Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2000, Qupperneq 36
60 MÁNUDAGUR. 3 JANÚAR 2000 DV ;onr» * Paul Welch, heilari og þerapisti. Heilunarkvöld í Lífssýnarsalnum Kynningar- og heilunarkvöld verður haldið í Lífssýnarsalnum, Bolholti 4, Reykjavík, í kvöld, mánudagskvöld kl. 20. Þar mun Paul Welch, heilari og þerapisti, kynna námskeið sitt, „2000 Alive“ sem haldið verður i Skálholti í Biskupstungum dagana 7.-15. jan- úar næstkomandi. Á námskeiðinu fer fram innri vinna og andleg fræðsla þar sem þátttakendur læra að fella vinn- una með sjálfa sig inn í daglegt líf, hreinsa tilfinningar sínar, kyrra hugann og kynnast sínu æðra sjálíi. Sýningar Paul Welch hefur meðal annars verið undir leiðsögn meistaranna Osho, Ravi, Kalindi, Gourasana og Lady Gayle. Aðgangseyrir er 500 krónur en innifaldar í verðinu eru léttar veitingar á meöan á heilunar- kvöldinu stendur. Bridge Stærsta sveifluspilið á Norður- landamóti yngri spilara var þetta sem kom fyrir í 7. umferð. Island á slæmar minningar frá þessu spili í báðum flokkum, tapaöi 17 impum í leik yngra liðsins gegn Dönum og 18 impum í leik eldra liðsins, sömu- leiðis gegn Dönum. Sagnir gengu nánast á sama hátt á öllum borðum, en sömu spil voru spiluð á öllum borðum í báðum aldursílokkum. Austur gjafari og a-v á hættu: * ÁDG10753 •f - * 63 * 10873 Austur Suður Vestur Norður 3 * pass 6 * pass pass p/dobl Allir austurspilararnir opnuðu á spaðahindrun í upphafi og vestur, sem átti 11,5 slaga hendi, lét vaða í hjartaslemmu. Þrír sagnhafar fengu að spila þá slemmu ódoblaða, en 5 spilarar í suður dobluðu til að fá spaðaútspil í upphafi (Lightner- — dobl). Norður sá í hendi sér að spaðaútspil myndi tæpast duga suðri eftir hindr- un austurs, þar sem líklegt var að vestur ætti einnig eyðu í litnum. Sumir spiluðu því tígulkóngnum út, en nokkrir hlýddu dobli félaga og spiluðu út spaða. Hins vegar gátu fjórir spilarar í norður ekki stillt sig um að spila út einspili sinu í laufi. Sex hjörtu stóðu á fjórum borðum (af 8) eftir laufútspil, en voru dobluö í tveimur af þeim tilfellum. Laufútspilið er ekki gott, því varla getur verið skynsamlegt að reyna að sækja sér stungu í þeim lit. Ef suður á laufá, inn má líklegt telja aö tígulkóngm nægi einnig til að hnekkja slemm unni. ísak Örn Sigurðsson A, * ÁKDG8764 * Á5 * ÁKG Sigurrós Stefánsdóttir: Myndlist á Netinu Myndlistarkonan Sigurrós Stefánsdóttir er einn þeirra lista- manna sem hafa tekið Netið í þjón- ustu sína. Hún hefur opnað heima- síðu sína þar sem gefur að líta upp- lýsingar um hana sjálfa og margar fallegar myndir úr smiðju hennar. Hún stundaði nám í málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri 1994-1997 og hefur haldið nokkrar einkasýningar og samsýningar, svo Myndlist sem í Gallery ASH í Lundi, í Varmahlíð, Myndlistaskólanum á Akureyri, MENOR-sýningu á Sauð- árkróki og víðar. Sigurrós vinnur myndir sínar aðallega með olíu á striga, vatnslitamyndir og einnig myndir unnar með blandaðri tækni eins og olíupastellitum á dagblöð. Sigurrós hefur unnið málverk fyrir Mál og menningu á bókarkápu Myndlistarkonan Sigurrós Stefánsdóttir er einn þeirra listamanna sem eru búnir að taka Netiö í þjónustu sína. „Kular af degi“ frá Kristínu Marju, in á heimasíðu Sigurrósar er sem gefin var út fyrir þessi jól. Slóð- http://www.simnet.is/bjornsson/. Veðrið í dag Slydda á köflum og él Á mánudag verður suðvestlæg átt og él sunnan- og vestanlands en skýjað með köflum norðaustan til. Hiti nálægt frostmarki. Sólarlag í Reykjavík: 15.35 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavik: 22.20 Árdegisflóð á morgun: 10.42 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri hálfskýjaó -2 Bergsstaðir skafrenningur 0 Bolungarvík snjóél á síö. kls. -1 Egilsstaöir -4 Kirkjubœjarkl. snjóél -2 Keflavíkurflv. snjóél á síð. kls. 0 Raufarhöfn léttskýjaó -6 Reykjavík haglél á síö. kls. 0 Stórhöföi úrkoma í grennd 1 Bergen skúr á siö. kls. 7 Helsinki alskýjaó -1 Kaupmhöfn skýjaö 5 Ósló alskýjaó 1 Stokkhólmur 0 Þórshöfn léttskýjað 4 Þrándheimur úrkoma í grennd 5 Algarve heiöskírt 14 Amsterdam þoka 8 Barcelona léttskýjaó 11 Berlín skýjað 4 Chicago þokumóða 7 Dublin hálfskýjaö 9 Halifax þokumóöa 1 Frankfurt þoka á síö. kls. 3 Hamborg súld 5 Jan Mayen skýjaö -1 London skýjaö 8 Lúxemborg þoka á síö. kls. 4 Mallorca léttskýjaö 14 Montreal alskýjað -1 Narssarssuaq skýjaö -14 New York þokumóöa 6 Orlando þokumóöa 15 París skýjað 8 Róm léttskýjað 9 Vín snjókoma -2 Washington þokumóða 5 Winnipeg þoka -18 Sonur Hönnu og Arnars Þessi myndarlegi dreng- ur kom i heiminn í Reykjavík annan í jólum Barn dagsins klukkan 21.58. Hann vó rúmlega 12 merkur og var 50 sm að lengd. Hinir lukkulegu foreldrar heita Hanna Emelita Gunn- laugsdóttir og Amar S. Sigurðsson. ' .......................................................................................................... ÞÚSUnd ára mót Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Undrabömin Fjölskyldu- og gamanmyndin Undrabörnin fjallar á gamansam- an hátt um hvað gæti gerst ef litlu börnin væru ekki aðeins falleg og sæt heldur jafngáfuð og foreldrar þeirra. í leynilegri rannsóknar- stöð er barnasálfræðingurinn dr. Elena Kinder (Kathleen Turner) að sjá fyrir lausn á rannsóknar- efni sínu sem er að börn eru fædd- ir vitringar og hafa meiri gáfur en mannskepnan hefur gert sér grein fyrir. Það sem hefur komið í veg fyrir að foreldrar taki eftir þessu er að um tveggja ára aldurinn þeg- ar þau ná í fyrsta sinn valdi á því að tala hverfa gáfurnar. Svo segja má að krakkarnir verði að krökk- um þegar þeir geta tjá sig við for- eldra sina. Kinder er ekki á þvi að deila þessum vís- dómi með mann- ’///////// Kvikmyndir kyninu heldur ætlar hún að græða sem mest á þessu sjálf. Eitt barnið sem er i umsjón hennar er gáfaðra en önnur. Það kemur auga á að hún hefur óhreint mjöl í pokahominu og semur áætlun þar sem ætlunin er að klekkja á sálfræðingnum. Auk Kathleen Turner leika í myndinni Kim Cattrall, Christopher Lloyd, Dom DeLuise, Peter MacNicol og Ruby Dee, auk nokkurra tvíbura sem valdir voru til að leika bömin. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 'J 10 11 12 13 Í4 15 16 f' 16 19 14 21 22 Lárétt: 1 kompa, 8 hakan, 9 stöng, 10 ráfaði, 11 sigaði, 13 tvennd, 15 andvarp, 16 eyða, 18 veikir, 21 snemma, 22 tóg. Lóðrétt:l grama, 2 dranga, 3 klampi, 4 ber, 5 sníkja, 6 hagnað, 7 dýrkar, 12 áflog, 14 bjástra, 15 berja, 17 dýpi, 19 rykkorn, 20 flökt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skömm, 6 ha, 8 lýti, 9 jag, 10 æru, 11 lóma, 12 gildur, 15 eðli, 16 nam, 18 skæni, 20 ró, 21 sa, 22 forað. Lóðrétt: 1 slæg, 2 kýr, 3 ötull, 4 mUdin, 5 mjó, 6 hamrar, 7 agat, 13 iðka, 14 unir, 15 ess, 17 móð, 19 æf. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 12. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,220 72,580 72,800 Pund 116,850 117,450 116,730 Kan. dollar 49,700 50,010 49,500 Dönsk kr. 9,7490 9,8020 9,9040 Norsk kr 8,9890 9,0390 9,0830 Sænsk kr. 8,4960 8,5430 8,5870 Fi. mark 12,2005 12,2738 12,3935 Fra. franki 11,0588 11,1252 11,2337 Belg. franki 1,7982 1,8090 1,8267 Sviss. franki 45,1700 45,4200 45,9700 Holl. gyllini 32,9176 33,1154 33,4382 Pýskt mark 37,0895 37,3124 37,6761 ít. lira 0,037460 0,03769 0,038060 Aust. sch. 5,2717 5,3034 5,3551 Port. escudo 0,3618 0,3640 0,3675 Spá. peseti 0,4360 0,4386 0,4429 Jap. yen 0,707200 0,71140 0,714000 írskt pund 92,107 92,661 93,564 SDR 99,040000 99,64000 99,990000 ECU 72,5400 72,9800 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.