Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000
51
dv____________Áramótaúttekt
Jaröeölisfræðingar á varðbergi:
Aukin virkni í
jarðskorpunni
- ýmsar bendingar um gos
Svo virðist sem Island sé nú að
sigla inn í tímbil aukinna jarðhrær-
inga sagði Ragnar Stefánsson jarð-
eðlisfræðingur um leið og hann leit
yfir atburði ársins 1999.
„Það er aukinn óróleiki í Kötlu,
Eyjaíjallajökli og á því svæði. Óróleiki
þar hefur staðið mikinn hluta líðandi
árs. Það hefur orðið til þess að við höf-
um verið með sérstaka gát á þessum
svæðum vegna þess að hugsanlegt sé
að það geti þróast upp í eldgos. Þau
geta verið varasöm á þessum slóðum.
Það er hins vegar ekkert sem bendir
til þess í dag að gos sé yfirvofandi.
Eyjafjallajökuli rumskar
Varðandi Eyjafjallajökul þá vit-
um við mikið minna við hverju má
búast. Það er bara eitt sæmilega vel
þekkt gos í Eyjafjallajökli sem stóð
frá 1821 til 1823 en sagnir eru um
fleiri gos á sögulegum tíma. Þessi
gos standa lengi en virðast þó ekki
vera mjög kraftmikil. Það kemur
ekki mikil aska og ekki er vitað um
nein hraun úr nýlegum gosum en
hins vegar kemur upp mikið af flú-
or sem valdið hefur bændum tjóni.
Þegar gos í Eyjafjallajökli hafði síð-
ast staðið í rúmt ár og menn töldu
gosið búið árið 1823, þá gaus Katla.
Kötlugos standa yfirleitt skemur en
geta þó varað í þó nokkra mánuði
en eru öflugust fyrst.
Það er ýmislegt sem bendir til
þess að það gæti verið gos í uppsigl-
ingu á þessum svæðum. Suðurhlíð
Eyjafjallajökuls hefur t.d. færst eilít-
ið til suðurs og hækkað.
Önnur athyglisverð merki eru að
18. júlí í sumar komu fram merki
um aukinn jarðhita og þá kom smá
hlaup úr Mýrdalsjökli. Þetta bendir
manni á að hafa varann á en við
getum ekkert sagt um það á þessari
stundu hvenær gos hefst ef það
kemur á annað borð.
Hengdssvæðið hefur nú róast eft-
ir talsverða skjálftavirkni 1998. Á
þessu ári hefur hins vegar verið
vaxandi skjálftavirkni nálægt
Krísuvík þar sem m.a. varð spreng-
ing í borholu sem gæti bent til auk-
ins jarðhita. Virknin þama er tals-
vert meiri en í meðalári.
Ragnar Stefánsson jarðeðlisfræð-
ingur segir að líklega séum við á
tímaskeiði aukinnar virkni í jarð-
skorpunni.
Skjálftar á Suöurlandi
Á Suðurlandsundirlendinu vöktu
skjálftar nálægt Oddgeirshólum og
Brúnastöðum í Flóanum talsverða
athygli. Við fylgdumst sérstaklega
með framvindu þeirra með tilliti til
hvort þeir leiddu til stærri atburða.
Það gerðu þeir ekki og það er ekkert
sem bendir til að Suðurlandsskjálfti
sé yfirvofandi.
Almennt séö virðist sem við séum
á tímaskeiði sem virkni í jarðskorp-
unni sé meiri en venjulega. Kenn-
ingar eru um að það séu virknitopp-
ar á 140 ára tímabilum. Það gæti þó
tekið áratugi að virkni byggist upp
á Suðurlandi. Næsti virlmistoppur
ætti ekki að vera fyrr en 2040 en
slíkir toppar virðast vera langvar-
andi.“
- En verðið þið ekkert skammað-
ir ef ekkert gerist?
„Alveg örugglega. Annars finnst
mér íslendingar taka okkar viðvör-
unum mjög vel og telji eðlilegt að
ekki sé hægt að spá af nákvæmni
um þessa hluti.“
-HKr.
Ókeypis tölvupóstur
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
dttmMhlrnin'
Smáauglýsingar
550 5000
lilboðsverð
á fjölda bifreíða
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
Gleðilegt nýtt ár.
Þökkum viðskiptin
á liðnu ári.
Tilboðsbíll: Toyota Hiace 2,4 '93,
bensín, rauður, 5 g., ek. 270 þús. km.
Tilboð 650 þús. Einnig: Toyota
Hiace dísil '96, hvítur, ssk.,
þjófavörn, samlæs., rafdr. rúður,
kælir. V. 1.690 þús.
Dodge Caravan 2,4 SE '97, 7
manna, grásans., ssk., ek. 58 þús.
km. rafdr. rúður o.fl. V. 1.980 þús.
M. Benz 200 '90, ek. 181 þús. km, álf.,
rafdr. topplúga, ABS og armpúði.
Tilboðsverð 950 þús.
VW Golf GL 1,4 '95, grænn, 5 g., ek.
75 þús. km, samlæs., góður bíll. V. 890
þús. Tilboð 790 þús.
^7”
Toyota Corolla XLi '97, dökkblár, 5
g., ek. 70 þús. km, Sþoiler, CD, rafdr.
rúður, samlæs. V. 1.100 þús.
Tilboðsbíll: Hyundai Scoupé '92,
gulur, 5 g., ek. 110 þús. km.
V. 350 þús.
Mazda 626 2,2 LX '92, hvítur, ssk., ek.
90 þús. km. V. 690 þús.
Suzuki Sidekick 1,6 '96, grænn, ath.
ssk., ek. 68 þús. km, samlæs.,
áhvílandi ca 930 þús. V. 1.390 þús.
VW Passat 1,6 sedan '97, ryðrauður,
5 g., ek. 60 þús. km, dráttark.,
sumar/vetrardekk. V. 1.250 þús.
Subaru Legacy 2,2 station '94,
grænn, ssk., ek. 89 þús. km, rafdr.
rúður, samlæs., topplúga, dráttarkúla.
Toyota Corolla XLi HB '97, ek. 20
þús. km, rafdr. rúður, samlæs., 5 g.
V. 990 þús. Einnig: Toyota Corolla
Wagon 1,6 '98, blásans., 5 g., ek. 62
þús. km, rafdr. rúður, samlæs., CD.
V. 1.180 þús. bílalán.Toyota Corolla
Luna liftback '99, rauður, ssk., ek. 6
þús. km, CD o.fl. V. 1.590 þús.
Einnig: Toyota Corolla Terra Wagon
'98, blár, 5 g., ek. 62 þús. km, CD,
rafdr. rúður o.fl. V. 1.180 þús.
Einnig: Toyota Corolla Terra
Wagon '98, silfurl., 5 g., ek. 27 þús.
km. V. 1.350 þús. 100% bílalán.
Nissan Primera SL dísil '91, hvítur,
ssk., ek. 186 þús. km, álfelgur, rafdr.
rúður, samlæs., hiti í sætum. Mjög
mikið endurnýjaður, bílalán getur
fylgt. V. 550 þús.
Audi E-80 2,0I '89, 5 g„ ek. 200 þús.
km, álf., sóllúga o.fl. V. 590 þús.
Grand Cherokee Laredo 4,0 I '96,
ek. 88 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
álf., ssk., aksturstölva o.fl. Bílalán
1300 þús. V. 2.750 þús. Tilboð 2.490
þús. Einnig: Cherokee Laredo 4,0
‘91, hvítur, ssk., ek. 180 þús. km,
toppeintak. V. 1.190 þús.,
bílalán 630 þús. Tilboð 790 þús.
VW Polo 1,4i '98, 5 d„ 5 g„ ek. 27
þús. km, fallegur bíll, bílalán.
V. 1.100 þús.
BMW 520i '99, vmrauður, 5 g„ ek. 20
þús. km, rafdr. rúður, samlæs., toppl.
o.fl. V. 3.350 þús.
Eðalvagn.Toyota RAV '96, rauður, ssk„
ek. 42 þús. km, 31" dekk, rafdr. rúður,
spoilero.fi. V. 1.730 þús.
Honda Civic iS '99, ssk., ek. 30 þús.
km, ABS, sóllúga o.fl. V. 1.370 þús.
Mazda 323 4x4 station '96, 5 g„ ek.
aðeins 39 þús. km. V. 950 þús.
Nissan king cab 2,4i '94, ek. 117 þús.
km, svartur. Verð 750 þús.
Citroín BX 16 TRS '92, rauður, 5 g„ ek.
aðeins 88 þús. km, samlæs.
V. 390 þús. Tilboð 290 þús.
Tilboðsblll: Toyota Ace 2,4 bensin,
'93, rauður, 5 g„ ek. 270 þús. km, 6
manna. Tilboð 650 þús.
Einnig: Toyota Hiace dísil '96, hvítur,
ssk„ þjófav., samlæs., rafdr. rúður,
kælir. V. 1.690 þús.
Nissan Primera SLX dísil '91, ssk„ ek.
186 þús. km, mikið endurnýjaður.
V. 550 þús.
Toyota Corolla 1,6 GTi liftback '88,5
g„ ek. 160 þús. km, álfelgur, 2 dekkja-
gangar, þjófavörn, CD o.fl. Gott eintak.
V. 390 þús.
Mazda MX 3 1,6 '92, rauður, 5 g„ ek.
103 þús. km, álf„ topplúga, bílalán.
V. 790 þús. Áhvllandi 600 þús.
Toyota Corolla sedan '92, Ijósblár, 4 g„
ek. 130 þús. km. V. 390 þús.
M. Benz230E '83, hvítur, ek. 171 þús.
km, ssk„ topplúga o.fl. Gott eintak.
V. 350 þús.
Honda CR V-TEC '91, 5 g„ ek. 119
þús. km, sóllúga, rafdr,. rúður, álf. o.fl.
V. 680 þús.
Toyota HiAce 2,4, bensln, '93, rauður,
5 g„ ek. 270 þús„ 6 manna.
Tilboðsv. 650 þús.
Nissan Sunny 4x4 station '95, vínrauö,
5 g„ ek. 109 þús. km, rafdr. rúður, saml.,
hiti í sætum. V. 850 þús.
Nissan Patrol 3,3 dísil '87, rauður, 5 g„
ek. 175 þús. km, 35" , dráttarkúla, mikið
endurn. V. 850 þús.
Mazda 323 1,5 LXi sedan '97,
blásans., ssk„ ek. 40 þús. km, CD,
samlæs. Tilboð 990 þús.
Toyota Corolla XLi sedan '97,
dökkblár, 5 g„ ek. 70 þús. km, samlæs.,
CD, rafdr. rúður, spoiler.
V. 1090 þús.
BMW 525 IXA st. '93, ek. 115 þús. km,
ssk„ svartur, rafdr. rúður, samlæs.,
leður, hiti í sætum, álf. o.fl.
V. 1.780 þús.
Vélsleði, Polaris Indy XCR 600 '94,
ek. ca 2 þús. km. V. 540 þús.
Ath. skipti.
Subaru Legacy 4x4 Outback '97, ek.
21 þús. km, ssk„ rauður, fallegur bíll.
V. 1.980 þús.
Nissan Terrano II dísil '96, ek. 63 þús.
km, 5 g„ dökkblár, rafdr. rúður, samlæs.,
krókur o.fl. Ath. skipti.
V. 1.950 þús.
Nissan Almera SLX '96, grænn, 5 g„
ek. 60 þús. km, CD, rafdr. rúður,
samlæs., spoiler.
Bílalán, 650 þús., getur fylgt.
Tilboð 990 þús.
MMC Lancer GLX '99, ssk„ ek. 12 þús.
km, rafdr. rúöur, álf„ þjófav. o.fl.
V. 1.380 þús.
Hyundai Accent GLSi '98, 4 d„ 5 g„
ek. 40 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
spoiler, álf. o.fl. V. 950 þús.
(Bflalán getur fylgt.)
Dodge Caravan '96, vínr., ssk„ ek. 58
þús. km, 7 manna. Góður fjölskbíll.
V. 1.950 þús. Tilboð 1.490 þús.
Ford Escort Ghia 1,6 '97, 5 g„ ek. 24
þús. km, 5 d„ rafdr. rúður o.fl.
V. 1.190 þús.
Renault Mégane Classic '98, hvítur, 5
g„ ek. 39 þús. km, rafdr. rúður, fjarst.
læsingar, bílalán. V. 1.080 þús.
Mazda 323 1,5 GLX coupé '98, rauður,
5 g„ ek. 44 þús. km, álf„ spoiler o.fl.
V. 1.180 þús.
MMC Eclipse GS ‘96, grænn, ssk„ ek.
60 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. CD,
toppl. o.fl. V. 1.590 þús.
Tilboð 1.290 þús. Bílalán 1.000 þús.
Ford KA '98, 5 g„ ek. 9 þús. km,
svartur. V. 890 þús.
Tilboðsbíll: Mazda 323,4x4
station '93, blár, 5 g„ ek. 121 þús.
Ný nagladekk, ný tímareim o.fl.
Verð áður 690 þús. Tilboð 590 þús.
Nokkrir góðir og ódýrir 4x4: Ch.
Blazer S-10 '88, grár, ssk„ ek. 170
þús. km. Tilboð 350 þús. Einnig:
Ford Bronco XLT Eddie Bauer 2,9
V-6 EFi '88, rauður, ssk„ 35" dekk,
álf„ fallegur og góður. V. 360 þús.
Einnig: MMC Pajero, 7 manna,
bensín '87, blár, 5 g„ ek. 200 þús.
km, endurnýjaður og góður bíll.
Tilboð 350 þús. Einnig: Dodge
Ramcharger 318 V-8 '79, blár/grár,
ssk„ 35“ og 31". Tilboð 180 þús.
Einnig: Daihatsu Rocky langur
bensín '90, grár, 5 g„ ek. 100 þús.
km, 30“ krókfelgur, þarfnast lítilháttar-
lagfæringar. Listaverð 550 þús.
Tilboð 290 þús.
Toyota Corolla '91, hvítur, 5 g„ ek.
130 þús. km. Góður bíll.
V. 390 þús.
M. Benz 190E '90, ek. 168 þús. km,
5 g„ rafdr. rúður, samlæs., toppl.,
álfelgur o.fl. V. 890 þús.
Nissan Micra LSi '97, hvítur, 5 g„ ek.
35 þús. km. V. 830 þús„ tilboðsbíll.
Einnig: Peugeot 106 '92, rauður, ek.
115 þús. km, CD, góður og spar-
neytinn. Tilboð 325 þús.
Renault Mégane Berliner '98,
vínrauður, 5 g„ ek. 18 þús. km, CD,
samlæs., rafdr. rúður o.fl.
V. 1.230 þús.
C