Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000 31 Fréttir Safnið stimplum á leið til betra lífs MARKmiðlun ehf. námskeið til árangurs Ólafur Þór Ólafsson leiðbeinandi getur gert, áitt eða veriö það sem þú vílt Frábær námskeið í sjálfsrækt og markmiðasetningu, Naöu Arangn og Rhoennc Kynningarfundur haldin á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 26/1 kl. 20.00. Næsta námskeið hefst á Hótel Loftleiðum 27/1 kl. 18.00. www.markmidlun.is S: 896 5407 markmidlun@markmidlun.is MARKfíi/ij/un Uppl. og skráning Margir strengja alltaf áramótaheit. Stundum er það sama heitið sem strengt er um hver áramót, stundum nýtt og nýtt. En þeir sem það gera eiga það sameiginlegt að vilja breyta ein- hverju sem betur mætti fara. Að hætta að reykja, losa sig við aukakílóin og byrja í líkamsrækt eru vinsæl ára- mótaheit og eiga þau það öll sammerkt að vera þættir í leið til betra lífs. En ffam hjá fæstimi hefur farið að á þessum ■ á r h árstíma flykkjast f m & “ £* | ' W : nálgast i Lvfiu. 0 landsmenn á líkams- ræktarstöðvamar og í sundlaugamar og vafalaust era margir þátttakendumir efna heit sín. Undanfarin ár hefur DV, Bylgjan og íþróttir fyrir alla staðið fyrir heilsu- átakinu Leið til betra lífs. Markmiðið er að hvetja landsmenn til að huga að heilsusamlegra lífemi. Hluti af átak- inu í ár felst i því að fá stimpla í þar til gert stimpilkort í hvert sinn sem farið er í sund eða í líkamsrækt hjá sam- Lyfju. Þeir sem þegar hafa skilað inn korti eiga þess kost að fá vinninga sem dregnir em reglulega út á Bylgjunni. Því er um að gera að taka kortið með sér þegar farið er í sund eða líkams- rækt og safna stimplunum því til mik- ils er að vinna. Aðalvinningurinn er flugferð fyrir alla fjölskylduna hvert á land sem er. Þá gefa samstarfsaðilar átaksins vinn- degi og áður en varir víkur skammdegiö. DV-mynd Njörður Helgason Geislar rísandi sólar Skuggar vetrarsólar í skammdeg- inu eru langir. Þótt daginn sé farið að lengja eru þeir enn skammir og suma daga liggur við að morgun- og sólroði mætist um miðjan dag og rauðleitum blæ bregður fyrir á himninum. Selfosskirkja var böðuð í geislum vetrarsólar á dögunum þegar fréttamaður okkar skoðaði fagurt sjónarspil náttúrannar. -NH Hestamiðstöðin að fara af stað - stjórn skipuö og senn auglýst eftir framkvæmdastjóra Á fimdi sveitarstjómar Skagafjarðar í vikunni voru kosnir tveir fulltrúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í stjóm Hestamiðstöðvar Islands. Þeir eru Bjami Egilsson á Hvalnesi og Skapti Steinbjömsson á Hafsteinsstöðum, sem hefur snúið heim að nýju eftir skamma dvöl í Bandaríkjunum. Þriðji maður í stjóm verður frá ráðuneytun- um sem málinu tengjast og er reiknað með að það verði Sveinbjöm Eyjólfs- son, aðstoðarmaður landbúnaðarráð- herra. Sem kunnugt er var skrifað undir samkomulag rikis og sveitarfélagsins fyrir áramótin. Það gerir ráð fyrir 30 milljónum frá ríkinu, 15 frá sveitarfé- laginu og reiknað er með a.m.k. fimm milljónum frá einkaaðilum til rekst- ursins á næstu flmm árum. Gísli Gunnarsson, forseti sveitar- stjómar Skagafjarðar, segir að nú, þeg- ar stjóm hafl verið skipuð, geti þetta farið af stað á fúllum krafti. Fyrsta verk- efhið sé að auglýsa eftir framkvæmda- stjóra hestamiðstöðvarinnar og verði það væntanlega gert alveg á næstunni. Reiknað er með að tveir aðrir starfs- menn verði ráðnir en væntanlega mun framkvæmdastjóri ráða í þær stöður þegar þar að kemur. Varamenn þeirra Bjarna og Gísla frá sveitarstjóm Skaga- Sarðar em þeir Bjami Maronsson og Guðmundur Sveinsson. -ÞÁ starfsaðilum átaksins. Þegar búið er að safna 15 stimplum er því skilað inn til afgreiðslu DV fýrir 29. janúar en þá lenda eigendur í heilsupotti sem er fullur af heilsusamlegum vinningum. Þrátt fyrir að ekki séu margir dagar til stefnu geta þeir sem ekki hafa fengið sér kort nálgast þau í öllum sundlaug- um lands- ins og líkams- ræktarstöðvunum World Class og Hreyf- ingu. Einnig er hægt að kortið í verslun Nanoq og inga en þar á meðal era heilsukörfur, morgunverðarkörfur, líkamsræktar- kort og myndbandsspólur. En hvemig gengur landsmönnum að safna stimplum í kortin? Starfs- stúlka hjá Hreyfmgu sagði það koma sér skemmtilega á óvart hve kortin væra vel nýtt. Hún sagði stimpilinn alltaf vera uppi. Þá hefur kortið verið vel nýtt í sundlaugum landsins. Þátttakan gekk vonum framar síð- asta ár en þúsundir manna skiluðu inn fullstimpluðu korti. Það er því til mikils að vinna og landsmenn era ein- dregið hvattir að taka þátt í leið til betra lífs. -hól Aukin ökuréttindi: á leigubfl, hópferðabíl, vörubfl og eftirvagn. Nýtt námskeið byijar á hveijum miðvikudegi. Góð kennsluaðstaða. Frábærir kennarar og góðir bílar. Leitið upplýsinga! •• Þarabakki 3, Mjóddinni f QKy Upplýsingar og bókanir Jr A £KOUNN í síma 567-0300 ) | MJODD Vetrarsólin baðar Selfosskirkju geislum sínum. Sólin hækkar á lofti dag frá DRIFANDI VINNUÞJARKUR ÓSKAR £FTIR STARFI. 4X4 ENGIN FYRIRSTAÐA. 1.919.679 kr. ónVSK. Rekstrarleigusamningur Engin útborgun 50.572 kr. á mánuði STAREX4X4 Fjármögnunarleiga Utborgun 479.920 kr. 29.610 kr. á mánuði Rekstrarleiga er miðuð er við 24 mánuði og 20.000 km akstur á ári. Fjármögnunarleiga er miðuð við 60 mánuði og 25% útborgun, greiðslur eru án vsk. Vsk leggst ofan á leigugreiðslur en viðkomandi fær hann endurgreiddan ef hann er með skattskyldan rekstur. Allt verð er án vsk. ATVINNUBILAR FyRIRTffKJAÞJÓNUSTA Grjóthálsi 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1225 HYunoni í, it'jtiUtiiúiJiiiilp J I # jákrM Sími 530 2800 www.ormsson.is KALDIR *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.