Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1999, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1999, Page 25
DV ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1999 37 ». Verk eftir Liis Theresia Ulman í Gallerí-Geysi. Ekkert heiti Liis Theresia Ulman, nng myndlistarkona frá Tallinn, hefur opnað sýningu á olíupastel-mynd- um í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu við Ingólfstorg. Liis Theresia kem- ur frá Eistlandi og hefur stundað myndlistamám í Tallin. Hún hef- ur frá því 1994 haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt i sam- sýningum í heimalandi sínu. í verkum sínum reynir hún að benda okkur á það grátbroslega í tilveru okkar. Sýningar Um sýningu sína segir Liis Theresia: „Það er örugglega fleiri en eitt ykkar að velta fyrir sér nafni sýningarinnar Ekkert heiti. Af hverju þetta heiti? Vegna þess að ég gat ekki fundið eitt samheiti fyrir allar þessar myndir. Þið eruð á sýningu þar sem hvert verk er ekki aðeins hluti af „allri sýningunni“ heldur hver mynd jafnframt lítill sjálfstæður heim- ur. Vinsamlegast lítið á þær þannig. En það er samt svolítið sem bindur þær saman - hand- bragð mitt. Sýningingunni lýkur á annan dag jóla og er opin aUa daga frá kl. 9-17. Jólasveinninn skemmtir börnum í Húsdýragaröinum. Jólin i Húsdýra- garðinum Hurðaskellir kom á laugardag og Skyrgámur kom í gær. Það er von á fleiri jólasveinum alveg fram að jól- um. ! dag kemur Glugggagægir, Gáttaþefur kemur á morgun, Ket- krókur á Þorláksmessu og að venju er það Kertasníkir sem mætir á að- fangadag. Jólasveinamir munu skemmta krökkum i garðinum. Jólasveinamir skipuleggja tímann vel á þessum árstíma og hafa þeir sett sér það markmið að vera mætt- ir kl. 15 dag hvem. Samkomur Eins og fram hefur komið hefur verið sett upp listaverk, sem er mynd af Jesús í fjárhúsum Fjöl- skyldu- og húsdýragarðsins. Þetta er hluti verks sem listamaðurinn Gunnar setti upp í Kringlunni en þaðan þúrfti verkið að víkja fyrir jólaskrauti. Leitaði listamaðurinn þá til starfsfólks garðsins til að hýsa verkið fram á þrettándann. Hard Rock Café Órafmagnaðir Land og synir Styttir víða upp í kvöld Austan- og suðaustanátt, vía 13-18 m/s og rigning eða slydda, en hæg- ari og úrkomulítið norðanlands fram eftir morgni. Snýst í suðlæga Veðríð í dag átt, 5-10 m/s með skúrum síðdegis, fyrst sunnanlands en styttir viða upp í kvöld. Voröaustan 8-13 m/s óg dálítil rigning suðaustanlands í nótt. hiti 1 til 6 stig. Höfuðborgar- svæðið: Austan 13-18 m/s og rign- ing fram eftir morgni, en snýst síð- an í suðaustan 5-8 með skúrum. Breytileg átt 3-5 og þurrt að kalla í kvöld og nótt. Hiti 2 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.17 Árdegisflóð á morgim: 05.42 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 6 Bergstaöir alskýjaö 2 Bolungarvík alskýjaö 3 Egilsstaöir 3 Kirkjubœjarkl. rigning 2 Keflavíkurflv. rigning 5 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík skúr 5 Stórhöfði rigning og súld 6 Bergen skýjaö -2 Helsinki snjókoma -6 Kaupmhöfn lágþokublettir -7 Ósló léttskýjaö -9 Stokkhólmur -11 Þórshöfn alskýjaö 5 Þrándheimur snjóél á síö. kls. 1 Algarve heiöskírt 9 Amsterdam léttskýjaö 0 Berlín skýjaö -1 Chicago léttskýjaö -15 Dublin heiöskírt 6 Halifax alskýjaö 4 Frankfurt þokumóða -4 Hamborg hrímþoka -2 Jan Mayen skýjaö -1 London rigning 3 Lúxemborg hrímþoka -3 Mallorca heiöskírt o Montreal þoka 5 Narssarssuaq skýjaö -7 New York skýjað io París alskýjaö -l Róm heiðskírt 5 Vín snjóél 0 Washington moldr. eöa sandf. 6 Winnipeg heiðskírt -28 tökum og hlaut gullviðurkenningu. Nýjasta afurð þeirra, Herbergi 313, hefur einnig hlotið lof gagnrýnenda og aðdá-_____________________ enda sem . . rífa diskmn Skemiiitaitir út um þess------------------- ar mundir. Strákamir munu leika lög af báðum plötunum í bland við gamansögur frá ferlinum og loka tónleikunum með því að afhenda Hard Rock þessa nýju muni. Jólatónlist Nú í jólamánuðinum, eins og und- anfarin ár, hefúr Sævar Karl fengið til liðs við sig tónlistarmenn til flutnings lifandi tónlistar í verslun- inni til að skemmta viðskiptavinun- um. í desember í fyrra voru það tón- listarmennimir Jónas Þórir á flygil- inn, Jónas Þórir Dagbjartsson á fiðlu og Gunnar Hrafnsson bassa- leikari. Upptaka var gerð á staðnum og geislaplatan er send 3000 við- skiptamönnum Sævars Karls núna um þessi jól. í dag koma þessir lista- menn saman og endurtaka leikinn kl. 17-19. Veitingastaðurinn Hard Rock Café heldur áfram að heiðra ís- lenska tónlistarmenn. í kvöld kl. 22 ætlar hljómsveitin Land og synir að stíga á stokk og halda órafmagnaða tónleika. Um leið afhenda þeir veit- ingastaðnum gítar og gullplötu til eignar. Hljómsveitin Land og synir hefur átt miklu fylgi að fagna síöustu misseri. Platan þeirra, Alveg eins og þú, seldist í um það bil 7000 ein- Land og synir leika nýja tónlist í bland viö eldri í kvöld. Góð færð í nágrenni Reykjavíkur Góð færö er í nágrenni Reykjavíkur. í Ámes- sýslu er hálka og flughált var í morgun um Eld- hraun í V-Skaftafellssýslu og Suðursveit í A-Skafta- fellssýslu, einnig á Breiðdalsheiði. Góð færð er á Vesturlandi og Vestfjörðum. Þó er víða hálka og Færð á vegum hálkublettir og flughált er í Reykhólasveit og um ísafjarðardjúp. Góð færð er um Norðurland, Norö- austurland og Austurland en víða er hálka og hálkublettir. Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka QD Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Óxulþungatakmarkan m Þungfært (g) Fært fjallabflum Ástand vega Jólasýning Péturs Gauts Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur hefur opnað jóla- og vinnu- stofusýningu í Gallerí Ömólfl, sem er á homi Snorrabrautar og Njáls- götu. Sýningin er opin alla daga frá kl. 16-19 fram að jólúm. Tíaldarsýning Myndlistarmaðurinn Laufey Margrét Pálsdóttir hefur opnað sýningu á Sóloni íslandusi. Á sýn- ingunni em fjórtán myndir sem eru sérstaklega unnar fyrir sýn- Eitt máiverka Péturs Gauts. Sýningar inguna sem hefur yfirskriftina Tí- unnar með olíu á bólstraðan aldarsýning. Allar myndimar em striga. Bill Paxton leikur einn þremenn- inganna sem taka peningana i sína vörslu. Einföld áætlun Háskólabíó sýnir myndina Ein- ^ föld áætlun (A Simple Plan). í henni segir frá þremur mönnum og leyndarmáli sem erfitt reynist að þegja yflr. Þrír ólíkir menn finna flak af flugvél inni í skógi á aðfangadag, inni í flakinu dauðan flugmann og fjóra og hálfa milljón dollara. Þeir ákveða að geyma peningana fram á vor og sjá hvort einhver vitjar þeirra þangað til. Ef enginn kemur fram ætla þeir að skipta fengnum á milli sin og flytja burt úr bænum. Þangað til sveija þeir að halda málinu leyndu. En leyndar- mál sem þetta er '///////// Kvikmyndir r erfitt að varðveita og brátt er allt komið í bál og brand milli félaganna. í aðalhlutverkum eru Billy Bob Thomton, Bifl Paxton og Bridget Fonda. Þess má geta að Bill Paxton og Billy Bob Thomton léku báðir í hinni rómuðu saka- málamynd One False Move, þá óþekktir með öflu. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: The World Is Not En- ough Bíóborgin: Mystery Men Háskólabíó: Augasteinninn minn Háskólabió: A Simple Plan Kringlubíó: Detroit Rock City Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: In Too Deep Stjörnubíó: Eitt sinn stríðsmað- Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 ) 10 11 12 13 14 15 17 18 19 20 Lárétt: 1 brjóst, 8 yfirgefin, 9 píla, 10 ótrúr, 11 tinir, 12 hrina, 14 fomsaga, 15 látbragð, 17 gróðurs, 19 bjór, 20 passaðir. Lóðrétt: 1 vandræði, 2 fúllkomlega, 3 vog, 4 gorta, 5 konu, 6 labba, 7 snemma, 13 ákafi, 14 brún, 16 vatna- gróður, 18 ragga, 19 fljótur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 jöfúr, 6 ós, 8 ara, 9 góði, 10 flug, 11 man, 12 nötrar, 14 aga, 15 Ævar, 17 gerð, 19 æfa, 21 gisin, 22 ær. / Lóðrétt: 1 jafn, 2 örlög, 3 fautar, 4 ugg, 5 róma, 6 óðara, 7 sindrar, 13 ræði, 14 agg, 16 væn,18 ei, 20 fæ. Gengið Almennt gengi Ll 21 . 12. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 72,160 72.520 72,800 Pund 116,260 116,860 116,730 Kan. dollar 48,750 49,060 49,500 Dönsk kr. 9,8130 9,8670 9,9040 Norsk kr 9,0390 9,0880 9,0830 Sænsk kr. 8,4820 8,5290 8,5870 Fi. mark 12,2753 12.3490 123935 _ Fra. franki 11,1266 11,1934 11,2337 t Belg. franki 1,8093 1,8201 1,8267 Sviss. franki 45,6400- 45,8900 45,9700 Holl. gyllini 33,1194 33,3184 33,4382 þýskt mark 37,3169 37,5411 37,6761 ít líra 0,037690 0,03792 0,038060 Aust sch. 53041 53359 53551 Port escudo 03641 03682 03675 Spá. peseti 0,4387 0,4413 0,4429 Jap. yen 0,703500 0,70780 0,714000 írskt pund 92.672 93,229 93,564 SDR 99,010000 99,60000 99,990000 X. ECU 72,9900 73,4200 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.