Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2000, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000
5
Fyrstur kemur, fyrst
DV
Fréttir
PETTA OG MARGT FLEIRA! des. ti* 8-
Heimilistæki
SÆTÚNI S ■ SÍMl 56S 1500
Tónlistarskóli Garðabæjar:
Yfirkennari krefst endur-
Tjörumengaður
snjór í
Rauðavatn
Tjörumenguöum snjó er ekið að
Rauðavatni á vetuma og sturtað við
vatnið eða i það. Fólk sem hefur átt
leið þarna hjá hefur haft samband
við blaðið og lýst yfir áhyggjum yfir
að mengun af þessu tagi kunni að
hafa áhrif m.a. á fuglalífið á svæð-
inu í vor og sumar. Snjóflutningar
af þessu tagi eru á vegum Reykja-
víkurborgar.
„Þetta hefur verið gert í áraraðir,
þegar hefur þurft að fjariægja snjó,“
sagði Theódór Guðfinnsson hjá
gatnamálastjóra við DV. „Þeim snjó
sem þurft hefur að losa úr Selás-
hverfinu hefur verið ekið upp að
Rauðavatni og hann losaður á svæði
vestan við vatnið og niður undir
það. Meiningin er ekki að sturta út
í vatnið sjálft en snjórinn bráðnar
og lekur út í það.“
Theódór sagði að óhjákvæmilega
væri snjórinn eitthvað tjöru- og salt-
mengaður. Til viðbótar við hann
rynni allt vatn af götunum, bæði
bráðinn snjór og regnvatn, út í vatn-
ið. Regnvatnið rynni mjög víða
fram í sjó, svo og Elliðaámar.
„Ég kann ekki að segja frá því
hver staða lífríkis við Rauðavatn er
eða hvort hún hefur breyst eitthvað
í gegnum tíðina," sagði Theódór. „En
það hafa aldrei verið gerðar neinar
athugasemdir við þetta.“ -JSS
Halló, halló!
Allt að
afsláttur af símum
50% afsláttur af skrautsímum
25% afsláttur af þráðlausum
Samsung símum
Tilboðsverð á Bosch GSM símum
upptöku ráðningarmáls
- meðmæli og fleiri gögn með umsókn hans geymd í tösku
29.900 kr.
39.900 kr. Áður
89.990 kr. 4
59.990 kr. Áður
39.990 kr. Áður 59.900
Áður 44.900
Áður 59.900
Áður 119.990
Áður 74.900
39.990 kr. ^
jU 39.990 kr.
9.990 kr.
1.990 kr. aöu,
2.490 kr. Áður 3.990
Áður 57.400
Áður 59.900
Aður 14.990
Áður 2.990
7.990 kr.,
8.990 kr. *
1.890 kr.
1.495 kr.
Aður 9.990
Áður 14.155
Áður 2.890
Aður 2.490
P 495 kr. Áður 990
2.990 kr.«
11.990 kr. Áður n
16.990 kr.
9.990 kr.
9.900 kr. aö„
Áður 3.990
Áður 16.990
Áður 23.740
Aður 13.990
Áður 14.900
eldavélar,
gufustraujárn, örbylgjuofna, þurrkara,
heimabíómagnara, geíslaspilara,
hradsuðukönnur, útvarpstæki, kaffivélar
Smári Ólason, yfirkennari í Tón-
listarskóla Garðabæjar, hefur form-
lega farið fram á endurupptöku
ráðningar bæjarstjómar Garðabæj-
ar á nýjum skólastjóra við Tónlist-
arskólann. Kröfuna byggja Smári og
lögfræðingur hans á því að gögn
sem Smári lét fylgja með umsókn
sinni hafi aldrei verið lögð fyrir þá
aðila sem um málið fjölluðu, þ.e.
viðræðunefnd, skólanefnd, bæjarráð
og bæjarstjóm. „Ég skil ekki hvem-
ig menn hafa getað fjallað um hæfni
mína eða vanhæfni, hafandi ekki
einu sinni skoðað þau gögn sem ég
lagði fram með umsókninni," sagði
Smári. „Ég tel þessa ráðningu ólög-
lega þar sem ekki var gætt sam-
ræmis og jafnræðis við meðferð
gagna.“ Hann hefur ákveðið að
hætta við skólann standi bæjaryfir-
völd við ráðningu Agnesar Löve.
Smári kvaðst jafnframt ósáttur
við að fá engar skýringar frá bæjar-
stjóm á því að hann hefði ekki ver-
ið talinn æskilegur í starfið, þrátt
fyrir ítrekaðar fyrirspurnir þar að
lútandi. Hann kvaðst afar þakklátur
fyrir þann mikla stuðning sem fram
hafi komið með undirskriftasöfnun
foreldra bama í skólanum
Aðspurður hvort hann færi i hart
ef bæjaryfirvöld stæðu við ákvörð-
un sína sagði Smári: „Ég vildi óska
þess að ég þyrfti þess ekki. En rétt-
lætiskennd mín leyflr mér ekki að
láta bjóða mér þetta. Ég er hryggur
og miður mín yfir þessu máli, því
mér finnst þetta svo óréttlátt."
Gunnar Einarsson, menningar-
fulltrúi Garðabæjar, staðfesti við
DV að gögnum Smára hefði aldrei
verið dreift. „Umsókn hans fylgdi
listi yfir fylgiskjöl og gögn. Þau
voru hér í tösku hjá okkur á bæjar-
skrifstofunum og það var vitað að
þau væru hér.“ Aðspurður hvort
gögnum annarra umsækjenda hefði
verið dreift meö umsóknunum kvað
Gunnar svo vera. „T.d. gögn varð-
andi Agnesi Löve voru heft við um-
sóknina og ljósrituð sem pakki. Við
fórum ekki að ljósrita öll gögn í
þessari tösku því það hefðu verið
nokkrir tugir síðna. En listi yfir
fylgigögn sem fylgdi umsókninni
fór með, þannig að menn gátu náð
sér í þessi gögn hér og kynnt sér
þau.“
Gunnar taldi að menn hefðu
„metið það svo“ að umsækjendur
sætu við sama borð þótt gögnum
sumra hefði verið dreift til bæjar-
og skólayfirvalda en annarra ekki.
-JSS