Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2000, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2000, Side 16
16 + 25 »; MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 2000 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 Sport Sport Kvennalið Þróttar úr Neskaupstað hefur þegar tryggt sér deildarmeist- aratitilinn í blaki kvenna eftir að hafa sigrað í tveimur leikjum um helgina. Þróttur hefur 36 stig í efsta sæti en KA og ÍS koma næst með 20 stig. Graham Taylor, knattspymustjóri hjá enska A-deildarliðinu Watford, segir á fréttavefnum Teamtalk i gær að hann hafi viljað kaupa Heiðar Helguson fyrir timabilið í haust. Forráðamenn Lilleström hafi hins vegar hafnað því þar sem félagiö hafi ekki viljað missa tvo framherja á sama tima en félagið seldi leikmann til Coventry um sama leyti. Vala Flosadóttir sigraði í stangar- stökki á innanhússmóti í Malmö i vikunni með því að stökkva 4,10 metra. Þessi árangur Völu lofar góðu fyrir tímabilið en hún tekur þátt í fleiri mótum á næstunni. Stoke City sigraði Oldham á útiveili, 0-1, í bikarkeppni neðri deildar liða í gær. Það var gullmark frá James O’Connor sem tryggöi Stoke sigur- inn en markið kom þegar 4 mínútur lifðu eftir af framlengingu. Sheffield Wednesday tryggöi sér sæti í 5. umferð ensku bikarkeppn- innar með því að sigra Wolves, 4-3, í vítaspyrnukeppni en staðan eftir vernjulegan leiktíma og framleng- ingu var jöfn, 0-0. Wednesday mætir Gillingham á útivelli í 5. umferðinni. -GH Annar leikurinn er og verður skyldusigur: Komnir á kortið - Portúgalir hafa styrkst mikið á síðustu árum ísland mætir Portúgal í öðrum leik sínum í Evrópumótinu í handbolta sem hefst á fóstudag. Það má segja að Evrópukeppnin hafa komið Portúgöl- um á handboltakortið því þeir unnu sér sæti á sínu fyrsta stórmóti sem gestgjafar í fyrstu Evrópukeppninni 1994. Þá enduðu þeir í 12. og síðasta sæti og töpuðu öllum sex leikj- unum en síðan þá hefur portú- galskur handbolti styrkst mikið. Það sönnuðu þeir enn frekar með því að vinna sér sæti á heimsmeistaramótinu í Japan 1997 og svo aftur nú að vera í hópi tólf sterkustu handbolta- þjóða álfunnar á EM. Slógu út Júgóslava Á meðan íslenska landsliðið sló út það makedóníska sló Portúgal út þre- falda heims- (1) og ólympíumeistara (2) Júgóslava í tveimur leikjum þar sem „Júggarnir" náðu aðeins eins marks sigri á heimavelli sínum. Það er því ljóst að ekki er lengur hægt að bóka sigur gegn Portúgölum líkt og á árum áður en engu að síður er „skyldusigur" í þessum leik gegn væntanlega slakasta liði riðilsins. Norðmenn unnu Portúgali á dögun- um í æfmgaleik, 23-25, og gekk þeim þá vel að leika 6:0 vöm á portúgalska liðið en íslensku strákamir þurfa að stoppa Carlos Resende sem hefur skorað 5,8 mörk að meðaltali í sínum 170 landsleikjum og skoraði einmitt átta mörk í fyrrnefndum leik. -ÓÓJ Mótherjar íslands í EM: Portúgal - laugardaginn 22. janúar í Rijeka Árangur gegn Portúgal: 83,3% ísland hefur spilað 12 landsleiki gegn Portúgölum, níu hafa unnist, liðin hafa gert 2 jafntefli en Portú- galir unnu sinn eina leik 1994 þeg- ar þjóðirnar mættust í 8. sinn en ísland vann fyrstu 6 landsleikina og hefur unnið þá 3 síðustu. -ÓÓJ Island hefur alltaf átt í miklum vandræöum með rússneska björninn: Aldrei unnið Rússa á stórmóti - sjö tapleikir í röð á HM og á ólympíuleikum Rússar og lið Sovétríkjanna þar á undan hafa bæði haft íslenska handboltalandsliðið undir sínum stóra og sterka hrammi á stórmót- um til þessa. ísland leikur þriðja leik sinn á þremur dögum gegn Rússum á sunnudag og þarf að brjóta niður múr. Minnst höfum við tapað með fjór- um mörkum en stærsta tapið kom í einum mesta vonbrigðaleik íslenskr- ar handboltasögu er Rússar unnu okkur 12-25 í Höllinni á HMá ís- landi 1995 og slógu okkur út. Rússar eru í flokki með Svíum sem einu þjóðirnar sem hafa orðiö Evrópumeistarar í handbolta en Rússar/Sovétmenn hafa alls unnið sjö stórmót i handbolta, þar af 3 und- Mótherjar íslands á EM: Rússland sunnudaginn 23. janúar í Rijeka ir merkjum Rússlands. Rússar end- uðu i öðru sæti í fyrstu Evrópu- keppninni í Portúgal 1994, unnu EM á Spáni tveimur árum seinna en komust ekki á pall síðast er liðið endaði í 4. sæti. Þjálfari Rússa nú er hinn gamal- reyndi Vladimir Maximov og ljóst að Rússar koma til með að verða erfíð- ir sem oft áður í Króatíu. Undir stjóm Maximov er Rússland/Sam- veldið eina þjóðin sem hefur unnið öll þrjú stórmótin í hand- bolta, heimsmeistarakeppni, ólympíuleika og Evrópukeppni. í rússneska liðinu eru kunnir leikmenn, markvöröurinn And- rei Lavrov hefur engu gleymt, risamir á línunni og í vörninni, Dimitri Torgovanov og Oleg Grebnev, verða illviðráðanlegir og hver veit nema íslandsvinurinn Dimitri Filippov reynist okkur erfið- ur en hann er annar tveggja marka- hæstu leikmanna liðsins ásamt skyttunni Vassili Koudinov sem báðir hafa skorað yfir 500 landsliðsmörk fyrir Rússa. -ÓÓJ ■I íslenska liðiö vonast til að enda taphrinuna 1 Króatíu: Tíu töp í röð - fyrir Svíum á síðustu 11 árum íslendingar verða seint leiðir á því að tala um Svíagrýluna þegar rætt er um handboltaleiki þjóðanna. ísland fær það erfiða hlutverk að mæta heims- og Evr- ópumeisturum Svía í fyrsta leik á Evr- ópumótinu í Króatíu en fyrrnefnd grýla er kannski ekki rangnefni ef það er skoð- að að ísland hefur tapað tíu landsleikj- um í röð gegn Svi- um og ekki unnið „alvöru lið“ hjá Sví- þjóð síðan á Norð- urlandamótinu 1984. Síðast vann Is- land táningalið Svía desember 1988. Mótherjar Islands á EM: S i j ö - föstudaginn 21. janúar í Rijeka Þorbjörn um Rússa: Eitt af sterkustu liðunum „Rússar hafa ekki leikið nema tvo landsleiki fyrir mótið eins og viö en þeir unnu tvo örugga sigra á Úkraínu. Þeir hafa eins og ofl áður verið i leynum með sínar aðgerðir en Rússar eiga óhemjugóða handknattleiksmenn. Þeir eru með mjög sterkan miðjumann, Lavrov að nafiii, línumanninn öfluga, Torgavanov, og markvörðinn Lavrov og í öllum stöðum eru hörkunaglar. Þetta er öflugt lið sem hefur verið í fremstu röð og tvímælalaust eru Rússar með eitt sterkasta liðið í keppninni." -GH 9 sinnum á pall í 10 stórmótum Árangur Svía undir stjóm Bengt Johansson er ein löng sigurganga en hann hefur þjálfað sænska landsliðið síðan 1988. Á þessum 11 áram hafa Svíar unnið 4 gull á stórmótum, 3 silfur og 2 bronsverðlaun og aðeins einu sinni misst af því að komast á pall frá 1990, á Evrópumótinu á Spáni 1996. Það er ljóst að Bengt er ekki að breyta mikið siguruppskrift sinni í þessari keppni en Svíar hafa unnið tvær af þremur Evrópukeppnum sögunnar. Flestallir reyndu leikmenn liðsins eru þó með ann- að líka í huga en það er að taka ólympíugull í haust, eina gull handboltans sem aldrei hefur komist i hendur Svíum. í aðalhlutverkum sem fyrr verða þeir Magnus Wislander og Staffan „faxi“ 01- son auk markvarð- anna Tomas Svens- son og Peter Gentzel sem oft hafa reynst okkur íslendingum afar erfiðir. -ÓÓJ Árangur gegn Svíum: 13,6% Island hefur spilað 44 lands- leiki gegn Svíum, fimm af þeim hafa unnist (1964,1984 (2) og 1988 (2)) og liðin hafa gert 2 jafntefli en Svíar hafa unnið 37 leiki, þar af 5 af 6 á stórmótum en ísland vann á HM 1964. -ÓÓJ 1. deild kvenna í körfubolta í Keflavík í kvöld: Stórleikur - er topplið Keflavíkur og KR mætast Keflavík og KR eru efst og jöfh eftir ellefu leiki í 1. deild kvenna og spila tvo af úrslita- leikjum vetrarins í þessari viku. Sá fyrri er í deild- inni í kvöld í Keflavík og hefst klukkan 20.00 en sá seinni er undan- úrslitaleikur bikars- ins næstkomandi sunnudag í KR-hús- inu. Keflavik vann fyrsta leik félaganna í vetur í æsispennandi leik í Keflavík en Keflavíkurstúlkur áttu síðan ekkert svar við frábærum leik KR í öðrum leiknum í KR- húsinu en þann leik vann KR með 21 stigs mun. KR hefúr á síðustu 2 mánuðum unnið öll lið deildar- innar með meira en 20 stiga mun. Ef borin er saman tölfræði liðanna sést að hjá Keflavík skara ein- staklingar fremur fram úr í tölfræðiþátt- unum en þó að KR-liöiö eigi ekki margar Guðbjörg Norðfjörð, fyrirliði KR, hefur skorað 20 stig að meðaltali í leikjum KR og Keflavíkur í vetur 1. DEILD KVEHNA Staðan fyrir leik kvöldins KR 11 10 1 799-465 20 vera styrkur KR, liðið Keflavík 11 10 1 838-573 20 hefur fengið á sig fæst ÍS 14 10 4 836-712 20 stig í vetur (42,3), tekið KFÍ 12 3 9 679-860 6 hæsta hlutfall frákasta í Tindastóll 10 2 8 559-756 4 boði (54%) og stolið flest- Grindavík 14 1 13 622-967 2 um boltum (19,4) en efst á listum er liðið sjálft mjög oft á toppn- um meðal liða deildar- innar. KR-konur vona eflaust að leikurinn ráðist ekki á vítalínunni því þar er munurinn á liðum þó nokkur en Keflavíkur- liðið er þar í nokkrum sérflokki því fjórir hittn- ustu leikmenn deildar- innar í vítum leika þar (Alda Leif Jónsdóttir, 87,5%, Erla Þorsteins- dóttir, 87,3%, Anna Mar- ía Sveinsdóttir, 85,7% og Marín Rós Karlsdóttir, 85,7%). Keflavík hefur sett 78,9% víta sinna niður í vetur, þar af þær fjórar 86,8% (99 af 114) en KR aðeins 59,2%. Vömin ætti á móti að 18,9% ísland hefur spilað 37 sinnum gegn Sovétrikjunum, Samveldinu og Rússlandi, unnið 6, gert tvö jafntefli og tapað alls 29 landsleikjum. Ef aðeins eru teknir leikir við Rússa er árangurinn 37,5% og sigramir 3 í átta leikjum 1991-1995. Það eru jafnmargir sigurleikir og í 29 leikjum gegn gömlu Sovétríkjunum en gegn þeim náöi Island aðeins 13,8% árangri. -ÓÓJ Keflavík hefur bæði skorað flest stig (76,2) og átt flestar stoð- sendingar að meðaltali í leik (22,5). -ÓÓJ Leikir Islands 12 þjóðir leika í tveimur riðlum í Evrópukeppninni. I riðh 1: Króatía, Spánn, Frakk- land, Noregur, Þýskaland, Úkraína. íriðh 2:Island, Svíþjóð, Portúgal, Rússland, Danmörk, Slóvenía. Leikir íslands: Ísland-Svíþjóð........21/1 kl. 16 Ísland-Portúgal.......22/1 kl. 18 Ísland-Rússland ........23/1 kl. 18 Ísland-Danmörk.........25/1 kL 20 Island-Slóvenia...........26/1 kL 16 Tvær efstu þjóðimar komast í undanúrshtin sem fara fram 29. janúar og sama dag verður leikið um sæti frá 5-12. Úrshta- leikurinn og leikur- inn um 3. sæti fara svo fram þann 30. jan- úar. -GH Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari spáir því að Svíar hampi Evrópumeistaratitlinum en á stóru myndinni hér að ofan sitja Svíarnir fyrir á mynd eftir að hafa tryggt sér heimsmeistaratitilinn á síðasta ári. •• Þeir Staffan Olson frá Svíþjóð, til vinstri, og Dimitri Torgovanov frá Rússlandi hafa reynst okkur íslendingum erfiðir í gegnum tíðina *J| og þeir eru mættir til Króatíu. 'vX - jl f ■ DV-sport skoðar mótherja Islands á: Þoybjörn um Portúgala: Oútreiknanlegt lið „Portúgalamir eru með hð sem er svohtið óútreiknanlegt. Það er nýr þjálfari tekinn við hðinu, Javier Garcia, sem hefur þjálfað landshð Spánar, Bandaríkjanna og Egyptalands og hann kann ýmislegt fyrir sér. Portúgalar slógu út Júgóslava í riðlakeppninni með þvi að sigra þá í Svartfjallalandi og það segir okkur að þeir eru sýnd veiði en ekki gefm. Aðalstyrkleikinn í hðinu eru tveir leikmenn. Það er annars vegar miðjumaðurinn sem er fyrrum Rússi og svo eiga þeir mikla rétthenta skyttu." -GH Þorbjöm um Svia: Óumdeilanlega bestir „Svíar eru óumdeilanlega með besta liðið í keppninni enda bæði heims- og Evrópumeistarar. Þetta er óhemju leikreynt hð sem í eru gamlir leikmenn sem vita hvað þarf til að vinna. Það eru mjög fáir gallar á sænska hðinu og þeir eru með þannig hð að svo að komi kaflar sem ekki gengur sem skyldi þá bæta þeir þaö upp með góðum vamarleik og markvörslu. Vöm, markvarsla og síðast en ekki síst hraðaupphiaupin em sterkustu vopn Svia og það kæmi mér á óvart ef )>eir yrðu ekki Evrópumeistarar. Það er ekki nema að við getum slegið þá út í byrjun." -GH KR-ingar eftirsóttir: Sigþór og Bjarni til Grikklands? Svo getur farið að tveir leik- menn úr íslands- og bikarmeist- araliði KR í knattspymu verði leigðir th gríska A-liðsins Xanhti fram til vors en félagið hefur ósk- að eftir því að fá þá Sigþór Júlí- usson og Bjama Þorsteinsson að láni. Forráðamenn KR hafa ekki tekið neina ákvörðun um það hvort þeir verði við þessari beiðni en sem kunnugt er eru nokkrir leikmanna liðsins á leigu th vors. Sigursteinn Gíslason og Einar Þór Daníelsson em hjá Stoke, Bjarki Gunnlaugsson hjá Preston og Guðmundur Benediktsson hjá Geel í Belgíu. Lið Xanthi er í 10. sæti af 18 liðum í grísku A-dehdinni. -GH Landsliðið í knattspyrnu: Þórhallur og Bjarni - nýliðarnir sem Atli Eðvaldsson, landsliðs- þjálfari í knattspymu, er enn ekki tilbúinn með þann hóp sem hann ætlar að fara með á Norðurlandamótið í knatt- spymu sem hefst á La Manga á Spáni í lok mánaðarins. Atli sagði í samtali við DV að hann ætti eftir að fá stað- festingu hjá nokkrum leik- mönnum og fym gæti hann ekki gengið frá endanlegu vali. Þó er vitað að tveir ný- liðar verða í landsliðshópnum en það eru KR-ingamir Þór- hahur Hinriksson og Bjami Þorsteinsson sem báðir léku leika á La Manga undir stjóm Atla hjá KR á síð- asta tímabhi. Samið um leikdaga Atli og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, koma th lands- ins í kvöld frá Prag í Tékk- landi en þar hittu þeir fuh- trúa þeirra þjóða sem Island leikur með í undankeppni HM. I farteskinu verða þeir væntanlega meö niðurröðun leikja í riðlinum en auk ís- lands leika: Tékkland, Dan- mörk, Búlgaría, N-írland og Malta. -GH Haukur Ingi Guðnason, knattspyrnumaður hjá Liverpool: Válerenga er í biðstöðu - útsendarar nokkurra liða ætla að fylgjast með Hauki á Spáni Haukur Ingi Guðnason knattspymumaður, sem leikur hjá enska A-dehd- arliðinu Liverpool, er kominn aftur th Englands eftir að hafa dvalið við æf- ingar hjá norska A-deild- arliðinu Válerenga. Hauk- ur lék einn leik með félag- inu gegn Odd Grenland sem Válerenga tapaöi stórt, 5-1. Haukur lék fyrri háhleikinn og eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins var hann einn af fáum ljósum punktum í liði Válerenga í leiknum. „Þjálfarinn var mjög ánægður með það sem hann sá til mín og mér skhst að hann ætli að ræða við stjóm félagsins og vera svo í sambandi. Liðið er að fara í æfinga- ferð th Suður-Afríku og ég verð með íslenska landsliðinu á Norður- landamótinu á Spáni þannig að það verður bara að koma i ljós hvað verður. Mér skhst á um- boðsmanni mínum að út- sendarar nokkurra félaga ætli að koma th Spánar og fylgjast með mér ef ég fæ eitthvað að spreyta mig,“ sagði Haukur viö DV i gær. Haukur á eitt og hálft ár eftir af samningi sín- um við Liverpool en frá því Frakkinn Gerard Houhier tók við stjóm fé- lagsins hefur Haukur mátt sætta sig við aö vera ekki inni i myndinni og hefur fá tækifæri fengið með varaliðinu. Rosenborg einnig inni í myndinni Ekki ahs fyrir ' löngu æfði Haukur með norska meistaraliðinu Rosen- borg. Þar gekk honum vel en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhaldið. Forráðamenn Rosenborg- ar hafa keypt tvo nýja leikmenn og æha að bíða með fleiri kaup þar th þátttökunni í meistara- dehdinni er lokið. -GH Haukur Ingi Guðnason. Bland í poka Franski knattspyrnumaðurinn Dijbril Diawara er á leið til enska A-deildar liðsins Sunderland írá Tor- ino á Ítalíu. Diawara er 25 ára gamall varnarmaður sem lék með Monaco áður en hann gekk í raðir Torino. Tvö heimsmet féllu á heimsbikar- móti í 25 metra laug í Sydney í gær. Ástralinn Ian Thorpe bætti eigið heimsmet í 200 metra skriðsundi þeg- ar hann kom í mark á 1:42,54 mínút- um. Þá bætti Susan O’Neill frá Ástr- alíu heimsmet sitt í 200 metra flugsundi en tími hennar i sundinu var 2:04,16 mínútur. Spœnska knattspyrnuliðið Espanyol rak í gær argentínska þjálf- arann Miguel Angel Brindisi úr starfi vegna slaks árangurs liðsins í spænsku A-deildinni. Liðið er í 17. sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið einn af síðustu 8 leikjum sín- um. Brindisi tók við liði Espanyol árið 1998 en við starfi hans nú tekur aðstoðarþjálfarinn Paco Florens og er ráðning hans tímabundin. Mark Draper, leikmaður með enska A-deildar liðinu Aston Villa, hefur veriö lánaður til spænska A-deildar liðsins Rayo Vallecano til loka þessa tímabils. Draper hefur ekki tekist að vinna sér fast sæti í liði Villa en hann er fyrrum U-21 árs landsliðs- maður Englendinga. ítalinn Roberto Di Matteo, sem leikur með Chelsea, verður frá næstu 6 vikumar en hann handarbrotnaði i leik Chelsea og Leicester um siðustu heigi. Mikil meiðsli herja á lið Arsenal og marga fastamenn kemur til með að vanta í leik liðsins gegn Leicester i kvöld en þetta er leikur í 4. umferö bikarkeppninnar. Fyrirliðinn Tony Adams, til hægri, er meiddur og missir líka af leiknum gegn Manchest- er United á mánudaginn. Þá eru Fredrik Ljun- berg, Dennis Bergkamp og Marc Overmars allir á sjúkralistanum. Níger- iumaðurinn Kanu er svo upptekinn með landsliði Nígeríu vegna Afríkukeppninnar. Ekki er ástandið betra hjá Leicester en sjö leikmenn liðsins verða fjarri góöu gamni í leiknum gegn Arsenal í kvöld. Ian Marshall, Neil Lennon, Muzzy Izzet, Tony Cottee, Andy Impey og Steve Walsh eru meiddir og Frank Sinclair er í leikbanni. David O'Leary, knattspyrnustjóri hjá Leeds, hefur mikinn áhuga á aö kaupa Carl Cort, framherja Wimbledon, og er sagður tilbúinn að borga um 830 milljónir króna fyrir leikmanninn. Ghanabúinn Anthony Yeboah, framherji þýska A-deildar liðsins Hamburger, hefur verið orðaður við enska félagið Chelsea. Hann segir i viötali við þýska blaðið Bild í gær að hann hafi fengið tilboð frá félagi í Englandi og það hafi komið honum á óvart hversu stórt þetta félag er. Ye- boah segist hafa mikinn áhuga á að leika í ensku knattspyrnunni á ný en hann lék við góðan oröstír með Leeds frá 1995 til 1997. -GH NBA-DEILDIN Miami-Chicago ............85-92 Mourning 20, Carter 20, Brown 12 - Brand 24, Kukoc 23, Carr 14. Houston-Portland..........90-89 Francis 26, Thimas 22, Anderson 14 - Smith 21, Wallace 17, Sabonis 13. Seattle-Cleveland.........99-80 Baker 28, Payton 25, Barry 21 - Murray 20 Kemp 13, Sura 10. Sacramento-LA Clippers .. 104-98 Webber 30, Anderson 19, Divac 10 - Taylor 22, Odom 19, Olowokandi 14. íkvöld Nissandeild kvenna i handbolta: ÍR-Víkingur 20.00 KA-Fram 20.00 Afturelding-FH 20.00 1. deild kvenna í körfuknattleik: Keflavik-KR .................20.00 +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.