Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Blaðsíða 26
34 ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 Afmæli dv Ásgeir Þór Davíðsson t Ásgeir Þór Davlösson veitinga- maður, Digranesvegi 56, Kópavogi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ásgeir Þór fæddist í Reykjavík en ólst upp i Kópavoginum. Hann var í bamaskóla í Kópavogi og stundaði nám við Héraðsskólann á Laugar- vatni. Ásgeir Þór fór fyrst til sjós 1963 og var þá á gömlu Skjaldbreið hjá Ríkisskipum, var síðan á Arnarfell- inu hjá SÍS 1964 og olíuskipinu Litlafelli, var á íslenskum varðskip- um 1965-66, stundaði nám i mat- reiðslu við Hótel Borg 1966-69, var síðan á Gullfossi um skeið og síðan matsveinn og bryti hjá Landhelgis- gæslunni 1972-83. Ásgeir Þór fór í land 1983 og festi þá kaup á Næturgrillinu ásamt Við- ari Guðjohnsen. Ásgeir Þór keypti svo hlut Viðars ári síðar. Ásgeir Þór var búsettur á Spáni 1989-92. Hann setti á stofn veitingastaðinn Skipper- inn, starfrækti síðan Hafnarkrána um skeið en starfrækir nú veitinga- staðinn Maxims. Fjölskylda Eiginkona Ásgeirs Þórs er Jaroslava Daviðsson, f. 19.4. 1972, húsmóðir. Hún er dóttir Alex Pinukovsk- aja pípulagningameistara og Lugova Pinukovskaja húsmóður. Börn Ásgeirs Þórs eru Helgi Bersi Ásgeirsson, f. 8.2.1983; Anna Sigrún Ásgeirsdóttir, f. 28.1.1984; Jón Krist- inn Ásgeirsson, f. 7.3.1986; Jakobína Áslaug Ásgeirsdóttir, f. 28.12. 1988; Naomi Freyja Ásgeirsdóttir, f. 5.9. 1992; Henný Björk Ásgeirsdóttir, f. 10.2. 1995; Alexandra Katrín Ás- geirsdóttir, f. 23.9. 1999. Alsystkini Ásgeirs Þórs eru Guð- mundur Daviðsson, f. 10.7. 1940, húsasmiður; Páll Davíðsson, f. 23.10. 1943, framkvæmdastjóri; Magnús Gestur Davlðs- son, f. 11.4. 1945, , húsa- smiður; Unnur Guðrún Davíðsdóttir, f. 9.5. 1948, húsmóðir. Hálfsystkini Ásgeirs Daviðs, samfeðra, eru Bergjót Davíðsdóttir, f. 24.8. 1952, blaðamaður; Ragnheiður Davíðsdótt- ir, f. 28.7. 1954, forvarn- arfulltrúi hjá VÍS;Helgi Jón Dav- íðssson, f. 18.8. 1955; María Davíðs- dóttir, f. 26.6.1957; Davíð Ágúst Dav- íðsson, f. 2.2. 1961; Jakobína Val- gerður Davíðsdóttir, f. 13.3. 1963. Hálfsystkini Ásgeirs Þórs, sam- mæðra, eru Ólafur Helgi Helgason, f. 3.5. 1955; Guðlaug Helgadóttir. Foreldrar Ásgeirs Þórs eru Davíð Ágúst Guðmundsson, f. 23.10. 1917, byggingameistari, og Anna Pálsdótt- sonar og Jóhönnu Bjamadóttur. Móðir Jakobínu var Þóra Árnadótt- ir, kaupmanns og útgerðarmanns á Bíldudal, Kristjánssonar b., Guð- mundssonar. Móðir Áma var Jó- hanna Ingólfsdóttir. Móðir Þóru var Jakobína Jónsdóttir sjómanns, Ei- ríkssonar frá Húsatóftum á Skeið- um, Jónssonar. Móðir Jóns sjó- manns var Ingibjörg Freysteinsdótt- ir. Móðir Jakobínu var Guðfinna Guðmundsdóttir. Anna var dóttir Páls, bókbindara og innheimtumanns í Reykjavík, Jónssonar, útvegsb. i Hákoti á Akranesi, Pálssonar. Móðir Páls innheimtumanns var Anna Magn- úsdóttir. Móðir Önnu var Steinunn Júlía Gísladóttir, b. á Högnastöðum í Hrunamannahreppi, af Vikingslækjarætt Davíðs Oddssonar og Guðlaugs Tryggva. Gísli var sonur Jóns, b. i Efra-Lang- holti, Magnússonar, b. í Efra-Lang- holti, Eiríkssonar, ættföður Bol- Ásgeir Þór Davíösson. HAmiUETTI váw&UrHirfaSt ®jOÖ Vinningaskrá 33w étdráttar m J.nítr 2000 Bif reiðavinniugnr Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 65238 Kr. 100.000 19643 1 25004 Kr. 200.000 (tvCfaldur) 44341 61223 r< Kr. 50.000 ilagni 1066 6198 22835 53406 56189 57644 4282 17883 28194 53494 56920 58699 Húibúa Kr. 10.000 aða rvin Kr. 20. niagnr 142 8315 19787 32243 41491 51544 59365 73526 184 9809 20273 33637 41643 52065 60015 74103 740 10927 20401 34904 42125 52608 60281 74834 3164 11351 21196 35028 42802 54631 63283 75124 3974 12480 21494 36167 44739 54974 63831 78354 4412 12655 26442 36730 46067 55789 64124 78369 5042 12966 27118 36798 47497 56146 64650 78825 5328 14749 27550 39643 48448 56776 65808 79457 5427 14885 28959 39647 48577 57705 66716 79763 6510 15180 29990 39821 48723 58391 67763 6515 17800 30947 39865 49076 58475 67939 7624 1*«7< 31909 40448 49827 58574 69009 8198 19739 3114» 41191 51152 58841 69066 Húsbú Kr. 5.000 naðarvinningnr ur !»1 9542 19495 2953» 37990 47935 59990 71495 lll( »59» 19542 29792 33143 48353 60132 72007 1220 9157 19805 29801 3334» 43534 60302 72821 1331 »900 2027» 30270 38391 4917» 61107 73135 1513 10417 20345 30350 33397 49195 61211 73436 1»07 10524 20359 30505 38613 49223 61445 73691 1912 10912 203»7 30527 3389» 50053 62125 73334 2411 11559 20379 30532 39038 50833 64167 74062 211» 1115» 20931 »<30655 40253 51330 64189 74209 3221 12410 21192 30584 40660 51421 64254 74333 3429 1251» 21197 '30735 41451 51413 64756 75836 3557 13110 21219 31025 41541 52203 6431» 75346 359» 13215 21311 31733 42012 52211 <5096 75931 429» 13252 22037 31731 42694 52757 <5105 76375 4437 13332 22267 32173 42736 5231» 65633 76394 5162 13353 22367 '32210 42902 5291» <5935 76433 539» 13445 23107 32258 43213 53119 66037 5414 14412 23279 32361 4350» 5321» 6619» 76744 5912 14490 23514 32452 4443» 53515 67013 75303 5959 14661 2335» 33255 44354 53831 67105 73024 5017 14514 24783 33711 45453 54437 67166 78061 6154 14141 25105 34006 45813 55423 5732» 78440 5507 14C49 25334 3504» 46058 56169 «3909 78454 5510 15790 25944 ‘35074 46119 56518 69234 79133 5754 15423 27227 35531 46469 56740 <9516 79137 5945 16313 2734» 35783 46671 5741» 70109 79474 7410 15351 2746» -35847 47156 57930 70210 7774 1731» 27853 3513» 47324 58206 70628 7907 13339 28043 37353 47362 58567 70677 1193 13817 28103 37585 47537 5919» 70737 1745 13957 28125 37712 47342 59217 71012 9039 19037 28383 37946 47333 59900 71320 Nksú útdráttar fer fram 27 Jul 2000 ir, f. 7.6. 1917, d. 10.5. 1962, húsmóð- ir. Ætt Davíð er sonur Guðmundar húsa- smiðs Helgasonar frá Hofi i Dýra- firði, Einarssonar. Móðir Guðmund- ar var Guðrún Jónsdóttir. Móðir Davíðs var Jakobína Ás- geirsdóttir, útvegb. á Bíldudal, Jóns- holtsættar Jónssonar. Móðir Stein- unnar Júlíu var Guðrún Álfsdóttir, b. á Eystri-Loftsstöðum, Jónssonar, b. i Tungu í Flóa, Ólafssonar, hrepp- stjóra á Eystri-Loftsstöðum, Vem- harðssonar. Móðir Jóns í Tungu var Sesselja Aradóttir, b. í Götu, Bergs- sonar, ættfoður Bergsættar, Stur- laugssonar. víslflngurinn! H1 hamingju með afmælið 25. janúar 85 ára Margrét Hjartardóttir, Hátúni 6, Reykjavík. 80 ára Hildur Eiríksdóttir, Meðalholti 8, Reykjavík. Sigrún Sveinsdóttir, Grundargerði 14, Reykjavík. 75 ára Guðrún Karlsdóttir, Bröttuhlíð 2, Seyðisfírði. 70 ára _____________________ Ársæll Teitsson, Víðivöllum 3, Selfossi. Hrafnhildur Baldvinsdóttir, Birkilundi 19, Akureyri. Jenný Jónsdóttir, Markarvegi 17, Reykjavík. Sæmundur Óskarsson, Hvassaleiti 95, Reykjavík. Sævar Guðmundsson, Traðarstíg 14, Bolungarvík. 60 ára Aðalbjörg Rósa Jónsdóttir, Langholti 22, Akureyri. Ása Jóhanna Sahko, Melabraut 34, Seltjamamesi. Grétar Zophoníasson, Eyjaseli 10, Stokkseyri. Páll Guðbrandsson, Hávarðarkoti, Hellu. Rafn Birnir Jónsson, Smáravegi 3, Dalvík. 50 ára Dagný Guðjónsdóttir, Lautasmára 22, Kópavogi. Erlingur Gunnarsson, Gautavík, Djúpavogi. Guðjón Höskuldsson, Pólgötu 4, ísaflrði. Hafliði Jónsson, Lynghvammi, Fljótum. Lilja M. Jónsdóttir, Lönguhlíð 11, Reykjavík. Margrét Halldórsdóttir, Stekkjarseli 6, Reykjavík. Stefanía Jónsdóttir, Greniteigi 28, Keílavík. 40 ára Guðmimdur Jakobsson, Skólavegi 77, Fáskrúðsfirði. Halldór Þorgeirsson, Melkoti, Mosfellsbæ. Jeffrey Robert Gulcher, Marargötu 7, Reykjavík. Magnea Jónasdóttir, Kambahrauni 48, Hveragerði. Páll Gíslason, Leynisbrún 17, Grindavík. Pétur Gunnar Ringsted, Sigtúnum, Akureyri. Sighvatur Bjami Lárusson, Álfheimum 30, Reykjavík. Sigurvin Ólafur Snorrason, Sambyggð 12, Þorlákshöfn. Heiðurshjónin Áslaug Guðmunds- dóttir og Einar Finnsson áttu tutt- ugu og fimm ára hjúskaparafmæli þann 18. janúar sl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.