Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Blaðsíða 24
32
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000
Hringiðan
DV
Andrea Róbertsdóttir fyrirsæta, Linda Ásgeirsdóttir leikkona og Teitur Porkelsson fréttamaöur voru með-
al þeirra fjölmörgu gesta sem iögöu leiö sína á veitingahúsiö Apótek til þess aö heilsa upp á Eyjólf Krist-
jánsson sem þar hélt útgáfuteiti í tilefni nýrrar plötu.
Eyjólfur „Eyfi“ Kristjánsson er nýbúinn að senda frá
sér sfna nýjustu skífu. Platan heitir mm og í tilefni út-
gáfu hennar var haldiö veglegt hóf á veitingastaönum
Apóteki sem er viö Austurvöllinn. Eyfi tók aö sjálf-
sögöu lagiö. DV-myndir Hari
Skáldin Árni Ibsen og Sigmundur Ern-
ir Rúnarsson voru á frumsýningu Djöfl-
anna í Borgarleikhúsinu á föstudaginn
og hafa sjálfsagt haft um eitt og annaö
að ræöa.
ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri ræöir hér viö Kára
Stefánsson að lokinni sýningu
á rússneska leikritínu Djöflarnir
eftir samnefndri skáldsögu
Dostojevskfs.
Leikhússtjóri
Borgarleik-
hússins, Pór-
hildur Þorleifs-
dóttir, skellti
sér aö sjálf-
sögðu bak-
sviös aö lokinni
frumsýningu á
Djöflunum. Hér
knúsar hún
leikarann unga,
Friörik Friðriks-
son, í bak og
fyrir.
Frosti, gftarleikari hljómsveitarinnar
Mfnus, rokkaöi feitt, eins og einhver
haföi á oröi, á útgáfutónleikum hljóm-
sveitarinnar sem haldnir voru f Norður-
kjallara MH á föstudagskvöldið.
Guörún Helgadótt-
ir ræðir hér viö Pál
Magnússon í
veislu sem haldin
var um borð í
varöskipinu Þór á
föstudaginn f tii-
efni þess að lokið
var við gerö þátt-
anna Síðasti vals-
inn sem fjalla um
þorskastríöin viö
Breta.
Fataverslunarfrömuö-
irnir Kormákur og Dýr-
leif voru á frumsýn-
ingu Borgarleikhúss-
ins á Djöflum Dostojev-
skfs á föstudagskvöidiö.
Hljomsveitin Klink hefur inn-
anborös einhverja höröustu
ungu rokkara íslands í dag.
Þessir rokkarar hituöu upp
fyrir hljómsveitina Mínus,
sem einnig kann nokkuð fyr-
ir sér í rokkinu, á útgáfutón-
leikum hennar f Norðurkjall-
ara MH á föstudaginn.