Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR. 3 JANÚAR 2000 Valgerður Sverrisdóttir tók við lyklavöidum i iönaöar- og viö- skiptaráðuneytinu af Finni Ing- óifssyni á gamlársdag eftir ríkis- ráösfund á Bessastööum fyrr um daginn. Ellefu sæmdir fálkaorðu Forseti íslands sæmdi ellefu ís- lendinga heiðursmerkjum hinnar islensku fálkaorðu við hátíðlega at- höfn á Bessastöðum á nýársdag. Þau eru: Anna Þrúður Þorkelsdótt- ir, formaður Rauða kross íslands, og Áslaug Sigurbjömsdóttir hjúkr- rmarfræðingui’ voru sæmdar ridd- arakrossi fyrir störf í þágu mann- úðarmála, Bima G. Bjamleifsdótt- ir fyrir fræðslustörf í þágu ferða- mála, Grímur Eystorey Guttorms- son kafari fyrir störf í þágu hafhar- gerðar og umhverflsvemdar, Guð- ný Halldórsdóttir leikstjóri fyrir kvikmyndagerð, Jóhann Sigurðs- son útgefendi fyrir forystu í heild- arútgáfúíslendingasagna á ensku, Ólafur Haukur Ámason ráðunaut- ur fyrir störf að bindindismálum og áfengisvömum, Óskar H. Gunn- arsson framkvæmdastjóri fyrir framfarastörf í osta- og mjólkur- iðnaði, Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir fyrir störf að jafnréttismál- mn, Þorkell Bjamason ráðunautur fyrir störf við ræktun íslenska hestsins og Þórunn Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fyrir störf í þágu menningar og lista. -GLM Slysalaust sunnanlands: Bílstólar og belti björguðu Hjá sunnlensku lögregluembætt- unum vom menn sammála um að aldamótin hefðu farið vel fram. AIls staðar var mikið um dýrðir á miðnætti á gamlárskvöld. Stóðu sprengingamar yfir í tæp þrjú korter á Selfossi. í Vík í Mýrdal varð að aflýsa brennunni því vind- ur stóð af brennusvæðinu yfir þorpið. Veður var þó með ágætum um miðnætti og fram eftir nýársnótt. í Rangárþingi vom fjór- ar stórar brennur auk nokkurra minni út um sveitimar. Það eina sem skyggði á áramótagleðina í Rangárvallasýslu var þegar kvikn- aði í húsinu Kirkjukoti í Þykkva- bæ. Miklar skemmdir urðu af reyk, hita og vatni í húsinu. Elds- upptök em ókunn. í Þórsmörk vou á milli 30 og 40 manns frá Útivist yfir áramótin. Þar var skotið upp flugeldum og kveikt í bálkesti. í Ámessýslu var allt slysalaust þrátt fyrir miklar sprengingar. Bíl- velta varð á Skeiðavegi, rétt hjá Reykjaréttum. Allir sem vora í bílnum sluppu ómeiddir. Lögregla þakkar það því að allir vora í belt- um og tvö böm í bamabílstólum. -NH Áramót í Kópavogi: Lyginni líkust „Áramótin vora lyginni líkust, þau fóra svo vel fram. Við í Kópa- vogslögreglunni erum mjög sáttir þvi fólk virðist bara hafa verið ákveðið í að skemmta sér vel og fagna nýrri öld án nokkurra leið- inda,“ sagði lögreglumaður í Kópavogi, aöspurður um skemmtanahald Kópavogsbúa um helgina. -GLM Fréttir Vinnueftirlitið herðir róðurinn gegn ólöglegum vinnutíma: Fyrirtæki kært til sýslumanns - neitar að afhenda vinnutímaskýrslur Vinnueftirlit ríkisins hefur ósk- að eftir rannsókn á vinnutímamáli hjá fyrirtæki einu sem neitar að afhenda vinnutímaskýrslur. For- svarsmenn fyrirtækisins segja að ekki sé um bókhaldsgögn að ræða og því séu þeir ekki lagalega skyldugir til að geyma þær. Vinnueftirlitið hefur kært málið til viðkomandi sýslumanns. Það vill greinargerðir um skipulag vinnutíma í viðkomandi fyrirtæki og gögn því til stuðnings. Er þetta í fyrsta skipti sem Vinnueftirlitið grípur til slíkra úrræða. „Þvi er haldið fram að við höf- um ekki nógu sterkan lagagrunn til að fara fram á að fá gögnin," sagði Eyjólfur Sæmundsson, for- stöðumaður Vinnueftirlitsins, við DV. „Okkar lögfræðingur hefur mótmælt því og nú er verið að vinna í þessu máli.“ Vinnueftirlitið hefur að undan- fömu verið með kynningarátak til að kynna vinnutímaákvæði sem varðar börn og ungmenni og lög- bundinn hvíldartíma og fritima gagnvart öllum starfsmönnum. Eyjólfur sagði engar alvarlegar kvartanir um brot á hvíldará- kvæðum hafa borist enn sem kom- ið væri. „En við erum ekki með jám- harðan aga á mönnum. Þeir eiga sjálfir að vera ábyrgir. Við erum að kynna þeim skyldur sínar og fá þá til að fyrirbyggja að þessi ákvæði séu brotin. Það að opinbert eftirlit sé að skipta sér af vinnutímamálum er nýtt í okkar samfélagi og menn þurfa að venjast þessu. Nú erum við að herða róðurinn i þessum efnum.“ -JSS Skáldin Ólafur Gunnarsson og Siguröur Pálsson skiptu meö sér einni milljón króna úr Rithöfundasjóöi Ríkisútvarpsins á gamlársdag og afhenti formaöur stjórnar sjóösins, Ingi Bogi Bogason, þeim félögum viöurkenningar sínar. DV-mynd S Átak DV og Bylgjunnar: Leið til betra lífs Valgeröur Sverrisdóttir tók sæti Finns Ingólfssonar iönöar- og viöskiptaráöherra í ríkisstjórn ís- lands á ríkisráðsfundi á Bessa- stööum aö morgni gamlársdags. DV-mynd S. Héraðsdómstóll NA: Stúlkur dæmdar fyrir líkamsárás DV, Akureyri: DV og Bylgjan standa dagana 3.-29. janúar fyrir heilsuátakinu „Leið til betra lífs“ þar sem lands- menn eru hvattir til þess að leggja grunn að góðri heilsu með því að stunda hreyfingu og ástunda heil- brigt lífemi. Blaðinu í dag fylgir sér- stakt stimpil- kort sem hægt er að nota í sund- laugum, líkamsræktarstöðvum, sem að átakinu standa, eða verslun Nanoq í Kringlunni. í hvert skipti sem kortið er notað fær viðkomandi aðili stimpil á kort sitt og nái menn að skila kortinu inn til DV fyrir 29. janúar næstkomandi með 15 stimpl- um lenda þeir í glæsilegum heilsu- potti. í heilsupottinum eru frábærir vinnningar en að auki eru til vinn- ings 50 kippur af Egils Kristal fyrir þá sem senda inn 5 tappa af Egils Kristal. Við hvetjum alla til þess að vera með i þessu skemmtilega átaki og jafnframt til þess að fylgjast með Leip* & Sautján ára stúlka frá Akureyri og tvítug stúlka frá Kópavogi hafa verið dæmdar í Héraðsdómi Norð- urlands eystra íyrir líkamsárás gagnvart 17 ára stúlku á Akureyri. Tildrögin vora þau að stúlkan sem fyrir árásinni varð var í heim- sókn hjá unnusta sínum á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri þeg- ar hinar stúlkumar tvær lokkuðu hana út úr sjúkrahúsinu. Á fáfom- um vegi þar rétt hjá réðust þær á stúlkuna, slógu hana báðar í and- litið. Þær felldu hana síðan 1 jörð- ina og lömdu hana að því loknu hvað eftir annað i andlit, reyttu hár hennar og helltu yfir andlit hennar úr gosflösku. Stúlkan hlaut bólgu og mar á kinnbein báðum megin, á kjálka og milli herða- blaða. Stúlkumar tvær sem árásinni ollu viðurkenndu árásina skýlaust fyrir dómi. Við ákvörðun dóms yfir þeim var tekið tillit til ungs aldurs þeirra, hreins sakarferils, iireinskil- inna játninga og því að þær lýstu yfir iðrun og þótti rétt að fresta fúllnustu refsingar þeirra. Þær voru því dæmdar til fangelsisvistar, skil- orðsbundið til 2 ára og til greiðslu alls sakarkostnaðar. -gk Bílvelta varö á Geithálsi rétt eftir klukkan eitt í dag. Ökumaöur bif- reiðarinnar viröist hafa misst vald á henni meb þeim afleiöing- um aö hann ók út af og bíllinn valt á hliöina. Ökumaöurinn sem var einn í bílnum slasaöist ekki alvarlega en var fluttur á slysa- deild meö eymsl í hálsi og baki. DV-mynd S. Akureyri: Fullir skemmti- staðir Að sögn lögreglunnar á Akur- eyri gengu áramótin vel fyrir sig fyrir norðan. Engin stórvægileg slys urðu á mönnum og vora áflog og ölvunarakstur í lágmarki. Lög- reglumenn vora mjög sýnilegir á gangi í bænum alla nóttina. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í bæn- um og byijaði yngri kynslóðin að streyma í bæinn um tvöleytið á nýársnótt og náði mannfjöldinn hámarki um hálfsexleytið. Þó vora lögreglumenn á Akureyri á því að ekki hefði veriö fleira fólk í bæn- um nú en um síðustu áramót. Að skemmtistaðir höfðu lengur opið er ef til vill ein orsök þess, þ.e. að fólk hélt sig lengur inni á skemmti- stöðunum i stað þess að ganga um bæinn. -GLM DV og Bylgjan standa fyrir heilsuátakinu „Leiö til betra lífs“. umfjöllun um Leið til betra lífs í DV, á Bylgunni og á Stöö 2 dagana 3.-29. janúar. Samstarfsaðilar DV og Bylgjunn- ar að Leið til betra lífs eru Lyfia, Weetabix, Egils Kristall, Hreyfmg, Nanoq og World Class. -þor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.