Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2000, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 37 Þorvaldur Guömundsson átti eitt stærsta listaverkasafn landsins. Lífshlaup í Listasafni Kópavogs stendur yfir sýning úr, einkasafni Þor- valds Guðmundssonar og Ingi- bjargar Guðmundsdóttir sem hlotið hefur nafnið Lífshlaup. ■ Þorvaldur Guðmundsson var einn af mestu athafhamönnum á þessari öld og skattakóngur landsins um áratugaskeið. Ingi- björg, eiginkona Þorvalds, tók virkan þátt í starfi manns síns og bæði voru miklir fagurkerar. Sýningin er haldin með hliðsjón af lífi þeirra hjóna, hinu andlega lífi fremur en athafnalífi, eins og það birtist í listaverkakaupum þeirra og lítill gaumur hefur Sýningar verið gefinn hingað til. Saman eignuðust Ingibjörg og Þorvald- ur með árunum stærsta lista- verkasafn í einkaeign hér á landi. Þar á meðal eru um tvö hundruö verk eftir Kjarval. Þá er i safninu ijöldi verka eftir helstu myndlistarmenn þjóðar- innar og sýningin Lífshlaup gef- ur ágætt yfirlit yfir íslenska myndlist, einkum á fyrri hluta aldarinnar. Sýningarstjórar eru Guðberg- ur Bergsson rithöfundur og Guð- björg Kristjánsdóttir. Sýningin stendur til 30. janúar. Ráðstefna um WAP Íslandssími heldur ráðstefhu um WAP-mál á morgun kl. 12-14 á Hót- el Loftleiðum. Ráðstefnan er eink- um ætluð stjórnendum, millistjóm- endum og umsjónarmönnum net- og samskiptamála fyrirtækja og stofn- ana. Einnig eru velkomnir áhuga- menn um fjarskipti og netmál. Á ráðstefnunni flytja erindi meðal annars sérfræðingar frá OZ.COM, mbl.is, Dímon hugbúnaðarhúsi og Samkomur íslandsbanka. Aukinheldur verða á ráðstefnunni erlendir fyrirlesarar. Sama dag verður kynnt ný þjónusta fyrir íslenska WÁP-notendur sem hjálpar þeim að nota Netið. Örverufræðifélag íslands í kvöld kl. 20 stendur Örveru- fræðifélag íslands fyrir fræðslu- fundi um campylobacter í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Islands, stofu 101. ITC-deildm Harpa ITC-deildm Harpa heldur fund í kvöld að Sólheimum 20. Allir vel- komnir. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins em birtar myndir af ungbömum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskað er. Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs: Einsöngstónleikar Kristins ið ákveðnir í kvöld kl. 20.30. Síðari inn þar sem hann er lægstur. Á efn- tónleikamir verða fostudagskvöldið isskrá kvöldsins eru fyrir hlé verk 28. janúar kl. 20.30. _______eftir Carissmi, Lotti, Þeir Kristinn og Scarlatti, Durante, Tosti, Jónas koma víða við á 3116111111131111 Wolf, Áma Thorsteins- þessum tónleikum enda son. Eftir hlé verða svo em hér á ferðinni afar fjölhæfir flutt verk eftir Verdi, Donizetti, listamenn, sem ráðast ekki á garð- Rossini, Aaron Copland, Richard Rodgers, George Gerswin og Leonard Bemstein. Kristinn Sigmundsson er einn fræg- asti söngvari íslands og verður eftirsóttari með hverju árinu sem líður. Með- al þess sem Kristinn hefur sungið undanfarið er greif- inn i Evgeni Onegin í óper- unni í Montpellier í Frakk- landi. Hún var flutt á frum- málinu, rússnesku. Fram undan hjá Kristni er hlut- verk Alidoro í Öskubusku Rossinis í Dresden. Síðan tekur við ópera eftir Rossini í París, ítalska stúlkan i Al- sír; þar syngur hann hlut- verk Mustafa soldáns. Þá kemur hlutverk Bancos í Macbeth eftir Verdi í Köln - og þaðan fer hann til New York á Metropolitan að syngja i Valkyrjunni á móti Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson eru meö tónleika í Salnum í kvöld. Placido Domingo. Tónleikar Kristins Sigmundsson- ar og Jónasar Igimundarsonar í Salnum vöktu mikla hrifningu og komust færri að en vildu. Kristinn Sigmundsson, sem á næst leið um Kópavoginn í þessari viku, hefur séð sér fært að halda tvenna aukatónleika og hafa þeir fyrri ver- Bjart veður austanlands Suðvestanátt, 13-18 m/s norðvest- an til en heldur hægari annars staðar. Veðríð í dag Rigning eða súld og síöan slyddu- él sunnan- og vestanlands en bjart veður austanlands. Kólnandi veður, fyrst vestan til. Höfuðborgarsvæðið: Suövestan 10-15 m/s og súld eða rigning, en slydduél og kólnandi veður síðdegis. Sólarlag í Reykjavík: 16.50 Sólarupprás á morgun: 10.27 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.50 Árdegisflóð á morgun: 10.09 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 10 Bergstaöir úrkoma í grennd 8 Bolungarvík skúr á síð. kls. 5 Egilsstaöir 6 Kirkjubœjarkl. hálfskýjað 4 Keflavíkurflv. rigning 6 Raufarhöfn alskýjaó 5 Reykjavíic súld 7 Stórhöföi súld 6 Bergenf. úði/rign. á síð. kls. 0 Helsinki ísnálar -19 Kaupmhöfn þokumóöa -1 Ósló skýjað -5 Stokkhólmur -7 Þórshöfn léttskýjað 5 Þrándheimur alskýjað 5 Algarve þokumóóa 6 Amsterdam rigning 2 Barcelona súld 2 Berlín léttskýjaó -10 Chicago alskýjað -9 Dublin þoka -2 Halifax alskýjaó -4 Frankfurt léttskýjað -9 Hamborg skýjað -3 Jan Mayen léttskýjað 5 London mistur -2 Lúxemborg heiðskírt -7 Mallorca rigning 6 Montreal heiðskírt -10 Narssarssuaq skýjað -5 New York alskýjað -1 Orlando alskýjaö 7 París heiðskírt -6 Róm heiðsklrt -1 Vín hálfskýjaó -8 Washington alskýjað -1 Winnipeg heiðskírt -18 Ásþungi tak- markaður Greiðfært er um alla helstu þjóðvegi landsins. Á Vestfjörðum og Austurlandi er ásþungi takmarkað- ur við 10 tonn. Ásþungi er takmarkaður við 5 tonn Færð á vegum á veginum úr Kollafirði að Brjánslæk, um Hrafns- eyrarheiði og frá Drangsnesi í Bjamarfjörð. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka Q} ófært 0 Vegavínna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært (£) Fært fjallabílum Ashley Judd leikur Libby Parson sem dæmd hefur verið fyrir morö á eiginmanni sínum. Tvöföld ák^iu í Double Jeopard>, sem sýnd er í Háskólabíói og Bíóhöllinni, segir frá Libby Parsons (Ashley Judd) sem verður fyrir þeirri reynslu að missa eiginmann sinn á hroðaleg- an hátt í siglingaferð. Ósköpin enda ekki þar því hún er ákærð og sakfelld fyrir morð á maka sín- um, alsaklaus. í fangelsinu kemst hún að því að maðurinn er enn á lífi og er í sambandi við bestu vin- konu hennar. Hún kemst einnig að því að ekki er hægt að kæra neinn tvisvar fyrir sama glæpinn. Þetta þýðir að hún getur drepiö hinn ósvífna eiginmann án þess að nokkur geti amast við því. Skil- orðseftirlitsmaðurinn Travis Leeman (Tommy Lee Jones) eltir ///////// Kvikmyndir V///Q hana þegar hún lætur sig hverfa úr borginni til þess að hafa uppi á syni sínum. Auk þeirra Tommy Lee Jones og Ashley Judd leika í myndinni Bruce Greenwood, Annabeth Gish, Roma Maffia og Davenia McFadden. Leikstjóri er Bruce Beresford, Nýjar myndir 1 kvlkmyndahúsum: Bíóhöllin: Englar alheimsins Saga-bíó: The 13th Warrior Bíóborgin: Romance Háskólabíó: Rogue Trader Háskólabíó: Oouble Jeopardy Kringlubíó: Stir of Echoes Laugarásbíó: Next Friday Regnboginn: House on the Haunted Hill Stjörnubió: Hertoginn Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 13 14 15 1G 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 hnyttin, 8 kvendýr, 9 aft- ur, 10 mundaði, 11 gelti, 13 fálmaði, 15 krass, 17 röð, 19 varðandi, 20 hlíf- ir, 22 vitskert. Lóðrétt: 1 hlífðarfat, 2 hitta, 3 elleg- ar, 4 lokkar, 5 óánægður, 6 karl- mannsnafn, 7 ónefndur, 12 mark- leysa, 14 ófús, 16 kerald, 18 nudd, 21 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 stökkva, 8 læti, 9 val, 10 áru, 11 segi, 12 soltinn, 14 trúi, 16 far, 18 óni, 19 Lára, 21 karls, 22 ok. Lóðrétt: 1 slást, 2 tær, 3 ötul, 4 kist- ill, 5 kveif, 6 vagnar, 7 alin, 13 oma, 15 úir, 17 rak, 18 ók, 20 ás. / (Jrval Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA IÁSKRIFT I SÍMA 550 5000 Bjarki Á myndinni er Kjartan Björn Thomasson, tveggja ára, með bróður sinn, Bjarka Rúnar, i fanginu. Bjarki Rúnar fæddist 16. september síðastliðinn á Bam dagsins Rúnar fæðingardeild Landspítal- ans. Við fæöingu var hann 4000 grömm og 52 sentímetrar. Foreldrar bræðranna eru Jónína K. Kjartansdóttir og Thomas Hjörtshoj Jacobsen. Fjöl- skyldan er búsett í Fred- riksberg í Danmörku. V *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.