Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Page 9
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 31 DV Sport gy iTfliifl ~ Cagliarl-Lecce...............0-0 Lazio-Piacenza...............2-0 1- 0 Salas (9.), 2-0 Mihajlovic (59.) AC MUan-Reggina..............2-2 0-1 Pirlo (29.), 1-1 Shevchenko (61.), 2- 1 Shevchenko (78.), 2-2 Kallon (78.) Parma-AS Roma ............. 2-0 1-0 Crespo (3.), 2-0 Torrisi (32.) Perugia-Bologna .............3-2 1-0 Calori (33.), 1-1 Wome (50.), 2-1 Amoruso (60.), 2-2 Signori (65.), 3-2 Ripa (81.) Torino-Udinese ..............0-1 0-1 Jörgensen (27.) Bari-Inter MUan..............2-1 1-0 Enyinnaya (7.), 1-1 Vieri (12.), 2-1 Cassano (88.) Verona-Venezia...............1-0 1-0 Adailton (57.) Fiorentina-Juventus .........1-1 0-1 Tudor (17.), 1-1 Batistuta (20.) Staðan i deildinni: Lazio 14 9 4 1 30-13 31 Juventus 14 8 5 1 17-7 29 Parma 14 8 3 3 27-17 27 Roma 14 7 4 3 26-14 25 AC Milan 14 6 6 2 29-19 24 Inter 14 7 2 5 24-12 23 Bari 14 5 5 4 17-17 20 Perugia 14 6 2 6 16-18 20 Udinese 14 5 4 5 19-22 19 Fiorentina 14 4 6 4 15-17 18 Lecce 14 5 3 6 15-23 18 Bologna 14 4 5 5 11-13 17 Verona 14 4 3 7 11-20 15 Torino 14 3 5 6 10-17 14 Reggina 14 2 6 6 15-23 12 Piacenza 14 2 5 7 9-16 11 Venezia 14 2 3 9 9-19 9 Cagliari 14 0 7 7 12-25 7 Nú fer i hönd tveggja vikna frí í deildinni. spánn Fótboltatreyfur og fleirum Eróbikkfatnaður Marcelos Salas fagnar marki sínu gegn Piacenza á ólympíuleikvanginum í Rómaborg í gær. Lazio er eitt í efsta sæti og hefur tveggja stiga forskot á Juventus sem gerói jafntefli gegn Fiorentina í gærkvöld. Símamynd Reuter Deportivo komið með gott forskot - liðið vann Celta Vigo og er með átta stiga forystu Bilbao-Real Zaragoza.......... Barcelona-Atletico............. Real Betis-Real Mallorca....... Malaga-Real Sociedad .......... Numancia-Racing Santander ... Oviedo-Sevilla................. Valencia-Rayo Vallecano....... Deportivo-Celta Vigo........... Real Madrid-Espanyol........... Valladolid-Alaves ............. Deportivo Celta Vigo Zaragoza Barcelona Alaves Vallecano Valencia Numancia Real Betis 2-2 2-1 1-0 0-0 2-1 4-2 3-1 1-0 2-1 1-1 2 32-17 36 6 22-17 28 3 30-17 27 6 35-25 26 5 20-18 25 7 25-24 25 6 23-16 24 5 25-27 23 7 16-26 23 Deportivo Coruna hefur tekið átta stiga forskot í spænsku knattspym- unni. Liðið vann toppslaginn gegn Celta Vigo á laugardagskvöldið. Eina mark leiksins skoraði Turu Flores um miðjan síðari hálfleik. Mikill léttir fyrir Gaal Hollendingurinn Boudewijin tryggði Barcelona sigurinn gegn At- letico með frábæru skoti af 30 metra færi tíu minútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsti sigur liðsins í sex leikjum og var farið að hitna veru- lega undir Louis Van Gaal, þjálfara liðsins. Hann andaði léttar í leiks- lok og liðið færðist upp í fjórða sæt- ið. Fyrra mark Barcelona skoraði Luis Enrique. Real Zaragoza hefur komið geysi- lega á óvart til þessa en fyrir tíma- bilið bjuggust fæstir við því að liðið yrði í þessari stöðu um jólaleytið. Real Madrid, sem ekki hefur leik- ið jafnilla um áraraðir, vann móralskan sigur á Espanyol á heimavelli og kom sér fyrir vikið ofar á töfluna. Raul Conzalez og Fernando Hierro skoruðu fyrir Ma- drídar-liðið en áður hafði Miguel Angel náð forystunni fyrir Espanyol. -JKS IBollrl Stakar buxur Laugavegi 51 (2. hæð) Gengið inn hjá Versluninni Djásn Oscar Junyent (hvftklæddi) hjá Valencia og Eduardo Estibaliz, Rayo Vallecano, kljást hér. Valencia vann öruggan sigur í leiknum. Reuter Gallery r® SKOTLAND Celtic-Dundee Utd 4-1 Kilmarnock-St. Johnstone 1-2 Motherwell-Rangers 1-5 Hearts-Hibernian . 0-3 Dundee-Aberdeen .. . frestað Rangers 15 13 1 1 43-13 40 Celtic 17 13 0 4 52-15 39 Dundee Utd 18 9 3 6 24-26 30 Motherwell 17 7 6 4 28-30 27 Hibernian 19 6 6 7 30-33 24 Hearts 17 5 5 7 26-27 20 St. Johnst. 17 5 4 8 17-22 19 Dundee 16 6 0 10 20-27 18 Kilmarnock 17 2 6 9 16-26 12 Aberdeen 17 2 3 12 17-54 9 Andrei Kanchelskis og Billy Dodds skoruðu tvö af mörkum Rangers gegn Motherwell. Lorenzo Amoruso gerði fimmta markið. Regi Blinker, Mark Viduka, Lubomir Moravcik og Mark Burchill skoruðu fyrir Celtic gegn Dundee United sem lenti undir í leiknum. - Sigurður Jónsson lék ekki með Dundee United gegn Celtic vegna meiösla. Ólafur Gottskálksson var ekki í marki Hibernian gegn Hearts í gær. -JKS rr* BELGÍA Bikarkeppnin- 16 liða úrsUt: Standard-Westerlo............2-1 Antverpen-Lierse.............1-2 Lokeren-Mechelen.............4-0 Mouscron-Sint-Truiden........4-1 Mons-Lommel .................2-0 Waregem-Ghent................0-2 Genk-Ingelmunster............8-1 Þórður Guójónsson skoraði eitt marka Genk. Vl» «rum h»r KlSraartur Laugavogur Opið í desember sam- kvæmt afgreiðslutíma verslana við Laugaveg. ítalska knattspyrnan um helgina: Milan-liðin í vanda - Inter tapaði fyrir Bari og AC Milan gerði aðeins jafntefli gegn Reggina Hið stjömum prýdda lið Inter Mil- an hrapaði niður í sjötta sætið í kjöl- far tapsins gegn Bari í ítölsku knatt- spymunni um helgina. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Cassano skoraði sigurmark Bari tveimur mínútum fyrir leikslok en það gerist ekki oft að Bari vinni stórveldið frá Mílanó. AC Milan olli vonbrigðum i viður- eign sinni gegn Reggina á San Siro-leikvangnum í gær. Flestir bjuggust við öruggum sigri heima- manna en annað átti eftir að koma í ljós. Reggina náðu forystunni í fyrri hálfleik og þannig var staðan lengi vel. Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko kom AC Milan yfir með tveimur mörkum en gestimir létu ekki slá sig út af laginu og náðu að jafna tólf mínútum fyrir leikslok. AC Milan fékk skömmu fyrir leikslok síðan gullið tækifæri til að tryggja sér sigur en vítaspyma fór í súginn. Hana framkvæmdi Shevchenko og gat þcinnig fullkomnað þrennu sínu í leiknum. Emanuele Belardi, mcirk- vörður Reggian, varði vítaspymuna meistaralega. Þess má geta að hann slapp með skrekkinn fyrr í leiknum þegar flugeldur sprakk skammt frá honum. Lazio heldur sínu striki Lazio heldur sínu striki og sigraði Piacenza á heimavelli. Marcelo Salas færði sínu liði óskabyrjun með marki strax á níundu mínútu leiks- ins. Sinisa Mihajlovic bætti við öðru marki en mínútu áður var einum leikmanni Piacenza vikið af leikvelli og eftirleikurinn var þvi auðveldur fyrir Lazio. Heman Crespo er drjúgur við markaskorunina en í gær skoraði hann sitt 10. mark í deildinni í vetur þegar Parma vann afar dýrmætan sigur á Roma í toppbaráttunni. Með sigrinum höfði liðin sætaskipti og Parma skaust i þriðja sætið. -JKS Vörur frá adidas puimi^ Rccbok íbróttagallar lllnnr Ulpur Skór Töskur Flíspeysur d. L«wvvjxi<iW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.