituhækkun, í málstofu læknadeild- ar. Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags íslands, efstu hæð. Hafréttur Á morgun kl.12.15, verður haldinn fyrirlestur á sviöi hafréttar á vegum lagadeUdar Háskóla íslands og Haf- réttarstofnunar íslands í hátíðasaln- um í aðalbyggingu Háskólans. Fram- sögumaður verður prófessor John Norton Moore, forstöðumaður við Center for Ocean Law and Policy við Háskólann í Virginia í Bandaríkjun- um, og mun hann fjaUa um nýjar stefnur og strauma i hafrétti. Hrafn Ungi maðurinn á myndinni fæddist 16. ágúst síðastliðinn á fæð- ingardeUd Landspítalans og er myndin tekin þegar Barn dagsins Ágúst hann var eins dags gam- aU. Hann hefur verið skírður Hrafn Ágúst og er fyrsta bam þeirra Bjöms Inga Hrafnssonar blaða- manns og Hólmfríðar Rósar Eyjólfsdóttur hjúkrunarfræðings. Krossgátan Gengið Almennt gengi LÍ18. 11. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 71,270 71,630 71,110 Pund 115,920 116,510 116,870 Kan. dollar 48,500 48,800 48,350 Dönsk kr. 9,9770 10,0320 10,0780 Norsk kr 9,0560 9,1050 9,0830 Sænsk kr. 8,5970 8,6450 8,6840 Fi. mark 12,4807 12,5557 12,6043 Fra. franki 11,3128 11,3807 11,4249 Belg. franki 1,8395 1,8506 1,8577 JT Sviss.franki 46,3100 46,5600 46,7600 Holl. gyllini 33,6736 33,8759 34,0071 Þýskt mark 37,9414 38,1693 38,3172 ít. líra 0,038320 0,03855 0,038700 Aust. sch. 5,3928 5,4252 5,4463 Port escudo 0,3701 0,3724 0,3739 Spá. peseti 0,4460 0,4487 0,4504 Jap. yen 0,674200 0,67830 0,682500 írskt pund 94,223 94,789 95,156 SDR 98,090000 98,67000 98,620000 ECU 74,2100 74,6500 74,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Beðið eftir því að Salómons- dómur sé kveðinn upp. Krítarhringur- inn í Kákasus Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld leikritið Krítarhringinn í Kákasus eftir Bertolt Brecht. Brecht semur verkið upp úr gamaUi kínverskri' sögn af tveimur konum sem deUa um barn en önnur er blóðmóðir þess og hin hefur fóstrað það. Jarls- frúin er blóðmóðir þess en hin blá- fátæka Grjúsja hefur gengið því í móðurstað á ófriðartímum og alið það upp. Þetta efni er frægt orðið í bókmenntum en það er deUa tveggja kvenna um bam, deila sem dómari leiðir til lykta með óvenjulegum hætti. Brecht skrifaði Krítarhringinn í Kákasus, sem er eitt af þekktustu verkum hans, árið 1944, þegar hann dvaldi í Bandaríkjunum í úUegð frá Þýskalandi nasismans. Leikstjóri er Svisslendingurinn Stefan Metz. Hann kemur frá leik- húsinu Theatre de Complicite í London sem hefur á síðustu árum _____________hlotið heims- Leikhús fræeð fyrlr óvenjulegar og magnaðar leik- sýningar. Leikarar eru Margrét VU- hjálmsdóttir, Sigurður Sigurjóns- son, Rúnar Freyr Gíslason, Ingvar E. Sigurðsson, Vigdís Gunnarsdótt- ir, Amar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Bergur Þór Ingólfsson, Þór H. Tul- inius, Stefán Jónsson og Ragnheið- ur Steindórsdóttir. Six-Pack Latino á útgáfutónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum: Kúbversk sveifla í kvöld heldur hljómsveitin Six-pack Latino út- gáfutónleika í ÞjóðleikhúskjaUaranum. Mun hún þar kynna nýja geislaplötu, Björt mey og Mambó, sem er nýkomin út. Hljómsveitin sækir innblástur sinn í þá kúbönsku tónlist sem farið hefur sigurför um heims- byggðina síðustu árin. Á plötunni er að flnna bæði þekkt lög, eins og E1 manisero, Mambo del amor, í ________________dansi með þér, og frum- samiI1 lö§ hljómsveitar- oKeillllltanir meðlima. í Six-pack ----------------Latino eru Jóhanna V. Þórhallsdóttir, söngur, Aðalheiður Þorsteinsdóttir, píanó, Páll Torfl Önundarson, gitar, Tómas R. Ein- arsson, kontrabassi, Þorbjöm Magnússon, bongó- og kongatrommur, og Þórdís Claessen, djembee og ann- að slagverk. Á útgáfutónleikunum mun Tómas R. Einarsson lesa úr þýðingu sinni á Afródítu, erótískri matarmenningarbók Isabel Allente. Djass í Klaustrinu í kvöld mun Jazztríó Andrésar Þórs Gunnlaugs- sonar gítarleikara leika á Klaustrinu, Klapparstig 26. Leikin verða ýmis þekkt jasslög í bland við eigið efni. Tríóið skipa ásamt Andrési þeir Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Birgir Baldursson á trommur. Tónleikamir hefjast kl. 22.30. Hljómsveitin Six-pack Latino heldur útgáfutónleika í Þjóð- leikhúskjallaranum í kvöld. Veðrið í dag Dregur úr frosti í dag Um vestanvert landið verður suð- austan 8-10 m/s og skýjað, en dálít- il súld er líður á morguninn og hiti á bilinu 3 til 8 stig. Sunnan og suð- vestan 10-15 og rigning og súld í kvöld og nótt og áfram hlýnandi veður. Um landið austanvert, hæg breytileg átt í fyrstu en síðan sunn- an og suðvestan 8-10 og skýjað með köflum. Suðvestan 10-15, skýjað að mestu en víðast þurrt í kvöld og nótt. Dregur úr frosti í dag, hiti 2 til 6 stig í kvöld og nótt. Höfuðborg- arsvæðið: Suðaustan 5-8 m/s og skýjað, en dálítil súld er líður á morguninn. Sunnan 8-13 og súld eða rigning með köflum með kvöldinu en sunnan 10-15 og súld eða rigning í nótt. Hiti 4 til 8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.21 Sólarupprás á morgun: 10.07 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.24 Árdegisflóð á morgun: 03.00 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö -5 Bergstaöir skýjaö 0 Bolungarvík rigning og súld 2 Egilsstaðir -6 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 1 Keflavíkurflv. alskýjaö 5 Raufarhöfn léttskýjaö -4 Reykjavík skýjað 4 Stórhöföi alskýjað 4 Bergen léttskýjaó 1 Helsinki snjókoma -1 Kaupmhöfn slydda 2 Ósló alskýjaö 0 Stokkhólmur súld 1 Þórshöfn skýjaö 2 Þrándheimur snjókoma -3 Algarve heiöskírt 10 Amsterdam haglél á síö. kls. 2 Barcelona heiöskírt 7 Berlín slydda 1 Chicago alskýjaö 7 Dublin súla á síó. kls. 6 Halifax léttskýjaö -3 Frankfurt slydduél 2 Hamborg snjóél 0 Jan Mayen hálfskýjaö -4 London rigning 3 Lúxemborg skýjað -1 Mallorca léttskýjaö 7 Montreal skýjað -1 Narssarssuaq rigning 6 New York heiöskírt 4 Orlando hálfskýjaó 14 París alskýjaö 2 Róm skýjaö 6 Vín alskýjaö 0 Washington léttskýjaö -3 Winnipeg léttskýjaö -2 Greiðfært um helstu þjóðvegi Nokkur hálka hefur myndast á þjóðvegum lands- ins og vom vegir yfirleitt hálir í morgunsárið og hákublettir víðast hvar. Snjór er á vegum sem liggja hátt, að öðru leyti er greiðfært um helstu Færð á vegum þjóðvegi landsins. Á nokkrum leiðum á Suðurlandi og Suðvesturlandi eru vegavinnuflokkar að störfum og eru þær leiðir vel merktar. Framapot í Election, sem Háskólabíó sýn- ir, kynnumst við Jim McAllister (Matthew Broderick), kennara við Carver High-skólann. Kosning er fram undan í skólanum og sú eina sem ætlar að bjóða sig fram til for- manns er einn af nemendum McAllisters, Tracy Flick (Reese Witherspoon), sá nemandi sem Jim þolir síst af öllum. Hún er ótrúlega metnaðargjöm, ofvirk í félagsliftnu, rekur höndina alltaf upp þegar spurt er og stefnir hátt í lífinu. Hún varð líka völd að því að besti vinur Jims, sem var samkennari hans, '//////;,, Kvikmyndir var rekinn frá skólan- um eftir ástarsamband þeirra. Jim grípur til þess ráðs að fá vinsælasta íþróttamann skólans, sem lenti nýlega í skiðaslysi, til að bjóða sig fram á móti henni. Úr verður frábær barátta þar sem engum er hlíft og við söguna bæt- ast margar undirfléttur. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Blair Witch Project Saga-bíó: Runaway Bride Bíóborgin: October Sky Háskólabíó: Lake Placid Háskólabíó: Election Kringlubió: South Park... Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Fight Club Stjörnubíó: Blue Streak Ástand vega Matthew Broderick leikur kennar- ann sem ekki þolir nemanda sem stefnir hátt. ^ Skafrennlngur E3 Steinkast 0 Hálka Q) Ófært 0 Vegavinna-aftgát 0 Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært © Fært fjallabilum Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýs- ingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Mynd- ir eru endursendar ef óskað er. 1 2 3 4 5 6 7 B 9 10 11 12 14 16 17 Ib 1» 21 22 Lárétt: 1 bleyta, 5 tíðum, 8 gesta- gangur, 9 næði, 10 ílát, 11 kven- mannsnafn, 12 athugir, 15 ljómi, 16 hópur, 17 hnífar, 19 skoöa, 21 bogi, 22 slyss. Lóðrétt: 1 þilfar, 2 fljóta, 3 þarmar, 4 skýjarof, 5 orsakaði, 6 leyfi, 7 hljómar, 13 ekra, 14 úrkoma, 15 þykkni, 16 undirforul, 18 grastopp- ur, 20 möndull. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 henda, 6 at, 8 órar, 9 ský, 10 fim, 11 akur, 12 ólmur, 14 ræ, 16 veig, 18 ást, 19 iðu, 21 aðal, 23 tamdir. Lóðrétt: 1 hóf, 2 eril, 3 nammi, 4 r _ drauga, 5 ask, 6 akurs, 7 Týr, 12 óvit, 13 ráöi, 15 ætla, 17 eða, 20 um, 22 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.