Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Qupperneq 4
26 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 Sport i>v Keflavík (43) 89 - KFI (48) 77 6-9, 6-17, 15-24, 20-28, 22-33, 28-38, 33-44, 38-46, (43-48), 45-55, 51-60, 53-62, 67-64, 77-71, 83-73, 89-77. m Chianti Roberts 21 Gunnar Einarsson 18 Fannar Ólafsson 17 Hjörtur Harðarson 14 Kristján Guðlaugsson 10 Guðjón Skúlason 6 Magnús Gunnarsson 2 Elentínus Margeirsson 2 Fráköst: Keflavík 30, KFÍ 37. 3ja stiga: Keflavik 21/9, KFÍ 19/8. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Kristinn Möller, 8. Gœöi leiks (1-10): 7. Víti: Keflavík 17/10, KFÍ 14/5. Áhorfendur: 180. Clifton Bush 27 Halldór Kristmannsson 17 Baldur Jónasson 10 Vinkos-Charal Pateli 10 Tómas Hermannsson 7 Þórður Jenson 4 Pétur Sigurðsson 2 Maður leiksins: Fannar Ólafsson, Keflavík. Leikur KFI hrundi er Bush Keflavíkingar náðu að sigra gesti sína frá ísafirði, 89-77, eftir að KFÍ hafði haft undirtökin mestallan leik- inn. Leikurinn byrjaði með látum og það var ljóst að gestirnir voru mætt- ir í Keflavík til að sigra og báru enga virðingu fyrir íslands- meisturunum. KFÍ náði strax góðri for- ustu og leiddu aflan fyrri hálfleikinn. Staðan í leik- hléi var 43-48 KFÍ í vil. Hafldór Kristmannsson byrjaði seinni hálfleikinn á 3ja stiga körfu og stemn- # ingin var öfl hjá KFÍ. Bush meiddist og þá hrundi leikur KFÍ í stöðunni 53-62 meidd- ist Clifton Bush á höfði og varð að yfirgefa völl- inn. Við það hrundi leikur gestanna sem ann- ars höfðu spilað mjög vel. Keflavík jafnaði fljótlega, 62-62, og voru komnir í 72-69 þeg- ar Bush kom inn á aftur. Það j var ekki aft- ur snúið fyr- ir Keflavík, j§ son. Hjá KFl var Clitton \ Bush mjög góður þangað til ; - hann skafl með höfuðið í gólfið og 1 Halldór Kristmannsson spilaði einnig vel. _BG í háum gæðaflokki skilaði Njarðvíkingum 17 stiga sigri gegn Tindastóli Njarðvik sigraði Tindastól, 101-84, í skemmtilegum leik tveggja, mjög sterkra liða. Bæði lið hafa verið að leika mjög vel í vetur og því var uppgjörs liðanna á heima- Ivelli Njarðvík- inga beðið með nokkurri eftir- væntingu. Góður vamarleikur heimamanna í Njarðvík, í seinni hálfleik gerði gæfumuninn eftir jafn- an fyrri hálfleik. Bæði lið spiluðu vel í fyrri hálfleik og þrátt fyrir mikið skor var vamarleikurinn ekki slakur, heldur voru sóknir beggja liða mjög góðar. „Tindastóll er með mjög sterkt lið“ „í seinni hálfleik spiluðum við mjög góða vöm sem skUaði sér í auðveldum körf- um hinum megin. gegn Haukum Dregið í bikarnum TindastóU mætir Grindavík í 8-liða úrslitum bikarsins í körfu karla. KFÍ fær meistara Njarðvikur í heimsókn, Hamar leikur gegn KR og Haukar gegn Selfossi. í kvennaflokki leika Grindavík og ÍS annars vegar og Tindastóll og KR hins vegar. Keflavík og KFÍ sitja hjá. Leikimir fara fram 8.-9. janúar. ísfirðingar náðu loksins eftir langa mæðu að tryggja sér sigur á heimavelli „fc í úrvalsdeUdinni um helgina þegar KFÍ ^ fékk lið Hauka úr Hafnarfirði í % heimsókn. Það var fyrst og fremst öflugur leikkafli heimamanna í upphafi síðari hálfleiks sem gerði það að verkum að sigur KFÍ var nokkuð öruggur og mjög sanngjam. Reyndar minnkuðu Haukar muninn í aðeins tvö stig undir lok leiksins en þá tóku heimamenn viö sér, bitu í skjaldarrendur og innbyrtu langþráðan heimasigur. Clifton Bush fór hreinlega á kostum í liði ísfirðinga og skoraöi 33 stig í leiknum og réðu Haukamir ekkert við þennan snjalla leikmann. Haukamir náðu sér aldrei á strik í þessum leik og liðið á í erfiðleikum með erlendan leikmann eins og fleiri lið i úrvalsdeildinni. Þeir eru með mjög sterkt lið þessa dagana og hafa innanborðs þrælefnilega stráka sem eru að koma sterkir inn. Þessi sigur kemur okkur í efsta sætið í deildinni og við erum mjög ánægðir með það eftir erfiða fyrri umferð. Álagið hefur verið mikið út af Korac Cup og svo erum við búnir að spila 5 leiki án erlends leik- maims,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir leikinn í samtali við DV. Teitur Örlygs- son meö stórleik fyrir Njarðvík- inga Teitur Ör- lygsson átti stórleik og skoraði grimmt. Páll Kristinsson átti einnig mjög góðan leik en lenti í vifluvandræðum. Friðrik Ragnarsson, Hermann Hauksson og Friðrik Stefánsson skiluðu sínu. Hjá Tindastóli voru Svavar Birgisson og Sune Hendriksen sterkir. ísak Einarsson átti góðan fyrri hálfleik en minna fór fyrir honum í þeim seinni. Eiga'að vinna heimaleikina Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls, var ekki á því að láta þennan ósigur sinna manna hafa mikil áhrif á sig. „Við hittum einfaldlega bara á slakan leik að þessu sinni eftir að hafa leikið vel að undanfömu. Ég er mjög ánægður með strákana þrátt fyrir tapið því þeir hafa staðið sig gríðarlega vel. Það er engin skömm að tapa fyrir Njarðvik, á þeirra heimavelli, þvi lið sem hefur hálft landsliðið á að vinna sína heimaleiki," sagði Valur. -BG URVALSDEILDIN Njarðvík 11 9 2 1017-847 18 KR 11 9 2 873-769 18 Tindastóll 11 8 3 947-842 16 Grindavík 11 8 3 985-863 16 Haukar 11 7 4 903-853 14 Keflavík 11 6 5 1062-864 12 Hamar 11 5 6 842-924 10 Þór A. 11 4 7 856-1007 8 Skallagr. 11 3 8 902-1002 6 KFÍ 11 3 8 880-934 6 Snæfell 11 3 8 761-881 6 ÍA 11 1 10 703-945 2 Njarðvík (52) 101 - Tindastóll (53) 84 6-3, 10-6, 13-13, 21-22, 23-30, 30-33, 37-36, 45-36, 48-51, (52-53), 54-57, 65-59, 69-61, _ 81-64, 87-69, 87-75, 95-82, 101-84 Teitur Örlygsson 32 Páll Kristinsson 20 Hermann Hauksson 14 Friðrik Ragnarsson 12 Örlygur Sturluson 12 Friörik Stefánsson 11 Fráköst: Njarðvík 35, Tindastóll 22. 3ja stiga: Njarðvik 15/5, TindastóU 21/8. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Kristinn Albertsson, 7. Gceöi leiks (1-10): 8. Vlti: Njarðvik Tindastóll 13/10. Áhorfendur: 220. 22/16, w Svavar Birgisson 16 Sune Henriksen 15 Shawn Myers 15 ísak Einarsson 11 Sverrir Sverrisson 7 Kristinn Friðriksson 6 Friðrik Hreinsson 5 Lárus Pálsson 3 Flemming Stie 2 Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvík. KFI (43) 82 - Haukar (38) 77 0-2, 8-10, 19-20, 29-29, 36-36, (43-38), 57-44, 68-62, 72-70, 82-77. Fráköst: KFÍ 28, Haukar 37. Clifton Bush 33 Vincos Pateli 15 Halldór Kristmundsson 13 Tómas Hermannsson 9 Baldur Jónasson 8 Pétur Sigurösson 2 Þóröur Jensson 2 Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Björgvin Rúnarsson, 6. Gœöi leiks (1-10): 6. Jón Arnar Ingvarsson 18 Ingvar Guðjónsson 18 Marel Guðlaugsson 17 Bragi Magnússon 13 Guðmundur Bragason 11 Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Clifton Bush, KFI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.