Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Page 3
Svífðu inn í nýtt 79L TAL kom með krafti inn á ístenskan fjarskiptamarkað fyrir rétt um einu og hálfu ári síðan. Á þessum stutta tíma hefur TAL rutt brautina og unnið sér traust landsmanna sem sést best á þvíað viðskiptavinir fyrirtækisins eru nú yfir 35.000. Með frelsi í fjarskiptum hafa stórfelldar framfarir og verðlækkanir átt sér stað á sviði GSM þjónustu, Internet þjónustu og á símtölum til útlanda. Einnig hefur þjónustuleiðum fjölgað stórlega. Þjónusta fyrirtækisins nær nú til yfir 80% landsmanna. TAL er þakklátt fyrirþað traust sem fyrirtækinu hefur verið sýnt á þeim stutta tíma sem liðinn er frá stofnun þess og mun halda áfram að bjóða frjálsa, líflega og öfluga þjónustu. TAL býður landsmenn velkomna inn í nýja öld góðra og traustra samskipta. þú átt orðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.