Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1999, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1999, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1999 Jói útherji Ármúla 36, Reykjavík. Sími 588 1560. : Enskir liðabúningar, f mikið úrval e Stoke - Newcastel - Tottenham - Uneted - Liverpool Bolton Náttföt frá kr. 1.690 Húfur kr. 990 Mitre-fótboltar, verð frá kr. 1.490 Klukkur með þinu félagi IK Gefðu góða jólagjöf Sendum t póstkröfu samdægurs. INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í Grunnskólum Reykjavíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: 5. janúar 2000, kl. 14.00, á sama stað. BGD 115/9 Utlönd Stuttar fréttir Vladímír Pútín, forsætisrá&herra Rússlands, getur veriö ánægöur meö úrslit þingkosninganna. dúrasúlov, einn starfsmannastjóra Bórís Jeltsíns forseta, í sjónvarpsviö- tali. „Þetta er mikilvægur sigur.“ Á nýju þingi verða flokkar eins og Föðurlandið-Allt Rússland, undir for- ystu Jevgenís Prímakovs, fyrrum for- sætisráðherra, og flokkur hægriþjóð- ernissinnans Vladimírs Zhírínovskís í oddaaðstöðu þar sem stuðnings- flokkar stjórnarinnar ráða ekki meirihluta þingmanna. Handtekinn með sprengiefni Kanadíska lögreglan leitar nú fé- laga i þjófakliku í Montreal með meint tengsl við alsírska öfga- menn. Lögreglan rannsakar hvort Alsírbúi sem handtekinn var í síð- ustu viku með sprengiefni á landa- mærum Kanada og Bandaríkjanna hafi verið einn að verki. Vitni í Vancouver sögðu að hinn hand- tekni, Ahmed Ressam, hafi dvalið ásamt öðrum manni á móteli þar i borg í þrjár vikur fyrir hand- tökuna. Talið er að Ressam hafl ætlað að fremja hryðjuverk í Seattle um áramótin. Grunur leik- ur á að félagar hans hafi fjármagn- að hryðjuverkastarfsemi í Alsír með þjófnuðum í Kanada. Gíslataka í banka Vopnaður maður hélt enn í morgun í gíslingu tveimur körl- um og einni konu í banka í Aachen i Þýskalandi. Maðurinn tók fólkið í gíslingu í gærmorgun. Sakaður um lögbrot Dómsmálaráðherra Þýska- lands, Herta Daubler-Gmelin, sak- aði í gær Helmut Kohl, fyrrverandi kanslara, um lögbrot. Hvatti ráðherrann Kohl, sem hefur viðurkennt að hafa vitað um mútugreiðslur til flokks síns, til að segja af sér þingmennsku. Kosið á Sri Lanka Hert öryggisgæsla er á Sri Lanka þar sem forsetakosningar fara fram í dag. Á laugardag var reynt að myrða forseta landsins, Chandrika Kumaratunga. 24 lét- ust í sjálfsmorösárásinni og 107 særðust. Til mömmu eftir 14 ár í október 1985 rændi pakist- anskur faðir börnum sínum frá Svíþjóð. Um helgina komu börn- in, sem nú eru 22,17 og 15 ára, aft- ur heim til móður sinnar. Elsta barnið, sem er kona, sagði að hún hefði verið neydd til að hætta í skóla til að ganga í hjónaband. Hún vildi ekki að systir sín hlyti sömu örlög og þess vegna flúðu systkinin við fyrsta tækifæri. Fjöldagröf á A-Tímor Sameinuöu þjóðimar greindu frá því í gær að fundist hefði fjöldagröf á A-Tímor með líkams- leifum yflr 50 manna. Sleppur við saksókn Melita Norwood, sem kölluð var Rauða amman eftir að hún játaði á sig njósnir fyrir Sovétrík- in, sagði í gær að ákvörðun yfir- valda um að sækja hana ekki til saka væri góð jólagjöf. Clinton verslar á Netinu Bill Clinton Bandarikjaforseti gerði í fyrsta sinn í gær innkaup á Netinu. Keypti hann jólagjafir, armbönd úr hrosshárum og barnaþækur. Stefnt fyrir landráð Friðarverölaunahafa Nóbels, Rigobertu Menchu, var í gær stefht fyrir landráð. Menchu hafði snúið sér til spænskra dómstóla með kröfu um að hópur liðsfor- ingja yrði ákærður fyrir þjóðar- morð og pyntingar í borgarstríð- inu í Gvatemala sem stóð í 36 ár. Mencu á yfir höfði sér 20 ára fang- elsi verði hún fundin sek. — M VS Apaunginn Roti, sem er þriggja mánaöa, er góöur vinur tígrisdýrsunga sem gefinn var dýragaröi í Bangkok. Þeir félagar hafa alist upp saman og vita ekki annaö en aö þeir tilheyri sömu fjölskyldu. Símamynd Reuter Kremlverjar kátir með kosningarnar: Friðsöm I heild eru sögumar auðlesnar og skemmtilegar ... og framvindan létt og leikandi. Hér er engin tilgerð á ferð...” frásögnin liðast áfram eins og mjúk lína ., “Sögur Páls em skemmtilegar, hugljúfar og vel skrifaðar og einkennast af sannri frásagnargleði.” Steinunn lnga Óttarsdóttir, DV “.. .mun margur hafa gaman af að lesa þessar sögur Páls ... Þær em opnar og nálægar.’ “...alveg stórskemmtilegar sögur, það er það sem þær em fyrst og fremst: Skemmtilegar!” Þóra Arnórsdóttir, Rás 2 VERK Erlendur Jónsson, Mbl. bylting Stjórnarherramir í Kreml kalla úrslit þingkosninganna í Rússlandi á sunnudag byltingu sem hafi bundið enda á yfirburðastöðu kommúnista í þinginu. Gott gengi tveggja flokka sem njóta stuðnings Vladímírs Pútíns forsætis- ráðherra styrkja einnig stöðu hans í Tsjetsjeníu, þar sem rússneskar her- sveitir unnu land af uppreisnar- mönnum múslíma, bæði í höfuðborg- inni Grozní og fjallahéruðunum í suðri. Þá þykja úrslitin gott veganesti fyrir Pútín í forsetakosningunum á næsta ári bjóði hann sig fram. Þegar 84 prósent atkvæðanna höfðu verið talin höfðu kommúnistar fengið samtals 111 menn kjörna og verða því með stærsta einstaka þing- flokkinn 1 Dúmunni, neðri deild rúss- neska þingsins þar sem 450 menn eiga sæti. Kremlverjum til óblandinnar ánægju áttu kosningabandalagið Ein- ing, sem Pútín styður, og samfylking hægraílanna góðu gengi að fagna. Samtals hafa þessir ilokkar fengið að- eins færri þingmenn en kommúnistar. Úrslitin þýða að kommúnistar geta ekki lengur ráðið öllu í Dúmunni og stöðvað svo til öll frumvörp sem stjórnvöld leggja fram. „Þetta er friðsöm bylting en bylt- ing engu að síður,“ sagði ígor Sjab-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.