Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2000, Blaðsíða 34
46
MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2000 T>V
7
dagskrá mánudags 24. janúar
*
m
%
\C
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
15.35 Helgarsportiö (e).
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiðarljós.
16.45 Sjónvarpskringlan - auglýsingatfmi.
17.00 Melrose Place (20:28).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri H.C. Andersens (42:52)
(Bubbles and Bingo in Andersen Land).
18.30 Prlr vinir (2:8) (Three Forever).
19.00 Fréttir, Iþróttlr og veöur.
19.35 Kastljósið.
20.10 Yndiö mitt (3:7) (Wonderlul You). Bresk-
ur myndaflokkur um hóp vina um þrítugt I
Noröur-Lundúnum. Leikstjóri: Matt Lips-
ey. Aöalhlutverk: Greg Wise, Lucy Ak-
hurst, Richard Lumsden og Miranda Ple-
asance. Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
21.05 Mannslíkaminn (4:8) (The Human
Body). Breskur heimildarmyndaflokkur
þar sem fjallaö er um mannslíkamann frá
öllum mögulegum hliöum og þær breyt-
ingar sem veröa á honum á æviskeiðinu.
Melrose Place kl. 17.00.
Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Elva Ósk
Ólafsdóttir.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Hamilton (1:4) (Hamilton). Sænskur
spennumyndaflokkur, byggöur á sögu eft-
ir Jan Guillou þar sem njósnarinn Carl
Hamilton á í höggi viö bófa sem reyna aö
smygla kjarnavopnum frá Rússlandi.
Leikstjóri: Harald Zwart. Aöalhlutverk:
Mark Hamill, Peter Stormare og Lena
Olin. Þýöandi: Veturliði Guönason.
23.05 Sjónvarpskringlan - auglýsingatfmi.
23.20 Skjáleikurinn.
06.58 ísland f bftiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 Llnurnar f lag.
09.35 Matreiðslumeistarinn II (7.20) (e).
10.10 Nærmyndir (Þorsteinn Pálsson).
10.50 Kynin kljást.
11.15 Inn viö beiniö (9.13) (e) (Auöur Eir Vil-
hjálmsdóttir). Hér er á feröinni viötalsþáttur
þar sem kunnar persónur úr þjóölífinu eru
gestir. Með aöstoö gesta f sjónvarpssal og
utan hans, sem allir tengjast aöalgestinum,
fá áhorfendur aö kynnast ólfkum hliðum
viðmælandans. 1990.
12.15 Myndbönd.
12.35 Nágrannar.
13.00 60 mínútur.
13.50 íþróttir um allan heim.
14.45 Felicity (2.22) (e). Ný bandarísk þáttaröð
fyrir fólk f rómantfskum hugleiðingum.
Felicity er ástfangin af Ben og þegar hann
ákveöur aö fara í háskólanám í New York
fylgir sveitastelpan i humátt á eftir honum 1
von um aö ná ástum hans.
15.30 Morö í léttum dúr (4.6) (e) (Murder Most
Horrid).
16.00 Ungir eldhugar.
16.15 Andrés önd og gengiö.
16.40 Svalur og Valur.
17.05 Krilli kroppur (e).
17.20 Skriödýrin (Rugrats).
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vinir (17.23) (e) (Friends).
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Á Lygnubökkum (4.26) (Ved Stil-
lebækken). Nýr danskur framhaldsmynda-
flokkur um blóðheitt fólk í sveitum Dan-
merkur þar sem jafnan eru blikur á lofti.
Framleiðandi þáttanna er Lars Von Trier.
20.40 Ein á báti (3.25) (Pady of Five). Hin mun-
aöarlausu Salinger-systkini eru mætt aftur
á Stöö 2 og aö vanda fylgjumst viö með
baráttu þeirra viö aö halda fjölskyldunni
saman og koma sér áfram I lífsins ólgusjó.
21.30 Stræti stórborgar (16.22) (Homicide. Life
on the Street). Viö fylgjumst með raunum
lögreglumanna í morðdeild Baltimore-borg-
ar er þeir reyna að klófesta stórglæpa-
menn.
22.20 Ensku mörkin.
23.15 Maöurinn meö öriö (e) (Scariace). Hörku-
spennandi og áhrifarík bíómynd um Tony
Montana sem kemur frá Kúbu til Bandaríkj-
anna árið 1980. Hann er flóttamaöur og
sem slíkur byrjar hann á botninum í banda-
rísku samfélagi. Tony beitir hins vegar öll-
um ráöum til að brjótast til valda i glæpa-
heiminum og ryöur miskunnarlaust úr vegi
öllum þeim sem halda aftur af honum. Að-
alhlutverk: Al Pacino, Michelle Pfeiffer, Ro-
bert Loggia, Mary Elizabeth Mastrantonio.
Leikstjóri: Brian De Palma. 1983. Strang-
lega bönnuö börnum.
02.00 Ráögátur (17.21) (e) (X-files). Bönnuö
börnum.
02.45 Dagskrárlok.
18.00 Ensku mörkin.
19.00 Sjónvarpskringlan.
19.15 Fótbolti um víöa veröld.
19.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Manchester United og Arsenal.
22.00 ftölsku mörkin.
22.55 Hrollvekjur (35.66) (Tales from the
Crypt).
23.20 Hefndarhugur 3 (Nemesis 3. Time
Lapse). Spennutryllir sem gerist í stór-
borg framtíöarinnar. Baráttunni um
heimsyfirráð er hvergi nærri lokiö.
Hættulegustu óvinir mannkynsins eru
tilfinningalausar verur hannaöar af
mönnunum sjálfum. Aðalhlutverk: Nor-
bert Wesser, Sharon Runeau, Xavier
Declie. Leikstjóri: Albert Pyun. 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
00.55 Dagskrárlok og skjálelkur.
06.00 Sa-
hara.
08.00 Stórfótur. Ótrúleg
saga (Bigfoot. The Unfor-
gettable Encounter).
10.00 Áþverveginn
(Plump Fiction).
12.00 Falliö mikla (The Big Fall).
14.00 Stórfótur. Ótrúleg saga (Bigfoot. The
Unforgettable Encounter).
16.00 Á þverveginn (Plump Fiction).
18.00 Falliö mikla (The Big Fall).
20.00 Sahara.
22.00 (mannsmynd (Mimic).
00.00 Hasar f Minnesota (Feeling Minnesota).
02.00 (mannsmynd (Mimic).
04.00 Hasar f Minnesota (Feeling Minnesota).
18.00 Fréttir.
18.15 Topp 10. Vinsælustu
lögin valin af áhorfendum
Skjás eins. Fyrri hluti. Umsjón:
María Greta Einarsdóttir.
19.10 Man Behaving badly.
20.00 Fréttir.
20.20 Bak viö tjöldin. í tilefni hátíöanna fer
Dóra og skoðar klassískar og vinsælar
jólamyndir sem eru í boði á videoleigum
Reykjavíkurborgar.
Umsjón: Dóra Takefusa.
21.00 Pema: Happy Days.
21.30 Þema: Happy Days.
22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur
Bandaríkjanna.
22.50 Axel og félagar..
24.00 Skonnrokk.
Skjár einn kl. 20.20:
Bak við tjöldin
Að venju verður margt um
að vera hjá Dóru Takefusa.
Meðal efnis í þættinum í kvöld
verður kvikmyndin „American
Beauty" í sviðsljósinu. Henni
er spáð mikilli velgengni á ósk-
arsverðlaunahátíðinni næsta
vor. Dóra tekur púlsinn á út-
hlutun kvikmyndasjóðs til
kvikmyndagerðarmanna og
fylgist meðal annars með
spennunni sem myndaðist þeg-
ar lokafresturinn til að skila
handriti til kvikmyndasjóðsins
var að renna út. Annars verður
margt að gerast I þættinum hjá
Dóru í kvöld og um að gera að
missa ekki af neinu. Umsjón:
Dóra Takefusa og Silja Hauks-
dóttir.
Bíórásin kl. 22.00 og 2.00:
Skordýrin gera árás
' Frumsýningarmynd
kvöldsins á Bíórásinni
nefnist í mannsmynd
eða Mimic.
Banvænn sjúkdómur
sem berst með
kakkalökkum herjar á
böm New-York borgar.
Dr. Susan Tyler er feng-
in til þess að skapa nýja teg-
und skordýra sem á að útrýma
ógnvaldinum. Tilraunin virkar
og hættunni er bægt frá. En
vísindamönnum lærist seint
að eiga við gang náttúrunnar
og þrem árum seinna finnast
illa útileikin lík og orðrómur
um stórhættuleg skordýr sem
hafa tileinkað sér hegðun
mannskepnunnar og geta
brugðið sér í mannslíki berst
eins og eldur í sinu um borg-
ina og veldur skelfingu. Nú er
voðinn vís enda mannskepnan
hættulegasta rándýr í heimi og
Susan þarf að ráðast gegn
sköpun sinni til þess að bjarga
borgarbúum frá hræðilegum
örlögum
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn. Séra Magnús G. Gunnars-
son fiytur.
7.00 Fréttir.
7.05 Áriadags.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árladags.
9.00 Fréttir.
9.05 Laufskálinn. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson á Akureyri.
9.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra
Friöjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les (16:26).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Breskir samtímahöfundar.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Vasafjölan. Tónlistarþáttur Berg-
Ijótar Önnu Haraldsdóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavöröur: Sigríöur Péturs-
dóttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Út um græna grundu.
20.30 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir (e).
21.10 Sagnaslóö. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Kristín Sverris-
dóttir flytur.
22.20 Tónlist á atómöld.
23.00 Viösjá. Úrval úr þáttum liöinnar
viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Vasafiölan. Tónlistarþáttur Berg-
Ijótar Önnu Haraldsdóttur (e).
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir er
annar stjórnenda Víösjár sem
er á dagskrá Rásar 1 í dag kl.
17.03.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarpiö.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpiö.
9.00 Fréttir.
9.05 Brot úr degi.
10.00 Fréttir.
10.03 Brot úr degi.
11.00 Fréttir.
11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveðjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Poppland.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.00 Fréttir.
17*03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfróttir.
19.35 Tónar.
20.00 Hestar.
21.00Tónar.
22.00 Fróttir.
22.10 Vélvirkinn.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Úl-
varp Noröurlands kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveöurspá á Rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 ísland í bftiö - samsending
Bylgjunnar og Stöövar 2. Guö-
rún Gunnarsdóttir, Snorri Már
Skúlason og Þorgeir Ástvaldsson
eru glaövakandi morgunhanar.
Horföu, hlustaöu og fylgstu meö
þeim taka púlsinn á því sem er
efst á baugi í dag. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa
tónlist. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar.
13.00 Iþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóöbrautin.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist
yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.0019>20. Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okk-
ur inn í kvöldiö meö Ijúfri tónlist.
00.0 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00
-24.00 Rómantík aö hætti Matthildar.
24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
GULL FM 90,9
7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin.
11-15 Bjarni Arason. Músík og minn-
ingar. 15-19 Hjalti Már.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00.17.00 Þaö sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106,8
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin meö Halldóri
Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeginu.
13.30 Tónlístaryfirlit BBC. 14.00 Klass-
ísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá
Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust-
mann / FM topp 10 á milli 20 og 21 22-
01 Rólegt og rómantískt meö Braga
Guömundssyni
X-ið FM 97,7
05.59 Miami metal - í beinni útsend-
ingu. 10.00 Spámaöurinn. 14.03
Hemmi feiti. 18.03 X strfm. 22.00
Karate (alternative rock). 00.00 ítalski
plötusnúöurinn. Púlsinn - tónlistar-
fréttir kl. 12, 14 ,16 & 18.
M0N0FM87J
07-10 Sjötíu (umsjón Jóhannes Ás-
björnsson og Sigmar Vilhjálmsson) 10-
13 Arnar Alberts 13-16 Einar Ágúst
16-19 Jón Gunnar Geirdal 19-22 Guö-
mundur Gonzales 22-01 Doddí
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljoðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ýmsarstöðvar
ANIMAL PLANET ✓✓
10.10 Judge Wapner’s Animal Court. 10.35 Judge Wapner’s Animal
Court. 11.05 People of the Forest. 12.00 Crocodile Hunter. 13.00 Em-
ergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry’s Practice. 14.30 Zoo
Story. 15.00 Golng Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Files. 16.00 Croc
Rles. 16.30 The Aquanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chron-
icles. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Living Europe. 20.00 Emergency
Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Animal Weapons. 22.00 Wild
Rescues. 22.30 Wild Rescues. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Em-
ergency Vets. 24.00 Close.
BBCPRIME ✓✓
10.00 Warand Piste. 10.35 Dr Who: Nightmare of Eden. 11.00 Learning
at Lunch: Rosemary Conley. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going
for a Song. 12.30 Change That. 13.00 Style Challenge. 13.30 Classic
EastEnders. 14.00 Country Tracks. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00
Dear Mr Barker. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Top of the
Pops. 16.30 Three Up, Two Down. 17.00 Waiting for God. 17.30 More
Rhodes around Britain. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 War and
Piste. 19.00 Last of the Summer Wine. 19.30 Only Fools and Horses.
20.00 Film: "Tom Jones”. 21.00 Top of the Pops 2.21.45 The 0 Zone.
22.00 Goodbye Dear Friend. 23.00 Casualty. 24.00 Learning History:
1914-1918.1.00 Learning for School: Come Outside. 1.15 Learning for
School: Come Outside. 1.30 Learning for School: Come Outside. 1.45
Learning for School: Come Outside. 2.00 Learning from the OU: The
Myth of Medea. 2.30 Learning from the OU: Myth and Music. 3.00
Learning from the OU: Wide Sargasso Sea - Real and Imaginary Is-
lands. 3.30 Learning from the OU: Picturing the Genders. 4.00 Learn-
ing Languages: Suenos World Spanish 5. 4.15 Learning Languages:
Suenos World Spanish 6. 4.30 Learning Languages: Suenos World
Spanish 7.4.45 Learning Languages: Suenos World Spanish 8.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Spunky Monkey .11.30 Lifeboat. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00
Living for the Queen. 14.00 Wildlife Wars. 15.00 Don’t Say Goodbye.
16.00 Explorer’s Journal. 17.00 Okavango: Africa’s Wild Oasis. 18.00
Wandering Warrior. 19.00 Explorer’s Journal. 20.00 Search for Battles-
hip Bismarck. 21.00 Titanic. 22.00 William Beebe (1939) • Into the
Deep. 23.00 Explorer’s Journal. 24.00 Rocket Men. 1.00 Search for
Battleship Bismarck. 2.00 Titanic. 3.00 William Beebe (1939) - Into the
Deep. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓✓
9.50 Eco Challenge 96.10.45 Fangio * A Tribute. 11.40 The Car Show.
12.10 Ghosthunters. 12.35 Ghosthunters. 13.05 Next Step. 13.30
Disaster. 14.15 Flightline. 14.40 Skeletons in the Sands. 15.35 First
Flights. 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 16.30 Discovery Today.
17.00 Time Team. 18.00 21 st Century Jet. 19.00 Plane Crary. 19.30
Discovery Today. 20.00 Fear. 21.00 Tarantulas and Their Venomous
Relations. 22.00 The Big C. 23.00 The Century of Warfare. 24.00 In the
Mind of Criminal Profilers. 1.00 Discovery Today. 1.30 Confessions
of.... 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 US
Top 20.16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top
Selection. 20.00 Biorhythm. 20.30 Bytesize. 23.00 Superock. 1.00
Night Videos.
skynews ✓✓
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00
News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00
News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the
Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline.
23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evenlng News. 1.00 News on the
Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business
Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on
the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Ev-
ening News.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz
Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 CNN.dot.com.
13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00
World News. 14.30 Showbiz Thls Weekend. 15.00 World News. 15.30
World Sport. 16.00 World News. 16.30 The Artclub. 17.00 CNN & Time.
18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30
World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World
News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business
Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline
Newshour. 0.30 Asian Edition. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A.
2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World
News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom.
TCM ✓✓
21.00 Ðrothers Karamazov. 23.30 The Wreck of the Mary Deare. 1.20
Dr Jekyll and Mr Hyde. 3.15 Arturo’s Island.
CNBC ✓✓
12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US
Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight.
18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap.
23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squ-
awk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Trading
Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Ðusiness Centre.
4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today.
EUROSPORT ✓✓
8.00 Tennis: Australian Open in Melbourne. 12.30 Tennis: Australian
Open in Melbourne. 18.30 Football: Gazi Cup in Antalya, Turkey. 20.30
Rally: FIA World Rally Championship in Monaco. 21.30 Tennis:
Australian Open in Melbourne. 22.00 Football: Eurogoals. 23.30 Car
On lce: Andros Trophy in Serre-Chevalier, France. 24.00 Luge: Natural
Track World Cup in Garmisch Partenkirchen, Germany. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 Blinky Bill. 10.30 Tabaluga. 11.00 The Tidings. 11.30 Tom and
Jerry. 12.00 Looney Tunes. 12.30 Droopy and Barney Bear. 13.00 Pin-
ky and the Brain. 13.30 Animaniacs. 14.00 2 Stupid Dogs. 14.30 The
Addams Famiiy. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 Dexter’s
Laboratory. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Courage the Cowardly
Dog. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Animániacs.
18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.15 Looney Tunes. 19.30
Scooby Doo.
TRAVEL CHANNEL ✓ ✓
10.00 On Top of the World. 11.00 Peking to Paris. 11.30 Reel World.
12.00 Festive Ways. 12.30 Across the Line - the Americas. 13.00 Holi-
day Maker. 13.30 The Flavours of France. 14.00 On Tour. 14.30 Fat Man
in Wilts. 15.00 Grainger’s World. 16.00 The Dance of the Gods. 16.30
Tribal Journeys. 17.00 Stepping the World. 17.30 Tales From the
Flying Sofa. 18.00 The Flavours of France. 18.30 Planet Holiday. 19.00
Travei Asia And Beyond. 19.30 Go Greece. 20.00 Travel Live. 20.30
Avventura - Journeys in Italian Cuisine. 21.00 Widlake’s Way. 22.00
Dominika’s Planet. 22.30 Snow Safari. 23.00 On the Loose in Wlldest
Africa. 23.30 Tales From the Flying Sofa. 24.00 Closedown.
VH-1 ✓ ✓
12.00 Greatest Hits of’: Tina Turner. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Juke-
box. 15.00 The Millennium Classic Years: 1996.16.00 Top Ten. 17.00
Greatest Hits of’: Tina Turner. 17.30 VH1 to One: Slmply Red. 18.00
VH1 Hits. 19.00 The Album Chart Show. 20.00 Gail Porter’s Big 90’s.
21.00 Storytellers: Elvis Costello. 22.00 Ten of the Best: Ronan Keat-
ing. 23.00 Storytellers: Garth Brooks. 24.00 Pop-up Video. 0.30
Greatest Hits of: Tina Turner. 1.00 VH1 Spice. 2.00 VH1 Late Shift.
ARD Þýska ríkissjónvorpiö.ProSÍeben Þýsk aíþreyingarstöö,
Raillno ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö . %/
Omega
17.30 Gleöistööin. Bamaefni. 18.00 Þorpiö hans Villa. Bamaefni. 18.30
Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Petta er þinn dagur meö Benny
Hinn. 19.30 Kærleikurinn mikilsveröi með Adrian Rogers. 20.00 Kvöld-
Ijós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce
Meyer. 22.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. 22.30 Líf í Orölnu
meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá
TBN-sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP